Baldur


Baldur - 24.05.1907, Blaðsíða 2

Baldur - 24.05.1907, Blaðsíða 2
2 BALDUR, 24. maí 1907. GIMLI, --- MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIð. BORGIS'r FYRIRFRAM ÍÍTGEFENDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : BALDUE, G-IMLI, ZMI_A_ISr. Verðásmáum auglýsingum er 25 cent f?rir þumluug dá'kslengdar. Afaláttur er geSnn á stœrri aiíglýeingum, wiri birtaet í laðinu yfir lengri t íma. Viðvíkjandi ■tík um afsliettiog öði'um f jármálum blað-- iia.eru menn beðnir að snúa ajer að ráð>- mtnniuum. FÖSTUDAGINN424. MAí. I9Ð7.S Spiritism. Ágrip af ræðu eftir sjera W, R. Bennett, nýlega flutti f Con- gregationalista-kyrkjunni í Marion, Indiana. Mig hefir æfinlega furðað á þvf, hve trúræknu fólki hefir verið gjarnt á að hafa á möti þvf, að það sje reynt að sanna ódauðleika mannsins. Það er eins og þetta fólk hræðist þá hugsun, að hafa nokkurt samneyti við vinina sem horfnir eru. En hvað mig snertir, þá skal mjer þykja vænt um allar sannanir, sem vísindin geta komið með fyrir þvf, að líf sje til eftir dauðann. Suma af yðuf furðar á, að nokk- ur skuli efast um að til sje annað lff, en þeir eru óneitanlega rnarg- ir, og margar þúsundir meðbræðra vorra langar til að fá vissu um að vinir þeirra lifi — vissu, sem sje stcrkari en blind trú. Svo stórlega hefir traustið á vfs- indalegar rannsóknir aukizt, og svo ríkjandi er það orðið hjá hinu upplýstara fólki, að menn eru ekki lengur ánægðir með að láta ódauð- leikahugmyndina vera ágizkun eina ; menn eru ekki orðnir sáttir með að eins‘stóra von‘. Vjer verð- um að fá sannanir.ef það er mögu- lcgt að fá þær — sannanir, sem sje sterkari en sögusögn eins manns sem lifði fyrir 2000 árum. Hinn mikli vísindamaður, Mey-i ers, álftur að sálin byrji ekki að | verða til mðð líkamanum, og hætti' ekki að verða til með nonum. Sál- in þarf ekki líkamans við til að geta lifað, heldur er hann áhald hennar til að vinna með. “En“, segir Meyers, “hún þarf ekki lík- amans við við öll tækifæri; hún hefir fleiri meðalvegi“. Margir sálarfræðingar nú á dögum halda því fram, að hægt sje að ná Ijós- mynd af hngsun manna —að hugs- un geti færzt í efnisgervi og orðið sýnileg. Við þetta tækifæri skal jeg að eins brúka vottorð viðurkenndra manna. Það væri alls ekki rjett að taka orð allra fyrir góða vöru. Jeg gæti lagt fram ótal vottorð, ef jeg vildi nota allt sem mjer hefir verið sagt um þetta efni. Það er samt ekki tilgangurinn. En þeg- ar vjer athugum orð annara eins manna og William Jarries frá Har- vard, James Hysjop, Frank Pod- more, Frederick H. W. Meyers og Dr. Hodges, þá getum vjer farið að álfta að vjcr höfum öflug- an vitnisburð. Vjergetum gengið út fráþvf,að þessir viðurkenndu vfsindamenn sje ekki að rcyna að draga sjálfa sig á tálar, nje að auðvelt sje að gjöra þeim missýnYngar. Þeirhafa fordæmt margt af því sem svo kallaðir spiritistar hafa haldið fram sem veruleika, og hafa að mestu leyti gefið sig við að athuga til- raunir einnar konu, að nafni Mrs. Piper. í rauninni hefir að eins einn al- þekktur vísindamaður gefið sig við að athuga ‘efnisffærsluna1 (materia- lization), og sá maður er William Crookcs, sá er fann upp Crookes- pfpurnar sem brúkaðar eru v!ð X- geislavjelina, en sálarfræðingafje- lagið hefir ekki lagt mikið upp úr þessum athugunum hans. Ea lesi maður það sem Podmore, hinn at- hugulasti af fjelagsmönnum, hefir sagt viðvíkjandi rannsóknum Wil liam Crookes, verður maður að játa, að aðfinnslur hans eru f veik- ara lagi. Crookcs gjörði margar athuganir f sambandi við miðil, sem sjerstak’ega varð fyrir álirif- um anda sem nefndist ‘Katie', og segist hann hafa í eigu sinni um j O O 40 ljósmyndír af henni og miðl- inum. Fyrir mitt leyti vil jeg samt ganga inn á það sem Dr. Hyslop segir f grein sinni urn rannsóknir sálarfræðingafjelagsins, að prettir og fmyndanir cigi sjer svo oft stað f sambandi