Baldur - 13.04.1907, Page 1
STEFNA:
Að efla hreinskilni og cyða hræsni
í hvaða máli, sem fyrir kemur, án
tillits til sjerstakra flokka.
BALDIJK
AÐFERÐ:
Að tala opinskátt og vöflulaust,
eins og hæfir því fólki sem er
af norrœnu bergi brotið.
V. ÁR.
GIMLI, MANITOBA, 13. APRÍL. 1007.
Nr. 12.
ii
VANTRUAR-
MADURINN
a
íslenzkur sjónleikur 1 þremur þáttum
yerður leikinn í þriðja sinn
r
1
GIMLI HALL
að kvöldi miðvikudagsins 17. apr,
-o—o— —o—o— —o—o—
Húsiö opið kl. 7. - Byrjað kl. 8.
-o—o-
-o—o-
Inngangseyrir 25 c.
Jafnt fyrir öll sæti í húsinu.
Verður tekinn við dyrnar.
« «
Á eftir verður dans.
Yeitingar seldar á staðnum.
Forstöðunefnd leiksins (nokkrar Únttariskar stúlkur)..
“BRAGDAREFURIM
a
LEIKRIT, sem er nýsamið hjer f Nýja íslandi,, verður leikið f
SKÓLAHÚSINU í
ÁRNESI
LAUGARDAGINN, þann 20. þ. m.
Þar að auki verður eftirfylgjanidS
PRÓGRAMM:.
Sðngur.
Ræða ......................... E. Ölafssort.
Kvæði ....................... H. Þorsteinsson.
Upplestur ................ J. Jónatansson.
Söngur.
TOMBÓLA.
KÖKUSKURÐUR.
DANS.
Veitingar til sölu á staðnum.
Únítarisld söfnuðurinn í Árnesi.
MESSA.
A Gimli
verður messað sunnudaginn þann
21. þ. m., EKKI 4 vanalegum
tfma heldur AÐ KVÖLDJNU,
kl.
UMTALSEFNI:
“Áin sem rennur upp f mótiu.
J. P. SÓLMUNDSSON.
Eftirfarandi brjef frá Minister
of Marine and Fisheries, meðtekið
í gær.
Ottawa, 5. aprfl 1907.
E. Ólafsson,
forseti Fishermen’sProtective Uni-
on of Lake Winnipeg,
Gimli. — Man.
Herra.
í tilefni af telegrammi yðar frá
14. síðastliðins mánaðar, áhrær-
andi fi-ikiveiðareglur fyrir Winni-
peg-vatn, er mjer falið að tilkynna
yður, að fiski- og sjávarmálaráð-
gjafinn hefir ákveðið að setja rann-
sóknarnefnd, tilað athuga nákvæm-
lega fiskiveiðamálið og allt sem
lýtur að fiskiveiðum f vötnum í
Norðvesturlandinu, áður en fiski-
máladeildin gjörir endilegar ráð-
stafanir viðvfkjandi fiskiveiðareglu-
gjörðum á þessum vötnum.
I bráðina hefir það sarnt verið á-
[ kveðið, að leyfa hvftfisksveiði á
komanda sumri á Winnipegvatni,
frá 1. júní til 15. ág., að báðum
dögunum meðtöldum ; en frá 1 5,
ág. til þess tíma að vetrarveiði
byrjar, eftir 30.. nóv., má engan
hvftfisk veiða f vatninu. I sam-
■'bandi við þessa ákvörðun er enn-
fremur fyrir^kipað, að ekki megi
brúka net með smærri möskva en
S þuml. að ieggjamáli.
Fyrirþettaár hefirþað ennfrem-
ur verið ákveðið, að lengja friðun-
artfmann fyrir pickerel í Wpg-
vatni til 20. júnf, og má þvf eng-
in pickerel-veiði eiga sjer stað, frá
15. aprfl til 20. júnf, að báðum
dögum meðtöldum ; og að auki er
ennfremur svo fyrirskipað, að ekki
má við pickerel-veiði brúka net
mcð smærri möskva en 4% þml. að
leggjamáli.
Yðar
F. Gourdeau.
Deputy Minister of Marine
& P'isheries.
# C&[^C&C&C^C^C^C^C^cS3C&3C&]c83C&3C&]C&]jfc
«
»2
<§
»2
»2
t§
<§
<§
t>2
<§
t§
t>2
<§
Ǥ
t>2
t>2
t§
t>2
t>2
t§
t>2
t>2
t>2
t§
t§
t>2
<§
t>2
<§
§>
§>
§>
go
§J.
