Baldur


Baldur - 01.06.1907, Page 4

Baldur - 01.06.1907, Page 4
4 t BALDUR, r. jí'Ní Í907. Eftirmáli við grein í Fjallkonunni, I 14. biaði þessa árg. af Fjall- : konunni er grcin um bókasðlu og bókakaup eftir einhvern Kr. D. TJr þeirri grein eru nokkrir kaflar svo hljóðandi: “Fað hefir vfst aldrei verið meiri hugur en nú hjá þvf sem næst öll- um íslendingum, að ná aftur nokk- i uru af fornum veg þjóðarinnar og þvf sjáifstæði, sem hún cr rjettbor- in að — og aldrei meiri hugur en nú — hjá þeim sem nokkuð hugsa um það, að afla þjóðinni þeirrar rrienntunar og menningar. sem ó- hjákvæmilegt er, til þcss að hún sje sjálfstæðinu vaxin og það geti farið æ þvf betur f höndum henn- ar, sem fram líða stundir. Eitt af þvf, sem mestu máli skiftir til þess að þjóðin geti náð þessum menningarvexti, hlýtur að verða bókakaup hennar, hverja stefnu þetta tekur. Þar þurfa all- ir góðir drengir og þjóðræknir menn að leggjast á eitt, að haldið sje f holla stcfnu. Það þarf að koma, að hvorttveggja sje jafnt á komið, að útgefendur láti sjer ekki detta f hug að bjóða þjóðinni arg- vítugt rusl og að kaupendur, þjóð- in, láti ekki útgefendur bjóða sjer sifkt........ Sjerstaklega vildi jeg með lfnum þessum benda á aðferðina, sem höfð er til að selja bækur. Þar hefir einkanlega bóksalafjelagið verkefni með höndum, sem miklu máli skiftir, að sje þjóðræknislega af hendi leyst. Aðferðirnar til að selja biekur eru tvær, fastir útsölumenn vfðs- vegar um land og törusalar. ..... Mikið afþvf,sem þcir (förus.jflytja, er Ijclegt rusl, sem enginn græðir néitt á að lesa, þó áð út yfir taki Lögbergssögurnar, sem koma í stórum klyfjum, sögur sem enga menningarhugsun glæða hjá nein- um manni, en vinna það voðatjón, að þeir, sem sökkva sjer niður f lestur slíkra bóka, fá s:g aldrei til að taka sjer almennilega bók í hönd. Það er skylda heimilisfeðra, að afla ckki heimilum sfnum, börn- um sfnum, slfkra bóka. Það er skylda ungra manna, sem eru frarn-! tfðarstofn þjóðar vorrar og eiga | hver eftir megni að bera uppi sinn | skerf menningar hennar, að láta ekki þessar bækur eitra lestrar- og i menntafýsn sfna og spiila því meira eða minna, beinlfnis cða ó i beinlfnis, að Jæir geti mtð’lestri góðra bóka vfkkað andlcgan sjón- | deildarhring sinn og orðið þeir skynsemdar og nytsemdar menn, sem þeir mættu verða............ Eitt skilyrði er það með öðrum, fyrír menningu, að menn komist uppámeð hollum lestri að fylgjast með f þvf, sem er að gjörast, og Iffið.útheimtir, að unga kynslóðin velji sjer annað ferðasvæði fyrirl huga sínn heldur en kynjaheimat lygilegra skáldsagna, sem eru f ó- mælisfjarlægð frá þvf svæði, sem þeír sjálfir eiga að lifa á alla æfi, °a gefa enga. upplýsingu um nokk- j urt lífsatriði, sem þar getur komið til greina“. * * * í fljótu bili halda nú kannske sumir að þessar greinar sje teknar upp f Baldur, til þess að láta sem flesta hjer sjá, hverja IftilsvFðingu sögur þær, sem Lögberg hefir