Baldur


Baldur - 13.04.1907, Qupperneq 3

Baldur - 13.04.1907, Qupperneq 3
BALDUR, 13. apríl 1907. 3 svo að trú-in er annars vegar til- finning, og tilfinning sú eða hrær- ing fer æ eftir hugmyndunum og samsvarar þeim ; er háleit og fög- sem þjer eftir sækist, eiga að mið"a f þá átt. Þar er líf, þar er heil- brigði, þar er vclgengni, þar er hamingja, þar er aldurshæð karls ur> °g göð og göfug, eða hryllileg! sem konu. Þctta er þá samband- og auðvirðileg, eftirþvf hvort hug- myndirnar eru háar eða lágar. En allar hugmyndir og allar gagntak- andi tilfinningar stefna óhjákvæmi- lesa að því að skapa ytra f o r m , og við það myndast útvortis guðs- þjónusta. Þá koma ölturu og fórnfæringar, hof og hörgar, kyrkj- ur og musteri, svo og tíðagjörðir og helgisiðir hverskonar. Og þá sjáum vjcr sakramenti og leynda dóma; prestar og levftar fram- koma, þá sálmar og söngvar, bibl- íur og bænir — allir þessir hlutir, scm skýra eiga og þýða, þótt í ó- fullkomleika sje, hugsanir þær og hræringar, sem eru meginatriði í lffi tiú arinnar. Samfara fcr þvf hugsun (hugmynd), tilfinning og fyrirkomulag. En til hvers miðar allt þetta ? Það er tilraun til þess að komast í rjett samband við Guð. Menn hafa ávalt haft ein- hverjar hugmyndir um Guð, og vissar skoðanir um sjálfa sig, haft hugmyndir og ætlanir um það sam- band, er þeir væri í við guðdóm- inn, hugsjónir um, hversu það sam- band ætti helzt að vera, og hið eina og sjálfsagða mark og mið hefir orðið, að öðlast og haída hinu rjetta guðssambandi, Þctta á ekki einungis heima f kristninni, nje hjá Múhameðsmönnum nje nokkr- um öðrum trúarbrögðum, heldur á það heima í þeim öllum, Og því má segja í vissum dýpri skilningi, að aldrei hafi í frá 1 yrjun veraldar verið, nje verði til hennar enda- loka, fleiri trúarbrögð til en cip. Til hafa verið þúsund trúarbrögð, og tíu þúsund trúfræðakerfi, en einungis ein trú, frá Indíána þcim, er sctti tóbakslauf á trjespýtu og tilbað þann anda, sem hann hugði þar búa, og upp að musterinu f Jerúsalem og Pjeturskyrkju Róma- borgar. í hmni háleitustu og feg- urstu tfðaþjónustu heimsins hefir á botninum verið einungis þessi eina einfalda viðleitni og stefna, að komast f rjett samband við Guð. fmyndum oss, að oss tæk- ist sú viðieitni ? En áður en \rj^r hugleiðum þá spurning, vildi jeg snöggvast frarnsetja aðra og svara henni. Þegar vjer athugum um- merking trúarinnar, sem jeg hcfi reynt að gjöra með fáum og dauf- um dráttum, virðist yður þá ekki svo, að það liggi f cðli hlutarins, að það sje ómögulegt að trúar- brögðin hverfi, eða dcyi út ? Það þýðir ekkert hvaða skcðun þjer kunnið að þafa á almættisvaldinu, 6ejn f alheiminum birtigt, þetta al- matttisvald er þar fyrir. Þetta vald er yðar fað i r. Afþví valdi eruð þjer til orðnir. Þáð var t áður en þjer voruð fæddir, óg það verður til eftir vðar daga, Oo- á meðan, meðan þjer cruð milli jarð- ?