Baldur - 06.11.1907, Page 1
g *
STEFNA: |
Að efla hreinskilni og eyða Hj
hræsni f hvaða máli, sem fyrir |i
Ijj kemur, án tillits til sjcrstakra
flokka.
I 1
BALDU
Ínkac»rií4iÁírÍÍÍÍiæÖÉnÖSÖÖKÍarii’iÍÉiöÍ®iÍSia?rSciítifÍ!8í
i i
| AÐFERÐ: g
i Að tala opinskátt og vöflu- Í
js s£
|S iaivst, eins og hæfir því fólki ^
|| sem cr »f uorrœnu bcrgi j|
iS brouð. §É
| j|
V. ÁR.
GIMLI, MANITOBA, 6. NÓVEMBER 1007.
Nr. 35.
HLUTHAFAFUNDUR
GIMLIPRENTFJELAGSINS
16. NOV, 1907.
----:o:---
Iljermeð tilkynnist öllum þeim, scm hafa skrifað sig fyrir hlutum
f Gimliprentfjelaginu (The Gimli Printing and Publishing Company,
Limited), að fjelagsfundur verður haldinn f prentsmiðju fjelagsins,
laugardaginn, þann 16. nóv. 1907. Fundurinn á að byrja kl. 2 e. h.
Oskandi að sem fiestir hluthafar vildu Icitast við að vera viðstaddir.
Gimli, 16 okt. 1907.
G. Thorsteinsson,
forseti.
!f þeim þremur kjördæmum, sem! fyrrum kallaður) til Fort Frances,
| áður hefir verið getið um, þannig, jum 200’mflur vegar. Þjóðin ætti
að conservatívar unnu frá Ifberöl- 1 lfka að þola það. ITún hefir feng-
j um borgina London f Ontario, j ið nærri 5 milljónir dollara f toll-
I sem losnaði við það, að ráðgjafi ! um bara yfir októbcrmánuð, eða
opinberra verka f ráðaneyti Lauri-
ers sagði af sjer; en hin kjðrdæm-
$273'S9° meira en yfir sama.mán-
uð f fyrra. Verksmiðjumannafje-
in sátu við sinn keip, North Wel- ! lagið kom svolftilli breytingu á
ington liberal, en East Nort-! toll-lögunum til leiðar f fyrra, og
humberland conscrvatív, cins og þetta er vottur um afraksturinn.
“Þegar jeg eyði miklu og kaupi
mikið“, ætti hver þolinmóður
þau höfðu áður verið.
Sama dag losnuðu þrjú sæti f
ráðaneyti Hákonar konungs f Nor- j kjósandi að hugsa, þá veit jeg
Michelsen formaður sanði af fivað jeg vinn, sem verkamaður
t^* C&) C&J C&3 &3
* FRJETTIR. »
t§[gjcgj(gj[g:igjcgjc&l§)
5. okt. fórst norðurferðaskipið
“Frithjof“ við Langanes á íslandi.
Vjclarstjðrinn, Samuclson, komst
einn lífs af, af ló miinnum scm á
skipinu voru. Þcgar frjett þessi
barst frá Seyðisfirði til Þrándheims
um sfðustu mánaðamót, voru 13
af lfkunum fundin.
11. okt. fjekk Chicagoh&skó'inn
ennþá einu sinni $330,000 gjöf frá
John D. Rcckefeller.
Fyrsti sendiherra, sem tyrkn-
eska veldið hefir nokkurntfma haft
f Bandaríkjunum, kom til Wash-
ington hinn 17. okt. Hann heit-
ir Memhed Ali Bey.
21. okt. varð jarðskjálfti f riissn-
eskahlutanum afTórkestan f Asfu,
og hlaust það af honum í einum
/
stað. að partur af fjalli einu Mjóp
fram yfir bæinn Karatag f Bok
harahjeraðinu, og varð 5O0O manns
að bana.
26. okt. var hin nýja banka-
stofnun, sem Winnipegmenn hafa
verið að burðast mcð, sett á fót og
gcfið nafnið “Bank of Canada".
Sagt er að stofnunarfundurinn hafi
ver.ð allfjölmennur en hvassviðra-
samur í mcira lagi. Sumir máls-
mctandi tnenn höfðu hafnað því,
að láta brúka nöi'n sfn f)-rir nokk-
urt agn til að efla þessa stofnun
og \ a la mun nokkur búast við,
að stofnun þessi verði stórt lækn-
ismcðal við peningáþröng fylkis-
búa.
Sama dag koma frjcttir af því
að Englandskonungur muni vera
umsetinn af samsærísmönnum,
sem hafi ásett sjer að ráða hann
af dögum. Grunsamur náungi
var handsamaður þar nálægt sem
konungur var á vciðutn, og af orð-
um hans er það ráðið, að hann
eigi aðta fjelaga, sem ekki hafi
verið þar langt undan landi.