við þær sjónir sern mem þykist sjá, aðáþeim sje ein- att lítið að byggja. Það sem þvf er mest árfðandi að leggja áherzlu á, er að fá áreiðanlega vitneskju um hvar sá eða sú sje, sern fyrir- brygðunum veldur. Firðmök sálr.a tjelepathy) er nú viðurkenndur veruleiki, ef trúa má fremstu vísindamönnum nú á tím- um. Hugur getur talaö við hug, og fjarlægð tálmar því ekki. Þetta hefir svo oft komið f ljós, að það getur ekki verið hugarburð- ur. Ef hugur getur þannig talað við hug f fjarlægð, án nokkurra sýnilegra áhalda, þá hefir hugur manna eðli, sem menn hafa ekki gjört sjer grein fyrir fram að þessu. Sje þetta svo — og það virðist ó- mótmælanlegt — þá fer manni að skiljast, að mögulegt sje fyrirtvær viðkvæmar sálir að ná hver til ann- arar, í gegnum hina þunnu blæju sem aðskilur þetta lff frá hinu, ef um annað líf er að ræða. Hingað til hcfir það verið álitið ómögulegt að fá frjettir frá fram- liðnum vinum, og vjer höfum hugs- að, að annar heirr.ur væri gjörsam- lega lokaður fyrir oss, meðan vjcr erum hjer< Það hefir mikla þýð- ingu að hafa bent á mögulegleik- ana til að skyggnast yfir landa- mæri lífs og dauða, og jeg er einn af þeim sem viðurkenni þann möguleika. Bilið milli verustöðv- anna virðist mögulegt að brúa fyr- ir aðstoð miðlanna. Látum oss ekki verða biit við þessa hugsun. Hún er í samræmi við aðra vís- indalega reynslu, og f samræmi við sumt af þvf sem vjer trúum. Vjer tölum um Krist sem millilið eða meðalgangara milli guðs og vor, og að hann hafi haldið þvf fram að hann ‘stjórnaðist1 af föð- urnum. Flestir gjöra sjer nú þá hug- mynd um innblásíur, að hann sje áhrif anda hinna framliðnu, oggeta þeir stuðst við þá reynslu, seni menn hafa í sambandi við fólk, sem talar með skýrleik um hluti, sem það ekki hefir áður haft nokkra þekkingu á. Sum dæmin eru mjög sláandi. í fyrra sumar var t.d. stúlka í Chesterfield, sem hjelt margar tölur um efni, sem hún hafði enga fræðslu um. Hún talaði um hvaða efni sem henni var fyrir sett, og málið og hugsun- in voru hvorutveggju framúrskar- andi. Kunningi minn, sem var viðstaddur, bað hana að tala um mannfjelagsfræðislegt efni og trú- mál, og gjörði hún það. Jeg hefi vottorð tveggja manna, sem ekki eru ‘spiritistar*, um, að ræða henn- ar hafi verið hin bezta ræða sem þeir hafi hlustað á. Þeim bar saman um það, að á hennar aldri víeri óhugsandi að nokkur hefði getað aflað sjer, með nokkurri þekktri aðferð, þá þekkingu sem sýndi sig í tölu hennar. Þessir menn voru báðir hagfræðingar, og báðir sögðust þeir ekki treysta sjer til að búa til aðra eins ræðu áheilli viku, með bókasafn sjer til að- stoðar. Stúlkan, sem ekki var 2o ára að aldri, tahði f tvo klukku- tfma undirbúningslaust. Svona atvik eru stórmerkileg, og benda til þess, að vjer sjeum umkringdir af andlegum öflum, sem vjer þekkjum ekki; rjett eins og vjer erum umkringdir af öðrum náttúruöflum, sem vjer ekki getum gjört oss grein fyrir. í þessu eru samt ekki merkjan- ieg áhrif frá neinni sjerstakri per- sónu, nje heldur sannar þetta til- veru eftir dauðann. En nú lang- ar mig til að segja frá þvf sem kona ein, er jeg ber mikið traust til, hefir sagt mjer. Móðir henn- ar er miðill, en um það vita fáir. Þetta fólk er efnað, og þcss vegna hefir það enga freistingu til að afla sjer fjár með tilraunum sfnum, sem aldrei fara fram utan hcimilisins. Móðir þessarar konu fellur f c'á- G-.IP. LÆ_A_GrIESrU' S S03ST GlMLl.