Baldur


Baldur - 08.07.1907, Blaðsíða 4

Baldur - 08.07.1907, Blaðsíða 4
V. ár, nr. 24 B A L D U R. frá 3. s. Okkur líður enn þá vcl af að hugsa tii þeirrar vandlætingasemi sem gagntók okkur þegar við heyrðum söguna urn þau, og hve ákveðnir við urðum í þvf að þessir hlutir skyldu aldrei koma fyrir aftur. Við höfðum ástæðu til að ásetja okkur að láta slfkt aldrei koma fyrir aftur, þvf aldrei hefir álit Ameríkumanna liðið annað eins skipbrot um allan heim einsogþá. Varla nokkur grein af utanlands- verzlun Bandaríkjanna fór varhluta af þvf óorði sem á þetta iand lagðist út úr þessum málum, og það kom enda fyrir í sumum lönd- um að Ameríkumenn þurftu áhug- rekki að halda til þess að kannast við þjóðerni sitt.svo miklafyrirlitn- ingu báru sumir fyrir Amerfku- mönnum. Til dæmis á Nýja- Sjálandi hefði svona fjárglæfra- mál ekki getað komið fyrir, af því að stjórnin þar hefir nálega allar ábyrgðarstofnanir landsins undir sinni hendi, svo að þær skuli ekki geta orðið að leiksoppum f hönd- um neinna fjárglæframanna. Á Nýja-Sjálandi hefir stjórnin bæði lffs- og elds-ábyrgð á hendi, Hjá okkur dugar slfkt ekki! Við vilj- um heldur láta snuða okkur og ræna, við viljum heldur að vara- sjóðir ábyrgðarfjelaganna sjegjörð- ir að veizlusjóðum fyrir rfkismenn- ina, en að breyta fyrirkomulaginu, Það sem við þurftum að fá við þessum meinum ábyrgðarfjelag- anna voru ráðstafanjr, og ekkert annað. Ogsvolofuðum við sjálfum okkur allskonar ráðstöfunum, og umbótum af margskonar tagi, og lögum sem gjörðu þjófana góða. Og ef þú vilt nú hafa fyrir þvf að athuga skrána yfir nöfn þeirra sem stjórna þessum stóru og brotlcgu ábyrgðarfjelögum okkar - ef þú vilt nú athuga það eftir umbóta- vakningu,— scm yfir landið hefir gengið, geturðu sjcð árangurinn af öllu þessu umstangi, og hve vel við höfum sjeð um það, að hin gamla saga þessara stofnana skuii geta cndurtekið sig, og sviksemin haldið áfram með til- hlutun þeirra sem áður voru vald- ir að henni. En hversu oft sem “ráðstafan- irnar“ reynast Ónýtar, skulum við aldrei láta okkur dctta annað ráð f hug. Hafa ekki gasfjelögin okkar snöruna á okkur; setja þau ekki $1 fyrir 25 centa virði af gasi ? Ráðstafaðu starfi þeirra ; það er rjetta aðfcrðin, Aðrar þjóðir geta hruridið af sjer okinu, en við skul- beygja okkur undir það. Á Eng- landi hefirein borg eftir aðra teljið að sjer framleiðslu á þvf gasi sem þærþurfa,og fyrir það fengið betra gas en við, og frá l/x til yí ódýr- ara. Þetta getur dugað fyrir Englcndinginn1 en það dugar ckki fyrir okkur. Hvað yrði af þjóf- unum ef víð innieiddum þjóðeign- arstefnuna? framh. Jón: Já, það er erfitt að missa tengdamóður sfna. Árni: Það er mcira en erfitt; það er næstum þvf ómögulegt. Promotions at Gimli, June 29. ’07. Junior I to senior I: 1. Florence Folson 2. Margrjet Folson 3. Alfred Bristow 4. Elias Anderson 5. Frank Magnússon 6. Thorsteinn Thórólfsson 7. Benedict Lárusson Grade I to Grade II : 1. Fetra Anderson (Fromoted during the term) 2. Brynhildur Brynjólfsson 3. Eddie Goodman 4. Marta Sveinsson 5. Kári Thorsteinsson 6. Walter Thorsteinsson 7. Charlie Nowell 8. Ethel Jónasson 9. Guðrún Sólmundsson 10. Jóhann Sólmundsson 11. Júlíus Stefánsson Grade II to Grade III : 1. Franklin Olson 2. Stony Lárusson 3. Skúli Sigurgeirsson 4. Fred Crowhurst 5. Einar Finnsson 6. Stefán Stefánsson 7. Elín Arason 8. Inga