Baldur - 21.12.1907, Blaðsíða 2
BALDUR, V. Ar, nr. 40
/
GIMLI, --- MANITOPA
OHAÐ VIKLBLAÐ.
KOSTAR $1 UM ÁRIÐ.
BORGIST FYRIEFRAM
IMiateaMiMiSMiMiiMIM
ÍTGEFENDUR:
THE GIMLI PRINTING &
PUBLISIIING COMPANY
LIMITED.
UTANÁSKRTFT TIL BLAðSINS :
B.ALDTJR,
GIMLI,
LÆVCISr
V »»*f> á ^Tiá’l ^ ‘Mig’ý'íirigiim #>r 25 cpt
'T'ir þ 1 tilung <1á'k‘»leng«1nr. AfNlá^' nr er
g Vi-in 4 *i;œrr *uglý«iní>um,p«- n» l>irt»f 1 j
b aðnu yfir l. ngr» 'íniA. V ðvíkj»rdi
1 í k i»n afnlætt.iog Öð iim fjármá’un
n»,eru in^an beönir að snúa *jer að ráðs
manninum.
Til búandkarls.
(Framhald).
Hvort heldur það er sauður eða
svfn, leggur hann reyfíð af mörk-
um áður en lokið er. Hver einasti
dollar sýgur f sig á árinu, eins og
svampur f vatnsskál, ákveðna við-
böt, segjum 8 eða 10 cent, oj þessi
uppsognu cent koma frá þeim,sem
leggja til starfskraft landsins. Pen-
ingar eru ekki annað en kvitter-
ing fyrir unnu verki, af einhverj-
um, einhverstaðar, og eigi þjriðin
100 rnilljónir í veltu eitt árið, út-
heimtir það að vöðva eða heila-
kraftur upp á 108 milljónir sje
lagður fram hjá þeirri þj<5ð það ár
ið. Vitanlega leggja menn f báð-
um pdlitisku flokkunum fram starfs
krafta, ogeruþannig jöfnum hönd-
um rúðir reyfi sfnu af þeim, sem
auðinn eiga f veltunni, en til sanns
vegar má það færast, að stfu bú-
peningurinn sje höfðafieiri f stjórn-
arflokknum, af þvf að úr þeirn
hópnum eru valdir allflestir em-
bættismenn og snattarar.
Þessvegna er það f rauninni ekki
rjctt skilið hjá búandkarli, að þau
pólitisku trúarbrögð, að tilbiðja á-
hangendur og þostula Mammons,
sje nokkur sjereign conservatív-
flokksins hjer f Canada. Fyrst og
fremst hefir sú tilbeiðsla færst f ás-
megin sfðastliðna ö!d meðal allra
þjóða, sem hafa innleitt hjá sjer
vinnuvjelar, og svo með sjerstöku
tilliti til Canada, þá er það öllum
sýnilegt, að Laurier er nú sem
stendur æðsti prestur gróðafjelaga-
trúarinnar í þessu ríki, þ. e. a. s.,
hann er Aron, sem leggur til
tung-.itakið, en M<5ses mun helzt a*
fiuna í aðalskrifstofu G. T.P. járn-
brautarfjelagsins, ef hann er ekki
til húsa yfir í Róm hjá Pfusi
gamla.
Þetta l.^turnú máske svo f eyr-
um, sem f þvf felist sami gallinn
og hjá búandkarli, bara hinn veg-
inn, nefnilega conservatfvum í vil.
Svo er þó ekki. Ekki er það ein-
um lof að annar verði fjrrir lasti.
Það er allt eins gott til í pokahorn-
inu conservatfvanna, og ögnirini
betra, fyrir það sem þeir voru fyr
á tfð, og ennþá mosavaxnari f
þrjózkunni, af þvf þjóðin svaf þá
enn fastar en nú, svo þeim gat
betur haldist ma'mmoniskan uppi.
Það sem hjcr er vikið til æðsta
prcsts embættis Mammonsdýrkun-
arinnar, þ. e. a. s. að vera með
niælsku og fagurgala talsmaður
sjereignar og gróðafjelaga fyrir-
komulagsins, það stendur í sam-
bandi við umhugsun þeirra ka.in.a,
sem þctta þjóðfjelag er nú hlaðið,
og sem kjósendur rfkisins ciga að
sjá og græða.
