Baldur


Baldur - 03.05.1907, Blaðsíða 3

Baldur - 03.05.1907, Blaðsíða 3
BALDUR, 3. maí 1907. 3 skyni. Þessir menn hat'a viðbjöð á öðrum verðiaunaheitum en þeim, að dyggðin sje sfn eigin umbun, KrOssgata þeirra manna liggur fram hjá kyrkjudyrunum, eins og enn er ástatt, og þeim er alveg sama þó leið sú sje sögð að vera breið og muni enda bölvanlega; sjálfir vita þeir ekkert illt upp á sig nje eiga á vondu von vegna slíkrar vantrúar sinnar; þeir vita að þetta er ekkcrt að utan lært, það er hjá þeim náttúrufar námi ríkara. Það hefir aldrei vaxið allt það bezta innan kyrkju, því hefir hún breytzt og brotnað upp. Hún er fjelagsstofnun andlegs aftur- haids, heimahagar hins fæsthugs- andi fjölda, á hverju ætti hún ann- ars að lifa ? í heild sinni fer hún eins hart og meðalmennskan ber hana, og etur ofan f sig sfnar eig- in kreddur ef að fjöldinn heimtar það. Hún er mikið mannaverk en aldrei meistarastykki í neinu. Hún þroskast andlega á afla and- stæðinga sinna, sjálf eykur hún engu við. Hún er, þvf miður, stundum einn af álfunum á krossgötu æsku- mannsins, sem lokkar á þá götu sem hann aldrei átti að ganga, fjötrar sannleiksþrá hans og sam- vizku, eigi hann aldur og andleg- an þroska fyrir framan sig. Kyrkj- an er samvizka dáinna kynslóða, en ekki sinna samtíðamanna, þvf það er vantrúin sem vakir með hana. Að sjera Friðrik sjer ekki kyrkjuna svona, eru alls engin und- ur nje yfirdrepskapur. Sfnar beztu hugsanir hefir hann sjálfur hitt hjá einhverjum innan kyrkjunnar, og þakkar svo hennar mönnum það. Hann hefir auðsjáanlega æfinlega heldur hræðst að hlusta á alla þá álfa, sem ekki hafa krossmark f enni, en hann hefir falliz á margt fagurt og frjálslegt, sem þeirsungu honum fyrstir, ef að þeir álfarnir, sem það mark hafa, tóku eitthvað undir það. Þvf varð hann lfka vfðsýnasti foringinn f vestur f.s- lenzku kyrkjunni. En svo situr hver sjálfstæður maður á einhverj um kross<.ytum aHar sfnar æfinæl- ur. Það cru ekld nema æfintýrið og ósjálfstæðu mennimir sem lúka því af á einni jólanótt. Það cr þó eitt það í ‘Vafurlog- um‘ scm jeg á örðugt rneðað gjiira mjer grein fyrir, hvaöan sjera Frið- rik fær það, að Xslendingar sje einstakir ættlerar að líkamlegum þroska og þrcki til, Leikfþróttir allar liigðum við niður. Þær liðu undir lok þegar hjeraðshöfðingjar, sem áttu ráð á mönnum og tfma til þeirra, hurfu ofan f jafnsljcttu lslenzkrar bændastjettar, en allir sem máttu unna sjcr skemmtana gengu f klaustur cða kyrkju. Islendingar eru öllum fimteikum afvanir orðnir, en hitt er ósjeð, að þeir sje að öðru leyti ófærirum þá. Dragi sjera Friðrik ályktun sfna af lystarleysi Islendinga á iiðrum leikjum en dönsum, og beri hann þá svo saman við innienda Ame- r^a, t. d. f knattleikafarganinu við skólana hjer, þá er ályktun hans auðskilin. En, hefir hann sjálfur verið í þeirri samvinnu, sem oft kemur fyrir hjer í Ame- ríku, að alþvðumenn frá ýmsum löndum vinna sömu stritvinnuna, en flokkast óvart saman í smá- sveitir, eftir