Baldur


Baldur - 21.11.1907, Blaðsíða 2

Baldur - 21.11.1907, Blaðsíða 2
B A L D U R , V. ár, nr. 37. ER GEFINN ÖT A GIMLI, ---- MANITOPA OHAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIÐ. # BORGIST FYRIRFRAM tfTGEFENDUR : TIIE GIMLI PRlNTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. ifG'r < 1 tí , n'i mtt 1 r t'íiYí"rr:T , í i i , r ii'ii t r'rr t I, r 1 ,rr rV i'it UTANÁSKRIFT TIL BLAbSINS : ZB^ULIDTTIR, GIMLI, nVE-A.LT V *-?> 4 aníí'ý^ÍTigam f*r 25 r-rn f rrrir þ't*nlun6''Iá'k»leng<Iar. Afslát'ar er gefinn á itœrri auglý*inf!um,er rn bii tast í blaðinu yfir lengri tíma. V'ðvilrjanrfi líktim afslættiog öð-um fjármá'nm hlrðs in«,era inauu beðuir að snúa sjer að rá?8 m tuninum. k.*»k .*V..*»k.^v “Ný‘<ar bækuru. “Óliif f Ási eftir fíuðni Friðjónxson. Rv. “07“, Með þessari fyrirsögn er rirgjiirð ein í ‘Fjallkonnnni1 fyrir skemstu, og er þar rakið efni ofanncfndrar sögu á þesSa leið : “Guðmundur Friðjdnssbn, Þing- eyski ríth'ifundurinn, hefir nýlega gcfið út skáldsögu, íem hann kallar Óf'ifu f Ási. Það er a-fisaga konu einnar, sem á litlum ástsældum að fagna f foreldrahúsum. Ámma hertnar heldur ein hlffiskildi yfir hcnni, á meðaw hennar nýtur við. En svo deyr amma hennar og versnar nú um helming. Loks kemur kennari einn á hetmilið, flysjnngur mesti f ástamálurn. Fclla þau Ólöf saman hugi, en þá cr hún send burt af heimili for- eldra sinna til frænda sfns. Sjer hún aldrei sfðan föðurhúsin nje heldur kennarann. Þar hjá frænda sfnum vcx Ólöf upp fram undir tvítugsáldurinn. Þá er hún gefin rnanni einum þar f grenndinni, en verður honum lítils unnandi, hefir með köflum jafnvel andstyggð á honum. Loks eign- ast þau dóttur, og aflar það her.ni nokkurra þæginda. Þegar lengur Ifður fram, tekur Ólöf við búsforráðum hjá bónda sfnum og versnar þá enn meir, þvf að hánn er bæði nirfill og harð- ! stjóri við vinnufólkið, verður líka hræddurum hana fj*rir vinnudreng! einum, sem þar er ábænum. Uppj úr þvf tckur hann að dýrka Bakk- us, og versnar sagan þá um allan j J helming. Loks tekur hann fram I | hjá herjni. Þessu tekur Ólöf vcl og I þykir jafnvel betur, þvf að þá læt- ur bóndi hennar hana f friði. Ólðf fer betur og betur að sætta sig við allt þetta. Hún heldur reglu og friði á heimiíinu og hjálp- ar nágrönnum sfnum þó lcynt fari. Verður það henni töluverður sorg- arljettir. Trúin cr þar næst bezti j sorgaljettir hennar. Svo kemur maður á heimilið, um tvftugt að aldri. Þe.ssi maður er veikur á fótum af kali og hjúkr- ar Ólöf honum. Hún fellir ástar- I hug til hans. Þau bralla dálftið saman f laumi, cn grunur fcllur þó á þau. Svo fe'r hann af bænum. Bóndi hennar skammar hana hrotta skörnmum og ber henni á brýn ó- tryggð hennar og gefur henni löðrung. I Elskhugi hcnnar fer til Vcstur- heims. Hún hugsar um að fyrir- fara sjer, cn ástin til barnsins verð- ur sterkari og þvf lætur hún und- an faliast að ráða sjer bana. Loks missir hún manninn, verð- ur ckkja, og lýkur þar sögunni“. Á eftir þessu efnisyfir'iiti heldur svo ritdómarinn þannig áfram : “Um sögu þessa er ekki margt að segja. fíúner að eins gamla sagan upp aftur, uppvöxtur, gift- ing, “óleyfilcgar ástir“ o.s. frv.