28. okt hjclt R. L. Borden
ræðu í Winnipeg fyrir geysimikl-
um mannfjölda, sem gjörði góðan
róm að máli hans. Hann er hið
mesta prúðmenni í framkomu og
góðgjarn f ummælum, en alveg
varast hann það, að segja ákveðið
hvað hann ætli að gjöra. Greini-
lcgast er það hjá flokki hans, 'að
Manitobafylki skuli verða stækkað,
og þar næst að flokkurinn vilji
láta þjóðeign komast á alla frjetta-
þræði, en hvernig meðhöndlun
þeirrar cignar skuli varið, er jafn
mikið á huldu eins og telefónum-
stang Roblinstjórnarinnar sfðast-
liðinn vetur, og gæti jafnvel orðið
mcðhöndluð af einhvcrju þar til togna á reipunum, og þjóðstjórarn-
kjörnu fjelagi, eins og austurhluti ir að sjá það sinn kost vænstan, að
Grand Trunk Pacific járnbrautar- j láta heldur af hcndi part, „,s
innar á að vera f 50 ár, samkvæmt j það á hættu, að missa allt. I'rið-
hinni dásamlegu ráðstöfun Laurier- j rik áttundi sýnir íslendingum gest-
í stjórnarinnar. Ef Borden ‘meinar' risni og Iftillæti, og aðrir konung-
þettað ekki, og veit að hann ‘mein-1 ar fcrðast og ferðast meðal þegna
ar eitthvað ákveðið annað, þáa-'tti sinna til þess að efla hylli sfna. í
hann sannarlega að lofa lands-
mönnum að vita það. Ennþá ó-
skýrara er það, scm hann hefir að
segja um verkamanna vandræðin
egi.
sjer, og tveir aðrir ráðgjafar æsktu
þá lausnar með honum. Ekki er
álitið að þctta hafi verið af óá-
nægju, heldur samkvæmt læknis-
ráði vegna heilsulasleika stjórnar-
formannsins.
31. okt. flytur Free Press, aðal-
blað Ifberalflokksins hjer vesturfrá,
stóra frjett urn það, eftir S. J.
Jackson, þingmanni þcssa kjör-
dæmis, að líberalflokkurinn ætli
sjer á næsta þingi að semja löggjöf
um stækkun Manitobafylkis, langt
norður í land og austur að Hud-
son’s flóa. Það líklega verður af
þvf, fyrst báðir flokkarnir ætla
sjer af þvf vegsemdina.
Svo miklir vatnavextir hlupu
fyrir skömmu f ána Pó á Italíu, að
vatnið hækkaði f henni um 21 fet.
Flóð þan, sem af þessu hafa staf-
að, hafa, eins og vonlegt er, vald-
ið miklu lffs og eignatjóni ígrennd
við ána,
Allt af er einhverstaðar að smá-
trúr fyrir landssjóðinn minn“.
UPP! UPPl UPP!
Allir hlutir hjer f Canada. Þeir
eru allir á leiðinni upp. Framfar-
irnar eru svo miklar, að það er ó-
mögulegt að vita, hvað það fer
hátt á endanum. Fátækt fólk f j
1 NESI,
f syðra skólahúsinu f Árnesbyggð-
inni, verður messað næsta sunriu-
dag, þann 10. þ. m., kl. 2 e. hád.
J. P. SóÞMUNPSSON.
að metast um það, hverjum þeirra
bcri þakkirnar fyrir alla þessa
miklu vclgengni,
MARZ ER BYGGÐUR.
*
Boston, 29. okt. — “Mars cr
byggður. Verur á háu vitsmuna-
stigi búa þar nú, og að lfkindum
hafa lengi, lengi búið þar“. Þessa
yfirlýsingu gjörði Uavid Todd,
prófcssör við Amhcrstsskólann,
þcgar hann kom aftur úr vfsinda-
ferð þeirri til Andesfjallanna, þar
scm mcnn hafa svo m&nuðum
skiftir verlð að athuga þennan ná-
borgunum, þarf nú orðið kíkir til I grannaböstað og taka myndir af
að sjá upp f kjöt og smjör og mjólk j hQnunl( _ rrf.E VRESS.
og brauð og eldsneyti og annað
þess kyns ; — það er komið svo
langt upp. Bændurnir f sveitun-
um, sem nú f heyleysinu verða að
losa við sig skepnurnar með öllu
móti, halda helzt þær hafi orðið al-
veg uppnumdar ; — þeim gengur
svo illa að sjá stækkunarglerslaust
það, sem þeir fá ( staðinn.
Þær eru nú samt ekki miklar
framfarirnar hjá þeim í Austur-
Canada, hjá þvf scm þær eru
hjerna hjft okkur vestur frft. Þó
hefir prófessor einum, Mavor að
nafni, auðnast að geta sýnt ineð
verðlagsskýrslum, að talsvert hafa
| Ur náarenninu. |
|s ‘' I
Sclkirk Record minnist nýlega
á samkomu þá, sem fslenzki söfn-
uðurinn hjelt f Selkirk um daginn,
til styrktar nýja spftalanum þar.
