Baldur


Baldur - 15.06.1907, Blaðsíða 2

Baldur - 15.06.1907, Blaðsíða 2
V. ár, nr. 21 BALDUR. BALDl ER GEFINN (ÍT Á GIMLI, --- MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIB. BORGIST FYRIRFRAM (ÍTGEFENDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISIIING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : B_iA.I_,XDTTT^3 GIMLI, AÆ.LA.XT. Verðá»márim augiýsinj<nm er 25 cent fyrir þumluugdá:ktleog(iar. Afsláttur er gefinu á atœrri auglýaingum.aem birtaat j blaðinu yfir lengri ijma. Viðvikjandi slíkum afslrettiog öðrum fjármálum blaðs- ina.eru menn beðuir að suúa sjer að ráðe manninum. y- IDAHO-MÁLIN OG ÞÝÐING ÞEIRRA. Eftir Eugene V. Debs. Eitt af þvf sorglegasta f sam- bancíi við þetta mál, hvað "verka- lýðinn snertir, er það hve fáir skilja þýðingu þess og upptök. Eitt afþvf undarlega, en almenna í heiminum er það, að samtfðin skilur jafnan óljóst þá sem hún þyrfti að skilja bezt, og að margir þeirra — og þáoft þeirra mestu —- deyja óbótamanns dauða, og fá ekki rjettlátan dóm fyr en eftir- komandi kjmslóðir sjá árangurinn af vcrkum þeirra. Þegar John Brown var kallaður fyrir rjett í Charlcstown, Va. fyr- ir 48 árum, skildu rnjög fáir hvað það mál þýddi; og þó hálf öld hafi liðið sfðan, og hið bitrasta borg- arastrfð, sem sagan getur utn, hafi verið háð út úr þvf sama sem var orsök málssóknarinnar, hefir allur þorri fólks ekki enn vaknað til meðvitundar um það, hvað eigin- lega var um að vera fyrir rjettin- »im í Charlestown — veit ekki að málið var fyrirboði þrælastríðsins; og það eru 1/kur til að enn verði að líða langur tfmi áður en Ilarp- cr-Ferry atburðirnir og rjettarhald- ið f Charlestown skilst rjettilega, Ralph Waldo Emerson vareinn af þeim fáu sem skildi hvaða þýð- ingu þessi málssókn hafði, gegn hinum fyrirlitna byltingamanni, Hans skarpa auga skj'ggndist inn í framtíðina cr hann sagði: ‘John Brown gjörir gálgann eins dýrð- legan eins og Kristur gjörði kross- inn‘. Komandi aldir staðfesta hugboð vitringsins frá Concard, og gálginn sem John Brown, einn af mannkynsins frelsurum, var líf- látinn á, verður að frelsistæki þeim er frclsi unna. Rússakeisari og forseti Banda rfkjanna, bíða báðir úrslita þessara mála f Idaho með óþreyju. Þeir skilja báðir, að minnsta kosti að nokkru leyti, hvað um er að tefla, og þær afleiðingar sem úrslitin hafa fyrir hvort ríkið sem er. Þegar Rússakeisari Ijet í Ijóssfna kcisaralegu velþóknun á þessari út- málun Roosewelts forseta, á Moy- er og Ilaywood, ‘óþarfir borgarar’, gaf hann ekki einungis til kynna, að mál þessi hafa vakið eftirtekt víða um heim, hcldur ber hann um leið vitni bm stjettastríðið, sem nú stendur yfir í flestum löndum, og sem þessi mál eru að eins þáttur af. Það er þessi sannleiki — sann- leiki, sem hefir hiná allra mestu þýðingu — sem kapitaiistarnir eru að reyna að dylja fyrir verkalvðn- um — sá sannleiki, að Idahomálin sje strfð milli verkalýðs og kapital- ista. — Á möguleikanum til að dylja hann, hvílir aftur möguleik- inn á að framfylgja samsærisáætl- uninni: uppræta verkamannafje- lagsskapinn og koma námamönn- um í ánauð eins og áður var. Mál þessi, skoðuð í hinu rjetta Ijósi, eru f raun og veru allt annað án morðmálarannsókn. í strfðun- um, sem verkalýðurinn og kapital- istarnir hafa háð vestur við Kletta- fjöllin sfðustu 30 ár, hafa mörg hundruð manna látið lífið, en út af dauða alls þess fjölda hefir ekki verið gjört neitt lfktþvf annað eins veður, eins og út