Baldur


Baldur - 26.04.1907, Blaðsíða 2

Baldur - 26.04.1907, Blaðsíða 2
2 BALDUR, 26. apríl 1907. ER GEFINN ÚT Á GIMLI, --- MANITOBA OHAÐ YIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIfi. BORGIST FYRIIiFRAM írTGEFENDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAfiSINS : BjALDUR, GIMLI, TÆ^YdKT. VerðÁsmAnin anglýsingnm er 25 cen( fyrir þumlung dálkslengdar. Afslátturer gefinn á stœrri auglýsingum, sem birtast í blaðinu yfir lengri tima. Viðvíkjandi slíkum afslætti og öð"um fjármálum blaðs- iis, eru meun beðnir að snúa sjer að ráðs msnninum. FðSTUDAGINN, 26. APRÍL. I9O7. I veðrinu út af “Vafurlogum“. Eftir Stephan G. Stephansson. II. Sjera Fiiðrik sendi mjer “Vaf- loga“ sfna f vetur, sem jólagjðf. Til þeirra hefir verið tekið, fyrir- farandi mánuði, af ritdómurum. Gegnum alla mína galla, hefir hamingjan hlfft mjer við þeirri dul nm dagana, að þykjast vera rit- dómari, jeg fann jeg var þvf ekki vaxinn, og enn er það eins. Þrátt fyrir það voru ‘Vafurlogar* mjer meira ánægjuefni, en þó jeg hefði verið viðstaddur jólamessu, eins og þær vanalega eru, og á það ætla jeg að minnast, án þess að láta f vcðri vaka, að okkur sjera Friðrik sýrrist alstaðar það sama báðum. eins ólfkir og við erum að eðlisfari og afstððu. Sjera Frið- rik hefir aldrei verið torskilinn vegna tilgjfirðar í orðavali, hann hefir lengst af ritað Ijóst, og aldrei eimt f orðafjöldann, en ekki undrar mig þó honum þætti nú mennirnir misskilja sig.. Sjera Friðrik lenti ungur inn f sjerajónskuna, á þeim árum sem fleirum en honum urðu full hál, þeim mönnum sem and- legan þroska eiga fyrir höndum, en það er aldurinn sá þegar barátt- an byrjar, milli þeirra sanninda sem maður þykist koma með frá kennurum sfnum f skólunum, og vaxandi lffsreynzlu hins vegar, A þvf þingi ber öllu svo illa saman, að sjerkreddu guðfræðingurinn verður að iifa sig út úr lærdomn- um sínum, eða standa og verða að steini, eins og almennast er, og hjá okkur, sjerajónsku siður. Það er þcssi staða milli steins Og sleggju, sem hefir haft það upp úr sjera Friðrik, “að margan kyrkju- mann muni furða á sfnum sessu- nautum í himnaríki“, (‘VafurP., ‘Grjótkast'). Áður en S' ona langt rak með sjera Friðrik, á óreyndu árunum hans, sagði hann auðvitað ýmis- legt sem sýnist ekki samrýmilegt við allt sem hann ætlast til nú. “Er það undarlegt ? Er nokkrum hugsandi manni það auðið, að vera sjálfum sjer samkvæmur frá vögg- unni til grafarinnar? Teljum við okkur það ekki helzt til hróss, við sem þykjumst vera frjálslyndir, að við höfum hug til að brjóta bág við okkar fyrri vitleysur, þegar er ,við þekkjum þær? Og að lokun- um, þegar hver okkar um sig hefir borið öll sfn kurl til grafar, ætli það verði þá ckki fremur það eðlis- far hvers okkar einstaklinganna, sem sýnist að hafa borið þessar hrúgur saman, heldur en lagið og efnið f hverju sprekinu út af fyrir ^g, sem hinn efsti dómur fer eftir um það, hvort einn hafi verið framgjarn, en annar aftrandi ? Jafnvel þó við hiifum breytt af stefnu til batnaðar, loðir fyrra göngulagið svo fast við okkur, að öðrum mönnum sýnist við höggva f sama farið ; svo mikil venjunn- ar börn erum við allir. Og sjera Friðrik sveigði af sjera- jónskri stefnu lftið eitt, upp úr aldamótunum sem urðu seinast, og enn frekara um það leyti sem ritið ‘Aldamót' komst að þvf, að það hefði aldrci verið annað en ‘Áramót*, og |lftillækkaði sig og breytti um nafn og samansaumaði sig um sjerajónskuna enn fastara, f þá átt að verða framvegis einskær kyrkjuþings-‘kronika‘. Sjerajónsk- an hafði frá upphafi sfnu, búið svo f fslenzka trúarpottínn hjer vestan hafs, að þetta lftilræði sem sjera Friðrik vjek af vegi hennar, hefir sfðan sett hann áveðra í ímugust frá öllum, og blásið að honum tveim eldum. Afturhaldinu sýnd- ist hann ætla að ýta f skynsemis- átt, en þvf er vcrst við það af öllu. Áframhaldinu virtist hann hefði að eins hopað, og það fyrirlítur hálfa hleifa og höll ker. Þaðan er svo rimman runnin, þvf hefir allt f ‘Vafurlogum* kastast lfka f kckki f höndum dagdómanna. Nú hleyp jeg yfir það, manni til óminnis, sem tii ásteytingar er orðið mest, af þvf sem sjera Frið- rik hefir sagt, en jeg legg mína leið, og skýzt þá skemmstii götu. Jeg hefi ekki annara flutning að | annast, jeg sem er bæði einn í hóp og cinn í lest. Fyrir nokkru sfðan, braut sjera Friðrik af sjer við sjerajónskuna, með þvf að sýna fram á að Móses- bækurnar eru samanhypj upp úr ýmsum sögnum og sögurn Gyðinga, í en ckki það sem gjörzt hefði gctað af viðburðum nje f hugsunarhætti á æfidögum einstaks manns, eftir | þvf scm bækurnar sjálfar bera með sjer. Úr þessu hefir allt af rokið að honum síðan, undan felhellu Kyrkjufjeiagsins fslenzka. Lút- erska kyrkjan f Ameríku er yfir höfuð hugsanasnauðust allra kyrkna, sem uppi eru hjer, og nokkurt mark er að. Hennar sið ur er, að sitja sofaridi á veggnum, meðan menn f öðrum kyrkjum eru dregnir fyrir dómstóla þeirra, svift- ir hempunni sökum vantrúar, eða eru látnir lausir og leyft að trúa þvf, sem trúarjátningarnar blá- banna. Seinast sígur lúterska kyrkjan sofandi af veggnum á hverja þá hliðina sem hærri hluta ber, og íslenzka Kyrkjufjelagið með henni. En þenna vöktlvilja hefi jegvirt við sjera Friðrik. Nú sá jeg að það var eðlilegt, þó mig undraði það á barnsaldri, þegar jeg lauk að lesa Mósesbækurnar, hvaðan Móses kom sá þróttur að geta sett í sög- una lýsiríguna á dauða og jarðar- för sjálfs sfn, eins og ekkert hefði f skorizt. En þaf vissi jeg þó líka, að sjera Friðrik les ritningar öðruvísi en jeg, sem ljæ ekki neinu þvf lotn- ingmína, sem brýtur bágviðbeztu vitund og rjettlætistilfinning þá sem mjer hefir hlotnast, þó það standi f guðspjalli, og sýnist það vera að gjöra sannleikanum get- sakir að kalla hann opinberun, hvar svo sem hann er að hitta. Framh. EÆDA Guðmundar Finnbogasonar við fánahvöt stiidentafjelagsins í ReyJcjav/Jc, 29. nóv. 1906. (Eftirfarandi ræða, um hinn fyrir- hugaða fána íslands, er tekin úr bæklingi, sem blaðinu hefir nýlega borizt frá íslandi; og af því hún er ekki einungis fróðleg, hvað fánahugmyndina snertir, heldur full af uppörfunum og hvötum til íslenzku þjóðarinnar, endurprent- um við hana hjer. RiTSTJ. Jeg ætla að minnast á tvö atriði, sem fánann