Baldur


Baldur - 20.07.1907, Side 2

Baldur - 20.07.1907, Side 2
V. ár, nr. 25 B A L D U R. SOLMUNDSSON og THORARENSEN. FASTEIGNASALAR. KJÖRKAUP á bœjarlóðum á G I M L I. Við höfum nærfellt 30 bæjarlóðir til sölu, allar á góðum stöðum í Gimli-bæjarstæði, er við seljum við lægra verði, en nokkur annar g e t u r selt lóðir hjer, af þcirri einföldu ástæðu, að við, af hendingu, náðum í kjörkaup á meiri hluta þessara Ióða. Nokkrar lóðir eru þeg- ar seldar og hinar fara sömu leið bráðlega. Notið tækifærið sem fyrst; ekki seinna vænna. Finnið okkur eða skrifið. Brjefutn svar- að skýrt og skjótt. (4) ]2R GEFINN ÓT A GIMLI, --- MANITOBA OHAÐ YÍKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIÐ. DORGIST FYRIRFRAM ÓTGEFENDUR: THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. utanAskrift til blaðsins : 3B_A.XjjDTTT?,, C3-XXÆ3LI, Verðá»máum anglýsingum er 25 cent fvrir þumlungdálkelengdar. Afsláttnrer gednn á atœrri auglýsiognm.Bem hirtast { blaðinn yfir lengri tíma. Viðvíkjandi alikum afslættiog öðrum f jármálum blaða ins.ern menu beðuir að snúa sjer að ráðs manninum. V'e,v.'VVV Skipbrotið. Eftir J. R. MC MAHON Einu sínni rak tvo skipbrots- menn á land í eyðieyju. Annar þeirra hjet Tómas og hinn Jón. Það vildi svo til að Tómas bar að landi f n&nd við skipsflakið og rjett hj&þar sem mikið af varningi, áhöldum og vistum frá skipinu, haíði rekið á land. Þegar hann sá allan þennan varning á þurru landi rjett við fætur sjer, kraup hann niður og þakkaði guði fyrir þá um- hyggju sem hann bæri fyrir sjer. Plann gjörði skrá yfir allt sem hann hafði fundið, og yfir hana ritaði hann : “Þetta er mfn eign“. í þessu bili kom jón hlaupandi, votur og lamaður, frá öðrum stað & eyjunni, þar sem hann hafði borizt á land. Hann var orðinn I hræddur um að hann væri sá eini sem komizt hefði af. Hann hafði ekkert með sjer nema fötin sem hann stóð í, og hann var orðinn hræddur um að hann mundi svelta í hel á þessari eyðieyju, þar sem ekkert var til framfærslu nema nokkrar viltar geitur, skjaldbökur og nokkur kókóatrje. En það giaðnaði yfir honum þegar hann sá Tómas með allan varninginn og verkfærin f kringum sig. “Hamingjunni sje !of að við er- um tveir á lífi,“ hrópaði Jón. “Ó, ekki veitjegþað,“ sagði Tómas gætilega. “Með allan þennan varning verður okkur borgið". “Þetta er nú mfn eign“, sagði'' Tómas, “jeg fann þetta“. Jóni varð bilt við. “Nú — en þú þarft máske að fá mig til að hjálpa þjer til að koma þvf á betri stað ? “ “Já“, sagði Tómas um sfðir, “jeg skal gjalda þjer kaup fyrir það. Ef þú berð það allt þarna upp á hæðina — því jeg þarf að hafa umsjónina á hendi — þá skal jeg gefa þjer dálítið af brauði og hálfan disk af skjaldbðkusúpu,,. “Nú, jæja“, sagði Jón hæglát- lega, “en fást ekki skjaldbökurnar fyrir ekki neitt ? Hefir þú Ifka eignarrjett á þeim ? “ “Vertu ekki að þessu rugli álf- urinn þinn“, sagði Tómas. “Þú þarft að fá að brúka öxina mfna, pottinn minn og eldspfturnar mfn- ar til þess að geta búið til skjald- bökusúpu. Það er vin&ttubragð af mjer að gefa þjer hálfan disk af súpu þegar þú ert búinn að búa hana til“. JÓn hafði aldrei fengið neina skóla