Baldur


Baldur - 19.04.1907, Síða 4

Baldur - 19.04.1907, Síða 4
4 BALDUR, 19. apkíl 1907. Frá 3. s. uð sýnishorn af korntegundum, frá ýmsum stöðum í fylkinn. Á síðast- liðnum sex vikum höfum vjer skoðað mörg sýnishorn af útsæði. Afleiðingin afþcssum rannsóknum hefir komið oss á þá skoðun, að auka megi hafra-uppskeruna í fylkinu urn ekki minna en 10 bu- shel á ekru hverri, mcð því að nota gott útsæði og hirða svo vel um jarðveginn, að hann geti tekið ú móti nægilegri vætu. Af einu sýnishorni, sem til vor var sent, voru að eins 35% brúkleg til út- sæðis. í cilefni af því sem komið hefir í Ijds við þessar rannsóknir, og f tilcfni af þvf, að fjöldi fyrirspurna berst að oss, úr ýmsum hlutum fylkisins, viðvfkjandi meðferð á útsæði til að fyrirbyggja “smut", hefir Akuryrkjuskólinn tekið það ráð, að birta f blöðunum ýmsar lciðbciningar og upplýsinga*-, sem gætu orðið að liði ef þeim væri fyigt. Árið 1906 voru 3,144,537 ekrur undir hveiti f Manitoba, og meðal- upj)skera varð 20 bushel af ekr- unni; 1,155,961 e. undir höfrum, með 43 bushel af ekrunni, Auk þessa var mikil uppskera afbyggi, flaxi, rúgi, baunum, mafs, kartöfl- um og öðrum rótarávöxtum. Ef hægtværi að auka hveiti- og hafra- uppskeruna sem svaraði tveimur bushclum af ekrunni, þýddi það meira en fjögra miljón dollara tekjuauka fyrir bænclur fylkisins. Lcssi upphæð mundi gjöra þcim greiðara að bæta hýbýli sín, skól- ana og vegina. Þeir mundu geta keypt sjer betri áhöld og betri gripi, og sjerhver atvinnugrein f landinu mundi finna áhrifin af þannig aukinni framleiðslu. Sjer- hver maður, sem Ies þessa grein, ætti að athuga innihald hennar og gjöra sitt til í því, að hver og einn rcyndi að nota sjer þær bendingar, sem hjer eru gefnar, svo þetta ár geti orðið hagsældarár fyrir jarð- yrkjubændur f Manitoba. Fræi má skifta f þrennt: — frymi (scm er hin óútsprungna p!anta\ næringarefnasam?afn, og • hýðið, sem geymlr frymið og nær- ingarefnin, Vöxtur. Vöxtur þýðir það, að frymið fei ,ið vaxa; það sendir út stofn og rætur. Næringalefnin, scm liggja utan um frymið, breytast og Icys- veikar plöntur, með litlu rótakerfi, mjóum stofni og mjóum blöðum. Það eru sterku plönturnar, sem mest er upp úr að hafa. — Þetta er skiljanlegt. Við Geeph, Ont., var uppsker- an yfir sjö ára tfmabil að meðaltali 62 bushel, upp af bezta útsæði; 54 bushel upp af meðallags útsæði, og 47 upp af smáu, illa þroskuðu útsæði. Á sama stað var gjörð tilraun með úrvalsútsæði, sem v-ar framleitt á þann hátt, að velja ár eftir ár, í ellefu ár samfleytt, stærstu kornin, og brúka þau fyrir útsæði. Upp af þessu úrvalsút- sæði spruttu 77 bushel á ekrunni. Á tilraunabúi í Ohio hefir og sú orðið raunin, að uppskeran fer eft- ir þvf, hvort útsæðið er þungt eða Ijett. Það sem f þessu tilliti gildir um hafra, gildir og um hveiti, Sumir hafa sagt nýlega, að land- ið frá Winnipeg til Klettafjallanna yrði bráðum að iligresisreit. Þess- konar má ekki koma fyrir. Það eru nú þegar stór svæði krök af illgresi í Norðvesturlandinu. Lát- um oss uppræta þann ófögnuð. Illgresið sýgur næringarefnin úr jarðveginum, tekur til sfn vætuna, þrengir að öðrum plöntum og eyði- leggur eða skemmir uppskeruna í stórum stýl, Sáum að eins hreinu útsæði og fylgjum þeirri reglu að hreinsa akrana og útrýma illgresinu. Herfið niður tværeða þrjár upp- skerur með hjólherfi ; sáið byggi, ‘millet1, rúg eða öðru, sem má slá áður en illgresið sáir til sfn; drepið frjóvgunarefni illgresisins og gjör- ið úr þvf svínafóður. Uppgefizt ekki. Oðrum hefir tekizt að upp- ræta illgresi hjá sjer, og það sem þeir hafa gjört, getið þið. Látum oss byrja á að hreinsa akrana á þessu ári. — Látum oss gjöra jarð- yrkjuna í Manftoba að vfsinda- grein. Mörgum mæli hveitis var sáð síðastkðið ár, sem ekkert spratt upp af. Jarðvegurinn var ekki rjettilega- undir búinn. Til þess að hveitikornið geti spjarrað, verð- ur það að hafa