“. Ekki verður samt ritdómaranum að þvf sjáifum, að mj'ig fátt sje um söguna að segja, þvf hann læt- ur þrjá dálka af mein-néyðarlegum °g. að þvf er virðist, þarflcgum útásetningum fylgja þessum byij- unarummælum. Bágast á maður með að samsinna umsvifalaust þessa staðhæfingu hans um söguna: “Stórsynd auðvitað að ncfna hana f sambandi við skáldrit Ein- ars Hjörleifssonar, Gests Pálssonar, Þorgils gjallandá og Guðin. Magn- j ússonar“ Sjc svo, að ritdómarinn byggi : þcs<a stórsyndar staðhæfingu á jforrni þessarar s'igu, má vél vera j að hann standi á rjettu máli, en sje það efni hennar, sem hann á við, þá verður talsvert öðru máii að gegna. Hefði hann bætt nafni Guðm. skálds Guðmundssonar við f þennan hóp, og ryfjað svo upp fyrir sjer nöfnin : “Örðugasti hjall- inn“, “ Vordraumurirtn“, “Upp við fossa“, “Halla", og “Sigrún f Hvammi",, þáhefði honum varlagct- að sjest yfir þann sannleika, að efni hinna merkustu ritverka eftir fimm nafnkennd fslenzk nútíðarskáld er einmitt sama lostætið, sem Guðm. Friðjónssyni hcfir orð.'ð svo munn- tamt, að hann leggur nú sinn skerf til þess að mata á þvf íslenzku I þjóðina, — ncfnilega “ást f mein- I urn“ eirts og Guðm. Guðmunds l son kemst að orði, cða eins og fólk j hefir sagt upp á gamla móðinn : ; hórdómur. Auðvitað iná vel vera, að það ! sje ahnennur vílkilegleiki, að f vor- draumunum beri oftást fleira en citt fyrir sjónir, ^og að sfðar á æv- inni sje áhrif þcirra sjóna örðug- asti hjallinn yfir að stfga. en í hvcrju þjóð’.ffið vcrður við það j bættara, að sjá slysfarirnar, þótt I virkilegar kunni að vera, vafnar f listfengar rósaslæður,— ‘þaðgeng- ur allt lakar að skilja’. Þessir menn geta allir verið svo mikiir listamenn sem vera vill; í- þróttin þeirra getur staðið á svo! eða svo háu stigi, en þessí ritvcrk þeirra, þrátt fyrir alla snilldina, og þrátt fyrir það, hvað þau eru hug- Ijúf og biðja að lesa sig af því hvað þau er*i ginnandi eins og forboðna eplið sjálft, þau verða samt aldrei nein bjargráð fyrir þá unglinga, scm mest kynnu að þurfa á þvf að halda, að eiga andlegt mötuneyti í það greinarskömm með fyrirsögn- rneð sjer traustari og rcyndari inni “Konunginn vantar“. Þ.e.a.s. Lótorfan. Svo var hún nefnd torfan, sem lögð var ofan á glóðina f hlóðunum. I henni fólst svo eldur til upp- kveikju þcgar að var blásið, og ekki þurfti neitt háarok tii þess að úr henni sindraði. — Ekki alls fyrir löngu varð blað Jóns Ólafssonar, ‘Reykjavfk- in‘, fyrir þvf óhappi, að eitt núm- er hennar varð ekki sent til kaup- endanna. Það hafði slæðst inn f mönnum. Ástalífsmcðhöndlunin hjá Jóni Thoroddsen er frá sjónarmiði þess- arar nýrri tíðar ærið gamaldags. Maður man að cins eftir þvf, að til er Möllcr nokkur f “Pilti og stúlku", og að tunglið var einu sinni sjónarvottur að þvf, sem mennifnir sáu ekki, en það cr ekki heldur neinn ginnandi glæsiblær á því, scm þar kemu.r fram. I sl/k- um sogum, svona f fyrndinni, voru konungurinn var ekki sjálfur