*r og himins, er það og verður ið milli yðar og hinseihfa alveldis, sem opinberað e>‘ f alheiminum -— þetta er kjarninn í trúarbrögð- unum, og þetta er í eðli sfnu af eilífum uppruna. Setjum að þjer sjeuð óvissutrúar (agnostics), Það gjörir ekkert þessari röksemd, þvf þeir þýða æfinlega brot á Guðs milda og kærlciksríka lögmáli — á einhvern hátt. Svik f viðskiftum mundu hætta ; spillingí allsherjar- deilum sömuleiðis ; harðstjórn ann- arsvegar og auðvirðileg þrælslund hinsvegar iiði lfka undir lok, Styfjaldir mundu og hætta, enda mundu allir menn kannast hverir við frændsemi annarra eins og bræður undir einu og sama þaki hins sameiginlega föður. AUtböl, I ELDSÁBYRtíÐ og I'EXIYGALÁY. alveldið varir og er. Þótt þjer í einu orði að segja, mundi hvcrfa, segið, að þjer vitið alls ekkert um það alveldi, þá vitið þjer þð eitt- hvað um lög þess og auglýsingar, og svo er lff yðar, velferð, ham- ingja og allar óskir úndir því korn- ið, hvað mikið þjer vitið f þeim j lögum, og fer cttir hlýðni yðar við þau, Setjum, að þú eða þú sjert trúleysingi. Það hrindir ekki hcldur nefndri röksemd. Alveld- ið er til, hvort heldur þú kallar það efni eða afi, eða þú kallaðir það enn auðvirðilegra nafni, Það cr til allt að einu, Það var til áð- ur cn þú fæddist, það verður til eftir þinn dag, og þitt Iff, heil- yrði veröldin fullkómlega guðræk- in, eða kæmust allir menn 'tArje.tt samfjelag við Guð og rjctt sam- band hverir við aðra. Hefir yður nokkurntfma komið það í hug, að siðmenning vor nær þangað að og er ekki lengra komin cn að vjer trúum á guð ? Það eru ckki mál- þræðir eða talþræðir, járnbrautir nje gandar rafmagnsins nje flug- belgir og loftför, nje heldur skipin, sem þekja höf og hafnir, e.kki held- ur nokkrar undravjelar cða nýjar uppgötvanir eða úrræði ti! að ffe vald yfir vera'clarinnar frumefnutn og höfuðskepnum, ekkert af brigði, hamingja og velferð fer ef't- þessu er það, sein veitir mönnum ir þvf, hvað mikið eða lftið þújsanna siðmenning. Það eru ekki kannast við þetta vald og hve velj bókmenntir, ekki sönglist, braglist, mest áríðandi, hið æðsta og ómiss- anlegasta, að þjer náið þekkingu á lögum þessa alveldis og lærið lilýðni við þau lög. Allir Iilutir, þú hlýðir þess lögum. Svo Icngi sem alheimuriun er við' lýði, og s'vo lengi sem f honum lifir rnaður, sem kann að hugsa, finna til og hafast eitthvað að, svo lcngi fylgir trúin cðli hlutanna. Þú getur \ breytt afslöðu þinni gagnvart henni, þú getur g-leymt henni, en afmáð hana getur þú ekki. Skip- stjórinn mætti fyr ætla, að hann geti siglt út fyrir sjóndeildarhring- inn, sem ávalt umlykur hann ; örn- in mætti fyr ímynda sjer að hún mcgi svífa hærra en gufuhvolfið, sem ber upp flugvængi hennar, en maðurinn megi fmynda sjer aö nje aðrar listir, spm gjör-a heiminn gáðan. Hc;rbert Spencer—mað- ur sem ekki er ráðlcgt að rengja, sízt sjc spurningin skoðuð fráþe^s- ari hlið — hann segir oss f bók þeirri, er hann síðast samdi, rjctt á undan dauða sfnum, að framfarir mannvitsins í heiminum sjc alls ekki sfcilyrðislaust samfara fram- förum f siðgæði. Mentaður vits- munamaður geti hæglcga( orð'.