-----------------MAN. Verzlar með allskonar varning, sem hann selur með lægsta verði, svosem Groceries , Hveitimjöl Harðvöru Farfa og olfu Byggingapappfr Vagna Sláttuvjelar Heyhrffur Herfi og plóga Sáningarvjelar og fleira. Allar pantanir afgreiddar fljótt og vel. Vörur keyrðar heim til fólks ef óskað cr eftir því. Jeg óska eftir viðskiftum yðar, og lofast til að skifta við yður sanngjarnlega. Yðar einlægur G. P. Magnússon. dvala án þess hún gjöri tilraun til þess, og f rauninni leitast hún við að afstýra þvf. Á meðan hún er f dvalanum og andinn(?) er, að áliti hinna viðstöddu, að tala f gegnum hana, hefir hún sjálf enga meðvit- und um hvað hún segir eða gjörir, og spyr ætíð á eftir hvað það hafi # verið. Það eru fáir spiritistar f nágrenni þessa fóiks, og er þessu því hreyft mjög Iftið. Mrs. X, jeg ætla að kalla hana það, sagði mjer frá ýmsu f þessu sambandi, sem mætti skoðast firðmök sálna, eða hugsanalestur ; en hún sag?i mjer og frá ýmsu, sem ekki gæti heimfærzt undir það. T. d. sagði hún mjer frá þvf, að þær mæðg- urnar hefðu kvöld citt setið inni og verið að lesa. Varð Mrs, X þá allt f einu vör við að móðir hennar var fallin f dádvala, og á- varpaði Mrs. X með: “Þekkirðu mig?“ Mrs. X kvlaðst ekki þekkja anda þann, og tók þá miðillinn (móðir Mrs. X) blað, og hjelt því upp að augunum eins og hún væri nærsýn, og sagði: “Þekkirðu mig ekki nú?“ “Nei“, Mrs. X var engu nær. “Nú, jeg er Ike Smith“. “Jeg hjelt þú værir ckki farinn hjeðan“, sagði Mrs. X. “Ó, jú, og jeg kom til að styrkja þig f trúnni“. — Mrs. X var ekki spiritisti. Lltum nú á annað í þessu sam- bandi. \írs. X hafði ekki sjeð j Ike Smith frá þvf hún var lftil stúlka, en hún mundi eftir aðhann var nærsýnn. Þau höfðu verið æskuvinir, en hún vissi' ekkert um að hann var d&inn. Hún hjelt þessum fyrirbrigðum leyndum í marga daga. Loks sagði hún samt móður sinni hvað hún hefði sagt, kvöldið sem fyrirbrygðin urou. Móðir hennar vissi ekkert um að Smitli væri dáitin, og ljet f ljós.að þettamundi hafa verið hug- arburður. Þær þögðu yfir þessu við aðra, en leituðu sjer upplýs- inga um Ike Smith, og urðu þess þá vísari að hann hafði dá;ð fyrir þremur árum. Ef þetta væri hið eina dæmi sem jeg gæti til fært, þættist jeg ekki hafa mikið að byggja á. En tilraunirnar sem gjörðar hafa verið með Mrs.Piper, margsanna að ein- hverkrafturtalar f gegnum hana af mcira en mannlegri þekkingu. Það er að vfsu satt, að þeir sem eru með henni f tilraununum, vita sumt af þvf sem hún segir. En Podmore, sem er hinn vægðarlaus- asti af öllum rannsóknarmönnum, sem við tilraunir þessar hafa feng- izt, játar, að hún-segi ýmislegt, sem enginn hinna viðstöddu geti með nokkru móti vitað. Hin áreiðanlegasta vitneskja, sem menn hafa enn fengið í þess- um efnum, hefir komið frá vin Dr. Hodges, sem lofaðist til að gefa vísbendingu ef annað líf væri til. Dr. Hodges og margir aðrir stað- hæfa að hann hafi, gegnum Mrs. Paper sem miðil, gefið ýmislegt til kynna sem sanni hver hann sje. Fyrirbrygðin f þvf sambandi eru of yfirgripsmikil, til þess hægt sje að skýra frá þeim hjer, en þeim sem vilja athuga þau ftarlega, vil jeg benda á rit ‘Psychical Rese- arch-fjelagsins‘. Vitnisburðurinn virðist óneitanlega kröftugur“. — Progressive Thinker. Trúboð með hernaði. Blaðíð Mclbourn Age bendir á eftirtektavert dæmi um það, að kristnir trúboðar á Suðurhafseyjun- um hafi gjört sig uppvfsa að þvf, að hafa gleymt aðfylgjamannúðarboð- orðinu, og hafi komið þvf til vegar að brezkt herskip hafi tekið sig til og skotið á þorp, sem inr.lendir menn bjuggu f. Frásögnin um þetta atriði er á þessa leið : “Þegar brezka herskipið Pro- metheus var fyrir skemmstu statt við Salómonseyjarnar, kom þvf fregn um það, að nokkrir eyjar- skeggjar hefðu verið óþekkir við hvftan trúboða, sem var að starfa að trúboði f nánd við Port Royal. Skipverjar Ijettu þegar akkcrum og færðu skip sit-t nær stöðvum trúboðans, sem ekki Ijet standa á sjer, en leitaði til skipsins tafar- laust. Þegar hann var búinn að leggja fram kvörtun sfna yfir þvf, að nokkrir cyjarskeggjar hefði skotið á landa sfna sem tilheyrðu trúboðsstöðinni og með þvf truflað trúboðsstaifsemina, lagði skipið af stað mcðtrúboðann til þess stað- ar, sem sagt var að óeirðanna hcfði oiðið vart. Þegar þangað

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.