Baldur


Baldur - 10.05.1907, Síða 1

Baldur - 10.05.1907, Síða 1
STEFNA: Að efla hreinskilni og cyða ijj hræsni í hvaða máli, sem fyrir ijj kemur, án tillits til sjerstakra | flokka. 1 I BALDT) gSÉaKS&aaiösaifaiöSiÉiaíía^siSiÉ AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflu- | laust, eins og hæfir því fólki sem er af n o r r œ n u bergi brotið. 31 „ i V. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 10. MAÍ. 1007. Nr. 16. “Hin nýja guðfrædi“. Svona frásögu flytur blaðlð Wpg Telegram 2. þ. m, : Sjera R. J. Campbell, hinn við- urkenndi skozk-enski prjedikari, hefir sett heiminn f uppnám með yfirlýsingum þcim um trúmála- stefnu sfna, sem hann hefir gj'irt ár prjedikunarstólnum í City Temple f London á Englandi. — trúmálastefnu, sem mætti kalla “hina nýju guðfræði“. Fyrir orþódoxa menn er þessi “nýja guðfræði’‘ sannarlega geig- vænleg. Hún neitar ekki einung- is kenningunni um syndafallið, heldur kenningunum um endur- lausnina, um guðdóm Krists, um upprisuna, um innblásturinn, og um dóm og hegningn eftir dauð- ann“. Svo bætir blaðið við : “Stefna hans er sýnilega neitandi, nærri agnostisk. Ritstjóri blaðsins Lon- don Clarion, (Robert Blatchford), sem er agnostiskt sósíalistablað, lýsir trúmálastcfnu Campbell prests mcð því að kalla hana “Thomas Paine með hvftt um há!sinn“, og “Ingersoll með vetlinga á höndun- um“, Sn o bætir ritstjóri Clarions við: ‘Mr. Campbell cr kristinn prestur, og jeg er rjett-trúnaðar- laus ritstjóri, en munurinn á hans trúarbrögðum og mfnum, er of lít- ill til að ræða um hann‘.“ “Þessi nýi boðskapur er óneit- anlega með agnostiskum brag, ef ekki með kcim af forn-heiðindómi Grikkja og Rómverja, þar cð hann leggur áherzluna að eins á breytn- ina. Það sem er sjerstaklega eft- irtektavert, er það, að þessari trú- arjátningu, eða trúarjátningarleysi, skuli vera haldið á lofti af kristn- um presti f kristinni kvrkju, scm sem hefir haft f samfjelagi við sig suma hina gáfuðustu lærdómsmenn, sem starfað hafr. undir merkjum krist'nna trúarbragða“. Svona farast Wpg Telcgram orð. •—Það furðar á þvf að árang- urinn af starfi ‘gáfuðustu lærdóms- mannanna' í kristinni kyrkju, skuli geta orðið af þessu tagi, og f aug- um þess eru kenningar Mr. Camp- bells ‘ný guðfræði’. En f rauninni er ekki um neitt nýtt að ræða í þvf sem blaðið tilfærir, þvf allar þær afneitanir sem Mr. Campbell gjör- ir, eru af sama tagi og-afneítanir annara frfþenkjara nú á tfmum, og játandi kenningin lians —- um breytnina — virðist og af sama tagi; svo hjer er engu að furðasig á, íiðru en þvf, að maður, sem hcf ir náð annari eins viðurkenningu og Mr. Campbell hefir náð, skuli leggja það á hættu að tapa vin- sældum sínum innan kyrkjunnar sem hann hefir starfað f, fyrir að lýsa yfir skoðun sinni hreinskilnis- lega. Ritstj. Kröfuskrá verkamannasambandsins f Canada, 1. Frf uppfræðsla. 2. Átta klukkustunda vinnudag- ur, og 6 vinnudagar f vikunni. 3. Stjórnareftirlit á öllum vinnu- stofnunum. 4. Afnárn akkorðsvinnu við stjórnarverk. 5. Fyrirskipun um minnstu laun sem borga má. 6. Þjóðeign þeirra áhalda, sem hafaalmenna þýðingu,svo sem járnbrautir, telegraff þræðir, vatnsleiðsla og lýsingaráhöld. 7. Umbætur á skattalilggjíif mcð þvf, að minnka skatt á iðnaði og auka fiann á landeignum. 8. Afnám efri deildar Uominion- þingsins. 9. Bann gegn innflutningi Kín- verja, 10. Að merki verkamannafjelags- ins (Union Lable) sje sett á allan verksmiðjuvarning, þar sem þvf verður við kornið, og á allan varning scm framleidd- ur er fyrir stjórnir og sveita- fjelögiri. 11. Bann gegn því að börn innan 14 ára aldurs, sje látin ganga f vinnu, og bann gegn því að kvennfótk sje látið vinna við iðnaðarstofnanir eins og nám- ur og verkstæði. 