ð þvf viðsjálara varmcnni. Enginn verði skilyrðisiaust góður maður, þdtt numið hafi bókmcnntir, listir eða söng. Slíkt vcitjr ck.ki sjálf- sagða siðmcnning, Þar kemur hann geti vaxið frá eða umflúið i frajn hugsun, tilfinning og mennt- trúarinnar óumflýjandi eilffa kraft. j vin aklarfarsins, e;t slíkt lyftir ímyndum oss svo, að vjer gÆtum til fulls lifað þessu trúarlffi. Ilver mundi þá verða afleiðingin ? Hvað hvern cinstakan snertir, yrði það algjörlciki. Fullkotnið samþand mitt við Gu?j, að því er líkamann snertir, yrði fulikomin heilbrigði. En hváð sálina snertir, fulíkomið fylgi við \sahnleikann ; hvað s.ð- gæðiseðli mitt sncrtir, fullkomin rjettvísi í brcytni. Og hvað öilu mfnu atidlega á-tandi viðvíkur/ mundi jeg akilja og öðlast eílífa sonararfieifð með eilífum alföður. Gorum ráð fyrir, að þetta sam- band væri fullkdmið f mannfjelag- hvorki nje leiðir upp á við. áð sjálf- sTigðu. Forngrikkir, og sfðarrneir ftalir — á endurfæðingartíma iista og vísinda — sýna oss þann sann- leik, að bókfræði og listir, mælska og málaraíþrótt gati orðið sainfara óumræðiiegri siðaspilling jafnt ein- stakra manna scm alls mannfje- lagsins. Þcir sem þurfa að setja hús og aðrar eignir í eldsábyrgð, eða « fápeningalán út á fasteignir, geta sttúið sjer til mín. é EINAR ÓLAFSSON, | Skrifstofu ,,Baldurs,“ GIMLI, MAN. g VIÐJAFNANLEG KjORKAUP Á BÓKUM framlen^d um nokkrar vikur. o 80 til 60 prosent afslátturl Lesið eftirfylgjandi verðskrú ; Uiicle Tom’s Cabin, eftir H. B. Stowe ioc. Hidden Hand, eftír Mrs. E. D. E. N. Southworth ioc. Self-Made, ,, tvær bækur iSc. How Christianity Began, eftir William Burney ioe, Advancement of Science. eftir Prof. John Tyndall lýc. Christianity and Ma.terialisqi, eftiv li E. UndQrwood 2 50. Common Sense, cftir Thomas Paine - ijc. AgeofReason, e-ftir Thcwnas Pa.ine ISC> Aposties of Christ, eftir Austin Hoiyoake 05c. The Atonement, eftir Ch. Bradlaugh OSC. Biasphemy and the Bible, eftir C. B. Keynolds o_sc. Career-of Religious S.ystem, eftir C. B. Waite 050. Christian Deity, cftir Ch. Watts 05C. Christian Mysteries 05C. Chris.tian Scheme of Redemption eftir Ch. Watts C'5c. C.hristianity— eftir D. M. Bennett c 50. Danie! in the Lions’ Den, el'tir D. M. Bennett 05C. Giordano Br-unö, æfisaga hans, kenningar og píslarvættisdauði 050, Last Link in Evolution, efcir Ernst Haeckel Q5c, Liberty and Moralit-yv eftir M. D. Cotiway 050-. Passage of the Red Sea,>eftir S. E. Todd 050.. Prophets and Prophesies, eftir John E. Remsburg 050. Science and the Bible Antagonistic, e.ftir Ch. Watts Cfic, Sciencc o.f thc Bibie o5c. Sup'erstition Dispiayed, ef'cir WiilUyy, Wtt. Q5_Q.. Twelve Apostles, eftir Ch. Bradlaugh What did Jesus Tcach? eftirCh. Bradlaugh 05C. Why don’t God kill.the Devil ? cftir M. Babcock ioc. Ailar þðssar ofantöldu. bækur $2.00 Jeg borga póstgjöid tii hvaða síaðar scm er, í Canada eða Bandaríkjunum. PÁLLJÓNSSON, 655 Toronto St., JM ECEK.II K 1 H EIMSJPE KISLEGS, \” i b í N ið ALEGS, STJóRN.FRŒÐISLEGS, OG TRÚARBRAGÐ.\LEGS EFNIS. VViIAT IS RF.LIGION ? Sfð- YvTN.NIPEG, MAN'. - :— —rz----------— —_ ______: ^j>«. í God riid' My KeiglibouR* I eftir Robert Blatchford á Eng-. | landi, scm, er höfundur að ,,MerrÍQ» : England, “ ,.Britain for British,'1 : j o.