þjóðerni, sem lenda svo um stund f ótilætlaðri sam- keppni um, hver flokkur verði af- kastamestur og endingarbeztur á skorpunni, og hefir sjera Friðrik þá sýnst, að fslenzki hópurinn myndi vera sá taugabilaðasti og úrkynjaðasti. Við þetta hefi jeg sjálfur verið staddur, af því jeg er óbreyttur erfiðismaður, og get þvf ekki samsinnt sjera Friðriki, að Is- léndingar hafi gengið úr sjer öðr- um þjóðum fremur. Samt veit jeg að sjera Friðrik hefir eina stoð fyrir ályktun sfna, sem f fljótum svip virðist fullsterk. íslendingar uppaldir hjer, eru að jafnaði vaxn- ir heldur hærra úr grasi en þeir, sem uxu upp heima, og það mætti þakka það betri mat og meiri sið semi, væri nokkur lfkamleg efling f því. En þetta er gamall við burður, sem gengið hefir eins fyr- ir flestum þjóðflckkum sem flutzt hafa að — eða, svo hefir verið sagt hjer f landi. Menn sem hafa rcynt að rannsaka þenna fágætis fyrirburð, fuliyrða, að þetta sje loftslagi að kenna og sje enginn á- vinningur. í meðalhæð Ameríku- manna og Norðurálfúbúa, eigi A- meríka lfklega lengri endann, en þumlung fyrir þumlung verði Norðurálfucndinn þyngri á metun- um, sje hann tekinn f pundatali. Mjer hefir oft fundizt eitthvað vindbelgingslegt í ameriskum anda, og tryði að það Iegðist í líkamina lfka. Þessir reikningar getagjarn- an verið ruglaðir, jeg vinn engan eið að þeijn, en hitt er vfst, sú kynslóð íslendinga hjer, sem inn- fædd er, verður tiltölulega kvelli- sjúkari og skammærri, en hin sem að heiman kom. Eins eru skýrsl- urnar um tölu óskírgetinna barna á íslandi, valtur fótur til að tylla nokkurri úrkynjun á. Maður er sáttur við það sem satt er, að ís- lendingum hafi flestum þjóðum framar fundist ráðlegt að fylgja þeirri reglu Páls postula, “að sá gjöri vel sem gifti sig, en hinn gjöri enn betur sern gifti sigekki“, en afleiðingin af þvf er engin sönn- un um úrkynjun. Hjónabands- börn þckkjast ekki frá hinum á lfk- amlegu atgjiirvi, sje ekki eftiröðru að fara. Éitt það sein úrkynjun \/ veldur, eru f ‘drepsóttir, sem í myrkrunum !æðast“, en sem aldrei hafa verið innlendar á íslandi. Þegar þeirra hefir orðið vart, hafa þær komið í útlendum skipsförm- um mcð “vcllyst og völskunum“, eins og Bjarni amtmaður kvað. Jafnvcl okkar kristna, siðsama, menntaða Amerfka, á tiltölulega meira af þeim sóttum til útflutn- ingsef á liggur, en ísland, enn scm komið cr, eins og af ýmsu ððru sem auglýsa má á opnum markaði. Fraiph. Þýtur í þeim sk]á. Ennþá vellur Duluth-spóinn. Ó, sá grautur, herra trúr; hann er ljelegt manneldi. Það er nú bara vatnsgrautur, Látum það nú vera. Hitt er verra, að hann er bæði hrár og saltlaus, og hcfði þó ekki aumingjanum veitt af að salta þetta andlega grautar-afstyrmi sitt. Lárus Guðmundsson hefir sent mjer kveðju sfna f 25. nr. Heims- kr. þ. á., og mjer dettur f hug að það sje rjett, að láta hann einu j sinni enn vita hvað mikill bullu- strokkur hann er. Allar ritsmfð- ar L. G. í seinni tfð, hafa verið með sama andleysis-, horgrindar- brennimarkinu, og