Baldur


Baldur - 21.11.1907, Blaðsíða 1

Baldur - 21.11.1907, Blaðsíða 1
1 I i STEFNA: | Að efia hreinskilni oe eyða Í i i hræsni f hvaða máli, sem fyrir Í kemur, án tillits til sjcrstakra I flokka. | 1 I BALDUE | & AÐFERÐ: U i i Að taln opinskátt og vöflu- |í tjji laueí, eins og hæfir þvl fólki y seni er »f norrœnu bergi |i brotið. É V. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 21. NÓVEMBER 1907. Nr. 37. I ARNESI vcrður messað kl. 1 r fyrir hádegi næstkomandi sunnudag, 24. nóv, J. P. SóLMUNDSSON, C§C&3 C&J C§&C&3 C§& C&gj c§ FRJETTIR. g> C§Cg30^0^<30^0^<30^<]§3 Sex fjelög hafa lagt fyrir sam- bandsþingið bæn um liiggildingu til þcss, að mcga byggja járnbraut- ir, fimm þeirra hjer í vesturland- inu og eitt f New Brunswick. Hon. Wm.Tcmpleman erskygn- afi en flestir aðrir menn. Ilann kvað vera búiun að sjá það út um sv&rta leppinn, að ferð Bordens hjer vcstra hafi mikið eflt flokk lí- berala. Af þessu ætti halarófan að geta lært að kasta ekki of fljótt frá sjer kjörgripnum mikla, — ó- svftninni. Frá bæn.um Sharon f Pennsylv- anfa berastþær frjcttir, að þúsund- ir manna inissi atvinnu sfna f þess- um mánuði. Tinsmiðja þar \ jel< öllum úr vinnu snemma f mánuðin- um, og báðum stálsmiðjum Carne- gie fjelagsins og cins smiðju hins amerikanska Shcet & Wire fjelags verður lokað fyrir mánaðarlokin. Svona í vctrarbyrjun er þetta glæsilegur vfsir. Framan af þessum mánuði hafa kolakaupmcnn í Pittsburg orðið að hafna pöntunum, sem nema milljón tonna, Vcgna flutningsvagnaskorts hjá járnbrautafjelögunum. jl>au þyrftu vfst að vera svelftið fleirl]. • 3 milljónir dollara hflfðu fylk- in, sem nú mynda Canadavcldi, vcrið búin að leggja til járnbrauta- bygginga áður en þau gjörðu sam bandið með sjcr 1867. Sfðan hefir 316 milljónum vcrlð bætt við, og licfir vcldið þó lftið átt sjálft af brautunum. Aldrei þcssu vant hefir IntercolonialbraUtin nú gefið sambandsstjórninni af sjer 218 þúsundir umfram útgjöld, á þeirn nfu rnánuðum, sem skýrslur eru sfðast til yfir, enáPrince Edwards- evjar-brautiniii hefir cnn þá cinu sinni heppnast að verða 67 þús- undum öfugu mcgin við núllið. [Það virðist sanngjarnt af stjórn- málamönnunum að ætlast til að kjósendur sje svo skynsamir, að sjá hvað varhugavert það er fyrir þjóðina, að eignast fyrirtæki, scm jafn crfitt er að iáta borga sig eins og járnbrautir]. Á Allra-Heilagra-Messu var páf- inn, eftir langvarandi óhlýðni við líkamssorgara sinn, lolrsins orðinn svo aðþrengdur af gigtarflogum og | af bjúg f fótunum, að hann gat ekki lengur barist við að vera á stjái, og liggur nú f rúminu síðan. Meðal ýmsra ummæla f blöðum á Englandi um peningavandræðin hjcr vestra, kemst eitt blaðið svo að orði, að Ameríka sje í rótnema- skapi og hafi lyst á úrjöfnunarlög- gjöf. 011 hrósa þau, að siign, Roose- velt fyrir framkomu hans gegn fjárglæframíinnunum. Blaðið “Guardian11, eitt aðal- I blað Prince Edwards-eyjarinnar, lætur þcss getið, að f höfuðborg þess fylkis, Charlottctown, hafi 701 maður verið handtekinn á hvcrju ári að jafnaði meðan vfn- söluleyfi voru veitt f þvf fylki, en 95 að meðaltali á ári sfðan vfnsölu- bann var leitt þar f Uig, og ckki nema 70 allt sfðastliðið ár og einir 3 á fyrsta fjórðungi yfirstandandi járs. Sú skýrsla er góð upp f þá, sem álfta að vfnsölubann þýði ekki neitt, enda gleymir ekki Winni- pegblaðið ‘Tribune' að geta þcss, að núverandi löggjöf P. E. I. fylk- isins, sje