Baldur


Baldur - 25.09.1907, Blaðsíða 3

Baldur - 25.09.1907, Blaðsíða 3
BALDUR. V ár, nr. 30. bokum er prcntað, heldur hlutverk skynjanafæranna sjálfra, sjónar, heyrnar o. s. frv., undir áhrifum barnsins eigin hugarfars, án kenn- arans eða lærdómsbókarinnar nær- veru ? Kannske menn átti sig nú ekki á þessari spurningu f fyrstu, en allir hafa þó tekið eftir þvf, hvað góður söngstjóri er næmur fyrir þvf, cf nokkur verður hjá róma. Heyrn hans er æfðari en annars fólks almennt. Svo er lykt sumra villimanna næmari en fjöldans af fólki, og sjón mannsins, sem á að vinna að járnbrautar- ferðalögum, verður að prófast. Það er engin tilviljun, að þeir menn, sem skara fram úr ciðrum hafa hvassari eftirtektarhæfilcika en aðrir. Skynjanafærin eru dyrn- ar inn til skilningsins og tilfinning- anna, og framsetningargáfan hcfir aldrei annað út að láta cn inn hcfir komist. Eftirtektalítill maður, sem kallaður er ‘djúpt hugsandi', er oft og tfðum allra mesti sauður, og það er ekki von, að sá maður þrffi höndunum heppilega til, hvað sterkar sem þæ'r eru, sem heyrir ekki eða sjer nema að hálfu le\'ti, það sem við ber í kringum hann. Það cr þessi skortur á ræktun skynjanafæranna, sem er fhugun- arefni fyrir þá, sem mæla vilja með þvf, að æfa alla hæfileika barnsins f san r.emi. Sú skoðun hefir mikið til sfns ágætis, og ligg- ur til grundvallar fyrir núverandi skólafyrirkomulagi, án þess að hafa virkilega verið sett í fulla frarri- kvæmd, að öðru leyti en þvf, að ætlaSt til þess sama af mörgum ó lfkum börnum, og ganga jafnve! svo langt í þeirri flónsku, að gjöra það að pólitisku spursmáli, að kúga þessa andlegu hræru ofan f hvern krakka, hvort sem hann hefirnokk- urn móttækileika fyrir það eða ekki. Aðrir eru til sem hafa þá skoð- un. að sá atgjörvisneisti f barnssál- inni, sem heitastur sje, eigi að fá í sfnar þarfir allt það eldsneyti, sem honum sje unnt að gjöra að björtum og heitum eldi vits og til- finningar. Svoleiðis vcrður þrosk- unin þar sem minnst cr um skóla- námið. Menn verða einhliða, cn oft framúrskarandi f þvf, sem þeim er beztgefið. Slfkt þekkja íslend- ingar, en það er ekki eins praktiskt innan um þjóðfjelág, Scm er allt öðruvfsi varið. Samt sem áður má engitin f rauninni við þvf, að það sem bezt er f honum fætt, sje ka:ft niður undir fargi ótal námsgreina, scm er mótstrfðandi hans eðli, að hafa nokkurntíma brúk fyrir, að eins til þess að iofa kennaranum að fylgja vissri tíma- töflu við að hella saman sama sull- inu í höfuðin á ölluin krökkunum f einu. T. P. S. SAMTININGUR. Læknirinn rjctti skuldakröfu sfna að umboðsmanni d&narbúsins og sagði : “Þarf jeg að láta vottfesta þentian reikning?“ “Nei, dauði hins framliðna cr rtæg s'mnun starfsemi þinnar’1, svaraði hitin. EINKENNILEG SKYRSLA. Ettskur leikari, Palmer að nafni, hcfir látið eftir sig skýrslu um leik- arastörf sfn. Skýrslan er á þessa lcið : í 45 ár vann jcg við leikhús. Jeg hefi komið fram á leiksviðið 9991 sinni, í 1112 leikritum og f 1876 mismunandi hlutverkum. Trúlofast hefi jeg 2817 sinrtum, °g giftst 887 sinnum. Jeg hefi eignast 1731 yndisleg börn, af þcim voru 1421 stúlkubörti og 310 sveinbörn. 