Baldur - 08.07.1907, Blaðsíða 1
STEFNA:
Að efla hreinskilni og eyða
hræsni í hvaða m&li, sem fyrir
kemur, án tillits til sjerstakra
flokka.
BALDUR
AÐFERÐ:
Að tala opinskátt og vöflu-
laust, eins og hæfir því fólki
sem er af norrœnu bergi
brotið.
V. ÁR.
GIMLI, MANITOBA, 8. JÚNI. igo7.
Nr. 24.
L
DSÁBYRGD.
Þeir sem þurfa að setja hús og
aðrar eignir í eldsábyrgð, geta
snúið sjer til mfn.
EINAR ÓLAFSSON,
Skrifstofu ,,Baldurs,“
GIMLI, ---------- MAN.
TILBOÐUM
um einkaleyfi til að selja veitingar
í Gimli Park annan ágúst næstk.,
verður veitt móttaka af undirrituð-
um þangað til að kvöldi hins 15.
þessa mánaðar. Tilboð skulu vera
í lokuðum umslögum og merkt:
“Tilboð“.
í umboði nefndarinnar
Th. Thorvaldsson,
ritari.
Rússar tóku þessari tillögu vel, en
ítalir mótmæla henni. Japanar
og Randarfkjamenn bíða með sitt
svar.
Gufubáturinn “Sir Hector'1,
sem brúkaður hefir verið við upp-
gröft Rauðárósanna, rakst á sand-
rif við Rauðármynnið sfðastliðinn
föstudag og sökk á níu feta dýpi.
Sagt er að bátnum hafi hvolft um
leið og hann sökk, en búist er við
að honum verði náð upp aftur.
Allir mennirnir komust af.
TIL SOLU.
Undirritaður hefir til sölu bæjar-
lóðir víðsvegar um Gimlibæjar-
stæðið, og sömuleiðis lönd f nánd
við bæmn,
Upplýsingar viðvíkjandi verði
og skilmálum geta menn fengið
hjá mjer, brjeflega eða munnlega.
E. S. Jónasson.
P. O. Box 95.
Gimli,
Man.
LIKKSTUR.
Jeg sendi 1 f k k i s t u r til hvaða
staðar sem eríManitoba og Norð-
vesturlandinu, fyrir eins sann-
gjarnt verð og nokkur annar.
VERÐ:
Nr. 1 $25, nr. 2 $35, nr. 3 $55,
nr- 4 $75, nr. 5 $ 85, nr. 6$ioo,
nr. 7 $125,
$200, nr, io $300.
STÆRÐ:
Frá 5 l/A fet tn 6A fet.
SMÆRRI KISTUR
af mismunandi tegundun og stærð-
um.
A. S. BARDAL.
121 Nena St.
WlNNIPEG. --- MAN.
Telefónar: ■
Skrifstofan 306. Heimilið 304.
C§í>?<K>?<]t>?00?<30?00?<30?<lg)
t§ FRJETTIR. §>
C§t>^ Cg3 Cgl Cg3 Cgp Cgl §3
Rannsóknarnefndin, sem um
nokkurn undanfarirm tíma hefir
verið að athuga hvað eina sem
lýtur að gripaverzlun og slátur-
húsum f Vestur-Ganada, heldur
enn áfram með athuganir sfnar.
Við vitnaleiðsluna sem fór fram
f Red Deer, Alta., kom það í Ijós
að kjöt- og gripa-verzlun þar um
sltíðir var að mestu f höndum ein-
veldisfjelags, P. Burns & Co., og
um leið sjerlega óhagkvæm. Báru
vitnin, að bændur þyrðu ekki að
leggja fje í að setja upp sláturhús
vegna þess að þeir væru hræddir
um að keppinautur sinn yrði sjer
yfirsterkari og eyðilegði fyrir þeim
fyrirtækið. Kváðu vitnin það álit
sitt, að ríkið ætti að stofnsetja
sláturhús úti um landið og hafa I
sfnum höndum, þvf á þann hátt
ætti að fást trygging fyrir því að
varningurinn væri ósvikinn, og um
leið yrði komið f veg fyrir skað-
nr 8 $150 nr 9 serrn einveldisins sem nú á sjer
stað . —- Smámsaman sækir í þjóð-
eignar horfið þó hægt fari.
LENGID
LANDAR
GODIR
Jeg er nú loksins búinn að fá um
70 tegundir af þessum orðlögðu
meðulum, sem alla gjöra hcil-
brigða sem veikir cru.
Komið þvf strax, meðan tfmi
er til, að ná í þau.
Gimli, 4. júlf 1907.
Sv. Björnsson.
$24,000,000
skift milli hluthafa.
IIKLAR BYRGD
ti
í þetta skifti hefir hátfðahald
Bandarfkjanna, 4. júlf, kostað 37
manns Iffið, og 2153 hafa meiðst,
Lfkindi eru samt til að fleiri dauðs-
föll korni í ljós sfðar. Mest af
slysunum hefir orsakast af ógæti-
legri meðferð á sprengistyklum
(fire cracke-s). Þessar slysfarir
fara vaxandi ár frá ári í Banda-
ríkjunum ; það er eins og menn
kunni sjer þar ekkert hóf áþessum
degi, og f hvert skifti sem hann
rennur upp, mega mcnn búast við
að hann verði sorgardagur fyrir
fjölda fólks. — Það er of mikill
fögnuður þegar menn deyja af
fögnuði.