fræðslu, og gat engu svarað. það hafði æfinlega verið stríðsamt fyrir honum að lifa, og hann var orðinn vanur við að láta skipasjer. Hann bar nokkurskonar virðingu fyrir Tómasi af þvf honum fannst hann vera sterkari og vitrari en hann sjálfur, og sá að honum gekk svo vel að eignast alla hluti aem til varð náð. Svo Jón varð undirsáti Tómasar, og vann alla erfiðisvinnuna og þungu verkin, bjó til matinn og byggði kofa handa þeim. Fyrir þetta fjekk hann það sem afgangs var af mat Tómasar, og svo fjekk hann leyfi til að byggja sjer skýli í hæfilegri fjarlægð frá byrgi Tóm- asar, og svo lærðist honum að taka ofan fyrir húsbónda sfnum, og kalla hann herra. “Jcg vinn ekki lengur fyrir þig svona", sagði Jón einu sinni með þyrkingssvip. “Þorparinn þinn“, kvað Tómas og gekk aftur á bak inn í byrgi sitt. “Jeg bjóst við þessu afþjer“. Að vörmu spori kom hann út aftur með skammbyssu f hendinni. “.Hvers vegna ætti jeg að vinna svona“, sagði Jón og dró við sig orðin þegar hann sá skamm- byssuna. “Jón“, sagði húsbóndi hanshá- tignarlega, “við erum að eins tveir á þessari eyðieyju, og það er skylda þfn að aðstoða mig; trúar- brögðin þín ættu að segjaþjerþað. Við þurfum að hjálpast að. Hvor- ugur okkar getur komist af &n hins,-----Jeg vona að þú skiljir þetta.“ Jón sá skammbyssuna, og hann var þegar farinn að verða svangur. Hann fór aftur að vinna. Leif- arnar smökkuðust honum aftur vel. Allt gekk vel í nokkra mánuði. Húsbóndinn var góður við undir- sáta sinn og lofaði honum stund- um að sitja í dyrunum hjá sjcr þegar þeir töluðu saman. Hann h!ó dátt að Jóni þegar hann var að segja frá æfinni sem hann ætti f kofa sínum og draumunum um fs- jakana, sem minntu á, að Jón var klæðlítill. Undir umsjón Tómasar safnaði Jón uppskerunni í geymsluhús Tómasar, ásamt öðru sem að gagni gat komið. “Jæja, Jón“, sagði Tómas “jeg held að sumarverkinu sje nú lokið. Jeg hefi nægar byrgðir, og jeg þarf þín nú ekki við næstu sex mánuði“. “Á hverju & jeg að lifa?“ hróp- aði Jón, utan við sig. * ‘Það kemur mjer ekki við ; jeg borgaði þjer alit af fullt kaup“. “En, herra, jeg fjekk að eins nægan forða fyrir hvern dag en ekki neitt til að geyma. Hvernig á jeg að lifa f sex mánuði án þess að hafa vinnu og mat ? ‘1 “Heyrðu mig kunningi, vertu ekki með neina flónsku“, sagði Tómas og handljek skammbyssu sfna, þú getur sjeð að framleiðslan hefir verið of mikil hjá okkur; það er meira til af varningi en þörf er á, og heldurðu að jeg fari svo að borga þjer fyrir að framleiða meira ? “ “Þú sagðir áður að við þyrftum að vinna saman ! “ “Við þurftum þess, en viðþurf- um þess ekki núna um nokkurn tfma“, sagði Tómas og bandaði Jóni frá sjer með skammbyssunni. Næstu vikurnar lærði Jón að hugsa töluvert, þegar hungrið fór að þrengja að honum. Honum fannst að regluleg samvinna gæti veitt báðum lifibrauð. Hvað átti það að þýða að segja að það væri of mikil framleiðsla hjá þeim þegar helmingur eyjarbúanna lifði við sult. Ef Tómas vildi að eins lána honum byssu og nokkur verkfæri, þá gæti hann aflað sjer allrar þeirr- ar fæðu sem hann þyrfti. Ef þeir ynnu báðir saman og skiftu rjetti- lega & milli sfn gætu þeir haft gnægtir af öllu sem þeir þyrftu.og jafnvel byggt sjer skip til að bjarga sjer á f burtu. í þessurn hugleiðingum kom Jón þar að sem Tómas var fyrir. “Mjer hefir hugkvæmst að við þurfum að skifta sanngjarnlega með okkur því sem til er“. “Hvað! eignunum mfnum?