Baldur


Baldur - 06.04.1907, Blaðsíða 2

Baldur - 06.04.1907, Blaðsíða 2
2 BALDUR, 6. atríl 1907. ER GEFINN ÚT k GIMLI, OHAÐ YIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIÐ. HOROIST FYRIRFRAM ífTGEFENDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. utanAskrift til BLAðSINS : BALDUE, O-ITÆX,!, MAN. Verð á «mánm aog1ý3ÍDf;nm er 25 ernt fy ir þumlung dá'ksleDgdar. Afaláttur er gafinn á atmrri auglýsingum, aem birtast i blaðiuu yfir leDgri tíma. V'ðvífejandi elíkum afslætti ng öð"um fjármálum blaðs- ins, eru meuu beðnir að suúa sjer að ráðs minnmum. CJÖR VIJURT. L\ Hver frumla hefir hjúp, frymi K og kjarna. Ef maður tekur blátt [ | áfram saltvatn og lætur þar í drjúpa litað saltvatn með öðrum þjettieik, þá skapast lagarfrumlur. MANITOBAjMá gjöra þær með allskonar | frumlulögum. Jeg hefi gjört af- langar lagarfrumlur. Þær hafa tvöfalda hrundning og frumvægin j f þeim hreyfast. Ef þær þorna, linnir hrejfingunni. Þá er þeim líkt farið sem fræum og hjöldýrum, þvf að hreyfingin hefst óðar en sem þær fá vökvun, sem eigi má án vera. Jeg hefi getað valdið þeim at- vikum f neyzlu ogvexti, sem hafa hingað til verið eignuð lifandi frumlum einum, Kristallar vaxa með þeim hætti, að sffellt sezt ut- an á þá eins og veggurinn hækkar, er steinn er lagður á stein. Hing- að til hafa lifandi verur einar vax- íð af næringu, þ. e. af þvf að láta aðkomuefni renna saman við lfk- am sinn. Til þess að komastsem næst eðlisskilyrðum Iffsins, hefi jeg búið til fræ, sem voru að þriðjungi KYRKJAN OG LAUGARDAGINN, 6. APRÍL. I9O7. KRAFTAYERK YISINDANNA. MAÐUR SKAPAR LIFANDI VERUR. m Stephane Leduc, Lanskur lækn- ir, hefir fundið ráð til þcss, að búa til gjörvijurtir sem hafa margar sömu eigindir sem eðiilegar jurtir, t. a. m, nærast og vaxa. Þykir mönnum r.æsta mikið koma til þessarar uppgötvunar Höfundur sýndi tilraunir sfnar í d’Academi, og þóttu furðulegar. Honum seg- ist svo frá sem hjer segir: p'yrir vorum sjónum er lffið vinnuárangur af tveim eðlisöflum : starfafli, þrýstihrundning, sem vaidur þvf, að frumvægin hreyf- ast, og mótstöðuafli, sem er runn- ið frá andrófíri þeim, er himnur og frymi veita þessum hreyfingum. Mismunandi frumvægisandróður veldur samrjna og sundurgrcining frumvægja. Svo er að sjá sem þetta sje orsökin til þeirra atvika f efnabreytingum og rafstraumum, sem verða af næringunni, neyzlu og afvarpi. Mjer hefir heppnast að búa til þær tegundir frumluvcfs, sem ein- kenna lifandi verur, og það sýnir sig að þessar gjörvifrumlur hafa sömu höfuðeigindir sem lifandi frumlur. Ef tekin er fimm til tfu f rjcttri röð, sem fara fram í eggi eftir frjóvgun. Skifting frjóvgaðs eggs er einn af merkilegustu hlutum lífsins. Hingað til hefir mönnum ekki komið til hugar að unnt væri að búa til neitt svipað þvl. Hvernig sem skiftingunni er háttað, þá veld- ur hún jafnan mjög hægfara sund- urstraumum í eggjum. Með þvf að valda slfkum hægfara sundur- straumum f hinu tilbúna frymi, hefi jeg komið til leiðar skiftingu, samsvarar alveg skiftingu eggsins, Þessi árangur sýnir fjölmarga milliliði milli steinarfkisins og lif- andi