Baldur


Baldur - 01.06.1907, Blaðsíða 1

Baldur - 01.06.1907, Blaðsíða 1
STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir kemur, án tillits til sjerstakra Íj flokka. BALDUR. " ' ',1 ’.Ji'.M’ 'l’ ',tt4M'',Vn' i.M.’’J ’KV ijflt BB Btrflií klrtf 1 'i' n xiH irtTfx írort * ir M'x fxirt Jrriö il í’i rilfí m j J AÐFERÐ: | jg Að tala opinskátt og vöflu- j| laust, eins og hæfir þvl fólki sem er af norrœnu bergi Bf brotið. œ V. ÁR. GIMLI, MANITOBA, i. JÚNÍ. iqo7. Nr. 19. SjÓNLEIKIR. Miðvikudaginn 5. júnf og fimtu- daginn 6. júnf verður leikið áGimli Hall að Gimli SEÐILLINN Nr. ioi. Skrfpaleikur f 2 þáttum eftir n. a. °g DALBÆJARPRESTSSETRIÐ. Gamanleikur í einum þætti eftir Albert Hansen. Aðgöngumiðar seldir við inn- ganginn og kosta: Almenn sæti 3 5 c. Barnasæti 20 c. Byrjað að leika kl. 8. Húsið opið kl. 7 e. h. Nánara á götuauglýsingum. Leikfjel. ‘Gaman OG alvara'. Bell telefónfjelagið segir, að míl- an af þráðum sfnum hjer í fylkinu hafi árið 1903 kostað $212, en kosti nú í ár $320. Sagt er að sftjórnin telji upp á að láta það kosta $100, en þótt það kunni að vera mögulegt, þurfa menn að fá að vita hvernig þvf getur verið varið. Texas, og olli miklum skemmd- um þar á ýmsum stöðum, varð 14 manns að bana og lemstraði fjölda marga. Jónas Halldórsson á Gimli selur fallega B L Ó M A- S T A N D A fyrir rúmlega hálft verð. Komið og skoðið þá. FRJETTIR. * Formaður Imperialbankans f Toronto lýsti yfir þvf á ársfundi bankafjclagsins, að sjer !Égði þær lántökur, sem ýmsar borgarstjórn- ir, sjerstaklega f Vestur-Canada, væru nú farnar að ráðast f hver um aðra þvcra, Væntanlega rum^kast einhverjir við þessa bendingu áður cn það er orðið um seinan. Póstflutningi, sem á að fara til canadiska norðurfarans, Capt. Ber- nier’s, sem er einhverstaðar langt norður f höfum, ætlar nú canadiska stjórnin að reyna að koma áleiðis, með þvf að senda hann fyrst til Reykjavfkur á íslandi, f þvf trausti, að skozka hvalveiðaskipið ‘Walrus' taki þar við honum, cg heppnist að koma honum til skila einhverntfma sumarsins. Hon. W. R. Scott, rfkisritarinn f Canada, hefir búið f Ottawa meir en hálfa öld, og hann segir að allan þann tíma hafi ekki slfk vorharð- indi komið hjer f landi; og frá vcðurathugunarstöðvum Bandarfkj- anna f Wrashington, cru nú stöð- ugt gefnar aðvaranir um V'æntan- legar frostnætur vfðsvegar um rfk- in, og látið fylgja að ertgin kenni- merki sje enn f Iofti um nálæga sumartfð. Uppl laup er hafið f Kfna gegn hvfUim mönnum.og mörgum þeirra hefir verið ráðinn bani. Felmtri miklum hefir, sem vonlcgt cr, slcg- ið yfir alla hvfta menn, sem hafast við á þeim stíiðvum þar eystra. 8 þuml. snjófall varð á mánu- daginn kringum austurvötnin. Þá var nokkuð kalt og hvasst hjer, en að öðru leyti bærilcgt veður. Frakkar eru að gjöra verzlunar- samning við Japanfta, og að ætlun sumra cru Bandamenn að leitast j við að gjöra það lfka. Yfirleitt eru nú óvanalega miklar viðsjár með hinum stærri þjóðum, þrátt fyrir friðarþing þeirra, á HoIIandi. ÖIl hin stærri járnbrautarfjelög Bandarfkjanna, hafa ákveðið að fækka verkamönnum sfnum allt hvað unnt er nú.um mánaðamótin. Við1 það er áætlað að fram undir 100 þúsund manns verði atvinnu- lausir, og munar vinnumarkaðinn °kki lftið um annað eins flóð, svona allt f einu. Þótt fi jcttir befist nú um batn- andi tíðarfar f Evrópu, þykir nú útsjeð um það, 'að hveitiuppskeran verði nokkuð Ifk þvf, sem hún er vön. I Þýzkalandi cr áætlað. að hún verði 40 miljónum bushela minni en f fyrra, og horfurnar hvergi góðar. Frá Suður-Dakota frjettist um snjókomu hinn 25. maf, f endalok- in á hellirigningu, sem þá var bú- in að vera í þrjá sólarhringa, Sama daginn gekk fcllibylur yfir líkkistur. Jeg sendi' I f k k i s t u r til hvaða staðar sem erí Manitoba og Norð- vesturlandinu, fyrir eins sann- gjarnt vcrð og nokkur annar. VERÐ: Nr. 1 $25, nr. 2 $35, nr. 3 $55, nr. 4 $75, nr. 5 $ 85, nr.6$ioo, nr. 7 $125, nr. 8 $150, nr. 9 $200, nr, 10 $300. STÆRÐ: Frá 5 fet til fet. SMÆRRI KISTUR af mismunandi tegundun og stærð- um. A. S. BARDAL. 