12. Afnám eignaskilyrðafyrir þvf, að geta komist f opinbera stöðu, 13. Fríviljugar sáttatilraunir í verkamannaþrætu m, 14. Hlutfallslegarkosningar fsam- einuðum kjördæmum, og af- nám deildaskiftingar í sveit- um. | 15, Bein löggjöf, 16. Bann gegn framlciðslu á varn- ingi í fangels^im, í samkeppni við framleiðsiu frjálsra mauna. FRJETTIR. * “Árið 1816 var ekkert sumar", segir blaðið Frec Press. “Það kom frost í hverjum mánuði. Þriggja þuml. snjór fjel! f New York og Massachusetts f júnfmán- uði, og rúðuþykkur fs myndaðist: á vötnum f New York 5. júlf. Út- sæði fengu bændur ekkert fyrir komandi árið, og urðu að nota til útsæðis af uppskerunni frá 1815“. Hinn vfðfrægi skozki prjedikari og rithöfundur, John Wation, bezt þekktur undir gervinafninu Ian | Maclaren, andaðist f Mount Plea- J sant, Iowa, 6, þ. m. Banamein hans var blóðeitrun. Hinn 12. apr. síðastl. var hann f Winnipeg, og hjelt þá fyrirlestur f Congregation- al-kyrkjunni, eins og búið var að auglýsa, og þaðan hjelt hann til Bandaríkjanna f sömu erindagjörð- um. Watson var 57 ára að atdri, er hann andaðist. flann var fæddur f Essex á Englandi, en foreldrar hans voru skozkir, og með þeim fluttist hann ungur að aldri til Skot- lands. Sextán ára gamafl byrjaði hann nám við háskólann í Edin- borg, og ávann sjer mikinn orðs- tfr við lestur heimspeki og fornra bókmennta. Sfðan las hann guð- fræði við New Collcga, sem ereinn af frfkyrkjuskólunum á Skotlandi, og varð prestur við Fríkyrkjuna f Harrietficld f Perthshire 1874. Sem prj.edikari og mælskumaður var hann að vfsu frægur mjög, en ritverk hans hafa þó unnið honum enn víðtækara álit. P'rægast þeirra er “Besidcsthe Bonie Brier Bush“. Nokkur önnur af ritum 1 lians. sem gefur hafa verið út, eru ! þessi; ! ‘The Days of Auld Long Syne‘. ‘Kate Carnegie and Those Min- istcrs'. ‘A Doctor of the Oíd School". | ‘Afterwards, and other Stories1, I ‘P.abbi SaundersonL J ‘Young Barbarians*. ‘His Majesty Baby‘. ‘The LJpper RoomL ‘The Mind of the MasterL ‘The Cure of Souls1. ‘The Potters wheel1. ‘Companicns of the Sorrowful way‘. ‘Church Folks Doctrine of Grace*. ‘The Life of the Master1. Dæmafá kuldatfð helzt hjer stöð- ugt. Snjór er enn eigi nærri upp- tcfeinn,og Wpgvatn er í vetrarkápu i sinni -— 2—3 feta þykkur fs. Frost I er stundum bæði daga og nætur, og engin grænka sjáanieg en-.n. Um- liðinn vetur mun vera einn hinn strangasti vetur sem menn muna eftir hjer f Norður-Amerfku sfðan 1816. I hereby wish to exprcss my appreciation of tbe sympathy and kindness shown me by the people of Gimti in connection with the death cf my husband, Ignas Wolf. Mrs. WOLF. Hjer með votta jeg Gimtibúum mitt innilegasta þakklæti fyrirþjut- töku þcirra f raunakjörum mínum, og framkomu þcirra f sambandi við fráfall manns mfns, Ignas Wolf. Mrs. Wolf. &0C&b tS<3 C&h C§b C§b tí*3tí& d& C§b C§& C&) TT\ « « « * « « « « « « « « « « « « « « « « « « « « >s rS A 8> í! rr J GIMLI. MAN. §» §> i> §> i> i> i> i> ....§> Hefir ávalt 1 verzlun sinni birgðir gj af eftirfylgjandi vörum: 8» §* & Þ 8» 8* 8» 8> Ea 8* 8* g* 8* ÁLNAVÖRU BORÐDTJKA SUMARHÚFUR STÍF-SKYRTUR NÆRFATNAÐ BLANKETT SKÓFATNAÐ GROCERIES PATENT-MEÐUL. GLERVÖRU stuxðaKL.UK KU R LEIRVÖRL' Og margt, öteljandi margt ffeira. Ennfremur hinar alþekktu, ágætu prjóna vjelar. Þessar vörui* seljum við,, meÁ ejn&ftgtfc verði og_ hægt £» er, gegn borgun út f hönd. Ivomið, sjáið og sannfæriftt. 8> % Við öslcum viðskifta, og munum þar af leiðandi reyna & 'O að- gjöra alla ánægða. « <S t§ t§ rS ÆT-TTB Gí-ITÆXjI THADIITG G°. G-IMLI________IVIAv-TT. & 8* 8» & i* i SÖLU mr tt é BONNAR &.% | HARTLEY $ barkisters, etc. VÍ/p Ibúðarhús ásamtj^ f. o. b0 x 223, PJCSI fynr 4 gnp..,^ ^ lilöðu, hænsna- kofa og þremnr BÆJARLOÐUM. E-ign þessi er á góðtua stað í GimK-bæjarstæ&inu, Hver Iðð er 6'6xi3'2 fct, og ein i þeirra er hornlóð. I Verðið er sanngjarnt og skilmál ar rýmilegir. E. ölaísson. íf^'Mr. B'O'NSvAR er W -^hinnlangsnjallasti málafærshi X ý/, maður, sem nú er l þessu *** í$s f>'lki- é- je*. {*, jer- ORAANSLATT kennir S. G,. Thorarensen hjer um tfrna, samkvæmt ósk; nokkunra nemenda. Iíann getur tekið- nokkta enn.

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.