8>
§»
§>
§3
Ilefir ávalt í verzlun sinni birgðir gj
&
§»
GIMLI.
MAN.
af eftirfylgjandi vörum:
ÁLNAVÖRU
BORÐDÚKA
SUMARHÚFUR
STÍF-SKYKTUR
NÆRFATNAÐ
BLANKETT
SKÓFATNAÐ
GROCERIES
PATENT-MEÐUL
GLERVÖRU
stundaKLUKKUR
LEIRVÖRU
Og margt, óteljandi margt fleira.
Ennfiemur hinar alþekktu, ágætu;
prjónavjelar.
§>
§>
§>
§»
§»
§*
i»
Þ
Þ
§j
m m ^
Þessar vörur seljum við með eins lágu verði og hægt &
§»
Þ
§»
§*
i»
i>;
2«
§»
8»
§>
C^Cg3CglCglC83[g3Cg3C^JCg!CglCg3Cg3C83CglCgICgíg3-|>
<§
<§
<§
<§
rS
er, gegn borgun út í hönd.
Komíð, sjáið og sannfærist.
Við óskum viðskifta, og munum þar af leiðandi reyna
að gjöra alla ánægða.
THE GrT3VŒ_iI
TEADI3STG G°.
dvcwisr.
leiðrjetting.
Herra ritstjóri Baldurs!
Viltu gjöra svo vel og auglýsa
nafn þetta fyrir mig, sem mjer
hefir borizt f hendur sem leiðrjett-
ing á nafnalistanum sfðan jegsendi
þjer hann.
Gefandinn er Guðmundur Guð-
mundsson,50 cts. Honum ásamt
öðrum, geld jeg mfnar innilegustu
þakkir.
Gimli, 8. apr. '07.
ANNA JóNSDÓTTrR.
FRJETTIR.
*
Við nýafstaðnar kosningar á
Finnlandi, unnu Sósfalistar 80
sæti af 200 sætum f þinginu, og
með þeim 13 annars fiokks mönn-
um, sem þeitn eru hlynntir, hafa
þeir sem næst helming þingsins.
Á framanskráðu brjefi sjest, að
bænarskránni þeirri f fyrra, og til-
I Iögum sveitarráðsins fré 18. f. m.,
hcfir að mestu verið fylgt í reglu-
gjörð þeirri, sem gilda á þetta kom-
anda sumar. Veiðitíminn fyrir
hvftfisk er að eins 10 dögum lengri
en bænarskráin fór fram á—tit 15.
ág. f stað 5. Þetta mega kallast
þolaníegar málalyktir eftir þvf sem
áhorfðist, og haldi reglugjörð sú,
sem koma á þegar rannsóknar-
nefndin er búin að lúka starfi sfnu,
f sama horfið, sem vænta má, hefir
fyrirhðfn manna hjc ekki orðið á-
rangurslaus.
E. O.
TILK YNNING.
%
11
Hjcr með Iæt jeg fólk vita, sem
býr hjer á Gimli og í grenndinni,
að nú verður þeim Iðgum fylgt
fram, sem sveitarráðið hefir látið
búa til. viðvfkjandi hundum, og
sem gengu f gildi fyrsta janúar þ.
árs.
Sleðahundar mega ekki vera
lausir, cTg- fyrir húshunda verður að
kaupa leyfisskiidi sem kostar $2:.oo
og $3.00 þeir fást hjá mjpr rmd-
irrituðum.
Ef fólk sinnir þessu ekki, tná
það búast við að missa þá bunda,
sem ganga lausir.
J. j. SóLMUNDSON',
Poundkeeper
| BONNAR &%
I HARTLEY í
/& BARKISTERS Etc.
p
/\
21 WINNIPE.G,
Mr. B&mna.r er W"
^hinnlangsnjaflastim^Iafærslu-Sj^
'■sq maður, scm. nú, er f þessu
/«\ köki- yi/
M
O. Box 223, Sj/
..... w
M.-AN.
ÖILtANSLATT
kenm’r S. G. Thorarensen hjer-
um tfma, samk.væmt ósk nokkurvaa
j nemenda.. Hann getuiv tekið.-
nokkta ennv
Munið eftir sjónleiknum og dansinum í GIMLI HALL á miðvikudagskvöldið kemur.