Aðalkaunin eru járnbrautamál,
með ýmsiur dilkum, sem þau draga
á eftir sjer. Fyrst var hjer C.P.R.
fjelaglð, og conservativarnir gömlu
f Ottawa voru við þá fjölina felldir,
áttu hluti f fjelaginu,. og snöpuðu
þar umskæfur f kosningasjóði sfna
o. s. frv. Það varð þvf seigróið
fyrir hina að komast til valda, en
þó gekk það, bæði af þvf hvað ó-
svinnan var farin að keyra fram úr,
og af þvf hvað þeir voru orðnir
margir, sem komnir voru inn f rfk-
ið í samkeppni við óskabörn stjórn-
arflokksins, og voru þess um komn-
ir að leggja nógu mikið á sig til
þess að setja þann flokk til vald-
anna, sem aftur á þann bóginn
fengist til að gjöra sigað óskabörn-
um en hina að olnbogabörnum.
Nú, nú. Sakirnar standa þá
svona: Ó.-kabörnin gömlu eru oln-
bogabörn nú, og þau þrá ennþá
æskustöðvarnar sfnar, blcssaðir
ungarnir. Hjer í Manitoba heppn-
aðist þeim það fyrst að komast inn
aftur. Svoleiðis stóð á þvf, að
Greenway óð járnbrautarmálaelg-
inn svo djúpan, að fylkisbúar vildu
ekki meira af honum, svo það var
búið með hann. E11 ekki voru hin-
ir fyr komnir að heldur en það kom
f Ijós, að þcir voru ekki einhuga f
járnbrautamálunum. Hugh John
Macdonald losnaði úr lestinni, og
Roblin var þá af meiri hluta stall-
bræðra sinna bezt til þess trúað,
að gjöra enga spaðbita úr góðum
krofum. í þvf efni hafa ekki held-
ur vinuin hans brugðist vonir sfn-
ar. Conservatfvar hjer vestra og
C. N. R. fjelagið varð eitt og hið
sama, með nokkrum Ifberölum með
f bland til halds og trausts, svo
öllu skyldi vera óhætt, þó að þjóð-
in færi að svala sjer á þvf að skifta
um skipshafnir á skútnnni. Þessi
ref'kák var tefld af svo mikilli
snilld,—þjóðeignar látalæti f faðm-
lögum við gróðafjelagsafnot; um-
ráð yfir því, að tekjuhliðin skvldi
ekki sýna óhæfilega upphæð á
hendi til útbýtingar við árslok, cn
ekkert vald yfir þ,ví hvað fjelagið
legði f fasteignir eða önnur útgjöld
o. s. frv. — að lfberalarnir f Ot-
tawa, sem e>m hafa getað sperrst 1
við það, að láta ekki olnbogabörn-
in ná æskustöðvunum aftur, gátu
ekki stillt sig um að taka upp al-
veg sömu aðferðina, að flestum
þeim ókostum við bættum, sem
þægilegast var að koma þar að.
Þeim heppnaðist að gjöra trfnitar-
iskan átrúnað úr sinni Mammons-
\
dýrkuh, þ. e. a. s. þrjú fjelögin,
hvert innan f öðru, eins og argvft-
uga trúðarabrellu eða þrjá smjör-
dalla hvern innan f öðrum: The
Grand Trunk Company; The
Grand Trunk Pacific Compagny ;
og The Grand Trunk Pacific
Branch Lines Company.
Þannig eru þá orðin þrenn pörin
f pólitisku málunum hjer f Canada,
sem öll þurfa að athugast og skiij-
ast, áður en maður getur fengið
nrkkurn greinilegan botn f afstöðu
Bordens f stjórnmálunum eins og
þau liggjanú fyrir; ncfnilega þessi
pör: C. P. R og austrænu con-
servatívarnir frá eldri árum, C. N.
R. og vestrænu conservatívarnir,
og G. T. k. þrenningin og líber
alarnir sem nú sitja við stjórn í
Ottawa.
Þegar búið er að hlaða jafn mörg-
um og jafn sterkum gróðabröllur-
um og blóðsugum þeirra á ekki
sttérri þjóðarlfkama, þá er eigin-
lega ekki að furða sig á þvf, þótt
cinhverstaðar svíði, nje þótt sum-
um sýnist sitt hvað um það, hver
bitvargurinn sje tenntastur.
