Baldur


Baldur - 15.06.1907, Blaðsíða 3

Baldur - 15.06.1907, Blaðsíða 3
B A L D U R. V ár, nr. 21, stöku löggjöf þingsins, neitun um ‘habeas corpus', hinni höfðinglegu meðferð á Orchard, ög hrópi kapi- talistablaðanna frá New York til California um hefnd — allt frá hinni ógöfugu byrjun til hinnar sfðustu tilraunar til að setja dóm- nefnd f málið, án þess að hafa nokkurn verkamann f þeirri ddm- nefnd, það allt sýnirog sannar, að kapitalistaflokkurinn f landinu er í heild sinni sækjandi málsins, og að það er hcimska að báast við rjettlátum úrskurði, þarsem dóms- valdið og löggjafarvaldið f iandinu er fyrirfram undir það bíiið, að kveða upp dauðadóm yfir leiðtog- um verkatnannafjelaganna. Það er samt ennþá ástæða til að vera vongóður. Auðvaldsstjór- arnir geta framið glæpi án sam- vizkubits, en þeir eru ekki heimsk- ingjar. Þeir vita hve langt þeir mega fara, og hve nær þcir qiga að hætta. Þá grunaði ekki f byrjuninni, að þetta mál mundi vckja aðra eins ólgu meðal verkalýðsins um þvert og endilangt landið, eins og nú er orðin raun á. Þcir cru ekki enn alveg búnir að átta sig á þvf, að hundrað þúsund manns, karlar og konur, gengu í fylkirgu um stræt- in f Boston og mótmæltu meðferð þcssa máls ; að fimmtfu þúsund manns gjörðu hið sama f New York, og þrjátfu þúsund í Chica- go, um leið og þqtta fólk lýsti yfir trausti sfnu á Igiðtogum málm- nemafjelagsins vpstra. Það er þetta sem hefir á'hrif á málið fyrir rjettinum, og hefir allt af meiíi og mciri áhrif, þangað til það er útkljáð, Hvað yfirlýsingar um ‘sanngjarna ranngókn1 snertir, þá ef ekki mikið upp úr þeim að ^e£Sja. Þegar auðvaldið ætlar sjer að fremja morð, þá er ekki um samvizkuscmi að ræða, og þar eð Idggjöfin og framkvæmdarvaldið er f höndum þess, er auðvelt fyrir það að fremja glæpi ‘löglega1, og friða með þvf hina lítt sjáandi, sem geta jafnvel gengið inn á að sjá sfna beztu vlni hengda, ef snaran er sniðin samkvæmt lögum, og ef allt er látið ganga ‘löglega' til. Svona mikið skal hjer sagt um samvizkusemi hins rfkjandi flokks, En eins og áður var sagt, hafa þessir menn vit, þó þeir hafi ekki samvizkuscmi, Þeir athuga æða- Slög mannfjelags þes«, Sem þeir eiga f höggi við og haga sjcr cftir þvf. Borgar það sig ? er eina spurn- ?ugin spm þcir spyrja. Borgar það sig að sakfella saklausa rnenn ? Hverjar verða aflciðingarnar. Það Cru svör upp'á svona spurningar, sem þeir eru að reyna að fá. Þeir hata Haywood, af þvf hann hcfir barizt drengilega fyrir að fá kríffum fjelagsbræðra sinna full- nægt, Þeir vita að það cr fyrir þessa ástæðu. Iíann er ekki morð- ingi, og þcir vita það. Ilann cr virtur og viðurkcnndur af mörgum miljónum manna, og þeir vita það einnig. Að hengja hann, væri að gjöra pfslarvott úr honum og hetju, og upp úr jarðvcginum sem sylgi blóð hans, mundu cpretta miljónir verkamanna sem mundu hefna ranglætisins. Eins og stendur, skilur verka- lýður í Bandaríkjunum máske ekki til hlýtar hvað þetta sögulega mál þýðir, en hann er nægilega vak- andi fyrir þvf, til að gefa þvf gaum dag eftir dag, hversu lengi sem það er látin standa yfir ; og hann hættir ekki að athuga gang þessa máls, fyr en það er útkljáð og rjett- læti er feng.