Baldur - 21.12.1907, Blaðsíða 1
b Mi'm :m
g STEFNA:
§ Að efla hreinskilni og eyða 11
3 hresni í hvaða máli, sem fyrir
jj kemir, án tillits til sjerstakra
| flokka.
BALDUR.
AÐFERÐ: |
Að lala opinskátt og vöflu- jl
I
lauftt, eins og hæfir því fólki ||
sem er *f uorrœnu bergi jg
brouð. Í
GIMLI, MANITOBA, 21. DESEMBER 1907. Nr. 40.
ALMENNUR FUNDUR
YERÐUR HALDINN I
GIMLI HALL
HINN 26. Þ. M , KL. 1 E. H.
Málefni fundarins er fyrir Oimlibúa, að ræða og íhuga bænarskrá
frá nokkrum fslenzkum búendum í Giinlisveit um það, að bíða með að
leggja fram fyrir fylkisstjórnina löggildingarskjöl Gimliþorps. Einnig
að gefa þeim búendum tækifæri á, að tala um frekari sveitarskiftingu
við Gimliþorpsbúa.
Fyrir hönd nefndarinnar
B. B. OLSON,
skrifari.
V. ÁR.
GLEÐILEG ]ÓL.
# W #
JÓLATRJE
og þvf tilheyrandi aftarfsöngur
verður í únftarisku kyrkjunni
hjerna á aðfangadagskvöldið, kl. 8.
Ungum piltum er sjerstaklega
bent á að fjölmenna á þetta sam-
kvæmi.
J. P. SóLMUNDSSON.
I
Mörlandinn.
W
Mörlandinn bjó sjer mjúka sæng,
Mörlandinn taldi frelsið sýJci ;
Mörlandinn skreið und verndar-
væng
veslustu þræla úr Garðaríki.
Mörlandinn áður manndóm bar,
Mörlandinn unni þá ei helsi;
Mörlandi’ er ei sem áður var,
hann elskar nú bara nísneskt, frelsi.
Mörlandi fór í Vesturveg
og vildi þar Ieita gæfu sinnar.
í elli hann fór f Austurveg
til ástsælu Rússlands stjórnarinnar.
Ef ei hann unir við sinn verð
og viðbúnaðinn f landi nýiu,
hann öðlast þá máske frfa ferð
og föðurland nýtt f Síberíu.
Þar hann að lokum finnur frið
og frelsið ei afarþungt á skálum,
og þar losast hann alveg við
atJcvœðisrJett í sveitarmálum.
Z.
C&) cSb C§& C§& cSb
<8 FRJETTIR. |
(§CglCgJ<&OCg3C&<JCg]tg]§J
9. des. Svo mikið kveður nú að
samtökum hinna innfæddu Afríku-
búa gegn hvftum mörnum, að horf-
ir til algjörðrar uppreisnar. Væri
svo, er hætt við að það yrði ægi-
legri styrjí'ild en nokkur önnur hefir
verið um margar aldir. Það hefir
aldrei áður komið upp strfð milli
tvcggja mannflokka f heild sinni,
eins og nú mundi verða, cf svörtu
þjóðirnar rjeðust f sambjörg á borg-
ara allra hvfta þjóða f einu.
Fjelag er til f Winnije;, sem
gjörir það að hlutverki sfnu að Ifta.
eftir bágstöddum gamalmennum.
Nú hefir sambandsstjórnin boðist
til að ljá fjclagi þessu leigulaust
bygg>11gu Þá. sem skólastjóri Indf-
ánaskólans í Middlechurch bjó f
áður en skólinn brann. [Fjélag
þetta er ennþá eitt miskunnarfje-
lagið, scm finnst það mega til að
hefjast handa mcðan stjórnfræðing-
arnir eru ckki tilbúnir að sansasigl.
11. des. Sambandsstjórnin er að
senda innflutnings-umboðsmönn-
um sfnum erlendis fyrirskipanir
um það, að látahelzt enga innflytj-
endur berast hingað fyr en með
vorinu. Nú orðið kveðst stjórnin
ekki hafa neina umboðsmenn ann-
arstaðar en f ensku, frönsku, þýzku
og skandinavisku löndunum.
[Henni er f kyrþey farið að óa við
slafneska og rómanska innflutn-
ingnum].
Lán, sem ncmur hálfri annari
milljón punda (hálfri áttundu millj-
ón dollara), hefir sambandsstjórnin
nýlega náð í á Englandi.
12. des. Mrs. Sanderson, sem
sett var f fangelsi f London út ór
uppistandinu, sem konurnargjörðu
á brezka þinginu f fyrra, er nú
komin landflótta til New York.