sncrta. l'yrst ætla jeg að gjöra grein fyrir þvf, hvers vegna Stúdentafjclagið flytur þá tillögu, að fáni vor sje blár fcldur með hvftum krossi, en þar nrest ætla jeg að vfkja að hinu, sem að vfsu er aðalatriði þessa máls : Hvað táknar fánirin og hvers vegna vilj- um vjer íslendingar eiga sjerstak- an fána ? Það er einkennilcgt að blatt og Jivítt eru þeir litir sem finnast á öllum þeirn íslenzkum skjaldar- merkjum, er metin vita með vissu hvernig verið hafi, 1450 fekk Torfi hirðstjóri Arason skjaldar- rnerki ; það var Jivctabjörn í blám feldi, og hálfur hvftabjörn á hjálrn- inum. Björn Þorlcifsson rfki í Vatnsfirði, dótturson Bjarnar Jór- salafara Einarssonar, og hans af- komendur báru hvitabjörn í blám I feldi og hvftabjörn á hjálminum. Björn fckk af Kristjáni I. riddara- tign og leyfi til að bera. merki þetta 1457, og var það síðan end- urnýjað af Kristjáni IV. 1620. Eggert Eggertsson, sem einntfma var lögmaður í Vfkinni f Noregi, hafði hálfan hvftan einhyrning í blám feldi og sömuleiðis á hjálmi, varð hann riddari með þvf skjald- armerki 1488. Sonarsonur hans, Eggert lögmaður Hannesson, fekk staðfesting á þvf merki hjá Kristj- áni III. ISSL handa sjer og sfn- um afkomendum. Sagt er að Loftur ríki Guttormsson á Möðru- völlum (f 1436) hafi borið hvftan fálka í blám feldi, og getur verið að það merki sje komið af merki Hauks lögmanns Erlendssonar (f 1334); hann bar hauk í innsigli sínu. — Um Magnús Jónsson prúða (f 1591) var, svo sem kunn- ugt er, þessi vísa kveðin : Færði hann f feldi blá fálkann hvfta skildi á, hver mann af því hugsa má hans muni ekki ættin smá. Hann var kominn af Lofti rfka. Blátt og hvítt hafa þá margir tignustu synir þessarar þjóðar bor- ið í merkjum sfnum. Blátt og hvítt eru litirnir í hinu löghelgaða merki íslands. Blátt og hvftt eru þjóðlitir vorir, þeir litir, sem þjóð vor hefir fest sjerstaka ást við. Og það er ekki óeðlilegt. Að vísu sjást þeir litir víðar en á íslandi, en varla mun himininn heiðari eða fjöllin fagurblárri annarstaðar en á íslandi og hvergi gnæfir hreinhvít- ari jökull við himinn en hjer. Af öllum litum, sem náttúran býr sig, verða þessir oss hugstæðastir : Hnjúkafjöllin himinblá, hamragarðar hvítir, tindar. í fánanum eiga þjóðlitir vorir að vera, þeir og engir aðrir, Þá er að athuga, hvernig þess- um litum skuli skipa f feld fánans. Þar kemur margt til greina. Ýms- ar þjóðir hafa blátt og hvftt f fán- um sfnum, og vjer verðum þvf að hafa litaskipun frábrugðna þeim. Engin þeirra hcfir livftan kross f blám feldi, en það þykir oss fagur fáni, sviphreinn og óbrotinn. Og svo er annað. Vjer erum Norð- urlandaþjóð, skyldir Norðmönnum, Dönum og Svíum. Þenna skyld- leik og bræðraþel það, sem af hon um á að spretta, er oss skylt að sýna f fána vorum. Nú verður það ekki gjört með litunum, hinar Norðurlandaþjóðirnar hafa aðra þjóðliti, en kross hafa þær allar í fánum sfnum, og kross eigum vjer þvf að hafa eins og þær. Mótmælin, sem fram eru kom- in gegn þannig löguðum fána, þykja oss á engan liátt sannfær- andi. Það hefir verið sagt, að hann væri of líkur inerki Grikkja konungs. En það cr