ð, og þegar það fæst, veiða hinir ákærðu frjálsir menn, Hnausa P. O., Man. 4. júnf 1907. Herra ritstj. Baldurs, Jeg hefi orðið var við töluverðan misskilning meðal bænda, þessa fáu daga sem jeg hefi verið heima, viðvfkjandi þessu nýja Creamery, sem að jeg og Sigurdsson & Thor- waldson höfum sameinað f eitt, þar scm við höfðum að undanförnu haft tvö Creamery, annað niður við íslendingafljót, rjett við verzl- un þeirra Sigurdsson & Thor- waldson, og hitt vestur í Árdals- byggð, sameinað verzlun Tryggva Ingjaldssonar, Þessi tvö verkstæði hafa nú vqrið sameinuð f eitt gott verkstæði á Lálandi f Geysirbyggð. Tilgangurinn með þessu var aðal- lega sá, að gqta sparað mikið af þcim tvöfalda kostnaði, sem átti -ijer Stað viðvíkjandi þvf að ná rjómanum að Creamery-unum, einnig að spara vinnumanna laun og ýmislegt fleira f sambandi við það. Okkur reiknaðist svo til, að bændur gætu orðið aðnjótandi frá 1 —2 centum meira fyrir hvert pund í rjómanum. Aðal-misskilningurinn fyrir bænd- um er sá, að jeg hafi gefið eftir minn part af Creatnery-inu til Sig- urdsson & Thorwaldsson. Mjer hafa verið gefnar þær ástæður, að Sveinn Thorwaldsson hefði alla urnsjón og ráðstafanir viðvfkjandi Creamery-inu. Þetta er algjör- lega röng hugmynd bænda. Við ráðstöfurn og ráðum sameiginlega öllu jafnt, alvcg á sama hátt eins ogviðeigum sinn helminginn hvor f öllu saman, Það er eitt sjerstaklega sem hr. Thorvaldsson hefir verið falið á hendur, að sjá um að láta búa til nr. 1 smjör fyrir markaðinn. Bændur geta, á hvaða tfma sem þeir vilja, fengið ávfsun fyrirþeim rjóma sqm þeir eru búnir að leggja inn, pg brúkað þá ávfsun hvort heldur sem þeir yilja hjá mjer eða Sigurdsson & Tho.rwaldsson, og fengið alla þá peninga sem þeir vilja, eins og á sfðastliðnu sumri, þeir sem ekki cru búnir allareiðu að taka út á rjómann. Á þessu undanskrifaða má sjá, að þetta er algjörlega sjálfstætt verkstæði út af fyrir sig, sem nú heitir “Sunbeam Creamery", og fjelagið gengur undir nafninu ‘Sun- beam Crqamery Co,‘ Vinsamlcgast 5. SfQURDSSON, mrsKiFTi. Á æfinnar vori um árdegia stund eg ung ljek að fjólu í blómskreytt- um lund, og náttdaggar tárin þá blikuðu blfð á blómunum smáu, sem þekktu ekkcrt stríð. Og tárin mfn voru eins ljúf þá og ljett og líf mitt af vonanna blómkröns- um sett; allt fannst mjer sakleysis sýna þá vott og sjerhvað í hqiminum áleit eg gott, Eftir að horfin mjer æskq var stund, eg ein gekk á hausti um bliknaðan lund, og fjólan var dáin og fölnað hvert blað íyr sqm að prýddi þaqn innd?Ela stað, Og qins var jeg sjálf breytt frá æsk- unnar tfð, og öll voru dáin mfn vonarblóm frfð ; nú þekkt" eg í heiminum tryggðrof og tál, pg tapaða vináttd og hræsnisfullt mál, S, E. V, 9 ELDSÁBYRGÐ o? PENINGá-LAN. Þeir sem þurfa að setja hús qg aðrar eignir f eldsábyrgð, eða fápeningalán út á fasteignir, geta snúið sjer til mfn, EINAR ÓLAFSSON, Skrifstofu ,,Baldurs,“ QIMLR MAN, Yaldsdýrkun. m Fyrir stuttu var þess gctið f Hkr., að maður einn á Þýzkalandi hafi verið dæmdur f níu mánaða fangelsi, fyrir að reka út úr sjer tunguna um leið og keisarinn gekk fram hjá honum, Sumu fólki þykir þessi kóngadýrkun alvqg sjálfsögð, sjá allt af ‘guðs náðarsól- skin á vanga* allra jarðneskra drqttna, Sumir vorkenna veslings almúganum heima f sumar, þegar kóngurinn han? kemur með ‘magt' og miklu veldi, Aðrir kvfða þvf að eitthvað kunr\i að fatast hjer í Manitoba með elskuna á skóla- flöggunum sælu, sqm sumstaðar hanga nú á daginn upp við stang- arhún, en er böglað niður við þröskuld qins og pokadruslu yfir nóttina og hvern helgidag. Enn aðrir halda að allar þessar öfgar og bjánalæti fiti um vfða veröld, vcrði að eins tfi þess að magna fyrirlitninguna fyrir öllu dótinu, og auðkóngarnir virðast líta svo á sem ekki sje skýlaust loft allt um kring, þótt spjátrungum heimsins og metorðasjúklingum þyki mun- aður í því, enn, að baða sig sem bezt í ‘guðs-náðar1 sólskininu. T. d, Ijet Rotlischild barón það ný- ÓVIÐJAFNANLEG KJÖRKAUB Á BÓKUM framlengd um nokkrar yikur, 30 til 60 prósent afsláttur. Lesið eftjrfylgjandi verðskrá: Uncle Tom’s Cabin, eftir H- B. S^oyvo I°e' Hidden IIand, eftir Mts, E- D. E N. Squthworth ipc, fjelf-Made, ,, tvær bækur 15C. IJow