Baldur


Baldur - 10.06.1907, Qupperneq 1

Baldur - 10.06.1907, Qupperneq 1
STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni íf hvaða máli, sem fyrir kemur, án tillits til sjerstakra flokka. DUE 3 AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflu- laust, eins og hæfir þvl fólki sem er af norrœnu bergi brotið. \ V. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 10. JÚNÍ. 1907. Nr. 20. TIL SOLU. Undirritaður hefir til sfilu bæjar- lóðir vfðsvegar um Gimlibæjar- stæðið, og sömuleiðis lönd f nánd við bæinn. Upplýsingar viðvíkjandi verði og skilmálum geta menn fengið hjá mjer, brjeflega cða munnlega. E. S. jónasson. P. O. Box 95. Gimli, —--Man. Skóla-‘picnic‘. & Fíistudaginn 28. þ. m. verður sameiginlegt ‘picnic' hjer á Gimli, fyrir Gimliskólann, Suður-Árnes- skólann og Kjarnaskólann, og fieiri, ef einhverjir aðrir vilja taka þátt f þvf. í næsta blaði Baldurs verður prógrammið birt. Kennararnir mælast til að for- eldrar barnanna greiði sem bezt fyrir þvf, að þau geti tekið þátt f þessari skemmtun. að nú væri Orchard búinn að bæta ráð «itt og orðinn trúaður, en mað- urinn kvað Orchard hafa orðið of seint trúaðan til þess það fullnægði sjer, og var hann þá látinn fara sfna leið. Orchard er samt ríkis- ins aðalvitni. Nofckur vitni er bú- ið að yfirheyra, en varla er hægt að gjöra sjer neina grein fyrir hver úrslitin verði, af því sem enn er komið fram. LIKKÍSTUR. Jeg sendi 1 f k k i s t u r til hvaða staðar sem eríManitoba og Norð- vesturlandinu, fyrir eins sann- gjarnt verð og nokkur annar, VERÐ: Nr. 1 $25, nr. 2 $3.5, nr. 3 $55, nr, 4 $75, nr. 5. $ 85, nr. 6$ioo, nr. 7 $125, nr. 8 $150, nr. 9 $200, nr. 10 $300. STÆRÐ í Frá 5fet til 6þ$ fet. SMÆRRI KISTUR af mismunándi tegundun og stærð- um. A. S. BARDAL. 121 Nena St. Winnifeg.---Man. Telefónar: Skrifstofan 306. Heimilið 304. AT U R til sölu. Stór seglbátur með öllu tilheýr- andi til sölu hjá undirrituðum. Verð $200. Báturinn stcndur uppi hjer á Gimli, og gcta mcnn skoðað hann hvenær sem vera vill. E. Olafsson. TIL SÖLD Búj'irð með ö'Iíu tiiheyrandi ná- hegt Geysir P. O., og sömuleiðis lönd f nánd við Gimli. E. ÓLAFSSON, Skrifstofa Baldurs. GIMLI.-------MAN* ii BIBLIUN N AR“ eru til sölu hjá undirri uðum. Verð 25 cts. E. ÓLAFSSON. Gimli ——-Man FRJETTIR. Dómnefndin f Moyer-Haywood málinu er nú loks fullskipuð, og var valið úr hátt á annað hundrað manns til að fá hana fyllta. Hay- wood, sem átti að koma fyrstur fyrir rjett, varð snögglega veikur um það bil er rnálið átti að takast fyrir, en náði sjer þó bráðlega aft- ur, og 4. þ. m. var honum lesin á- kæran f rjettarsalnum f Boise, Ida- ho, en hún er sú, að hann sje sek- ur um morð Stcunenberg, fyrver- andi rfkisstjóra. Ákærunni ljet lög- maður sækjandanna fylgja staðhæf- ingar um, að forsprakkar málm- nemafjelagsins, sem Haywood var skrifari fyrir, hefðu um langan undanfarandi tfma gjört sig seka f allskonar óhæfu, samsærum, morð- um og eyðileggingum á eignum. Haywood, ásamt Moyer og Petti- bone, eru sakaðir um að bafa fengið mann að nafni Orcbard til að fremja morðið. Þctta er saga Orchards sjálfs, játning sem hann á að hafa gjört frammi fyrir Mc- Parland Pinkertonspæjara. Orc- hard þessi er illa látinn óþokki, og hefir viðurkennt að hann hafi fram- ið 30 morð, en hefir aldrei fengið neina verulega hegningu. Er það því ætlun margra að hann sje á- hald námaeigendanna, og hafi myrt Steuncnberg að þeirra uridir- lagi, en segi svo að hann hafi gjört það að undirlagi verkamanna- fjelagsforingjanna, svo