íl. Bfókin er 200 bis. á stærðx ! prentuð með skfru letri á góðan pappír. Bó.kin er frataúrskarg^.d vel 'rituð, eins öll ritverk Robert Blatchfords. Yrerð í bancii $1.00 f kápu 5°CY.. Hvaðerþað; scm gjörir memjj mcð inyud> æfis:Igu> Qg sögu um betri ? Það cr blátt áfram cfling | bæráttu hans í e.iska, þinginu. asta ræða ingcrs.olls. Vérð iCc. ' ADAM’S Di.ARV, eft.iv. Mark, DESiGN ARGUMENT FAL- ACIES.eftk E.IÁMacdonald 250. WISD9M OF Li.FE, eftir Arth- ur Schopenhauer. - Verð 250. RITYŒRK Cha.ii.gs. Bradlaughs, elsku og hluttekningarsemi, rjett- Verð : f skrautb.incj-i lætistilfinningar, fúsleikans til fje- lagsskapar við mcðbræðurna, það er hjálpfýsi og ifknseini, og cnn- fremur hinir andlegu maun- og Principies of the N*Rural Orderj o-f the UniVersQ, withfa-, System of inu. Þá yrði heimurinn fullkomin I kvennkastir, guðræknin og gæzk-1 *,l°' be.sed theron, efdr Pro!. í kápu FORCE AND veröld, Athugum nú eitt — jegj an, scm lyftir og vekur VQglyndi! •• "§ Bucnncr. hefi einungis tíma til að drepa á ! Verð: í bandi heigar siðmenninguna. Hví það með s&rf&um orðum, sem við|mundi jeg vera maður bQtri fvrir' YvOMEN, AND GODS, í 'eftir He’en H. Gardener. Með Twain $1.00; EVE’S DIA.RY, e£t.ir; Mark. Twain $1.00, EXÁMINATION OF THE P RO P11E CIES—- Pain e ■ 15 c> is thc God of Israe! the True God? efiir Israel W. Groh. 15C. Ritverk Voitaires: VQLTAI h E’S.ROMANCES. Ný útgftfa í bandi Micromcgas. í kápu %5£k Man of Forty Crowns 2 jc, Poeket Theology 250. .,ieð m\ nd. Lctters on )-irc Christian Religion, | með myndutn af M.de Voltairé.. Francois Rab'eiais, John Locke, - $1.10 - - 5oc. MATTER : or $ 1' 1 o þyrfti vandiegrar útlistunar. Yrði j það, þótt mál mitt berist lengra 0:1! i mannkvntð gjört fullkomlega trú- i fimmtíu sk-ref og jcg geti talað við rækið 11 orðum, í rjett samfjelag við Guð, þá hættu boðorðabrot og brestir, glæpaverk liyrfu af j'irðinni, ör birgð yrði ekki til. Ef allir menn f veröldu, sem í d'ag íifa, hlýddu Guðs lögmáli, élskuðu og aðstoð veittu hverir öðrum, mundi Öreiga- volæðið óðum hverfa úr sögunni; sjúkdómar færi sömu lcið, því að formála cftir Coi. R. G. Ingersoil, og mynd luöfunnarins. Þessi bók Beriedict Spinoza. 2.5c, Philosophy of Fí.istpry- 25C, ígnorant Phílpsopher, rnpðtm.ynd: ., , , , u,n,l Rcné Descartes og Uenc-. til Chicago. Su vegalengd. semi u„,. *T ( 1 ] \ eio i í r)íindi vþ-1. 1 o, i rvíipi.i noc. diC't SpirV:^ kæmíst það, með öðrumirnar.n frá Genf norður f Parfs, frá j er hin langsnjallasta sem þessi París til Lundúna, frá New- Yórk ! . • , Y 1 fræga kona hetir ntað. Peter Bayle, Jean YJ.eslier og mál mitt hcyrist, er miður árfö- andi, cn hvcrn mann jeg hcfi að geyma, þegar jeg tala, eða hvað það er, sem jeg tala, Þegar faðir minn fæddist 1794, gat enginn þálifandi maður ferðast ■ eftir Heicn H. Gardener fljótar ynr en Abraham gat. Allarj Verð : P HI LOS.O P H Y of S PIRIT U A L- ISM, ■ eftir Froderic R.Marvin. í bandi, Verð:...................500. PULPIT, PEW.and CRADLE, I kápu. IOC. 2.5 c... Chinese Catecism, 250.. Sentið pantanir yðar- ti',, PÁLS JÓNSSONARí. 655 Toron.ta St. WINNIPEG, ------ MAN.

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.