Ofangreindri upphæð var skift
milli hluthafa Adams-Express-fje-
lagsins, samkv. ráðstöfun fjelags-
stjórnarinnar á fundi f New York,
27. síðastl. mánaðar. Þetta er
samsafn af gróða fjelagsins fram
yfir öll útgjöld og venjulegan árs-
ágóða, sem skift er milli hluthaf-
anna. Hlutir í fjelaginu eru 120,
000 talsins og hver hlutur er $100
upprunalega, en selst nú fyrir
$300. Þannig koma þá $200 af
þessu tekjusamsafni á hvern hlut í
fjelaginu. Einu sinni áður, 1898,
hefir þetta fjelag skift milli hlut-
hafa sinna $12,000,000, sem safn-
ast höfðu fyrir f vörzlum þess og
voru umfram kostnað og venjuleg-
an ársgróða hluthafanna.
Fjelagið var stofnað 1854 og
rekur starfa sinn á hjer um bil 50,
000 mflum af járnbrautum. Þetta
er f þriðja sinn innan fárra ára að
svona afgangsupphæðum er skift
milli hluthafa Expressfjelaga hjer
f Ameríku.
Hjer kemur í ljós ein tegund
þess ránskapar, sem Bandarfkja
og Canada þjóðirnar líða að látinn
sje yfir sig ganga, ein tegund af
ránskap sem póststjórnir þessara
landa gæti af numið, ef þær væru
ekki undir þumlinum á ræningja-
fjelögunum. En það er ekki orð-
ið móðins enn að reka ræningjana
á dyr, og svo halda þeir auðvitað
áfram iðju sinni. Menn hafa oft
fundið til þess, að þessi böggla-
séndingafjelög — ‘Express'-fjelög
— tóku mikið fyrir vinnu sfna, en
það er ekki fyr en menn af tilvilj-
un sjá hve miklar afgangstekjur
þau hafa, að það verður greiniiega
Ijóst hve ósvífnislega mikið það er,
og hve ranglátt og barnalegt það
er f sjálfu sjer, að lcyfa öðrum eins
hræfuglum að koma sjer þannig
fyrir, að menn skuli að rnestu vera
komnir upp á þeirra náðir hvað
bögcflasendingar snertir. Frá Wpg
til Gimli verður t. d. að borga 75
cts íyrir svo sem 8 puhda þunga,
en það eru 60 mílur vegar. Slfkt
sjá menn að er ranglæti. Hvað á
slíkt ranglæti að standa lengi ?
‘MUSLINS!1 ‘MUSLINS!1
N Ý K O M I Ð í verzlun okkar allskonar tegundir af Muslins,
sem við seljum frá 8 cents til 25 cents ‘yardið1, og þið vitið öll hvað
ljett og svalt er að vera f muslinskjólum í þessum hitum.
Þvf látið þið flugurnar ónáða ykkur í húsunum ykkar, þegar Sig-
urdsson & Thorvaldson hafa nægtir af ‘SCREEN DOORS1 og
‘SCKEEN WINDOWS‘, sem þeir selja mjög ódýrt.
Vjer höfum æfinlega ánægju af að sýna ykkur vörurnar og segja
ykkur prfsana, þegar þjer óskið þess.
SIGURDSSON & TIIORVALDSON
GIMLI,----------MAN.
THE LIVERPOOL & LONDON &
GLOBE INSURANwE CO.
« ® ¥
Eitt sterkasta og áreiðanlegasta lífs&byrgðarfjelag f heimi.
m ¥ m
Tryggir hús fyrir eldsvoða, bæði í Gimlibæ og grenndinni.
G. THORSTEINSSON, agent.
Gimli.--------Man.
$'C?3[^C?3C^C&[^C^t^t^C^C?3C?3C§&cSbc&3C§<33ft
Frakkar hafa lagt það til á frið
arþinginu f Hague, að 24 klukku
stundir skuli látnar lfða frá þvf j þangað til menn hafa dáð og fram-
stríð er boðað og þangað til ófrið-
ur byrji, og að öllum þeim þjóðum
sem taka þátt í friðarþinginu sje
gji'ut aðvart áður en ófriður byrjar.
takssemi til að heimta það af
stjórnum sfnum, að þær taki þess-
ar stofnanir í sínar hendur ogmeð-
höndli þær til almennrar nytsemi.
<8
<8
<8
<8
<8
<8
«8
«8
<8
«8
«
«8
*8
*8
<8
«
«8
«8
8>
8*
8»
8>
I
8*
&
Hcfir ávalt í verzlun sinni birgðir gj
8»
af eftirfylgjandi vörum:
ÁLNAVÖRU SKÓFATNAÐ
BORÐDÚKA
SUMARHÚFUR
STÍF-SKYRTUR
NÆRFATNAÐ
BLANKETT
Og margt, óteljandi margt fieira.
GROCERIES
PATENT-MEÐUL
GLERVÖRU
stundaKLUKKUR
LEIRVÖRU
Ennfremur hinar alþekktu, ágætu
prjónavjelar.
m ^ ^
Þessar vörur seljum við með eins lágu verði og hægt
er, gegn borgun út f hönd.
Komíð, sjáið og sannfærist.
Við óskum viðskifta, og munum þar af leiðandi reyna
að gjora alla ánægða.
rT~FTTn GtITÆXjI
TEADIITG C°.
G-XIÆ3L.I-
. Xvl-AJ5T.
8»
»
8»
8»
8«
E<í
8»
8>
§*
8»
§3
&
»
8>
8*
8»
8»