sjáanlega skrif- aðar f þeim tilgangi, að láta nafn- ið sitt komast áprent, nemagrein- in til Hofteigs, sem var alldjarf- lega rituð og sýndi áhuga fyrir málefninu. “Að tala opinskátt og vöflu- Iaust“ o. s. frv., eru einkunnarorð Baldurs. L. G. þarf því ekki að furða sig á þó hann flytti greinina mlna. Það eru ekki allir menn eins rfgbundnir við það, og Lárus, að skrifa mikið og segja ekki neitt, Að minnsta kosti er það fjarri rit- stjóra Baldurs. Mig skal svo sem ekkert furða þó L. G. sje vel við Hkr., þvf í henni á hann stærri dritsker en nokkur annar í seinni tfð ; og það sýnir betur en flest annað afturfararrennsli Kringlunn- ar, að hún skuli flytja eins merg- lausar ræður að orðum og efni, sem hans ; og slfkt dylst engum að er vottur um pest f blaða- mennsku vorri. Og Lárus má trúa þvf, að þetta er ekki að eins mitt álit, heldur fjölda margra okkar beztu ogskýr- ustu manna. En engir finna eins sárt til fyrir hann, og nágrannar hans f Duluth, þeir fyrirverða sig fy/rir þenna almálaskúm — höfund magnteysis og mælginnar, og þeir sendu mjer kærár þakkir hjerna um árið, fyrir það sem Lárus fekk frá mjer. Þá er næst að minnast á einstök atriði f grein Lárusar. Það eru þeir B. L. Baldwinson og Einar Hjörleifsson, sem hann scgir að mjer sje “beinlfnis, dauðans- sár- illa við“, og á öðrum stað segir hann, að jeg “hati“ þessa mcnn. Þctta eru Lárusar staðhæfingar, og fyrir þær og fleira, ber að álfta hann illkvittinn ósannindamann. Og nú skulúm við athuga málið.. Við L, G, höfum aldrei á æfinni sjezt nje talast við, svo jeg viti til. Hvernig getur hann þá vitað hvað jeg hugsa ? Og jeg get sagt L. G. það satt, að jeg hata engan mann. ♦ Að mjer sje illa við B, L. B. og E. H., er fjarri öllum sanni. Mjer cr ekki einu sinni illa við Lárus„ og hefir hann þó mörgum fremur reynt að stfga á hálsinn á mjer. En jeg virði hann lítils eins og alla þá, sem reyna að hefja sigupp með því, að þrykkja öðrum niður, og skríða á fjórum fótum flaðrandi Sjá 4. s. * § 1 > o 1 > o t* « s u> » * » >•«»«••*• ***••*»• - *»•»« •»*•»*•«»»»<»>»»••.♦ »•*••* ELDSÁBYRGÐ og PENINGALÁN. Þeir sem þurfa að setja hús og aðrar eignir f eldsábyrgð, eða fápeningalán út á fasteignir, geta snúið sjer til mín. EINAR QLAFSSON, Skrifstofu ,,Baldurs,“ GIMLI, MAN. ÓYIÐJAFNANLEG KJÖRKAUP Á BÓKUM framiengd um nokkrar vikur., 30 til 60 próse.nt afsláttur.. Lesið eftirfylgjandi verðskrá l Uncle Tom’s Cabin, eftir H. B. Stowe íoe. Hidden Hand, eftir Mrs. E. D. E N. Southworth- ioc. Self-Made, ,, tvær bækur 150. How Christianity Began, eftir WiUiam B.urney ioe. Advancement o,f S.cience, eftir Prof. John Tyndall tSc- Christianity and Materialjsm, cfti.r B. F. Underwood I5C- Cnmmon Sense, eftir Thomas Paine I5C- Age of Reason, uftir Thornas Paine „ I $c. Apostles of Christ,. eftir Austin Holyoakc- Q5C. The Atonement, eftir Ch. Bradlaugh 050. Blasphe.my and the Bible, eft.ir C- B. Reynolcfs, ©5C. Gareer of Religious. System, eftir G. B» Waite, o5c- Christian Ðeity, eftir Ch. Watts. 