ranghermt. Hlutföll bláu reitanna sfn í milli, álmubreidd og lögun krossins, eru allt önnur, og auk þess erskjaldar- merki í miðjum fána Grikkjakon- ungs. Jafn frálcitt er að segja, að þessi fáni sje of líkur fána Svía. Hann er jafn ólíkur honum og gult og hvftt, Fánar eru fyrir alsjá- andi menn en ekki litblinda, Hver sem gjörir sjer það ómak að virða fyrir sjer fána þjóðanna, mun fljótt ganga úr skugga um, að fánar sumra þjóða eru sfn í milli líkari, en þessi fáni er nokkr- um öðrum fána, Jeg skal loks taka það fram, að Grikkir eiga sömu þjóðliti og vjer og svo er um fleiri þjóðir. Grikk- land og Island hafa stundum verið borin saman, og má það vera oss ljúft. En þegar þjóðlitir Grikk- lands eru sýndir í bókum, þá er neðri helmingur feldsins blár, en hinn efri hvftur. Vorir þjóðlitir mundu verða táknaðir með hvftum lárjettum bekk f blám feldi miðj- um. Þannig eru t. d. þjóðlitir Dana, hvítur bekkur í lauðum feldi miðjum. Fána þessum hefir almennt ver- ið tekið vel,' og vjer vonum því að hann verði mark eindrægninnar, það tákn sem allir safnast um, svo að allar hjáróma raddir þagni. Og þá kem jeg að seinna atrið- inu : Hvað táknar fáninn og hvers vegna viljum vjer íslendingar eiga sjerstakan fána ? Hver sem sjer þjóðfána, er und- ir eins minntur á þjóðina sem hann táknar. Hann finnur, að þessi fáni hefir boð að bera ólfkt hverj- um öðrum fána. Fáninn er sem voldug rún, er býr yfir huldu og ómælanlegu afli. Bak við fánann hillir undir heila þjóð. Sú þjóð á sfna sögu, sitt eðli, sitt markmið og sfnar vonir. í sögu mannkyns- ins á hún sinn sjerstaka þátt, Hún hefir yrkt sjerstakt land, skapað sfnar borgir, mannvirki, listaverk. Verk hennar, góð eða ill, hafa átt sinn þátt í þeim kjörum, sem mannkynið á við að búa. Útlend- ingurinn, sem sjer fánann, minnist alls þessa ljóst eða óljóst, eftir þvt scm þekl(ing hans nær langt eða skammt. Þvf fáninn er sýnilegt tákn þjóðarinnar, um hann þyrp- ast endurminningarnar um þjóðina. Ósjálfrátt vekur hann velvild og virðingu, eða óvild og lftilsvirð- ingu, eftir ástæðum, hve nær sem hann kemur meðal erlendra þjóða. Með fánanum fer orðstfr þjóðar- innar um heiminn, minnir á sjálf- stæði hennar og þann þátt sem hún á f sögu og framtíðarhorfum mannkynsins. Þetta eru áhrif fánans út á við. Og þau eru mik- ils verð. Engri þjóð má á sama standa, hvort hennar er getið að litiu eða engu meðal annara þjóða. Sjálfstraustið og virðingin fyrir sjálfum sjer heimtar viðurkenningu annara, og þverrar, þegar til lengd- ar lætur, ef hana vantar. En hver þjóð Iftur sfnum aug- um á fána sinn. Við hann eru tengdar endurmir.ningar um sigur- vinningar þjóðarinnar á umhðnum öldum, f baráttunni fyrir frelsi og fjöri, Hvert drengskaparverk, hver háleit hugsjón, sem þjóðin hcfir unnið og alið, lifir og ljómar f fánanum. Ekkert illt, sem þjóð- in hefir unnið, fær að loða við fán- ann fyrir augum sona og dætra þjóðarinnar. Hann táknar og geymir og ber frá einni kynslóð til annarar það eitt, sem þjóðin getur lifað fyriröld eftiröld. Hver þjóð sækir að sínu marki. Hún

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.