hluta. Sýnir þetta ómetan- legt gildi þeirra kenninga, sem hafa leitt til þessa, og aðferða þeirra, sem leitt hafa af slfkum á rangri, Dr. Stephane Leduc. Kennari læknaháskólans í Nantes. (p'jk, eftir Polit.). úr biásteini en að tveim þriðju úr sykri og dálitlu af vatni. Þessum fræum sái jeg í hlaup, sem er úr vatni, sundmagalfmi, ferrocyan- kalfum og ögn af salti, Fræið gjörir um sig húð úr blásteini og kemst vatn og salt í gegnum hana, en sykrið ekki og veldur það mik- illi þrýstihrundning innan í fræinu, svo að það blæs út, spjarrar (vaxa smáangar úr því = d. Spirer) og vex, teygir frá sjer rætur og síðan fallbeina leggi, sem geta orðið 30 cm. á hæð. Þessir leggir eru ým- ist einfaldir eða greinóttir og hafa stundum hliðarblöð Endinn getur haft ýmsa lögun, turnlögun, kúlu- lögun eða axlögun o. s. frv. Þess- ar gjörvijurtir hafa hringferðartæki, svo að sj’krið, himnuefnið og vökv- inn geta stigið a!It að 30 cm. Ef leggur brotmir f vextinum, þá leggjast sárbarmarnir saman. i J Verður þar ör, en vextinum held- | ur áfram. Gjörvijurtir eru næmar á öll áhrif eðlis og efnabreytinga, kulda og hita, efnaeitur og sam- setning hlaupsins, Þessar gjörvifrumlur hafa allan fjöldann af þeim eigindum, sem lifandi verur hafa: næring með neyzlu, margbreytta gjörð, vöxt, næmleik og græðiafl. Þær eru þvf sambandsliður miili lifandi og dauðra hluta, Einn starfsmáttu- leik skortir: tfmgunarmáttinn. Þar er verkefni sömu tegundarsem þau, er jeg hefi ráðið fram úr, og rannsóknir mfnar f þvf efni hafa haft þann árangur, sem hjer segir. Hermann Fod hefir bent á ein- kennilega hluti á frjóvguðum frumlum og frumlum f skiftingu og lfkir hann þeim við tiltekin lita- bönd cða segulfeldmyndir. Jeg hefi gjört vökva með sömu sam- setning sem hið lifandi frymi, og búið til þe«sa hluti — f eðlilegri margvíslega og breytilega hundruðunda sundurlausn af ferro cyankalfum og nokkrir dropar þar;- röð - af látnir drjúpa f 5—10 hundruð-j lögun, meðan á frumluskiftingunni uudu sundurlausn af soðhlaupi, þájstendur, frá upphafi og þangað til verður frumluvefur. I frumlugjörðinni er lokið, í hinu KRISTIN- DÓMURINN. — í Eimreidinni, — Eftir Matthías Jochumsson. landshöfðingjunum að bráð, að minnsta kosti þar sem lútherskar kyrkjur áttu hlutað máli. Hverju hjeldu svo þessar kyrkjur eftir að lokum? Af rjettindum ekki öðru en boðun orðsins og þjónustu sakramentanna, sem orðin voru tvö, í staðinn fyrir sjö. En með þessu öllu er eingöngu bent á það ytra ; mótsögnin liggur dýpra. Vjer sögðum, að þrátt fyr- ir hinar ytri afturfarir fylgdi hin- um endurbættu kyrkjum fjöldinn og völdin. Þessu veldur, eins og áður er sagt, nannleikskj a rni kristindómsins, eða það ‘guðsrfki1, er f honum felst gegnum allar breytingar tímanna og kenning- anna breytingar. ‘Vjer kennum of margt, en ekki nógu mikið‘, sagði nýlega prestur einn f hinum rjett-trúaða Noregi. ‘Kennum nú þrjú fyrstu guðspjöllin eintóm ; tvennskonar páfalega vald, sem stjórnendur og háskólar tóku sjer smámsaman og sem leiddi til ná- lega fullrar ánauðar á ný i trúar- efnum. Og samvizkufrelsisins gætti Iftið, eins og