Baldur


Baldur - 20.07.1907, Qupperneq 1

Baldur - 20.07.1907, Qupperneq 1
STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir kemur, án tillits til sjerstakra flokka. AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflu- laust, eins og hæfir því fólki, sem er af norrœnu berg1 brotið. V. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 20. JÚLÍ. 1907. Nr. 25. ' Þeir sem þurfa að setja hús og aðrar eignir í eldsábyrgð, geta snúið sjer til mfn. EINAR ÓLAFSSON, Skrifstofu ,,Baldurs,“ GIMLI, ---------- MAN. íslendingadagurinn á Gimli, 2. ágúst. LÖND OG1 TIL SOLU. Undirritaður hefir tilsölu bæjar lóðir vfðsvegar um Gimlibæjar- stæðið, og sðmuleiðis lönd f nánd við bæinn, Upplýsingar viðvfkjandi vcrði og skilmálum geta menn fengið hjá mjer, brjeflega eða munnlega. E. S. jónasson. P. O. Box 95. Gimli Man. LIKKSTUR. & Jeg sendi 1 í k k i s t u r til hvaða staðar sem er í Manitoba og Norð- vesturlandinu, fyrir eins sann- gjarnt verð og nokkur annar. VERÐ: Nr. 1 $25, nr. 2 $35, nr. 3 $55, nr. 4 $75, nr. 5 $ 85, nr.6$ioo, nr. 7 $125, nr. 8 $150, nr. 9 $2oO, nr. ro $300. STÆRÐ: Frá 5 fet til 6% fet. SMÆRRI KISTUR af mismunandi tegundun og stærð- um. A. S. BARDAL. 121 Nena St. WlNNIPEG. -- MAN. Telefónar: Skrifstofan 306. Heimilið 304. LENGID LIFDAGANA LANDAR GODIR Jeg er nú loksins búinn að fá um 70 tegundir af þessum orðlðgðu meðulum, sem alla gjöra heil- brigða sem veikir eru. Komið þvf strax, meðan tfmi er til, að ná f þau. Gimli, 4. júlf 1907, Sv. Björnsson. PROGRAMME RÆnUR OG KVÆÐl : Minni íslands: Rœða, Sjera Rðgnv. Pjetursson Kvæði, Jón Jónatansson. Minni Vesturheims: Ræða, Sjcra Fr. J. Bergmann. Kvæði, S. J. Jóhannesson. Minni Nýja-íslands: Ræða, Sjera R. Marteinsson. Kvæði, Kristinn Stcfánsson. SÖNGUR OG HLJÓðFÆRASLÁTTUR. fÞRÓTTIR: I. H 1 a u p: 1. Ssúlkur 6 ára og yngri, 25 yards, — 1. 2. og 3. Prís. 2. Drengir 6 ára og yngri, 25 yards,— 1., 2, og 3. Prís. 3. Stúlkur 6 til 9 ára, 50 yards,— 1., 2. og 3. Prís. 4. Drengir 6 til 9 ára, 50 yards,— I., 2. og 3. Prfs. 5. Stúlkur 9 til 12 ára, 50 yards,— 1., 2. og 3. Prfs. 6. Drengir 9 til 12 ára, 75 yards,— ii, 2. og 3. Prfs. 7. Stúlkur 1 2 til 15 ára, 75 yards,— 1., 2. og 3. Prfs. 8. Drengir 12 til 15 ára, IOO yards,— 1., 2. og 3. Prfs. 9. ógift Kvennfólk, 100 yards,— 1., 2. og 3. Prfs. 10. Ógiftir Karlmenn, 1 50 yards,— I., 2. og 3. Prfs. 11. Gift Kvennfólk, 75 yards,— 1., 2. og 3. Prfs. 12. Giftir Karlmenn, 150 yards,— 1., 2. og 3. Prís. 13. Hálf-mflu hlaup,—opið fyrir alla. II. S t ö k k : 1. Langstökk, hiaupið til, I. og 2. Prfs. 2. Hástökk, hlaupið ti), 1. og 2. Prfs. 3. Stökk á staf,— 1. og 2. Prfs. 4. Hop-Step-Jump, I. og 2. Prfs. III. K a ð a 1 t o g rnilli Norðan- og Sunnan-manna, — 7 manns á hvora hlið. IV. Glímur. — 3 Prfsar. V. B a s e b a 1 1 milli Geysir- og Gimli-manna. VI. F o o t b a 1 1 : (Gimii vs. Allcomers) milli Gimli og annara parta Nýja-íslands. GIMLI - HORNLEIKAUAFLOKKUR- INN spilar. Niðursett fargjald TILBOÐUM um einkaleyfi til að selja veitingar í Gimli Park annan ágúst næstk., verður veitt móttaka af undirrituð- um þangað til að kvöldi hins 15. þessa mánaðar. Tilboð skulu vera í Iokuðum umslögum og merkt: “Tilboð“. í urnboði nefndarinnar Tii. Thorvaldsson, ritari. I l 1 1 ] D D ¥ 1 D í1 T 1 1 i. j A. tl 1 D 1 j ll (i 1 ) 1 l BAKING POWDER. C§ C^3 &?