hita, vatn og loft (súrefni). Tfl þess að þessi skil- yrði geti verið fyrir hendi, verður jarðvegurinn að vera vel mulinn með plóg og herfi og öðrum áhöld- um. Ef moldin er ffnt mulin, feilur moldin þjett saman utan um útsæðið, og fær plantan þannig meiri næringarefni til sfn, heldur cn ef moldin er gróf og jarðvegur- ast upp, og ganga f að byggja upp j inn holóttur. Sjerhver smáögn hina ungu plöntu, á meðan hún er j moldarinnar scm snertir plöntuna, ekki búin að ná þeim þroska, að | ber henni næringu og cykur vöxt- geta náð næringu úr jarðveginum og loftinu, Þvf fyllra og stærra sem frækornið er, því me.ri nær- ingarefni geymir það, og því bet- ur er það lagað til að gefa hinni inn. Það telst svo til að það tap- ist oft 20 bushel af 100 fyrir það, að jarðvegurinn sje ekki nægilega vel undirbúinn. Ef jarðvegurinn er grófur, má búast við Ijelegri ungu plöntu kraft, og verja hana j uppskeru ; kappkostið að hafa hættu af áhrifum þurks og kulda. j hann í sem bcztu lagi. Ef kálfi, fola, eða plöntu, er gcfið j Vinningurinn kemur í ljós á eft- nægilegt fóður í byrjuninni, þolir ír, því með þvf móti þroskast það meiri harðýðgi sfðar, efáreyn- plantan fljótt, verður stærri og ir, Upp af stóru og fullu fræi j þyrgri ogað öllu leyti fullkomnari, vex sterk plauta, með stórt róta- i heldur en hún verður ef hirðing kerfi, digran stofn og brcið bliið. ; jarðvegsins er slæm, Upp af skorpnu og smáu fræi vaxa Það er hægt að fy rirbyggja ‘srnut* algjörlega, með þvf að bleyta útsæðishafrana. hveitið eða byggið í uppleysingu af formalin eða blásteini. — Og hvers vegna læturðu þá uppskeruna þína eyði- leggjast af ‘smut‘. Það er betra að brúka formalin heldur en blástein, þar eð verkan- ir formalinsins virðast endastleng- ur en verkanir blásteinsins. Formalin-uppleysingar fást hjá lyfjasölum. Þær innihalda vatn og 40% formalinehyde. Ef það er sterkara eða veikara geta bændúr ekki notað það með góðum árangri við útsæði sitt; en sú uppleysing sem venjulega er seld bændum, erallajafna af rjettu tagi. Aðferð við hveiti. Eitt pund af formalin (vertu viss um að þú hafir rjett vegið pund), er leyst upp f 45—50 gallónum af vatni, eftir þvf hvort mikið 'smut* er f útsæðinu. Eitt gallón af upp- leysingunni dugar fyrir 2 bushel af hveiti. Láttu hveitið 1 langan garð á hlöðugólfi, gjörðu svo ræsi efst á hann endilangan, og heltu upp- leysingunni f það ræsi sem allra- jafnast, einu gallóni fyrir hver tvö bushel. Mokaðu svo korninu hverju yfír annað, fjóruiu eða fimm sintium ; gjörðu sfðan úr þvf haug og þek hann með pokum eða þjett- um dúk, og láttu hann standa þannig f þrjá tfma. Þvf næst skal dreifa úr hónum svo útsæðið þorni. — Látið útsæðið þorna eins fljótt og hægt er. Það má lfka dýfa útsæðinu ofan f upplcysinguna og láta það vera þar f 30 mfnútur. Skal það sfðan látið f haug og þakið um stund, og þurkað eins og áður cr sagt. Blásteinn. Þegar hann er notaður, skal uppleysingin vera eitt pund af blá- steini í átta gallónuin af vatni. Blásteininn skal fyrst Ieysa upp f heitu vatni, og þynna svo út upp- leysinguna f trjeíláti. Sfðan skal útsæðið látið ofan í þessa blöndu. Þegar það er tekíð upp úr, skal það látið standa á sfu í tíu mfnútur, og síðan breitt til þcrris. Dreifa má og uppleysingunni yfir útsæð- ið, og skal þá brúkað eitt gallón fyrir hver tvö bushel. Þessaköinu aðferð rná og brúka við hafra og bygg. Sjötfu og firnin til áttatfu bushel af höfrum og byggi, cða eitt hundrað bushel af hveiti, þola fimmtfu gallón af uppleysingu. Bezt er að baða útræðið daginn áður en það á að brúkast, en gjöra má það fyr ef þörf er á. Sje það baðað tneira en degi áður’en það er brúkað, skyldi það þurkað vel. Forrnalin dofnai ckki við aldur- inn eins og sumir halda, heldur eykst kraftur þess. Tilbreytni. Það er ekki nauðsynlegt að brúka aðfengið útsæði. Menn þurfa að eins að taka ár eftirar bezta hvcit- íð, hafrana eða byggið, scm þcir hafa, og nota það fyrir útsæði næsta ár. uMOTSAGNIR RIBLIUNNARáí eru til sölu hjá undirri uðum, Verð 25 cts. E. ÓLAFSSON. Gimli -Man Eftirfylgjandi menn eru um- boðsmenn Baldurs, og geta þeir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna heldui en til skritstofu blaðsins, af- hent þeicn borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir þvf. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjer að þeim, sem er til ncfndur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima f. Aðstoðarmenn Baldurs fara ckki í neinn matning hver við annan í þeim sökum: Jóhannes Grfmólfsson - Hecla. Stefán Guðmundsso'n - Ardal. Sigfús Sveinsson - - - Framnes. Sigurður G Nordal - - Geysir. Finnbogi Finnbogas. - Arnes. Guðlaugur Magnúss. - Nes. Ól. Jóh. Ólafsson ----- Selkirk. Sigmundur M. Long - Winnipeg. Sveinn G. Northfield- Edinburg. Magnús Bjarnason - - -Marshland Magnús Tait -‘Á ----Sinclair. Björn Jónsson........Westfold. Fjetur Bjarnason ---Otto. Helgi F. Oddson - - - Cold Sprtngs Jón Sigurðsson.......Mary Hill. Ingin.undur Erlendss. - Narrows. Freeman Freemans.- - Brandon. Guðmundur Ólafsson - Tantallon. Stephan G.Stephanss. - Markerville F. K. Sigfússon. Bliine, Waih. Chr. Benson. - - - Pcint Roberts Apríl 1907. s. M. Þ. M. F. F. L. 1 * 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 Tunglkomur. Sfðasta kv. 5. kl. 8, 51 m Nýtt t. 12. kl. o, 37 m. Fyrsta kv. 20. kl. 2, 9 m. Fullt t. 27. kl. II, 36 m. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CAN ADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. Jþær ’sectionir1 í Manitoba, Sas- katchevvan og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og tilheyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru Iandi,sem er sett til sfðu),eru á boð- stóium sem heimillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjumkarlmannisemeryfir 18 ára að aldri; 160 ekrur eða % úr ’section* er á boðstólum fyrir hvern um sig. Menn verða sjálfir að skrifa sig fyrir þvf landi, sem þeir vilja fá, í landst'ikustofu stjórnarinnar, í þvf hjcraði sem landið er f. Sá sem sækir um heimilisrjett- arland getur uppfvlgt ábýlis- skylduna á þrennan hátt: TIL SOLU, Búj'irð með öllu tilheyrandi ná- lægt Geysir P. O., og sömuleiðis lönd f nánd við Gimli. E. ÓLAFSSON. Skrifstofa Baldurs. GIMLI.----MAN 1. Með þvf að búa f 6 mánuði á landinu á hverju ári í þrjú ár, og gjöra umbœtur á þvf. 2. Með þvf að halda til hjá föður (eða móður, ef faðirinn er dauður), sem býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- ans. 3- Með þvf að búa á landi, sem umsækjandinn á sjálfur f nánd við heimilisrjettarlandið sem hann er að sækja um. & The SELKIRK l LAfslD & IN- Z. Sex mánaða skriflcgan fyrirvara þurfa inenn að gefa Commissioner of D nninion lands f Ottawa um að þcir vilji fá eignarbrjef fyrir heimilisrjettarlandi. W. w. CORY, Deputy of the Mmister of he Interlor * VESTMENT ■ \ CO., LTD. ! \ SELKIRK, ’ \ MA.ETITOBA.. ' tp* 1 VERZLAR MEÐ FASTEIGNIR: HÚS ( ^ OG EÖND, í BCEJUM f OG ÚT í BYGGÐUM. , ^ ELDSÁBYRGÐ, I 0 LÍFSÁBYRGÐ < # OG ' ? PENINGAR TIL LÁNS^ r < é ZÆWTsTYVGEJTR. , 60 YEAR8* EXPERIENCE Trade Marks Designs . . - COPYRICHTS &C. Anyone sonrtlng n sketcli nnd ðeBcriPtton iway qulckly nacertnin our opinton free wnetnor an invont.ion ia probably paioiitable. rominunioii- tloiiaatricMyconlldentlal. HANDBOOK on I atontt sout free. Oldest agency foraecurlnK patentn. Pat.enta taken tbroujíb Munn & Co. recelve speclal notíce, witbout charsfe, in tho Sckattfic Jímcrícan. A handsomoly ilIuBtrated weekly. I.nnrest olr- Culat.ion of anv acientilic Journal. Torins, f-J a yoar: four nionlhs, $L Sold by all newsdealers. ^ QQ 361 Oroadway, New York íirancb OfBce. 625 F SLs Washlngton. D. C. Jí T)r. O. Stephemen ^ ð 643 Ross St. 3 WINNIPEG, MAN. yi Telefón nr. 1498. JJT

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.