týnd- ur, heldur vantaði eitthvert áhald, sem ekki var þá handbært rjett f svipinn. Sagt er að þetta hafi skeð f Þingvallaferðinni, en ræzt fljótt og vei fram úr þvf fyrir góð- vild dánumanns eins úr Reykjavfk, sem þar var nærstaddur með hatt- inn sinn f hcndinni. Manni finnst c'ns og emhver gömul klýja við ‘svfvirðu og pest I föðurlands* hafi komið upp í háls- ástaþræðirnir mcst spunnir úr þcim 'nn ^ Reykjavíkinni , og hylur erfiðleikum, sem elskendurnir áttu I fj >lda synda, cf svo skyldi við að stríða, áður en þeir náðu safnan. Tryggð, cinbeittni, og þolgæði urðu þar að aðaldyggðum. Að vfsu hefir Torfhíldi tckist að draga hjónaböndin svo duglega á langinn, að mönnum er nokkur vorkunn, þótt þeir óski lagfæring- ar á hennar kærleikslögmáli, þvf að eftir því fengi helzt cngin ó- hæruskotin manneskja að stíga f hjónasæng; cn svo ætla nú þessir “rcformatorar" að rcynast hálfu verrí, þvf hjá þeim verða bráðum það sje fegursta sporatakið að vcra rösull. Hjárómaðástar verða þó máske slfkar nótur lijá manninum, sfem mest lætur sjer finnast til um óskfr- lífi fslenzkra kvenna, og be2t þýk- ist vilja ganga fram f þvf, að afmá þesskyns ósvinnu af jörðunni. Með öllum sálarlífslýsingunum f s/igum sfnum er þessum ástalífspostulum ekki, að þvf er sauðsvartur alrnúg- iiin fær sjeð, nægilega lj<>st hvaða áhrif rit þeirra rnuni hafa á unga lesendur. Þad er þeim þó að líkindum ekki eintómt kæruleysisatriði. “Þær draumsjóhir, sem hjer stóðu fyrir hugskotssjónum manna fyrir 15 árum, hcfi jeg f dag litið klæddar f stcin, múr óg stCypu", sagði Rudyard Kipliiig, þegar hann var á ferðinni í Wpg, 2. okt. sfðastliðinn. engin hjonabönd til, nerna með hjákonum og framhjátökum, ef Guðmundunum heldur svona áfram að fjíilga. Það er öldungis sitt hváð, að fylla sig einhverjum kyrkjulegum gyðingamóð, til þess að grýta í hel f borgarhliðum hvern meðbróður sinn, scm meiðir sig á þennan hátt, eða hitt, að varpa yfir það nokk- urskonar ‘rómantiskum1 glitvef, og láta óbeinlínis á sjer finnast, að það seinna. Hinn 2. ókt. tekur vera, en ekki aforýðisserni út af því, að annar fjekk að leggja til hattinn. Upp úr öllu saman eru núdö nk blöð farin að bera mál á ‘skandal- ann‘ á íslandi, og búið að taka stjórnarauglýsingarnar frá ‘Reykja- víkinni1 og veita ‘Lögrjettu* þær. Síðan virðist hafa orðið fátt mcð þeiin ritstjórunum, Jóni Olafssyni og Þorsteini Gíslasjmi, og er það illa farið, þvf vinátta þeirra hefir átt sjcr langan aldur, síðan 1887 f þr.ð minnsta. í einu tilfellinu íviðureign þeirra varð Jón gróflega reistur yfir því. að ‘Lögrjetta1 hefði f heimildarleysi tekið markverða frjett og nokkurs- konar prívat eign upp úr ‘Reykja- vfkinni', en frjettin yar eintómt slúður um það, að Vilhjálmur Stef- ánsson væri dauður. Auðvitað hirti ‘Lögrjetta* slúðrið scm sann- lcika og hefði þvf mátt láta þcss etið, enda bætti hún upp fyrir Þorstcinn úr ‘Reykjavíkinni , scm prentuö var 1, okt , frásögn um skipstrand, sem skeð hafi 5. þess mánaðar, sem blaðið var prentað í, þ.e.a.s. 4 dögum sfðar eti blaðið kom út. Allir sjá