(Niðurl. sfðar.)
SKELLIN AÐRAN.
Hún er á ensku kölluð “the
rattlesnake“, en á dönsKU “Klap-
perslange“. Aðalheimili hcnnar
er Texas, og þar er hún stærst,
en hún er líka til f norðlægari
fylkjunum, segir ameriskur herfor-
ingi.
“Jeg man cftir þvf einu sinni,
þcgar jeg var að kanna land f Yel-
lowstone Park, norðvestast f Wy-
oming og suðvestast f Montana,
að þat drap jeg þá stærstu skelli-
nöðru sem jeg hefi sjeð. Hún vai
nærri eins digur og úlnliðurinn á
mjer, og hafði ipspjöld til að
skrölta eða skella meö og auk þess
hnapp á halanum eða spólunni,
sein hann er almennt kallaður,
“í miðhluta Baridafylkjanna, —
Kansas, Colorado og Indian Terri-
tory — er skellinaðran digrari en
h\’að hún er löng til, sjaldan lengri
eil 3 þ_. fet.
“Enda þótt loftslagið f Montana
sje tiltölulega kalt, þá er þó vfða
fullt af skellinöðrum þar.
“Þegar jeg einu sinni ók með
lækninum okkar nálægt virkinu
sem við áttum heima í, stóðu hest-
arnir allt f einu kyrrir og virtust
vera hræddir. Þeir voru þá komn-
ir inn á milli að minnsta kosti 12
skellinaðra, sem iáu dreifðar um
veginn og veltu sjer þar.
“Við stigum út úr vagninum og
fórum að drepa þessi eiturkvikindi,
og höfðum á stuttri stundu drepið
að minnsta kosti 50, en það var
ekki tfundi hlutinn af þeim sem
þar voru.
“Við tókum eftir þvf að nöðr-
urnar flúðu margar f sömu átt,
veitfum þeim þvf eftirför og sáum,
að hjer um bil 100 af þeim fóru
ofan f úlfsgreni sem þar var.
“Þetta var um haustið áður en
snjóa fór.
“Þegar á veturinn leið og snjór-
inn v.ar orðinn 3—4 fcta djúpur,
tók jeg með mjer nokkra liðsmenn
sem höfðu skóflur og þelahögg, og
fór þangað sem úlfsgrenið var, til
að vita hvort nokkrar nöðrur vjeru
þar. Piltarnir beittu rösklega þela-
höggunum og skóflunum, og innan
skamms kom naðra á einni skófl-
unni, og svo hver af annari, unz
komnar voru um 60 upp úr hol-
unni. Allar voru nöðrurnar þreytu-
legar og eins og háifsofandi.
“I Montana, Wyoming, Idaho
og fiðrum norðlægjum fylkjum er
til önnur tegund af nöðrum, hinar
svo nefndu ‘uxanöðrur1. Þær eru
stórar og sterkar og halda til f hol-
um f jörðunni, holum trjám og
0
stofnum og yfir höfuð alstaðar þar
sem þær finna skýli. Þær eru fim-
ar að klifra og lægnar á að veiða
fugla,
“Hxanaðran er býsna löng, með
dökkum, bláum ogstálgráum blett-
um um skrokkinn. Hún er mein-
laus og alls ekki eitruð, en hún er
'k.L'ður óvinur skellinöðrunnar og
vinnur oftast sigur á henni. Þess
vegna vilja bændur ekki drepa
uxanöðruna nema þeir sje til
neyddir.
“f suðlægu fylkjunum er aftur
á móti “kónganaðran11. verulega
fagurt skriðdýr, meðflestaaf regn-
bogalitunum á skrokksfnum. Hún
cr venjulega Iftii, sjaldan meira en
3 feta löng. Plún bftur aldrei
menn og er ekki eitruð, en skelli-
naðran á engan verri óvin f þe=sari
álfu. Þegar þær hittast, verður á-
valt orusta, og þrátt fyrir eitur
sitt, verður skellinaðran ávalt að
deyja, þó stundum komi fyrir að
hin deyji lika.
