Baldur


Baldur - 22.06.1907, Blaðsíða 3

Baldur - 22.06.1907, Blaðsíða 3
B A L D U R. V ár, nr..22. reglugjfirðir, sem það á að fara eft- ir, heldur að aðeins nokkrir af fólkinu skuli hafa vald til þess ; og er það ekki einkennilegt hve marg- ir trúa þvf, að það eigi svo að vera ? Hver hefir gefið einum vald til að ráða yfir öðrum ? Hver hefir gjört konunga og þegna — kon- unga sem mega gjöra hvað sem þeim sýnist, og þegna, sem mega að eins gjöra það sem þeim er leyft ? ‘Guð1, hafa klerkar jafnan segt, og konungarnir, sem af guðs náð segjast rfkja. En vjer trúum HEIMILI 'l BANDARiKJUNUM.il ---:o:- Eftirfarandi skýrsla sýnir hve mörg heimili í hverju rfki Banda- rfkjanna fyrir sig, eru skuldlaus eign ábúanda; hve mörg eru veðsett, og hve mörg eru leigð þeim er á þeim búa, ásamt heimilafjöldanum í hverju rfki. Skýrsla þessi er tekin eftir tólftu manntalsskýrslu Bandarfkjanna, 2. bindi, bls. 662, töflu nr 105. Menn ættu að athuga hana vel og geyma, þvf hún inniheldur eftirtektaverðan fróðleik viðvfkjandi því, sem flcstir athugulir menn eru jafnan að benda á — því, að auðlegð þessa auðuga lands er óðfluga að lenda í fárra manna höndum, og að fjöldinn af fólkinu er að verða því ekki. Enginn mannvinur trúir skattskyldur þessum fáu stóreignamönnum. því. Frelsi, til að taka þátt í að hagræða mannfjelagsins málum, til- heyrir öllum, f raun og sannleika, þó þvf hafi verið stolið frá meiri hluta alls fólks á jörðunni fram á þessa daga. Það frelsi þarf að fást, og þegar það er fengið, koma þær umbætur greiðlega sem þörf er á til þess, að lífskjíir allra geti orðið bærileg, að svo miklu leyti sem í mahnlegu valdi stendur. E. Ó, Hvíldardagslögin í Canada. * '“Miklir menn erum við Hrólfur minn“, geta prestarnir nú sagt hver við annan, eftir að hafa kom ið í gegn hvíldafdagsiögutium, undir þvf yfirskyni að vernda al- þýðu frá því að þurfa að vinná á sunriudögum. Aldrei háfa mcnn búið til heimskulegri lög, Þar er tekið fram að ekki megi selja blöð á sunnudögum úti á straetum, að greiðasöluhús (Restaurants) megi ekki selja vindla, aldini eða niður- soðnar vörur (caned goods) á sunnudögum ; að drengir megi ekki busta skó á sunnudögum — en að hótel megi selja vindla og blöð frá sfnum “news stands“. —• En sú guðrækni! Engirin hiutur er ómögulegri e.n sá, að aliir geti “haldið hvíldar- daginn heilagan" mcð því að vinna ekki, Tökum t.d. Iækna og hjúkr- unarkonur, hvernig færi ef þau hættu starfi sfnu yfir sunnudag- inn ? Eða hugsið ykkur að skip, sem er að fara yfir Átiantshafið, ættu að hætta ferð sinni yfir sunnu- daginn og láta qngann vinna. Ætli prestarnir yrðu ekki óáriægð- ir-ef að matreiðslukonurnar legðu árar f bát yfir sunnudaginn. Lögin taka það fram, að kyrkj Skuldfrf sjálfseignar- heimilá Alabama................ 94,692 Alaska............. 7,190 Arizona ......... 13,259 Arkansas........... 95.5 10 California ............ 100,228 Colorado .......... 39,000 Connecticut ...... . 37.930 Delaware ......... 7.759 Dístrict of Columbia 8,441 Florida ....... .... 40,810 Georgia .............. 101,114 Hawaii ................... 5J72 Idaho ............. 20,163 Illinois ............. 273,594 Indiana . ..... 200,035 Indian Territory ... 17,809 Iowa.................. 163,640 Kansas......... 116,784 Kentucky.............. 172,042 Louisiana 64,861 Maine ....... ..... 75,262 Maryland .......... 58,577 Massachusetts ..... 108,766 Michigan ......... 191,863 Minnesota ............. 126,181 Mississippi ........ 73,159 Missouri............... 193,229 Montana............ 23 656 Nebraska .......... 71,133 Nevada .................. 