231 sinni hefi jeg erft og 37 sinnum hefi jeg unnið stærsta dráttinn f hlutaveltu. Gjaldþrota varð jeg 89 sinnum ; 119 sinnum strauk jeg með fjármuni, sem mjer var trúað fyrir; önnur óþokkapör, svo sem erfðaskrárfalsanir og vfx- ilfalsanir, hefi jcg framið 501 sinrii. Vegna starfsskyldu hefi jeg kysst og faðmað kvennfólk 12,831 sinni. Ýmiskonar morð hefi jeg framið 468 sinnum. Þjófnað, inn- brot og rán hcfi jeg framið 1116 sinnum ; auk þess hcfi jeg orsakað eldsvoða 44 sinnum, og 253 sinn- um gjörst landráðamaður. 31 sinni hefi jcg orðið að kæfa mig; hcngdur hefi jeg verið 17 sinnum. 132 s tnum hefir liðið yfir mig. Jeg hefi verið blindur 3 sinnum, heynarlaus 19 sinnum, mállaus 16 sinnum, og mál- og heyrnarlaus 10 sinnum. Jeg hefi verið blessaður 464 sinnum, en bannfærður og bölvað 571 sinni. 118 sittnum hefi jeg verið keis- ari ; konungur 459 sinnum, prins 101 sinni, mikils metinn aðalsmað- ur 511 sinnum, soldán 4 sinnum, vofa og andi 241 sinni, dómari, lögmaður, læknir, prestur, borgar- stjóri og kennari 302 sinnum ; málari, skáld, hljóðfæraleikandi og myndasmiður 226 sinnum ; loft- fimleikamaður 14 sinnum, kaup- maður 1888 sinnum, bóndi og borgari 714 sinnum, skotlæðingur 83 sinnum, herforingi 979sinnum, hermaður og sjómaður 333 sinn- um, fiskimaður 15 sinnum, betlari 118 sinnum, dularfullur gestur 75 sinnutn, böðull 25 sinnum, fangels- is formaður 39 sinnum og rjettar- þjónn 17 sinnum. Að endingu hefir mjer verið byr'að eitur 1777 sinnttm, rekinn f gegn með daggarði cða öðrum lagvopnum 2111 sinnum, og skot- inn 532 sinnum, Á leiksviðinu hefi jcg dáið nátt- úrlegum dauða 9 sinnum, og þó Ufi jeg enn. Þannig cndar skýrslan, og verð- ur naumast sannara sagt en að líf þcssa manns hafi verið ríkt af end- urminningurn. Að hinu leytinu gefur skýrslan tilefni til umhugsunar um það, hverskonar hugsanir lcikritin geyma, og hverjar afleiðingar slíkra sjónleikja sjcu iíklegastar, þegar miðað er við núverandi ásig- komulag mannfjelagsins. ÞAÐ SEM ICVENNMAÐUR GETUR. — Kvennmaðurinn get- ur sagt NEI ogframfylgt þvf; hún getur lfka sagt JÁ. Hún getur dansað heila nótt með skó, scm eru tveim númerum of litlir. Hún getur gengið fram hjá kvennfatabúð án þess að stansa, ef hún þarf að ná eimlestinni á til- teknum tfma. Hún getur gengið aftur og fram um herbergið hálfa nótt með barn j á handleggnum, án þess að kvarta. j Henni getur þótt vænt um koss frá manni sfnum, 75 árum eftir 1 giftinguna. Hún getur þolað rangindi og á- sakanir árum saman, og gleymt þvf fyrir augnabliks ástúð. Hún getur verið við messu og lýst þvf seinna, hverju hver ein stúlka f kyrkjuttni var klædd, já, og enda munað inngöngusálminn. Hún getur staðið róleg og horft í augu manns sfns, meðan hann THE LIVERPOOL & LONDON & GLOBE INSURANCE