gef- ið út, fái á sig hjá sumum mönn- um heima. Sá skilningur er rjett- ur að þvf leyti, að sem allra flestir þyrftu að fást t(! að kannast Við rjettmæti þeirrar lftilsvirðingar, en ekki að því leyti, sem til Lögb. keinur sjerstaklega, þvf þar eru nægar afsakanir fyrir hendi, og. þvf miður ekki þvf eina blaði til að dreifa f þessu efni. Orsökin til þess að slfkar bækur eru komnar á fslenzkt mál er sú, að með þessum sögum geta vesturíslenzku blöðin langbezt eflt sfna útbreiðslu. ‘En hversvegna fremur með þessum iygilegu, æsingafullu, tilfinninga- lffssögum, heldur en með betri sög- um ?‘ kann nú einhver að spyrja. Þvf er fljótsvarað. Af þvf að fs- lenzka fóikið hjer getur svo margt nú orðið lesið samskonar sögur á ensku, þá segist það ekki eyða pcningum f það að kaupa fslenzku blöðin, ef sögurnar í þeim geti ekki verið eins spennandi eins og í ensku blöðunum. Eldra fólkið, sem ekki kann að lesa enskuna, verður svo að sætta sig við þetta, heldur en að hafa ekkert til að Ifta f, og hcfir auðvitað dálftið gaman af þessu á meðan lesturinn stendur yfir, þótt tómleikinn eftir á sjeein- kennilega leiður, Nú mætti ó- kunnugur ennþá spyrja : “Hver$ vegna les þá eldra fólkið ekki betri bækur ?“ og maður hlýtur strax að svara: “Af þvf að þær eru svo óvfða til “. BÓKSALAFJELAGIÐ á íslandi hefir látið Vestur-íslcnd- inga sæta algjörðri EINOKUN- ARVEKZLUN á öllum andleg- um afurðum ættjarðarinnar. Fæst- ir unglingar hjer eiga nema tvær, þrjár góðar fslenzkar bækur, sem þeir hafa fengið í afmælis eða jóla- gjafir. Þeir fáu, sem kaupa nokk- uð til muna, eru sárir á þeim, og aflciðingin verður þjóðernis niður- drcp, afhcim ástæðum, sem f Fjall-: konugreininni er bent á. Þaðeri sannarlegt þjóðcrnis og menning- j arspursmál, hvernig ráðin verði bót á þvf einokunarástandi, sem allra fyrst. YEITIÐ A T II Y GL I. I SMÍ Vantar að kaupa nokkrar P lóðir á G i m 1 i, ef verð og | skilmálar cr sanngjarnt. I 1 , eæ* h ú s ® tekin f 1 ELDSÁBYRGÐ . G. Thorsteinson. Gimli.--- Man. ‘^frrn^ rfrtTTtt. rífYfTTT: 10 í*i í l'i tttt ftrfti 1.. fi , 11 / i 1 > Heimafrjettir. m Hinn 22. maf andaðist hjer hjá syni Sfnum, hr. Ágúst G. Polson, ekkjan Jóhanna Ingjaldsdóttir, Jónssonar prests Reykjalfns, 78 ára gömul. Maður hennar, Gunn- ar Pálsson, var dáinn fyrir eitthvað 2 árum. Hún var merk kona og vel látin, enda fylgdi henni margt fólk til grafar /rá lútersku kyrkj- unfti hjcr, sfðastliðinn mánudag. Hjer um slóðir er enn svo ónota- legt tfðarfar, að flestir kynda eld f ofnum sfnum meira og minna f hverjum sólarhrin^. ís má heita ennþá óhaggaður á vatninu, og maí kvaddi rneð norð- vestan kuldahryssingi, en júnf byrjaði ögn blíðlegri á svipinn f morgun. Það hefir aldrei áður komið fyrir, sfðan ísléndingar fyrst námu hjer land, að fshellan hafi ekki verið brotin af suðurvatninu fyrir júnfbyrjun. Takið eftir auglýsingunni efst á fremsta dálki,. frá leikflokknum í Selkirk. Útflutningur íslendinga úr Winnipeg er