5,636 New Hampshire . ., 35.839 New Jersey .......... 61,755 New Mexico .. 26,652 New York .............. 277,767 North Carolina .... 130,650 North Dakota .... 33,409 Ohio .................. 317,012 Oklahoma .............. 50,246 Oregon . .............. 37,284 Pennsylvania ...... 326,687 Rhodc Island ..... 14,506 South Carolina .... 57■1 38 South Dakota ..... 37 t 53 Tennessee ............. 146,763 Texas ................. 196,165 Utah .................... 3E344 V ermont ............ 26,71 2 Virginia ...............133,836 Washington 44,681 West Virginia ..... 77,972 Wisconsin 16-1,0591 Wyoming ........ .. 7,779 UNITED STATES .... 4,739,914 Veðsett Heimili heimili. tekináleigu. Samtals. 2o,549 231,180 370,980 22 1,644 12,183 1,0 j9 io,545 27-817 16,469 130,411 262,421 40,216 162,275 324,690 12,923 61,386 122,349 37,496 119,094 200,640 5.115 23,835 39,007 4,261 40,75 3 55,465 5,469 55,920 113,629 17,603 291,447 450,712 438 2 1,086 29,763 3,2i5 9,2 18 35,819 161,615 547,369 1,024,189 103,643 242,588 567,072 463 47-746 76,017 112,877 183,053 476,710 61,504 I 26,240 319,422 35,034 204,009 434,228 12,204 181,577 281,449 24,296 55,028 161,588 27,108 135,353 239-83/ 93,502 379,696 604,873 128,939 198,078 542,358 74,654 118,034 337,284 23,51.7 194,637 316,114 118,742 307,492 646,872 3.3^8 20,556 52,125 44,242 90,711 217,990 543 3U34 IO.472 12,989 42,840 96.534 •69,804 259.848 408,993 632 13,118 45,510 230,870 1,043,800 1,608,170 24,735 188,162 367,565 i3,7to n,863 63,360 149,376 43f,30i 934,674 6,532 23,157 85,929 10,771 33,745 87,545 174,920 742,385 1,303,174 16,780 64,362 92,735 13-994 174,448 267,859 17,1 '5 22,610. 82,290 20,995 206,077 399,017 50,160 299,312 582,055 4,292 17,012 55,208 19,662 31,014 80,559 26,530 177,087 360,749 10,421 45,113 107,171 14,831 80,759 183,780 104,966 137,009 420,327 1,078 7,388 18,632 2,180,229 8,246,747 16,006,473 unni einni sje gefin heimild til að taka inn peninga á sunnudögum fyrir samkomur sínar. Yfirleitt má sjá það út úr þessum lögum, að þau eru ekki gjörð með þeim tilgangi að vernda fólkið, heldur til að auka va'd kyrkjunnar. En þau eru komiu f gildi, og það bezta sem hægt erað gjöra, er að kynna sjcr þau og hlýða þeim — þvt þau lögy sem þjónar drottiiis haja út búið, eru ósheihul og galla- lansj' svo það er bezt áð lilýða þeim til að öðlast farsæld, bæði þessa heirns og annars ! Páll Jónsson. S.vona grcin lætur Appeal: to Reaso,n fylgja framanritaðri skýrslu: Á Bandarfkjamönnum hvfljr stærri skuld e.n á nokkurri annari þjóð f heimi, Leiðtogar fölksin? segja þcim samt að skuldin sje af- arlftil — þjóðskuldin að eins nokkrir dalir á mann. ÞjóðskuJdin er ekki stór, það er satt, en öll sú upphæð scm Bandamenn verða að borga rentur af, er meiri heldur en sú upphæð sem nokkur önnur þjóð f heimi þarf að borga rcnt- ur aí. Sem horgarar landsins verða Bandaríkjamenn að borgu rentur á skuld sambandsrfkisuis, skuldum hinna sjerstöku rfkja, sveita og borga,, og þar að auki þurfa þeir að borga rcntur á $600,000,000 af innstæðufje Standard Oii fjel, $12,000,000,000 af innstæðufje járnbrautafjetaga, $227,000,000 af innstæðufjc t.elegrafffjejaga, $600, 000,000 af innstæðufje privat raf- urmagnsiýsingafjelaga, $300,000, 000 af innstæðufje prfvat vatnsloiðslufjelaga , $400,000, 000 af inuitæðufje telefónfje- laga, $3,000,000,000 af innstæðu- fje strætisvagnafjelaga, $4,000, 000,000,000 af innstæðufje verk- Sjá 4. síðu. i**a««••»«*« >»*.