“Þegar skellinaðran sjer kónga-
nöðru, hringar hún sig saman á
augabragði og býr sig undir orust-
una, sem hún veit að er óumflýj-
anleg. Þannig liggur hún kyr með
höfuðið fyrir ofan hringina. viðbú-
in að stökkva á óvin sinn ef hún
sjcr færi. Kónganaðran fer hring-
inn f kringum hina með sfvaxandi
hraða. Skellinaðran snýr höfðinu
eins fljótt og hún getur, til að veita
hreyfingum hinnar eftirtekt, en
hún heldur það ekki út til lengdar,
og þegar minnst varir, þýtur
kónganaðran á hana, bfturfhnakk-
ann á henni og snýr sig utan um
hana á sama augnabliki, svoskelli-
naðran verður að deyja“.
út um munn og nasir. Blöðin
sem þeir reyktu voru vafin saman,
og utan um þau var vafið mafs-
blaði. Þetta kölluðu þeir tóbak.
Hins sama urðu þeir varir þegar
þeir komu til Cuba og Haiti sfðar
á tfmum, og þegar Cortes kom til
dVIexico, var tóbaksreyking aigeng
þar. Sama er að segja um þann
hluta Ameríku sem nú kallast
Bandafylki, þar reykti alinenning-
ur. Þar fundust einnig pfpuhausar
f gröfum framliðinna manna frá
löngu liðnum tfmum, sem sanna
það, að Indíánar hafa reykt öldum
saman áður en Norðurálfubúar
fundu Amerfku.
Sfðan árið 1570 hefir tóbak ver-
ið reykt f Norðuráltu. Spanskir
sjómenn byrjuðu á þvf, af þeim
lærðu enskir sjómenn það, og síð-
an breiddist þessi siður út um alla
áifuna á tiltölulega stuttum tfma.
Það eru talsverðar líkur til þess
samt, að tóbak hafi verið reykt f
Norðurálfu fyr á tfmum, jafnvel á
1. og 2. öld e. Kr. í Bæheimi við
Rfnfljótið og vfðar, hafa fundist
pfpuhausar úr járni, bronse og
brendum leir, hjá öðrum munum,
sem álftast að vera frá þeim tfm-
um, eða þó heldur frá öldinni fyrir
fæðingu Krists. Á þessum stöðv-
um voru íbúarnir Keltar um það
leyti, sem áttu viðskifti við róm-
verska verzlunarmenn og hermenn.
Heródót, sem uppi var 450 f. Kr.,
segir að Massagetarnir hafi við há-
tíðahöld síii verið vanir að taka á-
vexti af einhverju sjerstöku trje,
og kasta þeim á eldinn, reykurinn
af ávcxti þessum gerði þá ölvaða,
eins og vfnið Grikkjann.
Rómverski landafræðingurinn,
Pomponius Mela, segir um fbúa
Þrakfu, að þeir hafi kastað fræi 4
eldinn við hátiðahöld, og hafi reyk-
urinn af því gert þá þægilcga
ölvaða.
Pliníus, sem uppi var 70 árura
e. Kr., gctur þess um íbúa Aust-
ur-Rúmenfu, að þegar þeir höfðu
etið, köstuðu þeir einhverri jurt 4
eldinn, sem hafði þau áhrif, að þeg-
ar þeir önduðu að sjer reyknum,
urðu þeir filvaðir og sofnuðu. Lík-
lega hefir jurt þessi verið hampur,
sem enn er reyktur víða 1 Asfu og
f Suður-Ameríku.
Engar líkur finnast til þess að
Kfnverjar hafi reykt tóbak eða
annað fyr á öldum. Þeir hafa ef-
laust lært reykingar af Holiend-
ingum, sem hafa verzlað við þá
sfðan 1633, Þess varð fPrst vart
1692, að þeir reyktu.
REYKTÓBAK.
Þegar Columbus kom til eyjar-
innar Guanahani, 12. okt. 1492,
sá hann sjer til undrunarað innbú-1 enda sem betlarar.
arnir þar bljesu reykjarmökkum J
MUNURINN.
Stórkaupmaðurinn : ‘Varst það
ekki þú sem komst hingað inn á
skrifstofuna mfna fyrir nokkrum
mánuðum til að betla ?‘
Gyðingurinn : ‘Jú, það var jeg‘.
S.: ‘Og nú geturðu kcypt vörur
af mjer fyrir meira en 1000 d.
G.: ‘Já, því sko. Við Gyðing-
arnir byrjum á þvf að betla og
verðum svo kaupmenn. Aðrir
byrja á þvf að vera kaupmenn og