Baldur


Baldur - 01.06.1907, Blaðsíða 3

Baldur - 01.06.1907, Blaðsíða 3
BALDUR, i. jíNi 1907. 3 GONGUMAÐURINN. ----:o:--- Jeg heyrði getið gamals manns — var göngumaður uppi’ í sveit —. Jeg skrifa ekki heiti hans, en hann var fæddur uppi’ 1 sveit. Um vor og haust, við fjúk og frost á ferðalagi uppi’ í sveit,, hann hlaut að lfða harðan kost þ<5 hjálpi margur uppi’ í sveit. Og poka bar hann baki á á bognum herðum uppi’ f sveit; með hár ógreitt og hrokkna brá og hokin knjein. — Uppi’ f sveit. En margur var þar greiðagjarn við gamla ^nanninn, uppi’ f sveit; sem tók við öllu eins og barn frá öllum mönnum, frammi’ í sveit. *'Og þú sem gafst og gladdir mig, svo göngumóðan, frainmi’ 1 sveit, svo blessi guð og gleðji þig fyr’ göngumanninn uppi’ f sveit“. Með slfkri kveðju kvaddi hann þá kunningjana uppi’ f sveit, sem höfðu mettað hungraðan f harðindunum frammi’ f sveit. Og fram og aftur fjölmörg ár hann ferðaðist um þessa sveit. Hvort hafi stundum hrunið tár í harðindunum frammi’ f sveit ? Það getur lftið göngumanns, en grimmt er frostið uppi’ f sveit. En hvernig urðu afdrif hans, þeir einir vita frammi’ í sveit. * * * Og enn er hrfð og bogin bök & burðarmönnum uppi’ í sveit, og færðin þung og fótatök á ferðamönnum uppi’ f sveit. Og “guð Iaun“ ómar enn sem fyr ef einhver Ifknar fram í sveit; það hljómar enn við allar dyr á öllum bæjum frammi’ í sveit. Sje nokkur guð f nánd við mann, sje nokkur drottinn uppi’ f sveit, svo sannarlega heyrir hann þau helgu “guð Iaun“ uppi’ í sveit/ Ef sjerðu gamlan göngumann sem gengur eftir þinni sveit, þá eigðu tal við aumingjann sem ennþá lifir frammi’ f sveit. JóN JóNATANSSON. !••••••••••••••••••••••••••••••••••••••••■••••■■■' ELDSÁBYRGÐ og PENINGALÁN. Þeir sem þurfa að setja hús og aðrar eignir f eldsábyrgð, eða fápeningalán út á fasteignir, geta snúið sjer til mfn. EINAR ÓLAFSSON, Skrifstofu ,,Baldurs,“ GIMLI, MAN. ÓVIÐJ AFNANLEG KJÖRKAUP Á BÓKUM framlengd um nokkrar vikur. 30 til 60 prósent afsláttur. Lesið eftirfylgjandi verðskrá: Uncle Tom’s Cabin, eftir H. B. Stovve ioc. Hidden Hand, eftir Mrs. E. D. E. N. Southworth ioc. Self-Made, ,, tvær bækur 15C. How Christianity Began, eftir William Burney ioc. Advancement of Science, eftir Prof. John Tyndall 150. Christianity and Materialism, eftir B. F'. Undenvood 1 5c. Common Sense, eftir Thomas Paine I5C* Age of Reason, h,fti.r Thomas Paine 15C. Apostles of Christ, eftir Austin Holyoake 05C. The Atonement, eftir Ch. Bradlaugh 05C. Blasphemy and the Bible, eftir C. B. Reynolds 05C. Career of Religious System, eftir C. B. Waitc 05C. Christian Deity, eftir Ch. Watts 05C. Christian Mysteries 05C Christian Scheme of Redemption cftir Ch. Watts C5c. Christianity— eftir D. M. Bennett c 5c. Daniel in the Lions’ Den, eftir D. M. Bennett 05C. Giordatio Bruno, æfisaga hans, kenningar og píslarvættisdauði 05C. Last Link in Evolution, eftir Ernst Haeckel ojc. Liberty and Morality, eftir M. D. Conway 05C. Passage of the Red Sea, eftir S. E. Todd 05C. Prophets and Prophesies, eftir John E. Remsburg 05C. Science and thc Bible Antagonistic, eftir Ch. Watts 050. Sciencc of thc Bible 05C. Superstition Displayed, eftir William Pitt 05C. Twelve Apostles, eftir Ch. Bradlaugh 05C. What did Jesus Teach? eftirCh. Bradlaugh 05C. Why don’t God kill the Devil? eftir M. Babcock ioc. Allar þessar ofantöldu bækur ............................ $2.00 Jeg borga póstgjöld til hvaða staðar sem er., í Canada eða Bandaríkjunum. PÁLL JÓNSSON, 655 Toronto St., WINNIPEG, MAN. HUGSANALESTUR. Einhverju sinni var Cumber- land, nafnkunnur hugsanalesandi, á leið til Pjetursborgar frá Wien ásamt nokkrum öðrum farþegum, og skemmti samferðamönnunum með þvf að geta hugsana þeirra. Pólskur Gyðingur var með f for- inni, og áloit hann gátur þessar að eins heimsku, býður þvf Cumber- land 50 rúblur, ef hann geti ráðið hugsanir sfnar. Cumberland var fús til þessa og scgir brosandi: “Þú ferð nú ti! markaðsins í Nischnij Nowgorod, og ætlar þjer að kaupa þar vörur fyrir 20,000 rúbla, þegar þvf er lokið, kveðst þú vera gjaldþrota, °g reynir að komast að samningi við skuldheiintumcnn þfna, að borga þeim þrjá af hundraði". Gyðingurinn horfði með lotning- arfullri aðdáun á Cumberland, dró gamla vasabók upp úr stfgvjelsbol sfnum orðalaust, opnaði hana og rjetti Cumberland 50 rúblur. “Jeg hefi þá getið hugsana yð- ar,“ sagði Cumberland glaður. “Nci,“ sagði Gyðingurinn þur- lega, “en þjer gáfuð mjer ágæta hugmynd*. BATUR til sölu. Stór seglbátur með öllu tilheyr- andi til sölu hjá undirrituðum. Verð $200. Báturinn stendur uppi hjer á Gimli, og géta menn skoðað hann hvenær sem vera vill. E. Olatsson. Frá Reykjavík. Eftir Lögrjettu. Friðun tugla í bœjar- landinu. Erindið átti hún til okkar að deyja, álftin, sem settist á Tjörn- ina laugardaginn var. Elztu menn muna eigi, að sá fríði fugl hafi fyr heimsótt oss Reykvíkinga. Skóla- börnin rjeðu sjer ekíci fyrir kæti, voru öll úti f gluggunum : “Sko álftina! Skoálftina!“ Jafn fagra sjón höfðu þau eigi litið. Þá reið af skotið og aldan bar dauðan lfk- amann að landi. Skotmanninum verður ekkert gjört, fram yfir þessa 2 kr. sekt, sem friðunarlögin leggja við fyrsta broti. En er nú ekki gremjan yf- ir þessum viðtökum svo sár, að þeir, sem völdin hafa til þess, friði bæjarlandið algjörlega fyrir fugla- drápi ? Slfkt ákvæði f lögreglusam- þykkt mundi fá svo marga styrkt- armenn að því yrði hlýtt. Sennilega yrði Tjörnin innan margra ára krökk af sundfuglum, með algjörðri friðun bæjarlandsins, viltir sundfuglar mundu hænast að hinum tömdu. Og þá mundu mó- fuglarnir eigi siður leita f skjólið. Fuglavinur. * * * Það mætti merkilegt heita, ef ekki væri ennþá búið að kveða nóg inn í hjörtu íslendinga um álftir og svanasöng, til þess að þeim sárnaði svona frjett þótt f fjarlægð búi. J.P.S. Barnaskóiinn. Þar var margmennt f gær frá kl. 4—7 sfðdegis. Þá var þar til sýnis handavinna barnanna í efri bekkjunum, smfðisgripir, saumar og teikningar, og þótti mönnum gaman að skoða það og margt furðanlega vel gjört. En ekki höfðu menn sfður