nárnaeig- endurnir geti fengið tækifæri til að hneppa í fangelsi og máske ráða af dögum foringja verka- mannaf jelags þess, sem þá ávalt hefir Iangað til að geta kúgað. Einn af mönnunum, sem átti að taka f dómnefndina, baðst undan þvf af þeirri ástæðu, að hann treysti sjer ekki til að vera óvil- hallur, þar sem annar eins óþokki, að sfnu áliti, eins og Orchard, ætti hlut að máli — rnaður, sem skýrði sjálfur frá að hann hefði framið 30 morð, án þess hann virtist finna til þess. V;,r tnanninum þá sagtv Canadagtjórn hefir keypt buffa- lohjörð — alls 500 gripi — suður í Montana, og er nú að láta flytja þá til Canada. Hjötðin kostaði $150,000, ogþykirýmsum Banda- rfkjamönnum að Canada hafi veitt vel, og sjá nú eftir því að hún skuli vera flutt út úr ríkinu. Sagt er að hjörðin eigi að fara til Bauff f Klettafjöllunum. Hinn 15. þ. m. á friðarþir>g,ð f Hague að setjast, og er vonandi að f þetta sinn beri það betri ávöxt en síðast, þegar það kom saman. Á sfðasta þingi voru bornar fram brennandi óskir Nikulásar Rússa- keisara um, að vopnaburður liði undir lok, en rjett á eftir lögðust Rússar og Japar f ófrið hvorir við aðra, og drápu mcnn f hrönnum. Hvaða strfð skyldi koma upp úr þessu þingi ? Með samþykki stjórnanna f Ca nada og Bandaríkjunum 4 að sam eina 10,000 smá telefónfjelög í Ca- nada og Bandarfkjunum í eina fje- lagsheild. — Hvað haldið þið að sje að verða af samkeppninni ? Frá Noregi til Amerfku hafa flutzt & síðastliðnu ári yfir 22,000 manns. Brjóstmynd af norska skáidinu Alexander Kjelland, eftir danskan málara, að nafni Kröjer, á að af- hjúpast á Molde f Noregi innan skamms, og á Björnstjerne Björns- son að halda aðalræðuna við það tækifæri. Kennsla f verkfræði fer fram við Manitobaháskólann, eftir að kensla byrjar í haust, samkvæmt ákvæð- um skólaráðsins. * * i * « « * « «. §: o) o) 0) rr u GIMLI. MAN. Hefir ávalt í verzlun sinni birgðir af eftirfylgjandi vörum: » §> §> §> §> §> §> §> §> 8> §> §> §> ÁLNAVQRU BORÐDÚKA SUMARHÚFUR STÍF-SKYRTUR NÆRFATNAÐ BLANKETT SKÓFATNAÐ' GROCERIES PATENT-MEÐUL GLERVÖRU stundaKLUKKUR LEIRVÖRU 'a * & Og inargt, óte,ljandi margt fleira. ^ ö 8 <§ t§ t§ «■ Ennfremur hinar alþekktu, ágætu & 'é* prjónavjelar. Þessar vörur sHjum við með eins- lágu verði og hægt er, gegn borgun út í hönd. Komíð, sjáið og sannfærist. Við óskum viðskifta, og mimum þar afleiðancfi reyna að' gjöra alla ánægða. THÆI G-XIMXjX TXíYVIDXTSrG- C°. GIMLI__________MAM. §> §> § §> §» §» §» §» §» §> §> §> §» §> §> §> §» Ileimafrjettir. TIL SÖLU Ibúðarhús ásamt Ósi fyrir 4 gripi, Iilöðu,. hænsna- kofa og þremur £ BONNAR &% % Fyrsti gufubátursem fcomiðhef- ir að Gimli 4 þessu vori var ‘Fern‘, eign Stephans Sigurðssonar. Hann kom hingað á föstud'aginn var-norð- j BÆJARLOÐUM an að. -™ Is er enn á stöðugri ferð um suðurvatnið, og sjálfsagt ernorður- vatnið ófært fyrirskip enn þá. — Sagt er að gufubátarnir frá Selkirk komist ekki út úi Ósunum Þe'ir;t er hornlóð. vegna grynninga. — Ekki farið að Verðið cr sann„jamt og skilmál giöra ncitt við þá núna f\rrir 4— . ar rymilcgir. 5 dögum. E. Olatsson. HARTLEY B'ARK ISTERS Etc. P. O. Box 223, WINNIFEG, — MAN. f v w W w W w Eign þessi er á góðum stað f Gimli-bæjarstæ&inu. Hver lóð er 66x13,2 fet, og ein ns m /h /tVk-^ _ T Z3T Mr. Bokhár et f ^hinn langsn jallasti m&lafærslu-^ maður, sem nú er í þessu ■j$s fylki- W ORTANSLATT kennir S. G. 7'horarenser.' hjer um tfrpa, samkvæmt ósk nokkurra, nemenda, Kann getur tekið nokkia enn.

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.