samskonar einsog sú lög- gjöf, sem Ilugh John MacDonald samdi árið 1900 fyrir Manitoba- f)’lki, og hans eigin flokksbræðut nokkru sfðar stungu undir stól. varúðar viðvíkjandi lffi og eignum manna, án tillits til þess, hvaða kostnað sú fyrirhyggja hefði f för með sjer. “Það er óbifanleg sann- færing mfn“, ‘■agði dómarinn, “að vissasta meðalið, til þess að fækka svona slysum, sje það, að látajárn- brautarfjelögunum verða það út- j dráttarsamara að vanrækja lands- lögin heldur en að fylgja þeim. Svo banvæn kólera hefir f haust gengið f suðaustur hluta Rússlands, að blaðafregnirnar segja, að fátækl- ingarnir þar hafi oltið út af f hrönn- um cins og Hugtir. í borginnil Kieff einsamalli hafði dauðsfalls- talan náð hundraði á dag að meðal- tali um nokkurn tfma. [Nærri má geta hvernig þrifnaðarhættir og ýrnsir hugsunarhættir slíkra þjóða muni vcra]. Amerfkanska uppfindingu cr nú með enskum höfuðstól að baki far- ið að reyna yfir f Svfþjóð. Hún er f því fólgin að búa til pappfr úr mó. Ekki þykir þó mórinn enn hæfur í annað en grófan pappír, en cigi að sfður verður það stór hlffð á trjáviðareyðslu til pappfrs- gjörðar. Bæði Banda'rfkja og Ca- nadamcnn eru farnir að hugsa sjer til hreyfings með notkun á þeim móbirgðum, scm til eru hjer f landi. Eitthvað yfir 100 manns komu saman á útnefningarfund Ifberal- flokksins f Selkirk, hinu 5.þ.mán. Rooscvelt forscti kvað nú vera f þann veginn að fá allan innflutn- ingstoll numinn af þeim trjávið, 1 hjeðan frá Canada og annarstaðar I að, sem notaður tærður til pappfrs- gjörðar. Þessi kostur er upp tck- inn bæði af þvf, að Bandamönnum þykja skógar sfnir vcra að ganga jtil þurðar, og einnig af þvf, að ein- okun er orðin svo inikil á pappfrs- j tramleiðdunni, eins og öðrum iðn- aðargreinum þar syðra, að eitt- ! hvert mótbragð verður að reyna, ál meðan þjóðin cr að átta sig á þvf, | hvaða aðfcrð dugi, til þess að þjóð- fjclagshcildin gcti haft höndur í i hári sinna cinstöku mcðlima. 1 Seint f október felldi Riddell dómari f Toronto $25,000 sektar- dóm á Michigan Central járnbraut- arfjelagið. Málinu var þannig var- ið, að 9. ágúst höfðu tveir vagn- | farmar af ‘Dynamit1 sprungið f loft upp, og valdið dauða tveggja j marna auk afarmikils cignatjóns. j Járnbrautarfjelagið hafði cnga til- I sögn gefið verkamönnum sínum ' viðvfkjandi svona flutningi, en I dómarinn taldi það bersýnilegaj skyldti, að gæta forsvaranlegrar, j Þar á meðal voru 8 menn fslenzkir auk tvcggja viðstaddra Winnipcg- manna, þar af 5 6* Efri Fljóts- byggðunum og 3 úr öllum öðrum byggðarlögum Nýja íslands, — tveir þeirra ungir menn tiltölulega ónafnkenndir,— og ekkert fslcnzkt j nafn úr Selkirkbæ sjálfum finnst á | nafnaskránni, sem P'ree Press hcfir birt. Það er allur íslenzki áhtiginn fyrir þessu máli enn sem komið er. Aftur voru þar milli 10 og 20 Gali- sfumenn og nokkrir þýzkir menn, og munu þessar tölur fara ailnærri rjettum hlutföllum miðað við at- kvæðamagn þjóðflokkanna í þess- urn byggðarlögum nú orðið. l'undurinn útnefndi núverandi sambandsþingmann, Mr. S. J. Jackson, til þess að sækja um þingmennskuna aftur undir merkj- um flokksins, Nú um sfðustu helgi hefir hann svo verið á ferð úti f þessum hluta kjördæmisins, sjerstaklega til þess að sitja á ráðstet'nu með Efri Fljóts- byggðar mönnum viðvfkjandi fram- faramálum þeirra. Væri æskilegt að góður árangur yrði af þvf. Yfirleitt er póiitíkin nú heiðar- lega