Baldur - 19.04.1907, Síða 1
STEFNA:
Að efla hreinskilni og eyða
hræsni í hvaða máli, sem fyrir
kemur, án tillits til sjerstakra
flokka.
BALDE
AÐFERÐ:
Að tala opinskátt og vöflu-
laust, eins og hæfir því fólki
sem er af norrœnu bergi
brotið.
V. ÁR.
GIMLI, MANITOBA, 19. APRÍL. 1907.
Nr. 13.
TÆKIFÆRI.
m
Hjer með tilkynnist fólki fjær
og nær, að jeg sel allan varning úr
sölubúð minni að
Gimli,----Man.
við OPINBERT UPPBOÐ,
að undanskildu öllu scm telst til
Groceries. Salan byrjar mánu-
daginn þann 22. apríl næstkom
andi, kl. 1 e. hád., og á hverjum
degi þar eftir á meðan upplagið
endist,
Þetta er tækifæri til að fá góðan
varning fyrir lágt verð. Menn
ættu að hagnýta sjer það. Þeir
fyrstu ná í það bezta.
Gimli, 16. apr. 1907.
E. G. Thomson.
“The Manitoba
Assurance Co.u
sclur tryggustu og ódýrustu eldsá-
byrgðarskfrtelnin. Fleiri hús hafa
verið vátryggð í því f Nýja ís-
landi, en f nokkru öðru fjelagi.
Umboðsmaður þess er
S. G. TÍIORARENSEN,
GIMLI.----MAN.
TIL LEIGU.
Góð bújörð til leigu, með þægi-
lcgum skilmálum. — Liggur að
Winnipegvatni og innan mflu frá
pósthúsi og skóla,
Lysthafendur snúi sjer til
G. JÓNSSONAR,
Árncs P, O.---Man.
WANTED BOYS
AND GIRLS .0
learn typewriting. Tj'pewriter
free. Write for particulars.
Address, Ihc Western Supply
Co., 470 Main St., Winnipeg.
Til sölu.
Bújörð á hinum fögru bíikkum
Winnipegvatns, fáar mílur frá
Gimli, lágt verð, aðgengilegir
borgunarskilmálar,
Nýtt, vandað hús á Gimli, mcð
tveimur lóðum fyrir $1000, veru-
leg kjörkaup.
G. Tiiorsteinson.
Gimli, —— ---- Man.
Fæði til sölu.
Fæði og húsnæði fyrir nokkra
menn, fæst með sanngjörnum kjör-
um hjá undirrituðum ; einnig fást
stakar máltíðir á venjulcgum mál-
tfðatfmum.
G. O L S O N.
Gimli----------- Man.
FRJETTIR.
&
Nú eru sfðustu leifar japanskra
og rússneskra hermanna komnar
burt úr Manchuria, og er nú land
það aftur komið undir yfirráð Kfn-
verja. Samkvæmt friðarsamr-
ingnum áttu allir hermenn og her-
gögn Rússa og Japana að vera á
«
burt fyrir 15. þ. m., og stóðu báð-
ir málspartar vel við þann samning.
I sfðustu fylkiskosningum voru
atkvæði f fylkinu þannig greidd :
Conservativar 30,917
Liberalar 29,298
Verkamenn 939
Samtals 61,154
Alls voru nöfn á kjörlistum 78,618
Ónotuð atkvæði 17,464
Þannig hafa Conservativar fengið
50.587% af öllum atkvæðum sem
greidd voru, og 80% af þingmönn-
unum. Liberalar fengu 44-597%
af atkvæðum, og 20 af þingmönn-
um ; en Indcpendents 4.812% af
atkvæðum og engan þingmann.
Af þessu geta menn sjeð hversu
flokkarnir f þinginu sýna nákvæm-
lega vilja kjósandanna.
Frá Selkirk berst sú fregn, að
íslendingur, að nafni Gfsli Jónsson,
hafi fyrirfarið sjer, á þann hátt að
skera sig á háls. Sagt er að hann
hafi áður gjört tiiraun til að fyrir-
fara sjer, en hafi þá mistekizt.
Maður þessi er skgður 58 ára að
aldri. ,
Mjög miklar kvartanir heyrast
úr ýmsum áttum yfir þvf, hve lje-
lega CaU. Northern-brautin er út-
búin að vögnum og vjelum. Það
er sagt að fjelagið geti ekki tekið
við meira en 10% af þeim fiutn-
ingi sem þvf býðst, og C, P. R.-
fjelaglð er nú farið að neita að taka
á inóti varningi, sem fara á ti!
staða meðfram Can. Northcrn-
brautinni. Sagt er og, að farang-
ur innflytjenda trá Bandaríkjunum
liggi hjer og þar á vagnstöðvum
fjelagsins langtfmunum saman,
innflytjcndum til hins mestatjóns.
Klaganir um þctta hafa veriðsend-
ar til járnbrautarnefndarinnar í
Ottawa, og er við búið að þaðan
komi skipanir til fjclagsins um að
bæta við sig þcim áhöldum sem
þörf er á.
Hinn 9. maf næstk. ámál þeirra
Moyer Haywood og Pettibone að
koma fyrir rjett f Boise, Idaho, og
hafa þeir þá setið f fangelsi nærri
hálft annað ár. Haywood á fyrst
að takast fyrir, og álfta sumir að
allra bragða verði neytt til að fá
hann dæmdan aflífi. Næst verð-
ur Pettibohe tekinn fyrir, og þá
Moyer. Viðbúnaður er mikill f
þvf skyni, að ná sem fullkomnust-
um frjettum af rjettarhaldinu, og
blaðið Appeal to Reason ætlar að
!áta setja upp loftskeytastöðvar,
svo það þurfi ekki að vera komið
upp á- góðvild kapftalistafjelaga
þeirra, sem eiga telegraffþræðina.