af þessu eina Steunenbergsmórði, sem haft er fyrir undirstöðu f þessu máli, og sem hefir vakið eftirsekt út um allan heim, vegna þess af hvaða flokki hinn myrti maður var. Mörg hundruð námamanna hafa verið drepnir á eins grimmdarfull- an hátt, eins og Frank Steunen- berg, en hver veitir þvf athygli ? Hvf var ekki stórfje sett til höf- uðs þem er myrtu þá. Hvf veitti fekki Idaho-þingið stórfje til að koma lögum yfir þá, sem rnyrtu þessa námamenn ? Og hvers vegna gjörði ekki rfkisstjórinn í Idaho ráðstafanir til að leggja snörur fyr- ir morðingja þessara manna, — Hví ljet hann ekki stela þcim á næturþeli, og hvers vegna gjörði ekki Bandarfkjaforsetinn þá yfir- iýsingu ura, að þeir væru ‘óþarfir borgarar'. Svarið er augljóst. Frank Steu- nenberg tilheyrir þeim fiokki sem völdin hefir. Sem ríkisstjóri f Idaho hefir hann þjónað þeim flokki með eftirtektavcrðri trú- mennsku ; og sem kapitalisti telst hann þejm flokki til, F.f hann hefði verið drepinn á meðan hann var prentari og meðiimur prent- arafjclagsins, mundi varia nokkur utan Idaho-ríkis hafa heyrt getið um það. Eins og nú stóð á, var hjeröðru máli að gegna. Frank Stunen- berg var í miklum metum hjá námaeigendunum, hjá timbursala- sambandinu og hjá Standard Oil- fjelaginu. Hann hafði þjónað þeim öllum vel, þegar þeim lámest á. Þó hann næði kosningu fyrir aðstoð málmnemafjelagsins (West- ern Federation of Miners;, og lof- aðist hátfðlega til að vera verka- mannafjelögunum hjálpsamur, hef- ir enginn rfkisstjóri þjónað herr- um sfnum, kapitalistunum, með takmarkalausari undirgefni, en Frank Steunenberg. Það þarf ekki að útskýra þetta atriði frekar, Sú saga hcfir þegar verið skríið, og ber sannleikanum viini á kom- andi tfmum. Námaeigendurnir og blöðin þeirra, lofuðu þessa svik- semi Steuncnbergs ; en þess verð- ur að ga*ta að hann galt þeim vel fyrir lofið mcð undirgefni sinni, annars mundi hann ekki hafafeng- ið það. Þessi / rándýr höfðu í raun og veru engar mætur á Steunenberg. Alls ekki. Þessir menn hafa ekki velvild til nokkurs manns, af þvf vetvild er ekki til f þeim, Þeirra upplag er að ná f allt sem hönd á festir, og þegar þeir eru ekki að fjefletta verkalýðinn, ráðast þeir hvorir á aðra. En Steunenberg var orðinn einn af þeim, og árásin á hann var þvf árás á hinn rfkj- andi flokk kapitalistanna, og gaf þeim afsökun fyrir að ráðast á aðal- vígi verkamannafjelaganna, með þvf afii sem ríkið og rfkjasamband- ið getur bcitt, að boði auðkýfing- anna sem yfir þvf hefir að segja— vígið, sem þeir hafa mesta óbeit á, af þvf verkamanna samtökin á þess- um tfmuin, er hið eina sem kapi- talistarnir óttast að verði sjer að fótakefli. Steunenberg var nokkurs virði — hann var ekki verkamaður, Hann var kapitalisti og hafði ver- ið ríkisstjóri í Idaho fyrir kapital- istana. Þar eð hann hafði svo lít- mannlega svikið verkamennina. sem komu honum til valda, og goldið mörgum þeirra liðsinnið með fangelsisvist og banasárum, var eðlilegt að ætla, að þeir hefðu verið skuld í dauða hans; en hvers vegna þeir skyldu bíða með það f sjö ár, að hefna sfn á honum, hefir enn ekki verið útskýrt, Vjer skulum nú iáta allar get- gátur um morðið eiga sig, en snúa oss að því að sýna fram á, að hjer sje f rauninni ekki eiginlega um morðmál að ræða, heldur að undir- rótin f þessu máli sje leynilegt samsæri gegn verkamannafjelags- skapnum, og að það er þetta, og þetta að eins, sem gefur málinu 1 þá hina miklu þýðingu sem það