CO. ^ ^ Eitt sterkasta og áreiðanlegasta lífsábyrgðarfjelag f heiml, m ^ W Tryggir hús fyrir eldsvoða, bæði í Gimlibæ og grenndinni, G. THORSTEINSSON, agent. Gimli. ——-----Man. segir frá hinum ótrúlegustu siigum Komið til okkar þegar þjcr þuríið að byggja. um það, hvað hafi hindrað heim- ! x „ Jvið hoíum allar tegundir aí 1 komu sfna, án þess að láta bera á þvf að hún viti að hann er að! ljúga. Hún getur látið verzlunarþjón hlaða 500 dollara virði af vörum á búðarborðið, og kaupir svo að eins eitt tvinnakefli, sem hún biður að senda heim. Hún getur — en hvers vegna á að telja fleira ? Kvennmaðurinn getur hvað sem helzt — og gjört það vcl. Hún getur á einni mínútu gjört meira eti karlmaðurinn á einni klukku- stundu, og gjört það bctur. Það er að eins eitt sem henni lætur ekki vel, og það er að klifra upp f trje. vEUnnleikurinn sigrar á endanum, þrátt fyrir alla mótstöðu, Um stund getur hann dulist í þoku, en sje maður þolinmóður, blæs þokati burtu, og Ijóa hans blasir við sjónum vorum. Stjörnufræð- ingarnir segja okkur frá hnöttum, sem voru orðnir of gamlir, svo þeir sprungu og sveima um f hin- um takmarkalausa alheimsgeim sem smáar agnir ; þeir eru dauðir. En ennþá liefir enginn sagt fráj dauðum sannleika, þvf dauður sannleiki er ekkitil. Hvorki jarð- skjálftar, eldgos nje flóð, geta deytt sannleikann, þvf hann er ó- j dauðlegur. Hið sama og sagt er um sattnleikann, má og segja um rjettlætið. Einstaklingurinn og þjóðirnar geta um stund sofið und- ir blæju ranglætisins, en ávalt kemur sá tfmi, þó stundum þyki langt að bfða hans, að rjettlætið sigrar. Sá, sem veit hvað á að gjörast, °S gjl5r'r þ^ð, er anægður með sjálfan sig. til husa- emmg ggmga, “LATHS“, FIURDIR, GLUGGA, ÞAKSPON Q<J <PAPPj4. Þjer sparið yður PENINGA með því að fitjna okkur, ef þjer ÞURFIÐ AÐ BYGGJA, Einnig seljum vjcr HIN HEIMSFRÆGU SHERWIN WILLÍAMS MAL. Tilbúin að eins ÚR HINUM BEZTU E F N U M. SIGURDSSON & THORVxVLDSON GIMLI, MAN. ‘Góðan daginn Næfur', sagði bóndinn, þcgar hann mætti sjera Börk. ‘Jeg heiti ekk> Næfur, heldur Börkur', svaraði prestur. ‘Jeg meinti það nú, jeg vissi að [Þýtt]. | það var eitthvað sem hjekk utan á I trjám'. »§ « C§ *§ « »§ *§ *§ « c§ « *§ t§ « *§ « rS mi I ■ IPl Lti ilH G ILl. ------------ Ilcfir ávalt í verzlun af efibirfylgj’andi MAN. sinni birgðir vorum: SKÓFATNAÐ GROCERIES PATENT-MEÐUL GLERVÖRU stundaKLUKKUR LEIRVÖRU Og margt, ótcljandi ma-rgt fleira. 8» 8» 8* §3 •§« & » §5 % ÁLNAVÖRU BORÐDÚKA SUMARHÚFUR STÍF-SKYRTUR NÆRFATNAÐ BLANKETT Ennfremur hinar alþekktu, ágætu prjonayjeiar. Þessar vörur seljum við með ems lagu verði og hægl er, gegn borgun út f hönd, Komíö, sjáiö og saiiiifærist. Við óskum viðskifta, og munum þar af leiðandi reyna að gjöra alla ánægða, THE GKraÆLX TÆYÝXDZIÆG C°. G-IMLI. TÆ^VISr. §? 8» & 8» §<3 8» Sh Zr % & 8> 8» & & 8* 8* Í3 » £ % Cg cga c>p d^C' cga C>JCI cgn cga c$p cg3 cgc cga r>g. f

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.