gaman af að lfta inn f eldhús skólans, þvf þar voru skólastúlkurnar úr efri bekkjunum að matartilbúningi, ein við bakst- ur, önnur að búa til kjötrjetti o. s. frv., o. s. frv. Smíðar hafa nú verið kenndar f skólanum í nokkur ár og eins hann- yrðir, en matartilbúningur hefir ekki verið kenndur þar fyr en sfð- astliðinn vetur og kennir hann frk. Soffía Jónsdóttir Þórarinssonar skólastj. f Flensborg. Smfðakenn- arinn er St. Eiríksson tijeskurðar- maður, hannyrðir kenna frú Jó- hannesen og frk. Ingibjörg Er- lendsdóttir, en teikningu frk. Lauf- ey Vilhjálmsdóttir á Rauðará. Börnin eru látin teikna myndir af ýmsum hlutum, sem fyrir þau eru settir, og er margt af þeim tcikn- ingum vel gjört. Yfir höfuð mun barnaskólinn hjcr vera f bezta lagi. * * * Það væri ekki úr vegi fyrir Vestur-íslendinga að fhuga hvern- ig skólarnir, sem börnin þeirra ganga hjer á, muni standast sam- anburð við barnauppfræðsluna heima, þ. e. a. s. f þeim skilningi, að búa til úr börnunum almenni- legt fólk, sem virkilega kunni eitt- hvað þegar til á að taka. J.P.S, MEIEI BŒKUR! HEIMSPEKISLEGS, VÍSINDALEGS, STJÓRNFRŒÐISLEGS, OG TRÚARBRAGÐALEGS EFNIS. WHAT IS RELIGION ? Sfð- asta ræða Ingersolls. Vcrð ioc. DESIGN ARGUMENT FAL- ACIES,eftir E. D.Macdonald 25C. WISDOM OF LIFE, eftir Arth- ur Schopenhauer. - Verð 2 50. RITVERK Charles Bradlaughs, með mynd, æfis">gu, og sögu um baráttu hans f enska þinginu. Verð : f skrautbandi - - $1.10 f kápu - - - - 50C. FORCE AND MATTER : or Principles of the Natural Order of the Universe, with a System of Morality based tberon, eftir Prof. Ludwig Buchner. Með mynd. Verð:fbandi - - $1 10 MEN, WOMEN, AND GODS, cftir Helen H. Gardcner. Með formála cftir Col. R. G. Ingersoll, og mynd höfunnarins. Þcssi bók er hin langsnjallasta sem þessi fræga kona hefir ritað. Verð : f bandi $1.10, f kápu 50C. PHILOSOPHY of SPIRITUAL- ISM, eftir Frederic R.Marviri. í bandi. Verð: -..................50C. PULPIT, PEW.and CRADLE, eftir Helen H. Gardencr. í kápu. Verð: ioc. God and My Neighbour eftir Robcrt Blatchford á Eng- landi, sem er höfundur að ,,Merrie England," ..Britain for British,** o.fl. Bókin er 200 bls. á stærð, prentuð með skfru letri á góðan pappfr. Bókin er framúrskarand vel rituð, eins öll ritverk Robert Blatchfords. Verð:fbandi $1.00 f kápu 50C, ADAM’S DIARY, eftir Mark T wain $1.00 EVE’S DIARY, eftir Mark Twain $1.00 EXAMINATION OF THE PROPHECIES—Paine 15C. Is thc God of Israel the Truc God? eftir Israel W. Groh. 150. Ritverk Voltaires: VOLTAIhE’S ROMANCES. Ný útgáfa f bandi $f-So Micromegas. í kápu 25C. Man of Forty Crowns 25C. Pocket Theology 25C. Letters on the Christian Religion, með myndum af M.de Voltaire. Francois Rabelais, John Locke, Peter Bayle, Jean Meslier og Bcnedict Spinoza. 250. Philosophy of History 25C. Ignorant Philosopher, með mynd- um af Rcné Dcscartes og Bcnc- dict Spinoza 2 5c. Chinese Catecism 25C. Sentið pantanir yðar til PÁLS JÓNSSONAR, 655 Toronto St. WINNIPEG, --- MAN.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.