á stóð, og lær- dómurinn um rjettlætinguna af trúnni varð dauð rjett trúun — eða öfgar. En hugsunarfrelsið var þó orðið allsherjar krafa, og þessi sannleikskjarni siðabótarinnar lifði allastorma. Þó hefði hann eflaust dáið út og hin mikla hreyfing orð- ið til ónýtis, hefði endurfæðing vfsinda og nýrrar siðmenningar ekki áður verið komin sem aðal- kveikiefni álfunnar. Hin vaxandi vísindi og menntun, fyrst hinn svonefndi hiímanismi, en sfðan ranrisókna- og náttúruþekking(krí tik og natúralismi) hefir undir niðri haft ráð hinna endurbættu kyrkju deilda f höndum sjer, og enginn þekkir allsherjar söguna að ráði, þag rnundi, ef vel væri gjört, verða sem ekki sjer og vcit, að kyrkjur þyngra á metunum e 1 allur hinn -:o:- III. Hjer er afarfljótt yfir sögu farið, og skal nú f nýrri grein benda á mótsögn beggja hinna endurbættu lnnan kyrkjudcilda og sjerflokka þeirra, mótsögn við skoðanir nútfmans, þvf að þessi mótsögn er aðalákær- an, sem fram er færð gegn hinni gömlu rjett-trúun — ekki frá hálfu vfsindamanna einna, þvf sfður “ó- vinum kristindómsins“, heldur vin- um hans, hálærðum skörungum um vfðan heim. En til þess að ó- fróðari lesendur skilji betur hvað hjer er f efni, þyrfti fyrst að svara með fácinum Ijósum orðum tveim spurningum. Þeirri fyrst, hvað siðabótin hafi veitt sfnum kyrkju- deildum, og þar næst hitt, hverju hún hafi svift þær. Fyrri spurn- ingunni er nú vcnjulega svarað svo : Siðabótin leysti Norður-Ev- rópu úr læðingi páfadómsins, gaf^ þeiin samvizkufrelsi f trúarefnum og setti sem allsherjar-reglu rjett- lætinguna af trúnni o. s. frv. En þótt Lúther og aðrir siðabótar- skörungar byrjuðu vel, urðu siða- bæturnar minni en f fyrstu áhorfð- ist. Á þiriginu í Worms var Lúther ungurog fullnraf guðmóði; lá þá nærri, að hann losaði um öll bönd mannlegs anda, þá er hann skýrskotaði til “ljósra sannana og ályktana“, Lá þá nærri eigi að eins fullkomið samvizkufrelsi í trúar- og siðgæðisefnum, heldur og fullkomið kenningarfrelsi, enda rannsakaði hann ritningarnar — auk heldur það sem honum sýnd- ist f kyrkjunrii — svo frjáislega, að meiri dirfsku og gjörræði hefir varla nokkur kristinn og guðræk- inn maður sýnt áður nje síðan. En rjettarbætur Lúthers urðu snemma tilbúna frymi verða allir þeir hlutir; endaslcppar. Vjcr bentum á hið nútfmans eru, sem stofnanir, alveg háðar veraldarráðum og vfsindum, eins og Tolstoi kemst að orði. Og þótt ýmsir flokkar fari lausir og prjediki iðrun og yfirböt, þótt of- trúa«- uppþot (revivals), heimatrú- boð, frelsisher og ótal æsingar, fari eins og stormbyljir um lönd og borgir, hreyfist lftið nje minnkar sú mótsögn, sem hjer er mergur- inn málsins. Ályktunin verður og engin önnur cn sú, að ávextir hinn- ar gömlu siðabótar hafa sem kom- ið er meira lent utan kirknanna en lent f þekking og vfsind- um, í vaxandi frelsi, mannúð, lfkn- arstofriunum. Eða hvar er sþ trú (o: kristindómur), sem auðsýnir sig f verkunum riú á dögum ? Ei hún ekki eins utan kyrknanna sem innan, eins hjá þeim, scm ekki fylgja kyrkjum og kyrkjutrú, eins og meðal hinna, sem kalla sig kyrkjufólk, rjett-trúaða eða “hei- laga ?