*«**• ELDSÁBYRGÐ. Þeir sem þurfa að setja hús og aðrar eignir í eldsábyrgð, geta snúið sjer til mín, EINAR ÓLAFSSON, Skrifstofu ,,Baldurs,,“ GIMLT MAN. ÓVIÐJAFNANL'EG KJÖRKAUF Á BÓKUM framlengd um nokkrar vikur, 30 til 6.0 prósent afsláttur, Lesið cftirfylgjandi verðskrá : Uncle Tom’s Cabin, eftir H. B. Stowe. Ilidden Hand, eftir Mrs, E. D. E N. Southworih Self-Made, ,, tvær bækur How Christianity Began, eftir William Burney Advancement of Scienco, eftir P’rof, John Tyndall Christianity and Materialisms eftir B. F. Underwood Common Sense., eftir Thomas Paine Age of Reason, rsftir Tho.mas Paine Aposties of Christ, eftir Austm Holyoake The Atonement, eftir Ch. Bradlaugh Blasphemy and the Biblc, eftir C. B. Reynolds Career of Religious System, eftir C. B. Waite Christian Deity, eftir Ch- Watts Christian Mystcries Christian Scheme of Redemption eftir Ch, Wapts, Christianity—- eftir D. M. Bennctt Daníe.l in the Lions’ Dcn, eftir D. M. Bennett Giordano Bnino, æfisaga hans, kenningar og pfeiarvættisdauði 05,0... Last I.ink in Evolution, eftir Ernst Haec.k.el Q>5 Liberty and Morality, eftir M. D. Conway- Passage of the Red Sea, eftir S. E. Todd 954;. Prophots and Prophesies, eftir John E. Remsbui'g.- 05.C,. Science and the Bible Antagonistic, eftir Ch. Watts. 050«. Sciencc of the Bible . 05C;. Superstition Displayed, eftir William Pitt. 050, Twelve Apostles, eftir Ch. Bradlaugh 05C. What did Jesus, Tcach ? eftir Ch. Bradlaugb Q5c^. Why doo,'t Cod kill the Devil ? eftir M. Babcock loc. Aliar þessar ofaatöldu bækur .............................. $2.oQ. Jeg borga póstgjöld til hvaða staðar sera er, í Canada eða;, Bandarfkjuíxum. PÁLLJÓNSSON, 655 Toronto St., WINNIPEG, MAN. ioc. IOC. I5C. 10C. 15C- I5c. 15C< Q5 c. 05C. Q5c, Q$C. OSc. 05C. C5c. c5c. OJC. (EÆZEIJRX HEIMSPEKISLEGS, VÍSIN D ALEGS, STJÓRNFRŒDISLEGS. OG TRÚARBRAGÐALEGS EFNIS. WHAT IS. RELICION? Síð- asta ræða Ingersoljs. Verð icc. DESIGN ARGUMENT FAL- ACIES,eftir E. D-Macdonald 250. I WISDOM OF HFE, eftir Arth- í ur Schopenhauer. - Verð 250. RITVERK Charles Bradlaughs, með mynd, æfisögu, og sögu um baráttu irans í enska þinginu. Verð : f skrautbandi - - $1.10 f kápu - - - - 5.0° • f FORCE AND MATTER : or Principles of the Natural Ordcr I of the Universe, with a System of Morality based theron, eftir Prof. Ludwig Buchner. Með mynd. Vcrð: í bandi - - $1 10 MEN, WOMEN, AND GODjS, eftir Ilelen II. Cardener. Með formála cftir Col. R. G. Ingersoll, og mynd höfunnarins, Þcssi bók fer hin langsnjallasta s; m , e.s ræga kona hefir ritað. VTerð: í bandi $1.10, f kápu 50C. I’ H l LOSO PIIV of SBIRIT U A L- ISM, eftir Fredcric R. Marvin.’ í bandi. Verð500. PULPIT, -PEW.anð CRADLE, eftir Helen H. Gardener. í kápu. V erð : ioc. God and Mý-N@ighbour eftir Robert Blatchford á Eng-. landi, sem er höfundur að ,,Merrie- Englan.d,“ ,,Britain for British, ‘ o.fl. Bókin er 20Q bls. á stærð,. prentuð með sktru letri á góðan, pappír. Bókin,er fravnúrskarand vel rituð, eins öll ritverk Robcrt Biatchfords.. Verð,t bandi $ 1.00 f kápu 500. , ADAM'S, DIARY, eftir Mark Twain 1 $i.oQ;, EVE’S DJARY, eftir, Mark Twain $1.00, EXAMINATION OF TIIE PROPHECIES—-Paine 150.. Is the God of Israelthc True God? eftir Israel W. Groh. 15C.. Ritverk Voltaires: VÖLTAI.KE.’S ROMANCES. Ný útgája í bandi $1.50. Micromcgas. I kápn 250., Man of Forty Qr.owns. 25c,. Pocket Theology 2^c. Letters on the Christian Rejigion, með myndurn af M.de Voltaire ,, Francois Rabeiais, John Locke, Peter Bayle, Jean Meslier og; Benedict Spinoza. 2 5c. Philosophy of líist.ory 250. Ignorant Philosopher, mcð mynd- um af René Descartes og Bene- dict Spinoza. 250. Chinese Catecjsm 2 5c>- Sentið pantanir- yðap ti: PÁLS JÓNSSON AR, 655 Toronto St. WINNU’EG, ——. MAN.,

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.