Baldur


Baldur - 25.09.1907, Blaðsíða 4

Baldur - 25.09.1907, Blaðsíða 4
V. Ar, nr. 30 G-.IP. 3VC^G-3SrTrS SOM GIMLl.----------t------MAN. Verzlar með allskonar varning, scm hann selur með lægsta verði, svosem Groceries Hveitimjðl Harðvöru Farfa og olfu Bygg'ngapappír V agna Sláttuvjclar Heyhrffur Herfi og plóga Sáningarvjelar og fleira. Allar pantanir afgreiddar fljótt og vel. Vörur keyrðar heim til• fólks ef óskað cr cftir því. Jeg óska eftir viðskiftum yðar, og lofast til að skifta við yður sanngjarnlega. Yðar einlægur G. P. Magnússon. Islandsfrjettlr. V*/ BENEDIKT SVEINBJARN- ARSON GRÖNDAL var jarðaður á miðvikudaginn T4, ágúst. Var þar allmikið fjðlmenni saman komið, einkum \-ar þar margt lærðra manna, þvf að hinn eldri menn eru lærisveinar hans, og sjálfur var hann heiðursfjelagi stúdentafjelagsins. Lærisveinar báru kistuna inn í kyrkjuna, cn stúdentafjelagið frá sáluhliði til grafarinnar. Við gröfina var sungin þessi kveðja frá stúdentafjelaginu : Hjcr hefir særður svanur kropið að sæluskauti móðurlands, þvf nú var höfuð niður dropið og nú var lokuð tjörnin hans. en lengi þýddi' hann þröngva vök °g þreytti hin fornu vængjatök. Og sumrin öll við sönginn mæran við sátum glaðir úti þar og höfum allir hugumkæran hvern himin, sem þá vængi bar ; svo vftt fór Gröndais vegsemd þá sem vorir. gleðihiátrar ná. Og þegar allir svanir sungu á sumarkvöldin þjóðin fann, hver ljómi vafði vora tungu og villta fjallasvaninn þann. Hún fann hvað yrði’ á hciðum hljótt, er hann bauð síðast góða nótt. \ Og það skaí okkar móðir muna, þótt margra söngur reynist tál, að hans var ólmur, oft úr fur>a,; en aldrei nema hjartans mál, og það sem refum eign er f var ekki til f brjósti því. Við krjúpum ekki’ að leiði lágu, þvf listin á sjer paradfs ; nú streyma Gröndals hljómar háu af hafi þvf, sem aidrei frýs. Hvern snilling þangað baninn ber, sern Bjarni’ og Jónas kominn er. Þ. E. Haraldur Nfelsson hjelt hús- kveðjuna, en dómkyrkjupresturinn talaði um hittog þetta í kyrkjunni. TVÖ SÖNGLÖG cftir Jón Laxdal eru nýkomin út: “Fuglar í búrr' og “Sól- skrfkjan“ með þýzkum þýðingum eftir Bjarna Jónsson frá Vogi; eru þær vel gjörðar ein's og hans er vandi og auka ekki lítið gildi þess- ara sönglaga í augum útlcndinga. BRJEF TÓMASAR SÆ- MUNDSSONAR er afarmerki- leg bók. Hana ætti hver íslend- ingur að Icsa, þvf að bæði er það hi;i bczta skemmtun og einkum cr maðurinn svo skapi farinn sem góðir drengir vildu helzt vera. Og eigi þyrfti neinn að óttast um þessa þjóð, ef hverjum mauni lærðist að unna hcnni svo hreint og heitt sem Tómas og hyggja eins hátt. Slfkar bækur ciga menn að lesa til þess að læra að þekkja ágætis- rnenn þjóðarinnar og freista að verða jafnokar þeirra eða fremri þeim. [Huginn] MISLINGARNIR eru all-ískyggilegir hjer í bæn- um ^Rvík). Á sunnudaginn var sýktist stúlka af mislingum f Sel- koti við Brekkustfg. llafði hún fyrir 10 dögum vcrið stödd f öðru húsi og kom þar þá inn í svip stúlka sú, er fyrst lagðist hjcr og fiutti veikina til bæjarins vestan úr Stykkishólmi. STROKKUR f Ilaukadal cr farinn að gjósa á ný af miklum móði, enda hefir hann hvflt sig um i 1 ár. Bata sinn á hann að þakka Bjarna Jóns- syni trjesmið, þvf að Bjarni ijet veita á brott köldum læk, sem f hann fjell, og leið þá ekki á löngu