121 Nena St. WlNNIPEG. ---- MAN. T e 1 c f ó n a r : Skrifstofan 306. Heimilið 304. Frá fundi þeim, sem stjórnarfor- menn brezka veldisins hafa að und- anförnu setið á f London, ætlarnú Laurier að bregða sjer til Sviss- lands og þaðan til ítalfu, Sagt er hann muni f þeirri ferð ætla sjer að leita eftir verzlunarsamn- ingi við ítali fyrir hönd Canada- manna. Vestur um hafið er ekki von á honutn aftur fyr en f ágúst. Á formannafundinum skeði^það merkast, að Laurier beið sigur úr býtum í viðureign við formanninn frá Ástralfu. Þeir möttust um það, hvert nafn formannafundi þessu'm skyldi gefið, en vel að merkja, í þvf var utn leið fólgið vald og verksvið samskonar fund- arhalda framvegis. Það sem Ást- ralfuformaðurinn fór fram á, rnið- aði að þvf, að gjöra állt brezka vcldið að sem samfeldastri hei'.d, scm öll yrði með tfmanum að hlýta ráðstöfunum þessara funda, hver hjálendan með annari og heima- rfkið með ; en Canadaformaðurinn vildi láta hvern hluta veldisins búa framvegis jáfn sjálfráðan að sfnum eigin ráðstöfunum eins og verið hefir að undanförnu. Hugmynd- irnar um samveldi og sjerveldi átt- ust þar við, og sjerveldishugmynd- in hafði betur. Finnska þingið, sem bæði er eftirtcktavcrt fyrir það, að það er ekki annað en fulltrúadcild (ettgin efri málstofa), og lfka fyrir þann tiltölulega fjölda af Sósfalistum og kvennfólki sern á þvf sitja, brúkaði sunnudaginn, hittn 26, maf, til þess að hefja sfna þjóðmálagöngu. í hásætisræðunni, sem flutt var f nafni Nikulásar keisara, var svo sem ekkert annað en áminning til þingsins um að hafa stöðugt fyrir augum velférð stórhertogadæmis- ins — það er hið stjórnarfarslega nafn Finnlands f rússneska veldinu, — og svaraði þingforsetinn þeirri ræðu með yfirlýsingum bæði um fögnuð fólks yfir þvf, að íokið væri harðstjórnaröld Bobricoffs, og um það, að þingið skyldi ekkert svfkj- ast um að bera hagsmuni þjóðar sinnar fyrir brjósti og endurvekja rjettindi hennar, eftir þvf, scm framast yrði mögulegt, Þrjú tungumál, finnska, sænska, og rússneska, voru töluð f þessu þingsetningarhátfðahaldi, ert al- gjörlega sat þó fitrnskan þar í fyr- irrútni. « « « «8 *8 « « * «8 « « « c8 « « « « « « « « « « & rr L 1 J GIMLI. MAN. Hefir ávalt í verzlun sinni birgðir af eftirfylgjandi vörum: ÁLNAVÖRU BORÐDÚKA SUMARHÚFUR STÍF-SKYRTUR NÆRFATNAÐ BLANKETT SKÓFATNAÐ GROCERIES PATENT-MEÐUL GLERVÖRU stundaKLUKKUR LEIRVÖRU §3 §3 §3 §3 §3 §3 §3 §3 §3 §3 §3 §3 §3 §3 E<3 g<3 & §3 E<3 % Og margt, óteljandi margt fleira. ^ Ennfremur hinar alþekktu, ágætu prj ónavjelar. Þessar vörur scljum við með eins lágu verði og hægt er, gegn borgun út f hönd. Komíð, sjáið og sannfærist. Við óskum viðskifta, og munum þar af leiðandi rtjyna að gjöra alla ánægða. « cg c§ THE G-IIVLXjI TH_A_IDXISrGr G°. GIMLI_______3VE_A.XT. §3 §3 Þ §3 & §3 §3 §3 §3 g<3 E<3 §3 E<3 E^C^3C^3C^3C^3C^3Cg3C^3Cg3I^3Cg3C^3C^3C^3C^3C^3C^3g3 TIL SöLU. Ibúðarhús ásamt fjósi fyrir 4 gripi, hlöðu, hænsna- kofa og þremur BÆJARLOÐUM. Eign þe<5si er á góðum stað í Gimli-bæjarstæðinu. Hver lóð er 66x132 fet, og cin þeirra er hornlöð. Verðið cr sanngjarnt ogskilmál- ar rýmilegir, E. Olafsson. $ BONNAR &.% | HARTLEY i/jíS BARKISTERS Etc. é P. O. Box 223, í)J WINNIPEG, — MAN. ' Mr. BoNNAK er hinnlangSnjallasti málafærslu-J é ^jynnn tangsnjauasu maiaiærstu-yj^ jjjg maður, scm nú er í þessu 4 tvHd. ^ (L. /J£ ORGrANSLATT kennir S. G. Thorarensen hjcr um tfma, samkvæmt ósk nokkurra nemenda. Hann getur tckið nokkta cnn. i

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.