“Kong Trygve“
strandaður.
m
Seydisfirdi, 27. marz’07.
‘Tvong Trygve' lenti f fsnum
við Langanes og brotnaði. Skip-
verjar, 32 tals, fóru f 3 báta, og
var skipið þá að sökkva. Stóra
bátnum var bjargað frá Fagradal í
Vopnafirði og f honum 10 mönn-
um lifandi. Slóri og litli báturinn
hittust utan við Bjarnarey. Ann-
ar stýrimaður var þá veikur, ogfór
úr lirla bátnum ásamt kvennmanni
yfir f stóra bátinn, en I. stýrimað-
ur, Evensen, og annar maður með
honum, yfir í litla bátinn. Allir
íslenzku mennirnir eru þá komnir
fram, en einn hásetinn dáinn. All-
ir að fram komnir. Leitað er enn
eftir litla bátnum. ‘Mörsð* getur
hafa fur.dið hann ; hún er farin af
stað til Færeyja".
Smjörgjörðarverkstæði eru bænd-
ur í Geysirbyggð nú að koma á
fót hjá sjer. Hlutafjelag hefir ver
ið myndað f þvf skyni, og búið er
að kaupa allflest áhöíd sem þörf er
á í bráð. Hluthafar eru þegar
orðnir 45 talsins, og hafa þeir skrif-
að sig fyrir $1000 virði af hlutum ;
hver hlutur er $10.
í stjórnarnefnd fjclagsins hafa
þessir verið kosnir :
Tómas Björnsson,
Sigurmundur Sigurðsson,
Björn Sigvaldason,
Stefán Guðmundsson,
Árni Björnsson,
Páll Halldórsson og
Hallgr. Friðriksson.
Tveir hinir fyrst töldu nefndar-
menn komu frá Winnipcg núna f
vikunni, og kváðust þá búnir að
panta mest af þeim útbúnaði sem
með þarf.
Vcrkstæðið verður sett f nánd
við ÁrdM P. O.
Þetta er þriðja smjörgjörðarverk-
stæðið sem sett er á fót í Nýja
íslandi, og ætti það að þrífast vel,
ef bændur vcrða samtaka um að .
nota það.
Fæstir geta að þvf gjört að dást!
að þeim, sem ætfð hafa hugrekki
til að halda fram skoðun sinni með
kurteisi,þó þeir óttist þá á stundum.
Þvf meir sem fólk stjórnast af
sjálfs síns hugsun, þvf meiri virð-
ingu fær það venjulega fyrir sj&lfu
sjer, og þvf meiri virðingu fá aðrir
fyrir þvf.
Sá, sem ætlar að fara eftir allra
leiðsögn, verður eins og rekaldið f
hafinu, Það velkist um hrfð fyrir
veðri og straum, og sekkur að lok-
um til botns án þess að hafa náö
nokkurri lcndingu.
& C&J C§& C&3 C§b tí& c5b tí& C&) C&J C&3 C&3 C§b C&J
§?
«
«§
*§
«§
*§
<§
<>2
<§
rr1
cg GIMLI.
MAN.
cP. Hefir ávalt í verzlun sinni birgðir
<>2
<§
*§
«§
«§
&
rQ
í
í§
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
«
af eftirfylgjandi vörum:
ÁLNAVÖRU
BORÐDÚICA
SUMARHTÍFUR
STÍF-SKYRTUR
NÆRFATNAÐ
BLANKETT
SKÓFATNAÐ
GROCERIES
PATENT-MEÐUL
GLERVÖRU
stunda.KLU.KKUR
LEIRVÖRU
Og margt, óteljaudi margt fleira.
m m m
Ennfremur hinar alþekktu, ágætu
prjónavjelar.
§>
&
2«
§»
8»
2«
§>
§>
2°
2«
2«
2<3
2«
§>
2o
2<>
2o
2o
2o
2o
2o
2o
2o
2o
m u m §.
'41
Þessar vörur seljum við með eins lágu vci'ði og hægt Sö
óy*
2o.
2o.
2o
§>>
2o
2o
2o
2o
2o
i1
er, gegn borgun út f hönd.
Komíð, sjáið og sannfærist.
Við óskum viðskifta, og mun.um þar af leiðandi reyna
að gjöra alla ánægða.
TZE3UB G-I3VCLI
T-RVYJDXjSTG- C°.
G-IMLI__________TÆWlSr.
C§C^C£<3C^(%£C^C^C^C^C^C^C^C^C^C^C^C^§3.
TILKYNNING. f
I' bonnar &T1>
&
Hjer með læt jeg fólk vita, sem
býr hjer á Gimti og f grenndinni,
að nú verður þeim lögum fylgt
fram, sem sveitarráðið hefir látið
búa til, viðvfkjandi hundum, og
sem gengu f gildi fyrsta janúar þ.
árs.
Sleðahundar mega ekki vera
lausir, og fyrir húshunda vcrður að I
kaupa leyfisskiidi sem kostar $2.ooi
og $300 ; þcir fást hjá mjer und- j
irrituðum.
Ef fólk sitinir þcssu ekki, má
það búast við að missa þá hunda,
scm ganga lausir.
J. J. SóLMUNDSON,
Poundkecper
VI/
* HARTlEY #
/|V BARKISTERS Etc.
® P. O. B.ox
WINNIPEG.
223, w'*
vi/
• MAN. ^
Æ
$ Mr. Bonnar er W
^hinnlangsnjallastimálafærslu-^.^
j^ maður, sem nú er f þessu
Á\ fylki-
ORGANSLATT
kennir S. G. Thorarensen hjer-
um tfma, samkvæmt ósk nokkurra.
nemenda. Hann getur tekiði
nokkia enn.