að hann tæki að gjósa. REYKJ AVÍKURLÆKURINN hefir þornað upp mcð öllu sakir langvarandi þurka og er sagt að það hafi ekki borið við í manna minnum. t JÓN VÍDALÍN konsúll andaðist hjer f hænum j þriðjudaginn 20. ágúst. Hafði ver- | ið vanheill lengí. [Nýjungar]. NÝDÁIN er Katrín Olafsdóttir prests Magnússonar f Arnarbæli. Bana- meinið var tæririg, og hafði hún Icgið síðan f vetur scm leið. [Lögrjetta]. BAI.DUR. the recount the Depart- ment of Education passed the fol- iowing Gimli schoiars : — Sigríður O. Pjetursson. Entrance. ÓUíf Anna jónasson. Third Class Part I. Guðný Sólmundsson. Ful! Third. I (Thcrc was one failure at Gimli). Parents and guardians, are here- by reminded tbat the progress of their children at school, dcpends a good deal, on steady attendance. TIL SÖLU. Undirritaður hefir til sfilu bæjar- ióðir vfðsvegar um Gimlibæjar- stæðið, og sömulei-ðis lönd f nánd við bæmn. Upplýsingar viðvfkjandi vcrði og skilmálum geta menn fengið hjá injer, brjeflega cða munnlcga. E. S. jónasson. P. O. Box 95. Gimli,-----Man. OPEN SEASON FOR HUNT- ING THE FOLLOWING GAME. Deer froin the ist., to 1 51h., De- ccmber Grouse, Prairie Chickcn or Part- ridge, fro:n ist., to 31., Octo- bcr. Ducks from Septembcr ist., ‘o Novcmbcr 30th, For Game Animals, See section (3) and sub-scction (a) i^bpcpd) (e) and (f) of said scction. Kor Garne Birds, See s ib-section (a) fb) and (c) of section Ky) of the “Game Protection Act ‘. Non-rcsidents must procure a liccnse from the D'epartment of Agriculturc & Immigration, en- titling them to hunt, shoot at, ki 11 wound or destroy any animal or bird mentioncd in the “Mani- toba Game Protection Act“, or any othcr bird or anima) whcther protectcd by this Act, ornot. See sections (23) and (24) and avoid yuiy unpleasantness or the risk of being prosecnted. OFFER WANTED for Lot 126, Rangk 1, GImlI, close to station; Owner ieaving the country. J . S n o iv d e"n , 428 Maín Street, Winnipeg, -- Man. LESID. Lóðir 11 1. og 112 í röð 1 Gimli, til sölu fyrir $1000 bæði sainan ; $600 og $400 ef keypt sitt f hvoru lagi. y borgist í peningum og hitt á tvcim árum, með 6% rent- um. Þessar Ióé>ir liggja að Central St., og önnur þeirra er hornlóð. Þcir sem kaupa vilja, geta sam- ið við rítstjóra Baldurs um kaupiti. S. A. Andkrson. Pine Vailey P.O. - Man. LIKKISTUR. 0 Jeg sendi I í k k i s t u r ti! hvaða staðar sem er í Manitoba og Norð- vesturlandinu, fyrir eins sann- gjarnt verð og nokkur annar. VERÐ : Nr. 1 $25, nr. 2 $35, nr. 3 $55, nr. 4 $75, nr. 5 $ 85, nr. 6$100, nr. 7 $125, nr. 8 $150, nr. 9 $200, nr, 10 $300. STÆRÐ: Frá f'-’t til 6lÁ fet. SMÆRRI KISTUR af mismunandi tegundun og stærð- um. A. S. BARDAL. 12 1 Nena St. WINNII’XiG. - MAN. , T. elefónar: Skrifstofan 306. Heimilið 304. WANTED. A reliable representative for Gimli an’d vicinity, to handle our world-famous line of Piahos and Organs. Encrgy and integrity necessary rather than experiencc. To the right party we can make a liberal proposition. Let us know whetl er yuu wish to devote all your time, or’only spare timc, to the’business. Full particulars mailed on application. Morkis Piano Co., LlMlTED. 226 Portage Ave., Winnipeg, Man. ftirfylgjandi menn eru ---« umboðsmenn Baldurs, og geta þeir, sem eiga hægra með að ná til þcirra manna heldui en til skritstoíu bláðsins, af- hcnt þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir því. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjcr að þeim, sem er til nefndur fyrir það pósthjcrað, sem maður á heima í. Aðstoðarmcnn Baldurs fara ekki í neinn matning hver við annan í þeim sökum: Jóhannes Grímólfsson - Hecla. Stcfán Guðmundsson - Ardal. Sigfús Sveinsson - - - Eramnes. SigurðurG Nordal - - Geysir. P'innbogí Finnbogas,- Arnes. Guðlaugur Magnúss. - Nes. Ól. Jóh. ólafsson.....Sclkirk. Sigmundur M. Long - Winnipeg. Sveinn (L Northfiekl - Edinburg. Magnús Bjarnason------Marshland Magnús Tait...........Sinclair. Björn Jórtsson........Wcstfold. Pjetur Bjarnason - - - - Otto. Helgi F. Oddson-------Cold Springa Jón Sigurðsson - -----Mary IIiII. Ingin.undur Erlendss. - Narrows, Freeman Freemans. - - Brar.don, Guðmundur Ólafsson - Tantallon. Stephan G.Stephanss. - Markerviile | F. K. Sigfússon. BUine, Waih. | Chr. Benson. - - - Pcint RobcrtsJ Sept. 1907. S. M. Þ. M. F, . F. L 1 2 3 4 S 6 7 8 9 10 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 27 28 29 30 Tunglko.wur. Nýtt t. 7. kl. O “ ) 35 m‘. Fyrsta k v. 14. kl. . 9, 11 m. Fullt t. 21. kl. 3> 5 ni. Sfðasta kv. 29. kl. S, 8 m. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. L)ær ’sectionir’ í Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, sem númeraðar cru með jöfnum tölum, og tilheyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru landi,setn ersctttil síðu),eru á boð- stólum sem heimillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og h an da h v e rj u m kar 1 m ann isem eryfir 18 ára að aldri; 160 ekrur eða % úr ’section' er á boðstólum fyrir hvern um sig. Menn verða sjálfir að skrifa sig fyrir því landi, sem þeir vilja fá, í landstökustofu stjóniarinnar, í þvf hjeraði sem landið er I. Sá sem sækir um heimilisrjett- arland getur uppfylgt ábýlis- skylduna á þrennan hátt: 1. Með þvf að búa i 6 mánuði á landinu á hvcrju ári í þrjú ár, og gjöra umbœtur á þvf. 2. Með þvf að halda til hjá föður (eða móður, ef faðirinn er dauður), sem býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- ans. 3. Með þvf að búa á landi, sem umsækjandinn á sjálfur f nánd við heimilisrjettarlandið sem hann er að sækja um. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa menn að gefa Commissioner of Dnninion lands í Ottawa um að þcir vilji fá eignarbrjef fyrir heimilisrjettarlandi. \v. w. CORY, Deputy of the Minister of he Interior 60 YEARS' EXPERfENC^ TRADE WÍARKS DE3!G-'S COPVRII "TS ÁC. Anyone fiondlng a ekeloh nnd dos-vlnthm mny qulckly a«certain onr oi«nU»n free wÍjetJier an Invent.ion is probabiy pjiientable. Coinninnlca- tionsMtrict.iycnufltíential. HANnQOOK on Patonts íent free. Oltíest atíeney for aecurfnff pntenfs. Paíeufs taken tbroutíh Mmm & Co. recelve apcr.inl notlce, wí(hout chnrKe, in the ,ic BiHcricaH. A bandaornolv illupt.ratetí weekly. I.nrpest cir- eulntion of uny scientillc journal. Terms, $3 a yonr; fonr niontbs, %L Öold bya)l newwlealers. itii’l í Oo.3S,8roadwayNew York Brauch Office. 625 F 8t„ WaabinKton, I). C. a*?**&t**!c: .h T)r. O. Stephemen S* Q 643 Ross St. WINNIPEG, MAN. H Á Telefón nr. 1498. ***** HHMOoak

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.