Þar hefir maður hennar að þessu
haldist við á laun með hana og
barn þeirra, unz innflutningastjóri
Bandarfkjanna lýsti þvf yfir, að
löggjöf sú, sem f vanalegum til-
fellum fyrirmuni dómssekum inn-
flytjendum landsvistar, skuli ekki
verða látin ganga yfir þessa konu.
Sfðan hún fjekk þetta skjól, hefir
orðið uppskátt, hvar þau hjónin
eru niður komin, og hún tekin að
flytja opinberlega ræður um
kvennfrelsi, eins og hún áður hafði
gjört á fósturjörð sinni. [Það er
markverður atburður og brezka
rfkinu t 1 ósóma, að þaðan skuli
heiðvirð og menntuð kona verða
að flýja, sakir fangelsisvistar út af
of mikilli þrá eftir frelsi.
14. des. Meþódistar, Baptistar,
Presbyterianar, enska kyrkjan,
bindindisfjelag kristinna kvenna,
og Royal Templars hjeldu fund f
Regina til þess að vinna f sambjörg
að bindindi f vesturfylkjunum.
Þessi fundur setti á stofn sameigin-
lega framkvæmdarstjórn f málinu,
og ákvað að vinna að afnámi
drykkjuskálanna með öllu, og að
vfn yrði ekki selt ncma f lökkuðum
flátum til þess að flytjast burt af
staðnum áður en þess væri neytt
eins og hver annar varningur, sem
í búð er keyptur. Enn fremur að
sveitum yrði það f sjálfs vald sett
hvort þær leyfðu einu sinni vfnsölu
eða ekki. Presbyterfanska kyrkju-
þjngið hafði áður samþykkt, að
| unna þjóðeign ábata vfnsölunnar,
svo fylkjasjóðirnir fengju þann arð
sem af henni yrði, en þetta sam-
eiginlega þing hafnaði þeirri hug
mynd, svo verkamannafjelögin,
sem annars hefðu gengið í banda-
lag við þessi kyrkjulegu fjelög,
drógu sig út úr samvinnunni.
16. des. Prestafjelag Winnipeg-
borgar cr farið að vinna að því, að
vínsölustofum f borginni verði lok-
að klukkan 6 e. h. [Lfkindi eru til
þess, að það dragi úr slæpings-
hættinum á kvöldinj.
Erindrekar frá hinum ýmsu
verkamannafjelðgum, jafnaðarfje-
lagi bænda (Farmers Society of
Equity), og öðrum fjelögum, sem
hugsa um hag vinnulýðsins eru á
þingi f Calgary. Eftir langar og
ftarlegar umræður var samþykkt
að fjelög þessi f sameiningu við-
tækju stefnuskráog nafn sósíalista-
flokksins f Canada, og ákveðið var
að ýta einum fjórurq þingmanns-
efnum fram á vfgvöllinn í Alberta
í næstu kosningum. Sumum hafði
virst byrvænlegra að brúka ekki
sósíalistanafnið en leggja áherzlu á
stefnuskrána. Hitt varð þó ofan
á, eins og fyr segir, að bera flaggið
f fullri stöng.
Verkamannaflokkurinn f Winni-
peg segir að sjer hafi baggað fjár-
skortur, en annað ekki, til þess að
ráðast S borgarkosningabardagann
að þessu sinni.
Fjelag er hjer f Manitoba, sem
nú upp á sfðastkastið er orðið næsta
nafnkennt. Það er kornyrkjumanna-
fjelagið (Grain Growers’ Associa-
tion), sem samanstendur af eitt-
hvað 20,000 bændum hjer í fylk-
inu, og heitast hefir kynnt eldinn
að kornkaupmönnunum hjer und-
anfarið ár. Næsti ársfundur þessa
fjelags á að verða f Brandon þann
15., 16., og 17. jan. næstkom-
andi.
Um 250 tonn af fuglakjöti hafa
kaupmenn hjer f vesturfylkjunum
orðið að flytja inn frá Ontario, af
þvf hvað framleiðsla hreinabænd-
anna hjer er af skornum skammti.
Eitthvað virðist það ekki með
felldu.
18. des, Joseph Israel Tarte,
hinn nafnkenndi stjórnmálamaður
f Quebecfylkinu, andaðist f dag,
sextugur að aldri.
Free Press segir að sendiför Le-
mieux ráðgjafa til Japan ætli að
hafa hæst ánægjulegan árangur, en
þau blöðin, sem kveða við hinn
tóninn, tilfæra greinar úr japönsk-
um blöðum, sem sýna að þessi ca-
nadiski sendimaður er hafður að
Ieiksoppi þarna fyrir handan í gula
landinu.
