Baldur


Baldur - 03.05.1907, Blaðsíða 4

Baldur - 03.05.1907, Blaðsíða 4
4 BALDUR, 2• MAÍ 1907. Frá 3. s. að fótum þeirra, sem standa ofar í mannvirðingastiganum. Jeg hefi ekkert skrifað um fyrnefnda mcnn, nema f grein þeirri, sem L. G. þykist vera að svara, ogþar bend- ir ekki eitt einasta orð á að jeg hati þessa menn. Jeg minnist þar á B. L. B. að eins í sambandi við i Heimskr. og deilur Sigfúsar og hans. Og jeg er viss um, að eng- inn, sem þekkir migog hefirheyrt mig tala um þessa menn, muni reyna að tilfæra neitt orð, sem bendi á að jeg hati þá, og ekki einu sinni þó L. G. krypi fram og tilbæði þá. Hann Lárus minn er svo sem aldrei að hugsa um rök- semdafærsluna; nei, hann bara hleypur á sinnar eigin heimsku hundavaði. Það er allt ann,að að hata menn eða vera andstæður skoðunum þeirra. En L. G. skil- ur það víst ekki. Staðhæfingar Lárusar eru því ekki annað en fullur gúll af heiftarorðum. Nú er skjaldsveinninn illa staddur, með klofinn skjöld og höggna brynju. Gættu að þjer, Lalli, þú ert hlffa - iaus. L. G. gefur f skyn, að jeg lítilsvirði E. H. sem rithöfund og skáld. Hve nær hefi jeg gjört það, oghvar? Aldrei, aldrei, L. bara segir það, og sendi jeg hon- um það svo búið aftur ; hann get- ur það og geymt, þangað til hann spýr næsta vatnsgrautar- spæni. Allt sem jeg hefi ritaðum Eínar er það, að hann væri óhæfi- lega ósanngjarn ritdómari um ó- viðurkennd skáld, og jeg færði gild rök fyrir þvf. En L. dettur ekki f hug að mótmæla þeim, nei, sfður en svo. Hann bara spangól- ar út í loftið. Skyldi L. G. ann- ars vera sá dauðans álfur, að vita ekki að það er allt annað, að rita um manninn sem rithöfund og skáld, en skrifa um hann sem rit- dómara. (Það er margur óhæfur til þess að skrifa f blöð, en lista- maður við aktýgjasmfði). Þa>-na fekkstu einn, beint framan á. Svona, varaðu þig, Lalli, jeg læt skammt á milli högga við allar slettirekur. Svona, þetta var á- gætt og samboðið Lárusi, — hann bara krýpur niður. Ekki er jeg sá dóni að berja liggjandi mann, en jeg ætla að tala við hann fáein orð meira. Það er helzt svo að sjá, að það sje orðin föst regla hjá Lárusi að Skrifa, •— skrifa, án þess að vottur finnist fyrir því, að maðurinn hafi mínnstu þekkingu á málefninu eða skoðan, njc sje hrifinn af þvf, Mjer þykir sanni nær, að jeg hafi meira dálæti á E. H. sem skáldi, en L, G. En jeg ætla ekki að fara að tala um skáldskap við L. G., þvf mjer er full-ljóst af skriftum hans, að á þeim efnum hefir hann ekki meira vit en kálf- ur, og mætti þvf til sönnunar benda á slúðurdóm hans um “Vonir“ E. H. Sú saga er ein af bcztu sögum hans. í sfðustu ritnefnu L, G. til mfn, kallar hann þá sögu dóm (rit- dóm ?), Hirtu þessa kvfJrn, Lalli, en gleyptu hana ekki, geymdu hana heldur í blckbyttunni þinrti. Það var vel gjört af L. G., að taka það fram í upphafi ritsmíðar sinn- ar, að hann ætlaðiækki að lfta inri til ‘hagyrðinga*. En þrátt fyrir þá yfirlýsingu, er hann hvað eftir annað að reyna að troða þeim inn f deiluna, og þess vegna eru sum- ir svo illgjarnir að halda, að hann hafi skrifað þetta til þess að geta náð f þá, og mig ekki sfzt. Og slæmt efni segja þeir að hafi verið í varnaglanum hans, þvf hann hafi brotnað þegar hann ætlaði áð reka hann, svo hann varð ónýtur. En Lallyhefði átt að veraánægður við ‘hagyrðinga', þvf hann hafði þar fyrsta og sfðasta orðið, En þrátt fyrir það var það flestra dómur, að hann hefði legið endilangur aftur á bak f f o r i n n i hjá sjer, þegar leiknum var lokið. Og þetta hefir hann sjálfur lfklegast orðið varvið, eins og aðrir, og það hefir sviðið f sinninu. Og fremur hafði hann verið lúpulegur, þegar horft var framan í hann eftir ryskingarnar. Það var von að Lalla sárnaði að heyra hlýlegt orð f garð Sigfúsar, því af honum var hann sárt leik- inn. Já, aumingja Lalli leit út eins og kauna-Job eftir sfðasta baðið hjá Sigfúsi. En f seinni tfð erum við