Christianity Began, eftir William Burney loc. Advancement of Science, eftir Prof, John Tyndall I5C- Christianity and Materialism, eftir B. F. Undcrwood 150, Common Sense, cftir Thomas Paine ISC, Age of Reason, jtsftir Thomas Paine i§c. Apostlcs of Christ, eftir Austin Holyoakc 9SC- The iátonement, eftir Ch. Bradlaugh PSC, Blasphemy and the Bible, eftir C, B. Reynolds PSC, Career of Religious System, eftir C, B. Waito oSc> Christian Deity, eftir Ch. Watts PSCt Christian Mysteries £§ct Christian Scheme of Redemptiqn eftir Ch. Watta CSC- Christianity— eftir D. M. Bennctt c5ct Daniel in the Lions’ Den, eftir D. M. B.ennett 05.C. Giordano Bruno, æfisaga hans, kenningar og píslatv^þtis.dúuði PSc.. Last Link in Evolution, eftir Emst Haeckej 95c, Liberty and Morality, qftir M. D. Conway 05c^ Passage of the Red Sea, eftit S. E. Todd PSC- Prophets and Prophesies, qftir Jo.h.n E,- Romsburg 050, Science and the Bible Antagonistic, eftir Ch. Watts 050, Sciencc of the Bible P59t Superstition Displayed, eftir William Pitt 059, Twelve Apóstles, eftir Ch. Bradlaugh 05C. What did Jesus Teach ? eftirCh. Bradlaugh 050^ Why don’t God kill the Devil ? eftir M. Babcock ioc. Allar þessar ofantöldu bækur .......................... $2.00 Jeg borga póstgjö.ld til hvaða staðar sem qr, í Canada eða Bandaríkjunum. PÁLL JÓ.NSS.ON, 655 Toronto St., WIXNIP.EG, MAN. MEIEI BŒKURI HEIMSPEKISLEGS, VÍSIND ALEGS, STJÓRNFRŒÐISLEGS, OG TRÚARBRAGÐALEGS EFNIS. WHAT IS RELIGION ? Síð- asta ræða Ingersolls. Verð icc. DESIGN ARGUMENT FAL- ACIES.eftir E. D.Macdonald 25C. WISDOM OF LIFE, eftir Arth- ur Schopenhauer. - Vcrð 25C. God an J My Ncighboiir eftú;. Robcrt Blatchford á Engf. landi, sem qr höfundur að,,M.eír'? England, “ ,,Britain for British.Lt o.fl. Bókin er 200 b!s, á stærð, prentuð með skfru letri á £ððai\ pappír. Bókin er framúrskarancf vej rituð, eins öll ritverk Robery B.latchfords. Verð ; f bandi $1.00 f kápu 500, ADAM’S DIARY, eftir Mark T wain EVE’S DIARY, cftir T wain EXAMINATION OF RITVFRK Charles Bradlaughs, | PROPHFCIES ..Paine $I.OQ. Mark $1 -oq THE 1 5C:. með mynd, æfisögu, og sögu um baráttu hans í etiska þinginu. Verð ; í skrautbandi - - $1.10 E kápu - So°- FORCE AND MATTER Principles of the Natural Order of the Cfniverse, with a System of Marajity based theron, cftir Prof. Ludwig Buchner. Með mynd. Verð: f batidi - - $1 10 MEN, WOMEN, AND GODS, eftir Helen H. Gardener. Með Ingersoll tjs the God oflsraelthe Truc (Jod? eftir Israel W. G.roh, ISO. Icga í ljós, að engan þyrfti að furða, 6on1l‘*ia c^L‘r Á. G og mynd höfunnarins. Þessi bók þótt peningamarkaðurinn væri um þessar mutidir varkárlega með- höndlaður, þcgar samtímis væri á ferðinni önnur eins umbrot eins og gróðafjelaga-rannsóknirnar í Vest- urheimi, tekjuskattsspursmálið og fleira þcirrar tegundar á Frakk- landi, og sósíalistahreyfingin á Englandi, J. S. er hin langsnjallasta sqm þcss. fræga kona hefir ritað. Verð : f bandj $1.10, f káp.u 50C. h PHILOSOPHYofSPIRITUAL- ISM, eftir Frederic R.Marvin. í bandi. Verð: ....... 500. PULPIT, PEW,and CRADLE, eftir Helen IJ. Qardener. I kápu. Vefð : toc, RiíveTk Voitaires;, yOLTAIivE’S ROM.ANCES. or ’ Ný útgáfa f bandi $1.59, Mjcromegas. j kápu, 25c-. Man of Forty Crowns 250. Pocket; Theology 25CS Lettcrs on the Christia.n Religion, með myndum af M,de Voltaire. Fraiicois Rabclais, John Lockc, Peter Bayle^ Jean Mqslier og Benedict Spinoza. 250. Philosophy o.f History 250. Ignorant Philosopher, m.eð.. mynd- um af René Dcscartes og Bene- dict Spino.za 250, Chincse. Catecism 2 50. S.cntið pantaniy j’ðar til PÁLS JQNS.SQNAR, 655 Toronto St. WJNNIPEG, —MAN. /

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.