friðsiim hjer um slóðir. PUBLIC NOTICE . PUBLIC NOTICE is hcreby given that after the expiration of thirty days, an application will be made, as provided by Statute in that bchalf, to the Lieutenant Governor in Council of the Province of Manitoba, for issuing of Letters Patent under the Great Seal of the Province of Maniioba aforesaid, incorporating the F'reeholders and Householders residents on the hereinafter described land, com- prising not more than Six Hundred and Forty Acres, as a village corporation to been known as THE VILLAC.E OF CIMLI. Land is as follows : —- all that portion lying and being west of Lake Winnipeg of Section Sixtecn (16) in Township Nineteen (19) in Range P'our (4) East of thc Principal Meridian in the Province of Manitoba. Dated at Gitnli this I4th day of November A. D. 1907. B. B. Olson, Agent for Applicants, £ Hcimafi'jettir. p 6. desember á að verða skemmtisamkoma f Gimli Hall. Nákvæmari auglýsing um hana kemur f næsta blaði. Tfðarfar er með inndælasta móti sem verið getur á þessum tfma árs, frostvægt hrcinviðri á degi hvcrjum. Vatnið er lagt all-langt | út frá löndum, en ckki korn fallið | hjer af snjó ennþá, að eins Iftið j hrfmfall einn ■ eða tvo morgna. Aftur á móti varð snjókoma svo mikil upp á sljettunum hjer fyrir sunnan vatnið aðfaranótt hins 10. þ. m., að sleðar hafa síðan verið | brúkaðir fullum fetum í Seikirkbæ. ____________________ I Alloft eru menn hjer mengaðii : með þvf, að þeim hætti við að | varpa öllum sfnum áhyggjum upp j á stjórnina í flestnm framkvæmdar- | málum. Undantekningar munu | oft hafa verið til frá þcirri reglu, þótt færri hafi verið en skyldi. Nú eru t d. tveir ungir landnemar, Guðjón og Helgi, synir Danjels iJanjelssonar á Brekku hjcr í byggðinni, norður í óbyggðunum, vestur af Breiðuvfkinni sunnan- i verðri, að höggva þriggja mílna langa braut cftir einu af vegar- | stæðum hins opinbera, til þess að geta komið flutningi að og frá heimilisrjettarlöndum, sem þeir 1 hafa tekið sjcr þar, Einnig cr sagt að tveir aðrir landnemar sjc að gjöra æðimikið brautarhiigg á eigin kostnað þar riorður frð f sama tilgangi og hinir Þessara hluta þykir vert að geta, þvf það cr eft- irbrcytnisvert .manntak í þcssu. MUNICIPALITY OF GIMLI. AUGLÝSINGAR. Samkvæmt ráðstöfun frásveitar- ráðsfundi þann 24. september sfð- astliðinn, þá tilkynnist hjer með að öll vegstæði á Sectionslínum f Gimlisveit, eru 99 fet á breidd, og að girðingar eða annað sem hindr- ar umferð eftir vegunum er ólög- legt og verður ekki liðið hjer eftir. Nes, Man , 9. nóv. 1907, J. Magnusson, Sec Treas. Þareð Gimlisveit vcrður við byrj- I un næsta árs skift í tvær sveitir, j þá er það mjög æskilegt, og gjald- j endum sjálfum til hags, að allir j skattar verði borgaðir fyrir lok I þessa árs. Með byrjun næsta árs | tekur Municipal Commissioner við I innköilun allra útistandandi skatta. Nes, Man., 9. nóv. 1907. J. Magnusson, Sec. Trcas. Týnst hefir uxi, 8 ára gamall rauður að lit og hyrndur. F.nnandi beðinn að gjöra hr. Stef- áni Eldjárnssyni f pósthúsinu á Gimli aðvart. á Gimli, skamt frá járn- brautarstöðinni, faist til lcigu eða kaups. Lvsthafendur snúi f V sjer til JÓHANN I'SAR ÓLAFSSON AR á Ginfli. TAPAST hefir uxapar, Annar ranður að lit, hvítur á kviðn- um. Hinn rauðhryggjóttur. Báð- ir tvævetrir. Frank Kaminski. Scct. io, Townsh. 19, K. 3 E.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.