hvernig þcssu cr varið. Atburðurinn hcfir skcð 5. sept. og verið ritað um hann f þeim mánuði, án þess að gætaþcss, að blaðnúmerið yrði dagsett f okt- óber. Svona fara þeir að þvf að storka hver (öðrum íslcnzku Ijiísberarnir. Það ætti svo sem að mega vera bjart af slfku geislakasti. í stjórnmálabLðum sínum þarf sjcrhver þjóð á alvfiru að halda, en gorceifinn hcfir aldrei vcrio faðir hennar, nje kesknin móðir hennar. — Gimsteinarnir gljá ckki ncma þeir sje fægðir. menn geta hcldur ekki fullkomnast nema fyrir reynsl* una. — Talaðu ávalt kurteislcga við hvern sem er. SAMTININGUR. U REGLUSEMI. Þaðerengum efa undirorpið að sumum manneskj- um er reglusemi meðfædd. Sjer- hver hlutur sem ekki er á sínum stað, særir tilfinningar þeirra, að sfnu leyti eins og falskir hjáróma tónar, særa eyra manns þess sem hefir söhghæfileika. Jeg sat einu sinni, fyrir nokkr- um árum síðan, f mjög skrautleg- uin sal, og konan sem jeg átti tal við, vjek umræðunum að þessu efni. Dóttir hennar, fjögra ára gömul, virtist hafa sterka með- fædda tilhneigingu til reglusemi, “Heyrðu“, sagði frúin, “hjerna kemur Nclly, kastaðu vetlingun- um þfnum og vasaklútnum á gólf- ið, bögtaðu saman blaðinu sem þú heldur á, og kasíaðu þvf Ifka á gólfið, og þú skalt sjá að Nelly sjer það strax“. Nelly V3r ljómandi fallegt barn, svo jcg glcymdi þvf sem við vor- í um að tala um af þvf að horfa á hana, en ofurlítil hrukka sem kom á lítla ennio minnti mig strax á það aftur. Hún flýtti sjcr sem mest hún mátti að taka upp annan vctling- inn og fá mjer hann, síðan hinrt, svo vasaklútinn og seinast papp- frsblaðið. “Gjörðu svo vel“, sagði hún, um lcið og hún rjetti mjer blaðið, leit svo til mömmu sinnar í þvf skyni að sjá samþykki hennar á svipnum. Og bvað ’ etgíim við' að gjn''a> við, sem álftum hægra að fieygja yfirhöfninni okkar á stól en að hengja hana á þar til ætlaðan snaga, scrn þckjum stofuborðið með ýmsu rusli sem ekki á þar að vera, látum dúkinn með uppbrett hornin liggja kyrran þannig, og leggjum frá oss bókina án þess að loka henni. Menn geta gjört það sem þeim sýnist án þcss að stjórna tilhneig- ingum sfnum, án þess að taka til- I t til kringumst.æðanna cða sjáifra Jsín, og gefið óreglulöngun sinni ! lausan tatiminn. En ungar stúlkur ættu að gæta þess. að reglusemin er mikilsverð aðstoð um æfinnar daga, og ættu þess vegna að venja, sig á hana, Þeim finnst það crfitt, sem eru því óvanar, cn það vcrður innan skatnms að vana, Eudurgjaldið fyrir ómakið scm það kostar að venja sig á rcglu- semi á heimilinu, cr innifahð í gleði og ánægju scm af reglusem- inni leiðir, bæði fyrir sig og aðra. Einusinni gjörði einhver gár- ungi áköfum og andrfkum prjcdik- ara þann grikk, að stinga öfugum nálum f stólbrfkarkoddann. Sunnu- I ! daginn næsta prjedikaði hann og lagði út af guðs almætti. “Hver hefir s.kapað alheiminn, með öllu þvf sem f honum er?“ þrumaði hann og larndi með hncfatium ofan á stólbrfkina, en um leið æpti hann hátt og sagði: “Ó! Það hafa hel- vfzkir strákarnir gjört“.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.