Tergesen 9. Lovísa Frfmannsson 10. Ingibjörg Sólmundsson XI. Ljótunn Thorsteinsson 12. Annie Corrie 13. Margrjet Thiðriksson 14. Friðrikka Erlendsson Grade III to Grade IV: 1. Baldur Jónasson 2. Helgi Finnsson 3. Júlíus Finnsson 4. Haraldur Thorsteinsson 5. John Stefánsson 6. Karín Guðlaugsson 7. Margrjet Ingjaldsson 8. Welma Jónatansson 9. Margrjet Björnsson Grade IV to Grade V: 1. Kristinn Einarsson 2. Valgerður Sigurðsson 3. Elín Guðmundsson 4. Sarah Corrie .5 Olive Nowell 6. Mike Jóhannesson 7. Charles Gillis 8. Jónas Jónasson Grade V to Grade VI: 1. Valentínus Valgarðsson 2. Archie Folson 3. Fálmí Lárusson 4. Brynhildur Guðmundsson 5. Karolfna Bjarnason 6. Blanc’ne Bristow 7. Lily Lffmann 8. Sigrfður Sveinsson 9. Sigurborg Stefánsdóttir 10. Jóna Jóhannesson Grade VI to Grade VII 1. Lára Fjetursson 2. Ásta E . Jónasson 3. Svcinbjörn Valgarðsson 4. Guðrún Bcnson TIL SöLU. & búðarhús ásamt íjósi fyrir 4 gripi, lilöðu, hænsna- kofa og þremur BÆJARLOÐUM. 5. Guðrún Sigurðsson 6. Sigríður Thiðriksson 7. Solveig Thiðriksson Grade VII to Grade VIII: 1. Elizabeth Hazeltine Polson 2. Sigrfður Lárusson 3. Ósk Guðný Lárusson 4. Maud E . Bristow 5. Ari G . Magnússon The following are recommended as being ready to skip a Grade if they wish : 1. Kristinn Einarsson, to Grade VI Eign þessi er á góðum stað f Gimli-bæjarstæðinu. Hver lóð er 66x132 fet, og ein þeirra er hortilóð. Júlí 1 07. s. M. Þ. M. F. F. L. 1 2 3 4 5 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 3i Tunglkomur. Sfðasta kv. 2. kl. 8, 5 Nýtt t. 10. kl. 8, 48 m. Fyrsta kv. 18. kl. 6, 43 m. Fullt t. 31. ld. 7, 56 m. 2. a) Lára Pjetursson , to Grade VIII b) Ásta E . Jónasson , to Grade VIII c) Sveinbjörn Valgarðsson , to Grade VIII ForstÖðunefnd Winnip. iðnaðar- sýningarinnar hefir gjört sjerstakan samning við járnbrautafjelögin um að flytja kvikfjenað og aðra sýn- ingarmuni að og frá sýningunni tafarlaust, svo hlutaðeigendur þurfi ekki að verða fyrir neinum töfum eða óþægindum f sambandi við það. Veðreiðar og aðrar skemt- anir segirnefndin að verði langtum betri en nokkuru sinni áður, og útlit fyrir að aðsóknin verði afar- mikil. Manntal Hinn 5. ágúst næstk, á mann- tal að fara fram hjer f Gimli þorp- inu, Það munu nú allmargir komnir á þá skoðun, að nauðsyn- legt sje að löggilda þorpið. Ein aðalástæðan er sú, að það er orðið óumfiýjanlegt að hafa einhver ráð til að losast við þann ófögnuð að fje, naut og hestar gangi f breiðum um götur og gangstjettir í bænum, en það er allt útlit fyrir að þvf verði ekki til vegar komið nema með sjerstökum “pound“-l<)gum fyrir bæinn, af þvf bændur í sveit- inni munu ekki fást til þess nú, frekar en áður, að búa til hjarðlög, sem skyldi hvern um sig til að sjá um sfna gripi. Fyrir þessa orsök, aðallega, verður Gimli þorpið lík- lega bráðum viðskila við aðra hluta sveitarinnar, ef þorpsbúar eru nú orðnir nægilega margir til að fá löggildingu. I'BONNAR &~Í/ $ HARTLEY | BARKISTERS E'rc. F. O. Box 223, f Á\ f ýU WINNIPEG, — MAN. ? m /s Mr. B O N N A R er w ^hinn Iangsnjallasti málafærslu-^ maður, sem nú cr í þessu tfS f>’lki' \i/ Verðið cr sanngjarnt og skilmál ar rýmilegir. E. Olafsson. SONN KJORKAUP. Sjö bæjarlóðir á Gimli fást fyrir $800 gegn borgun út f hönd. Auk þess hefi jeg til sölu góðar bæjarlóðir á Gimli og Loni-Beach, fyrir sanngjirnt verð. B Ú J A R D I R til sölu, suð- ur, vestur og norður frá Gimli. G. Thorsteinsson. Eftirfylgjandi Tnenn eru um- boðsmenn Baldurs, og geta þcir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna hcldui en til skrilstofu blaðsins, af- hent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir því. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjer að þeim, sem er til nefndur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima f. Aðstoðarrnenn Baldurs fara ekki f neinn matning hver við annan í þeim sökum: Jóhannes Grímólfsson - Hecla. Stefán Guðmundsson - Ardal. Sigfús Sveinsson - - - Framnes. Sigurður G Nordal - - Geysir. Finnbogi Fínnbogas. - Arnes. Guðlaugur Magnúss. - Nes. Ól. Jóh. Óiafsson.....Selkirk. Sigmundur M. Long - Winnipeg. Sveinn G. Northfield - Edinburg. Magnús Bjarnason - - -Marshland Magnús Tait...........Sinclair. Björn Jónsson.........Westfold. Fjetur Bjarnason - - - - Otto. Helgi F. Odd son - - - Colci Springs Jón Sigurðsson........Mary Hill. Ingin.undur Erlendss. - Narrows. Freeman Freemans. - - Erandon. Guðmundur Ólafsson - Tantallon. Stcphan G.Stcphanss. - Markemlie F. K. Sigfússon. Bhine, Wash. Chr. Benson. - - - Pcint Roberts “MOTSAGNÍR BIBLIUNNAR“ eru til sölu hjá undirri uðum. Verð 25 cts. E. ÓLAFSSON. Gimli -Man. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- AR REGLUGJ ÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. J>ær ’secl io iir‘ f Manitoba, Sas- katchev an og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og tilheyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru landi,sem er sett til síðu),eru á boð- stólum sem heimillsrjettarlönd þanda hverjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hvcrjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjumkarlmannisem eryfir 18 úra að aldri; 160 ekrur eða úr ’section1 er á boðstólum fyrir hvern um sig. Menn verða sjálfir að skrifa sig fyrir því landi, sem þeir vilja fá, 1 landstökustofu stjórnarinnar, f þvl hjeraði sem landið er f. Sá sem sækir um heimilisrjett- arland getur uppfylgt ábýlis- skylduna á þrennan hátt: 1. Með þvf að búa f 6 mánuði á landinu á hverju ári f þrjú ár, og gjöra umbœtur á því. 2. Með þvf að halda til hjá föður (eða móður, ef faðirinn er dauður), sem býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- ans. 3. Með þvf að búa á landi, sem umsækjandinn á sjálfur f nánd við heimilisrjettarlandið sem hann er að sækja um. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa ínenn að gefa Commissioner of Diminion lands í Ottawa um að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir heimilisrjettarlandi. w. w. CORY, Deputy of tlie Mmister of he Interlor 00 YEAR8* EXPERIENCS " TRADE WlflBKS Desicns COPYRIOHTS 4.C. Aryono senðlng a slietrli nnd íleiorlutlnii ni»y qnlckly AHcertnIn our opíulon freo wíiether ao lnvention la probabiy ymt ont«Me. Comwi»111 tlonní’trictlyoouttdentlai. HðNOBOOK 011 Patoutd ;ont froe. OldeHt aiíency for aecnrlnsr patentB. Pntcnts t.ukon tnrouirh Mmm & Co. receii'# tpecial notice, wit.hout charye, ln tbe Sdíniific BeKrican. A IiAiirtsomoIy llluHtratert weekly. J.nrsrest clr- öulatlon <>f imy soientlílc Joumal. Terms, m yéar ; four montbi, $L öold by all newsdealera. SSlOroadway. KipW YfirK £h T)r. O. Slephemcn■ f?? 643 Ross St. M WINNIFEG, MAN. ^ Telefón nr. 1498.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.