hefir. Ef hinn heiðvjrði gamli fyrver- andi rfkisstjóri f Colorado, Davis H. Waite, hefði verið myrtur, eins og hönum var oft hótað, mundu n&maeigendurnir þá hafa þotið upp til handa og fóta til að ná morðingjunum, og mundu tveir rfkisstjórar þá hafa r&ðist f að láta stela mönnum á náttarþdi til að hefna morðsins? % m m m m m é m m m m m m m m m m m WIMIPEG FAIR July I3th to 20th, 1907 Biggest Wheat Prizes In Canada Horses and Cattle special features P’amous Hebburn Colliery Band. England Magnificent F'ire Works Greatest Race Programme in the West Stake entries close May 23rd — Harness purses July 2nd All others July ist. 1 G. H. GREIG, Prea. A. W BELL, Sec'y 4 G-.JF. ZEYC^YGrlSFTT S SOFT GIMLI.-----------------MAN. Verzlar með allskonar varning, sem hann selur með lægsta verði, svosem Groceries Hveitimjöl Harðvöru Farfa og olfu Byggingapappír Vagna Siáttuvjelar Heyhrffur Herfi og plóga Sáningarvjelar og fleira. Allar pantanir afgreiddar fljótt og vel. Vörur keyrðar heim til fólks ef óskað er eftir þvf. Jcg óska eftir viðskiftum yðar, og lofast til að skifta við yður sanngjarnlega. Yðar einlægur G. P. Magnússon. NOTICE T O CREDITORS, In the matter of the estate of J^oftur Gudmundsson, deceased. Notice is hercby given pursuant to Chapter 170 of the Revised Statutes of Manitoba, 1903, that all persons having claims against the estate of the late Loftur Gudmundsson, of the Village of Gimli in the Province of Manitoba, Fishcrman, who died on or about the twenty-sixth day of August A. D. 1906, are hereby rc-quired to send by post prepaid to Sigurjon Johannsson of the Village of Gimli in the Province of Manitoha, the administrator with will annexed of the said estate, on or before the twelfth day of July A. D. 1907, their names and addresses with particulars of their claims and the na- ture of the security (if any) held'by thcm, verified by a Statutory De- claration, And further take Notice that on or aftcr that date the Administrator will proceed to distribute the assets of the said estate amongst the persons entitled thereto, having regard only to the claims of which he shall then have had notice, and he vvill not be liable for tne assets, or any part thereof, so distributed, to any person or per- sons of whose claim notice shall not have becn received at the time of such distribution, Dated at Gimli, Manitoba, this 5th day of June A. D. 1907. Sigurjon Johannsson, Administrator with will annexcd of the estatc of Loftur Gudmundsson. Ef John P. Artg'eld, hinn ágæt- asti ríkisstjóri sem Bandamenn hafa átt, hefði verið myrtur eins og óvinir hans hótuðu, mundi Standard Oil-fjelagið þá hafa lagt sigframvið að ná glæparnanninum, og mundi Cleveland forseti hafa brúkað þau meðul, sem hann hafði við hendina, til að koma lögum yfir morðingjann ? Ef það hefði verið William D. Haywood f stað P'rank Steunen- berg, sem myrtur var, hvaða ríkis- stjóri mundi þá hafa skift sjer af málinu; hvaða löggjafarþing mundi þá hafa breytt löggjöf rfkis- ins til að hegna hinum ákærða; hvaða kapitalistablað mundi þá hafa hrópað dag eftir dag um hið grimmdarfulla morð‘ ? Sjerhvert atvik f sambandi við þetta mál, frá hinum fölsuðu vo tt orðum, sem það á upptök sfn f, frá samsæri ríkisstjóranna f Color- ado og Idaho, handtöku fang- anna á náttarþeli, aukalestinn i sem flutti þá til Idaho, játningu Pinkcrtonspæjaranna, hinni sjer- »

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.