<j C$3 C&3 cS& gj I FRJETTIR. go (§Cgl%<3Cg30£JCg30£!CgJ§3 Málsóknin gegn Wiiliam D. Hayvvood, f Boise, Idaho, er nú bráðum á enda, og af vitnisburð- inum að dæma, sem fram er kom- inn, er gott útlit með að hann verði sýknaður. Moyer og Hay- vvood hafa báðir verið kallaðir fram scm vitni, þykir þeim hafa tekizt vel; einkum er tekið til þess hve frábærlega vel Moyer hafi tekizt f viðureigninni við Senator Borah, iögmann sækjendanna í máiinu. Af vitnisburði verjend- anna verður ekki annað sjeð, en að saga Orchards, um sambandið miilí sín og hinna ákærðu manna. sje uppspuni einn. Við seljum bezta Baking Powdcr með eftirfarandi verði: 1 punds könnur ........20 cts 2% punds könnur .......40 cts 5 punda könnur ........75 cts Þegar þjer þurfið að mála húsin ykkar eða einhverja innan- hússmuni, þá munið eftir að við seljum hin heimsfrægu SHERWIN WILLIAMS MÁL sem eru viðurkennd að vera þau beztu tilbúin mál á markaðinum. Vagninn yðar þarf þess með að hann sje máiaður, að minnsta kosti einu sinni á ári, og við höfum það sem þarf til að gjöra það með. SIGURDSSON & TIT0RYALDS03T GIMLI,---------— MAN. THE LIVERPOOL & LONDON & GLOBE INSURANOE CO. ¥ u Eitt sterkasta og áreiðanlegasta lífsábyrgðarfjeiag í heimi. m m m Tryggir hús fyrir eldsvoða, bæði í Gimtibæ og grenndinni. G. THORSTEINSSON, agent. Gimli. —-----Man. * Sögur ganga um það, að sækj- endur máisins hafi gjört tilraun til að fá Moycr ti! að bera vitni móti Haywood fjelaga sínum, og að Moyer hafi fyrir það átt aðsleppa. Konu Moyers var gefið þetta í skyn, og átti hún augsýnilega að færa manni sfnum þessa frjett ;-en Moyer hefir lýst þvf yfir, að hann hafi ekkert að segja sem sækjend- um málsins geti að gagni komið, og sjálfum sjer segist hann ekki vilja bjarga á annara kostnað. Bæjarstjórnin í Winnipeg hefir f ráði að setja á fót sláturhús f bænum, til að koma í veg fyrir hið afar háa verð á kjöti, sem þar hefir átt sjer stað að undanförnu. Ætlazt er til að $50,000 verði lagðir f fyrirtækið f bráðina. Thelittle Gcorges Island, 13. júlí 1907. frá Winnipeg til Gimli og til baka. | Aðeins$i.io fyrir fuilorðna og $0.55 fyrir börn. N e f n d i n . Ben. Sölváson, sonur Gunnlaugs Söivasonar, f Selkirk, varð undir járnbrautarlest, nálægt Selkirk, 18. þ. m. Hafði hann ætlað að fara yfir um brautina milli vagn- hjólanna, en f þvf fór lestin af stað og kramdi hann til dauðs áður én nokkuð yrði að gjört. 20 ára að aidri. Hr. ritstjóri Baldurs. Hjeðan eru engar frjettir nú sem stendur, utan það, að aldrei hefir slfkt fiskileysi átt sjer stað sem nú er hjer á^vatninu. Einnig má það með frjettum teljast, að þrátt fyrir þetta fiskileysi eru þó fiskifjelögin í óðaönn að safna áskrifendum und- ir þá bænarskrá austur til stjórnar- innar, að fiskiveiðatíminn þetta sumar verði framlengdur til næstk. ágústmán . loka. Ekki er oss vel kunnugt um hversu marga áskrif- endur þeir hafa cnn fengið, en kunnúgt er oss um það, að land- menn og Indfánar eru látnir undir- skrifa bænarskrána. iljer hafaþeir að eins fengið tvo íslenzka áskrif- endur, sem oss er kunnugt um. Sökum þess að þetta er þvert á móti skoðun og vilja flestra fiski- formanna hj&r. þ& óskum vjer að ‘The Fisherman’s Protective Union of Lake Winnipeg1, reyni með einhverju móti að stemma stigu fyrir þvf, að þes i bænarskrá nái fram að ganga, og væri það þvf nauðsyniegt, að stjórn- inni í Ottawa væru send einhver skeyti þessu viðvíkjandi, sem út- skýrðu nákvæmiega afstöðu þessa Hann var!ni&lefnis> bæði að því’ að nöfn margra áskrifendanna væru ekki gildandi, þar sem þeir værn ekki rjettir hlutaðeigendur máls þessa, og sem cinnig skýrði frá, að margir fiskimenn væru alveg frá-^ hverfir því að þessi bænarskrá nái fram að ganga.. F i s k i m e n n. (Nöfnin birtast ekki hjer). KENNARA vantar við Laufásskóia fysir þriggja mánaða tíma, frá 5. sept., næstk. Tilboðum verður veitt móttaka til 31. ágúst. Umsækjendur tiltaki hvaða menntastig þeir hafa og hvaða kaupgjald þeir vilji fá. Geysir, -Man. 8. júlf, I907. Bjarni Jóhannsson. OFFER WANTED for Lot 126, Range 1, GI.MLl, close to station; Owner leaving the country. J . Snowden, 428 Main Street, Winnipeg, -Man., “MOTSAGNIR BIBLIUNNAR“ eru til sölu hjá undirri uðum, Verð 25 cts. E. ÓLAFSSON. Gimli --Man

x

Baldur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.