“ sagði Tómas hamslaus, og reiður yfir því að vera óvopnaður. “Þetta tilheyrir mjer eins mikið og þjer —jOg meira, af þvf jeg vann verkin. Þú snuðaðir mig f byrjuninni, og þú hefir flcgið mig ávalt sfðan“' “Ef þú amast við einkarjettind- um mfnum — “ sagði Tómas — en svo varð það ekki meira, því f þvf bili rjeðst Jón á hann og barði hann óþyrmilega, Jón var hissa á þvf, hve auð- veldlega honum tókst að fella Tómas og reiður við sjálfan sig fyrir að hafa ekki tekið það fyr f höfuðið að ráðast á hann, því Tómas sem var orðinn feitur af sæilífi gat ekkert viðnám veitt, en lá æpandi þar sem hann var kom- inn. “Guð hegnir þjer fyrir þetta“, emjaði Tómas. “Viltu haga þjer skikkanlega ?“ var a!lt sem Jón svaraði. '*Nei“,sagði Tómas. “Þjer verð- ur hegnt fyrir þctta f öðru lífi“. Gimli, Man., JÓLfUS J. SóLMUNDSSON. ‘Jeg verð ekkert hungraðri fyrir það“, sagði Jón og hjelt áfram að !áta höggin dynja á hinum feita búk Tómasar. “Þetta er uppreist“, stundi Tómas upp. “Það lftur út fyrir það“, sagði Jón. “Við skulum ræða máliðbetur“. “Við erum að ræða það núna.‘, “Jeg skal gefa þjer vinnu“, æpti Tómas. “Of seint nú. Þú verður að gefa mjer fullkomin rjettindi“. “Jeg er þinn yfirmaður, eins og bækurnar segja“. “Geiturnar, skjaldbökurnar og verkfærin segja það ekki“. “Þú verður fordæmdur fyrir þetta, Jón“. “Það er þitt að finna til nú, Tómas. Jeg er búinn að fá nóg í bráðina“. Jón hjelt áfram lengi lengi, án þess að sinnislag Tómasar breytt- 17. júní 1907. S. G. Thorarensen. ist. Hann hjelt áfram um stund enn þá, og fann þá að Tómasi var farinn að breytast hugur, og þeg- ar hann hafði bætt enn nokkrum höggum við, kvaðst Tómas rciðu- búinn að láta hann hafa fullt jafn- rjetti, Eftir þetta unnu þeir saman eins og bræður og leið vel á eyj- unni sinni þangað til þeim var bjargað. Hin blessaða ráðstöfun. Eftir CHARLES E. RUSSELL Xá framh. D/aga ekki strætisvagnafjelög fje úr höndum okkar með of háu flutningsgjaldi, og stela þau ekki allskonar sjerrjettindum með því að múta bæjarstjórnunum í þessu WINNIPEG FAIR m July 13th to 20th, 1907 Biggest Wheat Prizes in Canada Horses and Cattle special features Famous Hebburn Coiliery Band. England Magnificent Fire Works Greatest Race Programme in the West Stake entries close May 23rd — Harness purses July 2nd All others July ist. G. H. GHEIG, Pres. A. tV BELL. Sec‘y G-.IF. nVE^G-IsrTJS SOHST GÍMLl. MAN. \. Verzlar með allskonar varning, sem hann selur með lægsta verði.svosem Groceries Hveitimjöl Harðvöru Farfa og olfu Bygg‘nííapapplr Vagna Sl&ttuvjelar Heyhrffur Herfi og plóga Sáningarvjelar og fleira. Allar pantanir afgreiddar fljótt og vel. Vörur keyrðar heim til fólks ef óskað er eftir því. Jeg óska eftir viðskiftum yðar, og lofast til að skifta við yður sanngjarnlega. Yðar einlægur G. P. Magnúson.

x

Baldur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.