“ Þessu er ekki til neins að neita. Hitt er satt, að guðræknir menn breyta betur cn óguðlegir, en trúarjátningar ráða ekki í breytni manna. Og þessi sann- reynd hcfir smámsaman skapað þá allsherjar lífsskoðun nútfmans, að ekki kyrkjutrú, heldur Iffsbreytni og manngildið (karaktjerinn) ráði mestu um sálarheill manna. En þá er að svajra f fám orðum hinu, hverju kyrkjan slcppti við siðabót- ina. Þvf er skjótt svarað. Ilún sleppti heljarvaldi páfa, kyrkju og kyrkjuþinga ; en um leið varð hún að sleppa fornum kristinrjetti (de- cretalia), lögsögu og dómsvaldi ; biskupavaldið minnkaði stórum eða hvarf í hendur konungum eða söfnuðum, enda hvarf um leið erfða- valdið (snccessio apostolorum); þá fór og sannfæringarvaldið, hinn mikli sakeyrir og yfirsókn f cinka- og sifjamálum, skriftamálum, fá- tækramálum, líknar- og lækninga- stofnunum, Ennfremur sicppti kyrkjan smámsaman öndvegissæti sfnu við háskólana, og eins geng<i listir og fþróttir henni úr greipum, en áður var hún ‘móðir allra lista‘, Sömu leið fóru eignir, ftök, gull- hrúgur og gersamar, sálugjafir og mikli rjett-trúunarvefur guðfræð- innar1. Annar Norðmaður (Jæger prófessor), ritaði nýlega bók til að sýna þá mótsögn, sem fyrir aftur- hald og einræni hinna rjett-trúuðu væri komin milli kyrkjumanna og hins fjöldans, sem fylgdu nýrri Iffs- skoðunum. ‘Óvinur kyrkjunnar hjer í landi er kyrkjan sjálf‘, segir hann, ‘þvf hennar trúarkerfi er f fullri mótsögn við allan þorra nú- tfmamanna*. Sama segja frjálsir guðfræðingar f öllum löndum. Að vfsu reyna ríkiskyrkjurnar að miðla málum, sýna töluvert umburðar- iyndi og jafnvel loka augum, þó að einhver klerkur verði ber að þvf, að víkja f einhverju frá hinum fornu játningarritum. Enþaðum- burðarlyndi helzt hvorki stjórn nje biskupum uppi, þvf að vandlæt- ingamenn nógir eru við hendina, einkum í heimatrúboðunum, og hrópa óðara : ‘Ef þið látið þennan lausan, eruð þið ekki keisarans vinir!‘, 0: þá eruð þið ekki rjettir verðir hinnar hreinu og ófölsuðu kenningar ykkar kyrkju ! Og svo koma ‘völdin og fjöldinn1, pólitik, landslög og aðrir staðhættir. Lærð- ir menn, rithöfundar, biblfurann- sóknin nýja, fundir frjálsra guð- fræðinga, allt leggst á eitt að leið- rjetta skoðanir kyrkjunnar. Ofan á virðist Iftið sem ekkert lát á verða. Og ‘Þó gengur jörðin'. í öllum löndum gliðna veggir hinna gömlu múra ; f öllum löndum blöskrar æ flcirum sonum hinna rjettrúuðu sjálfum þessi þeirra alkunna ver- aldarskoðun, að meiri hluti allra sálna (sumir reikna 1000, sumir 100,000, sumir miljón móti ein- um !) fari til eilífrar fyrirdæmingar! Svo draga spottararnir ályktanir og segja, að samkvæmt þeirri kenningu sje Drc>ttinn gjaldþrota, það sje óvinurinn, sem ábatann hafi og rfkið erfi I Að útlista hina nefndu mótsögn, nálcga i öllum heims- og lífsskoð- unum milli beggja parta, er erfitt, og hjer oflangt mál. í þess stað skal hjer fylgja þýðing ræðu, sem flutt var 1905 f Genf f Sviss af á- gætum guðfræðingi frá Amerfku, hvað aimað, — nálega allt varðjj, M, Savage. En fyrst skal hjcr

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.