19. des. Sambandsþinginu var
frestað f gær til 8. jan.
Það er f bruggi að Bell telcfón
fjelagið selji fylkisstjórninni hjerna
allar eigur sfnar hjcr f fylkinu.
Roblin gjörði f vor fyrirspurn um I
það til fjelagsins, hvort það vildi
selja, en fjelagið eyddi þvf þá, og
stjórnin hjelt áfram sitt stryk eins
og ákveðið hafði verið mcð þráða-
lagninguna út um fylkið. Nú hefir
fjclagið sjcð sig um hönd, og for-
seti þess komið vestur til Winni-
peg, með lögmann með sjer, til
þess að komast að samningum við
stjórnina um kaupin.
Búast má við að það vtrðí allt
látið falla f ljúfa löð, áður en lýkur.
20. des. Ekki eru það nema 4
milljónir dollara, sem forseti Bell
telefón fjelagsins mælist til að Rob-
!in láti sig fá fyrir eignir fjelagsins
hjcr í fylkinu. [Það sem enskurinn
kallar “good will“ á sjálfsagt að
vera með f kaupunum !]
Þetta blað er seint, og næsta
blað verður það Ifklega lfka, »akir
erfiðra kringumstæða að því, sem
vinnukröftum við kemur. Sumir,
sem að blaðinu vinna f hjáverkum,
hafa óvanalegt annríki þenna mán-
uð. Upp úr nýárinu færist það f
sama horf og að undanförnu, svo
allt jafnar sig með tímanum.
Lesendur góðir! Sýnið útgef-
endum blaðsins þolinmæði, þegar
þess er þörf, þvf þeir leggja sumir
allmikið á sig til þess að láta ekki
undan. Andstæðum mönnum
verður ekki að þvf um nokkur ár
ennþá, að ráða niðurlögum Baldurs,
ef dauðinn ekki kemur þeim til að-
stoðar.
Baldur sJcal hafa sig upp. Þið,
| sem (meinið‘ það, leggið þið lið.
TÍMATALIÐ.
Þcgar Júlíus Cæ:ar varð keisari
Rómverja, var það mjög marg
s:m hann þurfti að lagfæra og
breyta, og var tfmatalið þar á
meðal. Stjörnufræðingur frá Alex-
andriu, Sosigenes að nafni, tók að
sjer að lagfæra tímatalið, og er það
sfðan kallað Júlfanska tfmatalið,
sem með Iftilfjurlegum breytingum
ernotað enn þann dagídag. Byrj-
un ársins var flutt frá 1. marz til
1. janúar. Áður var september 7.
október 8. mánuður ársins o.s.frv.
Sjer til verðugs heiðurs ljet Cæsar
kalla 7. mánuð ársins ‘júlf’, sem
áður hjet Quintillis.
Ágústus keisari, sem næstur
kom eftir Cæsar, vildi ekki verða
minni, og ljet kalla 8. mánuðinn
‘ágúst1, sem áður hjet ‘sextillis'.
Til þess að sinn mánuður yrði jafn
langur júlf, tók hann einn dag af
febrúar og þætti við ágúst. Þegar
Gregoríus var páfi, komust menn
að þvf að árið var orðið 10 dögum
á eftir, sökum þess að menn höfðu
ákveðið lengd þess 365 sólar-
hring. Stjörnufræðingurinn Clave-
nis rjeði páfanum til að stökkva yf-
ir þessa tfu daga, sem var gjört á
l
þann hátt, að 5. okt. 1582 var
gjörður að 15. okt. Jafnframtvar
það ákveðið, að þau aldamót, sem
ekki er hægt að deila með 400 af-
gangslaust, skuli ekki verða talin
hlaupár.
Breytingin var strax viðurkennd
f rómversk-katólskum löndum, en
ekki f grfsk-katólskum nje próte-
stantiskum. England lögleiddi
Gregorianska tfmatalið hjá sjer
I7SI. og þeirra dæmi fylgdu pró-
testantar sfðar.
Júlfanska tfmatalið gildir nú
að eins f grfsk-katólskum löndum,
enda eru þau nú orðin 13 dögum
á eftir tfma hinna.
Gesturinn : ‘Heyrðu gestgjafi,
hvað kallið þið þennan mat ?‘
Gestgjafinn : ‘Það eru styrju-
hrognk
G.: 'Þetta styrjuhrogn ? Þá vil
jeg heldur jeta skdsvertu en þenn-
an d......'.
Ggj. kallar til vinnumanns sfns :
‘Jón, skreptu inn til konunnar
minnar og fáðu skósvertudósir
handa stórkaupmanninum1.