05C. Christian Mysteries 05C. Christian Scheme of Redemption eftir Ch. Watts 05c- Christianity— eftir D. M. Bennett f 5C- Daniel in the Lions’ Den, eftir D. M, Bennett 05C. Giordan.o B.runo, æfisaga hans, kenningar og píslarvættisdauði 05.0.. Last L.ink in E.volution, eftir E.rnst Haeckel 05C.. Liberty and Morality, e.ftir M. D. Conway 050. Passage of tlve Red Se.a, eftir S- EC Todd 05c. Prophets and Prophesies,, cftir John E. Remsburg 050. Seience and the Bible, Antagonistic, eftir Ch.. Watts 05C. Sciencc of thc Bible Q?e: Superstiti.on Displayed, eftir Wihiam Pitt 05C. Twe.lve Apostles, eftir Ch. Bradlaugh 050. What did J.e.sus Teac.h ? eftir Ch. Bradlaugh 050. Why don’t God kiU the Devil? eftir M. Babcock ioc. Allar þessar afantöidu bækur $2.00 Jeg borga póstgjiöld til hvaða staðar sem er, í Canada eða; Bandar í kju num. PÁEL JÓNSSON, 6t5 Toronto St„, WINNIPICG, MAN. MEIEI BŒKUR! HEIMSPEKISLEGS, VÍSiNDALEGS, STJÓRNFRCEÐISLEGS, OG TRÚARBRAGÐ \LEGS EFNIS. WHAT IS RELIGION? Srð- asta ræða Ingersolls. Verð iCc. | ÐESIG.N ARGUMENT FAL | ACIES„eftir E. D.MacdonaJd 2 5.0. i WISDOM. OF LI.FE, eftir Arth- i ur Schopenhauer. - Ve.rð 25c. ; RITVERK Charles B.radlaughs, með iruynd, æfisö'gu, og si)gu um baráttu hans t enska þjnginu. Ve.rð : 1 skrautbandi - - $1.10 í kápu ----- 50C. FORCE AND MATTER : or Principles of the Natural Order of the Unive.rse, with a S.yst.em of Mor.Uity bascd the,ro.n, e.ftir Prof. Ludwig Buchncr... Með. myrid. Verð: f bandi - $.1 10 MEN, WOMEN, AND GOÐS, eftir He.len II. Gardencr. Með formála cftir Col. R. G. Ingersoll, og mynd hufunnarins. Þessi bók er hin langsnjailasta sem þessi fræga kona hefir ritað.. Verð : í bandi $.1.10, f kápu 50C. j PH11.OSOPI IY of SPLRITUAL-1 ISM, cftir Frederic R.Marvin. í bandi. Verð: ------- 50C.. PULPIT, PEW.and CRADLE, eftir Helen II. Gardener. í kápu, Verð: ioc. God aud My Neigbbour eftir Rpberi Blatchfor^ á Eng— landi,. sein. er. höfundut að %,Merrie; E.ngland., “ „Britain for, Bntish, ‘ ‘' o.íi. Rókjn er 2Qfi.„bls.. á, stærð,, prentuð með skíru letri á góðan pappír. Bókin er ftarnúrskarand vel rituð, eins öll ritverk Robert Blatchfords. Verð: í bandi $1.00 í kápu 5oc.. ADAM’S DiARY, eftir Mark T wain. $1.0O1 EVE’S DIARV, eftir Mark Twain $1.00. EXAM.INATION OF T H E,, ’PROPH-ECLES—Paine 150,, Is the God of Israel the True God? ■ eftir Israel W. Groh. I5c.. Riíverk Voltaires: VOLTAIN E’.S .ROMANCES. Ný útgáfa f bandi $1.50^ Micromegas. í kápu 25,0.. Man of Forty Crovvns 250., Pocket Theologý' 25C.. Le.tters,,on the Christian Religion, með, rnyndum af M.de Voltaire. Francois Rabelais, John Locke,, Petcr Bayle, Jean Meslier og Benedict Spin.oza, 25C... Phiiosophy of History 250. Ignorant Philosophcr, mcá.mynd- um af René Deseartes, og Benc-- dict Spinoza 25C- ; Chinese Catecism 25C.. Sentið- pantanir yðar tih PÁ.LS. JÓNSSONAR,. 655 Toronto Stv WI’NNIPEG, --- MAN;

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.