Sigfús nálega einu menn- irnir, sem höfum sýnt L. G. þann óverðskuldaða heiður að svara hon- urn, og það hefði hann átt að virða við okkur. Lárus segir, að Hkr. hafi útilok- að ‘hagyrðingana’ að öflu leyti. Jeg sendi Lalla þetta aftur, ásamt öðrum ósannindasögum hans, og vildi jafuframt óska að hann eign- aðist þær ekki fleiri, en rúmuðust heima í hans eigin búfjárhögum, svo hann þyrfti ekki að láta þær troða lönd annara, sjálfum sjer til vanvirðu. Mjer skilst að Lalli eigi við þá, eða beini skeyti sfnu að þeim, sem f ‘hagyrðingafjelag inu' standa. En sannleikurinn er sá, að flestir af fjelagsmönnum munu hafa tekið svo þykkjuna fyrir S. G. St., að þeir mundu ekki kveða mikið f Hkr. að sfnni, En skrifað hafa menn úr fjelaginu allmikið af óbundnu máli f blaðið sfðan, Sá eini, sem jeg hefi heyrt i að blaðið hafi vfsað á dyr, er St. G. Stephansson, og getur Lalli | fagnað yfir þvf ef hann vill; við verðum ekki samferða á þeirri braut, fremur en aðrar leiðir. Jeg i hefi fáar ritsmíðar lesið, sem hafa verið fyllri af ósannindum en þetta síðasta afkvæmi Lalla, í niðurlagi greinarinnar segir L. G., að B. L. B. og E. H. borgj sjer fyrir að skrifa hana. En jeg trúi því hreint ekki um Einar, og j varla um Baldvin, að þeir sje svo I miklir skoðana og bókmenntaley's- | ingjar, að þeir borgi fyrir annað | eins stórgallasmfði. I JeS býst við að Lárusi þyki þetta allt of meinlaust og kjarn- yrðalftið spaug, en jeg skal þá reyna að bæta það upp sfðar, ef jeg verð bctur fyrir kallaður. ; Lárus getur komið aftur cf hann vill. Jeg á eftir heilmikið við hann að tala. Jeg er nú loksins farinn að skilja hvað hann rncinar. Og Lárus kemst þá vonandi bráðum að efninu lfka. Jeg er nú að hugsa um að fara að yrkja rímur af ‘Lalla Ijóðaþef1. Og þá er ekki ólíklegt að Lalli yrki rfmur af mjer f staðinn, og svo mætumst við í miðju trogi; ef hann vill, getum við þá fiogist á upp á fslenzka vfsu — það verður gaman. Þá má Lalli vara sig, því jeg er skæður á króknum, og þó hann sje ekki fallegur, þá finnst mjer endilega að hann sje honum samboðnastur. Jeg er ekki stór nje . sterkur, en jeg er óvæginn þegar jeg á við bókmenntaleg ill- gresi. Þegar jeg fæ næsta svar, læt jeg ekki standa lengi á fyrstu rfm- unni, vona jeg. En enginn þarf að búast vic rfmuin frá mjer, ef mjer er ekki gefið frekara efni til bardaga, en það sem komið er. L. G. hefir sett upp þetta tafl, og jeg vi! reyna að láta honum verða það fulldýrt, áður en hann leikur sið- asta leikinn. Og svo vildi jeg óska Lárusi, að sanninda og rök- semdadfsin Ijeti hann ekki bera eins skarðan hlut frá borði sfnu hjer eftir og hingað til. H. Þ. Islandsfrjettir. BÁTASMIÐJA, einkum til vjelabátasmfða, hefir nýlega verið stofnuð á Akureyri af þeim Antoni Jónssyni, timbur- meistara, og Ragnari Ólafssyni, verzlunarstjóra. NÝJAR SÍMALÍNUR. Á sýslufundi Eyfirðinga 4.—8. f. m., var samþykkt að leggja sfma frá Dalvík til Ólafsfjarðar, frá Akureyri til Grundar, frá Akur- eyri til Glæsibæjar og fram Hörg- árdalinn. Vill sýslunefndin Ieggja fram helming kostnaðarins móti hreppsfjelögunum, en þau leggi stöðvunum til Ckeypis húsnæði og starfrækslu 2 tfma á dag. Tekjum sje svo jafnt skift milli sýrlusjóðs og hlutaðeigandi hreppsfjelaga. Þá vill nefndin koma Siglufirði inn í símasambandið, með lfnu þaðan til Skagafjarðar, og hugsar sjer að hiutafjelag kosti og eigi þá lfnu. FRÁ SEYÐISFIRÐI er sfmað 30. marz : “Tíðinhag- stæð; allur ís frá Austurlandi“. 1. aprfl: “Hægur norð-austan- vindur, frostlaust, enginn fs“. BÁTUR FÓRST nýlega, að menn halda, undan Jökli, með 6 mönnum. Hann hafði hrakið undan landi og eigi spurst til hans sfðan. Formaður var Nfels'Breiðfjörð frá Bíldsey. AFLI er nú sagður góður á Suður- ncsjum. Eftir Lögrj. FRÁ VESTMANNEYJUM frjettist með “SkáIholti“, að hlutir væru orðnir þar, það sem af er vertfð, á opnum bátum um 150, en á beztu mótorbátum um 6000 (í hlutk Rvfk. IV “MOTSAGNIR BXBLIUNNAR“ eru til sölu hjá undirri uðum, Verð 25 ets. E. ÓLAFSSON. Gimli -Man Eftirfylgjandi menn eru um- boðsmenn Baldurs, og geta þeir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna heldui en til skritstofu blaðsins, af- hent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir þvf. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjer að þeim, sem er til nefndur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima í. Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki f neinn matning hver við annan í þeim sökum: Jóhannes Grímólfsson - Hecla. Stefán Guðmundsson - Ardal. Sigfús Sveinsson - - - Framnes. SigurðurG Nordal - - Geysir. Finnbogi Finnbogas,-Arnes. Guðlaugur Magnúss. - Nes. Ól. Jóh. Ólafsson.....Selkirk. Sigmundur M. Long - Winnipeg. Sveinn G. Northfield - Edinburg. Magnús Bjarnason - - -Marshland Magnús Tait...........Sinclair. Björn Jónsson.........Westfold. Pjetur Bjarnason- - - - Otto. Helgi F. Oddson-------CoJd Springs Jón Sigurðsson........Mary Hill. Ingimundur Erlendss. - Narrows. Freeman Freemans. - - Brandon. Guðmundur Ólafsson - Tantallon. Stephan G.Stephanss. - Markerviiie F. K. Sigfússon. Bliine, Wash. Chr. Benson. - - - Pcint Roberts TIL SÖLU. Bújfirð mcð öllu tilheyrandi ná- lægt Geysir P. O., og sömuleiðis lönd f nánd við Gimli. E. ÓLAFSSON. Skrifstofa Baldurs. GIMLI.-----MAN f The p SELKIRK . } LAND & IN- | J VESTMENT CO-, LTD. ^ * Æ é SELEZIHK, MAHITOBA. IW VERZLAR MEÐ FASTEIGNIR : HÚS OG LÖND, í BŒJUM OG ÚT í BYGGÐUM. ELDSÁBYRGÐ, 1 LÍFSÁBYRGÐ 1 OG 1 PENING AR TIL LÁNS.! K, Œ1 GEMMEL, P MA.MjAG e ir. Maí 1907. S. M. Þ. M. F. F. L. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 3i Tunglkomur. Sfðasta kv. 4. kl. 3, 24 m. Nýtt t. 12. kl. 2, 30 m. Fyrsta kv. 20. kl. 2, 30 m. Fullt t. 27. kl. 7, 49 m. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. J>ær ’sectionir' f Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og til’ueyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru landi.sem er sett til sfðu),eru á boð- stólum sem heimillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjum karlmanni sem eryfir 18 ára að aldri; 160 ekrur eða % úr ’section1 er á boðstólum fyrir hvern um sig. Menn verða sjálfir að skrifa sig fyrir því landi, sem þeir vilja fá, f landstökustofu stjórnarinnar, f þvf hjeraði sem landið er f. Sá sem sækir um heimilisrjett- arland getur uppfylgt ábýlis- skylduna á þrennan hátt: 1. Með þvf að búa f 6 mánuði á landinu á hverju ári f þrjú ár, og gjöra umbœtur á þvf. 2. Með þvf að halda til njá föður (eða móður, ef faðirinn er dauður), sem býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- ans. 3. Með þvf að búa á landi, sem umsækjandinn á sjálfur f nánd við heimilisrjettarlandið sem hann er að sækja um. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa menn að gefa Commissioner of D:minion lands í Ottawa um að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir heimilisrjcttarlandi. W. W. CORY, Deputy of the Minister of he Interior 60 YEARS’ EXPERIENCE Trade Marks DCSIQNS Copyrights Ae. Anvono sonding: n sketcti and descrintion niay qntckly ascertain our oi»inlon free^wnethorj WiVentíon ta probably pátent able. Communica* tiona atrioUy conödential. HANDBOOK on Pateuts sent froo. Oldest acrency for Beourintfpatents. patent8 tukeu tnrouifií Munn & Co. reoelye special noticc, wit.hout chnrge, in the Scientific jftnericaii. handsomely tllustrated weekly. lation of any scientlflc journal. . ------- ^ol ' I.nríreet eir* rui ot auy 8ci«iiuuu juunitti, Terms. $3 a fonr montlis, $L Sold by all newsdealers. Sranch r immuiB, fi. uv.u vj nn a*.w.v.■?. ^ Go.36,Broadway' New York OfflcB. «25 F 8U Waahinirton. D. C. Á T>r. O. Stephensen■ u 643 Ross St. S WINNIl’EG, MAN. m :(?; Telefön nr. 1498. W

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.