dálftið farinn að gjöra vart við sig hjer. Fyrir nokkru keypti hr. Halldór Jónsson, bakari, hús og lóð hjer í Strandgötunni fyrir$i5oo, og er nú að byggja bákarastofu. Rjett nýlega er einn- ig hr. Árni Þórðarson, rakari, fluttur hingað, og keypti hann hjer nýtt íbúðarhús norðanvert við miðjan bæ, og auk þess hornlóð upp með Bryggjustrætinu, og er nú þegar búinn að láta smfða sjer þar rakarabúð. Kona hans kom hingað f dag. Nokkuð lengra er sfðan hr. S. Severts, tinsmiður frá Selkirk, settist hjer að. Hann rekur nú iðn sfna af kappi f norðustu bygg- ingunni af verzlunarhúsum þcirra Sigurðson & Thorvaldson, gjörir við og smíðar að nýju, bæði fljótt og vel. Hæsta fasteignasala, sem hjer hefir verið gjörð, var á hornlóð hr. Magnúsar Halldórssonar, og þriðj- urigi næstu lóðar (88 fet). sem snýr vestur að Strandgötunni, mcð- fraip Bryggjustrætinu. Hr. Stef- án Sigurðsson, kaupmaður á Hnausum, kcypti hana fyrir $2000, og er í þann veg að færa þangað búð, sem hann nýlega Ijet byggja á lóð skammt þar frá, en sem lakar þykir sett. * Hæsta verð fyrir byggingalausa ábúðarjörð mun það einnig, efsatt er, að Gyðingur frá Winnipeg hafi keypt land hálfa fjórðu mflu hjer norður með vatninu fyrir $1800. Hann er nýkominn hingað með þrjú falleg hestapör, og fiytur nú eldivið af landi þessu f gríð og ergi hingað til járnbrautarinnar. Vinna er hjer nú meiri og kaup- gjald hærra, en nokkurn tfma hefir áður verið, bæði við hina stóru hótelbyggingu, sem hr. J. G. Christie er að láta reisa, og aðrar smærri byggingar. Sömuleiðis við vegabætur, sem nú er byrjað á í bæjarstæðinu, brunnbyggingu C. P. R. fjelagsins, og skógarhögg hjá ýmsum bændum í grenndinni. Fyrir þurran poplar fá menn hjer nú $4.25, hlaðinn á vagnavið brautarstöðvarnar, en f Winnipeg mun hann aftur seldnr út til al- mennings fyrir $8.00. Ef einhver áreiðaniegur Winnipegbúi vill kaupa vagnhlass, og að einhverju leyti skifta hagnaðinum við selj- anda hjer, ætti hann að gefa bend- ingu um það hingað f prentsmiðj- una. Eintiig er þurt sprús og tamrak fáanlegt. “The Manitoba Assurance Co.4í selur tryggustu og ódýrustu eldsá- byrgðarskfrteinin. Fleiri hús hafa verið vátryggð í því í Nýja Is- landi, en f nokkru öðru fjelagi. Umboðsmaður þess er S. G. THORARENSEN, GIMLI.-----MAN. WANTED BOYS AND GIRLS .0 learn typewriting. Tj'pewriter free. Write for particulars. Address, The Western Supply Co., 470 Main St., Winniþeg. Júní 1907. s. M. Þ. M. F. F. L 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 TUNGLKOM’UR. Sfðasta kv. 2. kl. 10, 51 m, Nýtt t. 10. kl. 5, 21 m. Fyrsta kv. 18. kl. 8, 26 m. Fullt t. 25. kl. 2, 58 m. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. J)ær ’sectionir1 f Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og tilheyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru landi.sem ersetttil síðuj.eru á boð- stólum sem heimillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjumkarlmannisemeryfir 18 ára að aldri; 160 ekrur eða % úr ’section' er á boðstólum fyrir hvern um sig. Til söln. Bújörð á hinum fögru bökkum Winnipegvatns, fáar mílur frá Gimli, lágt verð, aðgengilcgir borgunarskilmálar. Nýtt, vandað hús á Gimli, með tveimur lóðum fyrir $1000, veru- leg kjörkaup. G. Tmorsteinson. Gimli,--------Man. Eftirfylgjandi menti eru um- boðsmenn Baldurs, og geta þcir, sem ciga hægra incð að ná til þeirra manna heldui en til skritstofu blaðsins, af- hcnt þeím borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir því. Það cr ekkcrt bundið við það, að snúa sjer að þeim, scm er til nefndur fyrir það pósthjcrað, sem maður á heima í. Aðstoðarmenn Baldurs fara ckki í neinn matning hver við annan f þeim sökum: Jóhannes Grfmólfsson - Hecla. Stefán Guðmundsson - Ardal. Sigfús Sveinsson - - - h'ramnes. Sjgurður G Nordal - - Geysir. Finnbogi P'innbogas. - Arnes. Guðlaugur Magnúss. - Nes. Ól. J<íh. Ólafsson....Selkirk. Sigmundur M. Long - Winnipeg. Sveinn G. Northfield - Edinburg. Magnús Bjarnason - - -Marshland Magnús Tait...........Sinclair. Björn Jónsson.........Westfold. Pjetur Bjarnason - - - - Otto. Helgi F. Oddson - - - Cold Springs Jón Sigurðsson........Mary IIill. Ingimundur Erlendss. - Nárrows. Frecman Freematls. - - Braridón. Guðmundur Ólafsson - Tántallon. Stephan G.Stephanss."- Markervtiie F. K. Sigfússon. BHine, We,.,h. Chr. IHnson. - - - Pcint Ruberts Menn verða sjálfir að skrifa sig fyrir því landi, sem þeir vilja fá, 1 landstökustofu stjórnarinnar, f því hjcraði sem landið er f. Sá seni sækir um heirnilisrjett- arland getur uppfylgt ábýlis- skylduna á þrcnnan hátt : 1. Með þvf að búa f 6 mánuði á landinu á hverju ári f þrjú ár, og gjöra umbœtur á þvf. 2. Með þvf að halda til njá föður (eða móður, ef faðirinn er dauður), sem býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- ans. 3. Með þvf að búa á landi, sem umsækjandinn á sjálfur f nánd við hcimilisrjettarlandið sem hanne er að sækja um. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa inenn að gefa Commissioner of D'.rninion lands f Ottawa um að þeir vilji fá cignarbrjef fyrir heimilisrjettarlandi w. w. CORY, Deputy of the Minister of he Interior ®0 YEARS' EXPERIENCB Tbadc Markb DCSIGNS COPVRIOHTS &C. Anyone senrtlng n skol <-b nnd descrlptlon mny qulckly AHcertain onr oplition free whether nn invent.ion is probably pntentRble. Communlro- tiona Rtrictlyconfldential. HANDBOOK on Pnteuts ,ent free. Oldest apency for socurinK pateots. Patento tuken tnrouRh Muuu & Co. roaolre tpcrAal notlce, witbout cbargo, in tho Sckntifk JHmerícan. A handaorneiy llhiBtrated weekly. I.nrpedt clr- cnlation of nny Bc.ientiflo lournal. Ternm, f3 n yéar : four mouths, $L Sold byall newgdcalers. MUNN&Co.^’^^Hew York Branoh Offlce. 625 F 9L, Washlngton, D. C. T)r. O. Stephemen ^ W? 643 Ross St. M WINNIPEG, MAN. Telefón nr. 1498. rf»íQ>C50í>»S0ÍS©í«

x

Baldur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.