Blaðið lætur hið bezta y'firframmi-
stöðunni, og sjost á nöfnunum, að
nokkur hj&lp hefir verið fetigin frá
Winnipeg, auk þess sem prtstur
og meðlimir safnaðarins gátu sjálfir
lagt fram. Svo cr að sjá scm fs-
lenzka fólkið í Selkirk hafi áunnið
fyrra vcitti Persakonungur austur
í Asfurfkisfnu þingbundna stjórn,
og nú síðast tckur konungur A-
byssiníumanna suður í Afrfku sig
á vesturströndinni og innflutning I til, og sctur á stpfn ráðaneyti eftir
Asfumanna, Það cru að eins góð- j evrópiskri tízkn. Ekki cr þó að E|d
hlutirnir komjst upp f Toronto-
borg, sfðan frjálslyndi flokkurinn | Þjðð sitini h.nn bezta sóma með
tók við stjórninni f Canada, enda ; Þcssum afskiftutn sfnum af þörfum
cn Cl5-a eiga þcir það skilið þar austur frá, j sfils mannfjelags,
að fara ckki alveg varhluta af(ram-j Sfðar getur sama blað þcts, að
förum landsins. Prófessorinn bjójnofifilir gt'fl lcitarmenn, með sjer-
tii töflu yfir það ( vor, hvað þeir | fraeðingi frá Port Arthur í broddi
hlutir, ,sem ekki voru nema $ IOO! f>'llíin2ar, hafi farið A gúfub&tnnm
virði árið 1897,'voru orðnir mikils. ^ cmPest hjer norður eftir Winni-
virði árið 1906,
Taflan fyrir Toronto er svcna :
1906
gjarnleg orð, cn engin formanns- !
sjá,
yfirlýsing um það, hvað gjöra þurfi.. gildi þcirrar menningar, þvf ný-
Þrátt fyrir þessa óeinbeitni cr hrein-1 lcga var einum hirðmanni hans
1897
Fatnaður c 0 +Fr
Matvæli
Eldsneyti
Húsakynni . , . .
128
pegvatni, og orðlð þar eftir til
vetrarsqtu,
Einnig er minnst á útnefningu
Goo. H. Bradbury's á flokksfundi
eonservativa, sem haldinn var í
124 Selk'rk 28. okt., og átti að hcita
195 I erindrekafurtdur úröiluþesm sain-
| Hvorki að því er snertir elds- bandsþingskjördæmi, sem S. J.
j ncytið eða matvælin kemst þessi Jaekson, Ifberal, er nú þingmaður
1 vndisblær 1 nn á þcssari rtuðu há- :doktor f lö(rfrn-ði ft-A ljátit-tSlanum t-i , > 1 • 1 r ■ 0. r 1 , , . . ,
y ; v Mur 1 wttir.ioi ua nasuoianum tafla f hftlfkvisti við það, sem hjer! fyrir. Su fundur var ekki cnnd-
tfðlegur, hjá þvf scm menn eiga j f Parfs á Frakklandi) úthýst á hó- ;fj,;irist
að venjast af pólitiskum leiðtogum. j teli hjer f Montreal, af þvf að hann |
Þau cru hlutfallsléga kom- ^ rekafundur, hvað scm Rcqord og
j in hjer svo langtum hærra, næst- j Sclkirk-conservatfvar segja, held-
9. okt. fóru aukakosningar.nar | var svartur á litinn. Það álfta lfka . um þvf 01-fl;n að himintunglum, | ur háðulegur bolalcikur af hendi
árciðanlcga sumir, að menningin ■ fyrjr ofan höfuðin & öllum almúga. ! e'ns hjeraðs f kjördæminu, sem
á Gimli, skamt frá járn-; ilafi aðsctur sitt, eins og fegurðin, Mikillar árgæzku er sjerstaklcga|flokkurinn á eftir að bfta úr nál-
brautarstöðinni, fæst! f hörundinu og limaburðinum. j vænst fyrir greftrunarmcnn og lfk inr ’ með» cnda voru þeir í-;lciid-
til Icigu cða kaups. j " j kistusmiði f nálægri framtfð. Við ' 'n2ai'' l'cm vðstaddir voru, ckkert
Lysthafendur snúi j Búist cr við að canadiska stjórn-jbúið að fólk ð fari að hafa sigmpp ni-viku ,f mflh 11,11 aðfari,,nar. °2
ö * 1 j eiga vafalaust eftir að fá betri leið-
sjcrtil !"' mnn‘ braðlega verja $500,000 lfka & cftir hinu. j rjettingu mála sinna. heldur en
JóHANNESAR Ól.AFSSONAR j t'J llcss að flj')ra skipgcnga lcið frá Sennilcgast er að stjóirnm&la- þcim var vcitt f það skifti
á Gimli. : Kenora (Rat Pyrtage var sá bær flokkar laiulsins fa-ri nú bráðlegai