Baldur


Baldur - 30.01.1908, Blaðsíða 1

Baldur - 30.01.1908, Blaðsíða 1
uh LUJJLi. • t \'S\1 'XUXX',’M.Tjt VU'TTMliVIIUUi1 >1 ft.tIiViViTLMiWi VM.li'.TLLUllU[uttlM fS'Xxö rö .Hrl rBSixi0iintö2BdlíHöfiQaJn9i5tfxEiSíxSí^HEffln»T 1 i | STEFNA: g Að efla hreinskilni off eyða ^ |j hrEJni í hvaða máli, sem fyrir j| S ke nur, án tillits til sierstakra * 1 flikka. Hjj BALDUE. jjg - ‘ AÐF E RÐ: jj£ P Að lala opinskátt og vöflu- É j|Tau«t, eins og hæfir því fólki j| 1 seru er *f uorrœnu bergi j| P brotið. Éí V. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 30. JANÚAR iqo8. Nr. 44. SKEMITISAMKOIA verður haldin í GIMLI HALL þriðiudaginn 4. febr., kl. 8 e. h., til arðs fyrir hinn únítariska Gimlisötnuð. PROGRAMM: Inngangsorð ..... Forseti samkomunnar. Cornet Solo ..... S. Kristjánsson. Upplestur........ Jón Jónatansson. Recitation....... Miss Ólöf Jónasson. Upplestur........ Miss Steinunn Stefánsson-. Söngur .......... Fjórir karlmenn. KÖKLSKURÐAR3AMKEPPNI: 4 Gifta hliðin ætlar að vinna. Ógifta hliðin ætlar lfka að vinna. Rœða ..... ...... Skafti B. Brynjólfsson. Samspil .........Sigtr. Kristjánsson og B. Kristjánsson. •DVERGUR VERÐUR SÝNDUR, um 30 þuml. hár, enskumælandi, kann nokkuð í íslenzku Kemur fram til að sýna sig og sjá aðra og masa við fólkið. DANS á eftir. Veitingar verða til sölu niðri í borðsalnum. Inngangseyrir 25 cts og 10 cts. saenaðarnefndin. FEBRUARMÁNBDDR 1908. Dagarnir 14., 1S., - 21., 22. Þjer ættuð að muna eftir dögunum 14. og 15., og aftur 21. og 22. fcbrúar næstkomandi. Nálega $1000 virði af skófatnaði karla, kvenna, unglinga og barna, verður þá til sölu f búð K. VALGARÐSSONAR Á GIMLI, með y og y afslætti frá vanalegu búðarverði. Ómetanlegur hagn- aður f þessu harðæri. Hafið skildingana með og notið yður kjörkaupin, þvf oft er þörf en nú er nauðsyn Ef Þjer gleymið dögunum, þá ættuð þjer að lfta á tdfluna fyrir utan búðardyrnar. KOMIÐ, SJÁÍÐ OG SANNFÆRIST. A GIMLI verður messað kl. 2 e. hád., næst- komandi sunnudag, 2. febr. Umræðuefni: Yfirburðir þeirra, sem skyggnir eru. J. P. SóI.MUNDSSON. C§ C&3 C&) C&)&Q C&3 C&) gj t§ FRJETTIR. §> C§CgItgJCgJCgJCgICgJCgJ§] Augl^sing. Öll vegstæði á Ifnum f Bifrastar- sveit eru 99 fet á breidd. Veg- stæði sem keypt hafa verið eru 66 fet á breidd. Öllum þeim, sem kunna að eiga girðingar inn á veg- stæðunum f þeirri sveit, er hjer með gefin aðvðrun : að vera búinn fyrir sfðasta dag júnfmánaðar 1908, að færa slfkar girðingar af vegstæð- unum. Girðiflgar, sem kunna að verða á vegstæðum eftir þann dag, mega hiutaðeigandi landeigendur búast við að ráðið ikipi að taka upp, á kostnað landeiganda. Þessi augiýsing er gefin sam- kvæmt ákvörðun er tekin var á sveitarráðsfundi f Bifrastarsveit 7. þessa mán. Hnausa, 9. janúar 1908. B. MARTEINSSON, skrifari ráðsins. Land til sölu: Nj^ ofN^, Sect 33, Tshp 21, R. 4 E. Lysthafendur snúi sjertil Einars Jónssonar, Árnes P. O,, sem býr á tjeðu landi. Það er ekkert gagn að því að vera góður nema gæðin komi fram á "íðrum. 20. jan. Nú flytja blöðin þann spádóm úr muílni frægra auðfræð- inga, að petiirtgaþröng standi nú fyrir dyrum hji tæði Englending- um og JapanítUtn, vegna þeirra fyrirtækja, Seni bæði einstakling- arnir og rfktrt sjé að færast f fang. — EmbæÚÍsmaður Ottawa- stjórnarinnat, W. M. King, sem lengi hefir verið hafður vestur í B. C., til þess að khýsast inn f sam- lyndið milli Hirtha hvítu og gulu manna þar, sendi þinginu þá skýrslu, að bæði japanska stjórnin og G. T. P. fjelagið væru saklaus af þvf að orsaka innflytjenda- strauminn frá Japan. {Yfirleitt. er svo að sjár sem ekkert sje um að vera á þessa manns tungu, þótt allur heimurinn standi á öndinni yfir-viðureign Ameríkumanna og Japaníta]. 21. jan. bætir Lemieux ráðgjafi ferðasögu sinni við skýrslu Kings, og er það mergurinn málsins, að hann hafi fyrir hönd Canadastjórn- arinnar treyst japönsku stjórninni til alls hins bezta f innflutnings- málinu, og að Japanítar hafi með mestu kurtcisi haft fðgur orð um að verðskulda það traust, — eftir sfnu höfði. Á fylkisþinginu er lagt fram frumvarp um haglábyrgð. Frum- varp þetta virðist þó vera eitthvað óþroskunarlegt, hvorki heilt nje hálft. Gimliþingmaðurinn er einn af þeim, sem mæla á móti fium- varpinu, og þurfa menn þó ekki að skilja það sem flokksmál, þvf Coldwell ráðgjafi virðist vera þvf andstæðari en nokkur annar. [Ef fylkið sinnir þessu á annað borð, er engum blöðum um það að fletta, að annaðhvort tekur það alla upp- skeru fyJkisins f ábyrgð, áhættu- mikla og áhættulitla til samans, beir ætla vfst allir að fara að herma það hver eftir öðrum, að draga seim f rithætti, Friðrik eftir Jóni, Baldvin eftir Friðriki: ‘Þing- nefndir hafa settar verið* (Hkr. 16. jan.), —- hluttekningarorðinu kuðl- að inn á milli sagnar og hjálpar- sagnar. Veslings fordildin, henni er hugnunað heldri mannablænum. ellegar alls ekki neitt. Hitt væri auðfræðislegur bjánaskapur. Seinna kemur að þvf, að þjóðin fer að annast um eldsábyrgð, lífs- ábyrgð, ellistyrk, og sjúklinga og munaðarleysingja framfærslu. Þetta kemur smátt og smátt, þó að sósíalismus sje]. 22. jan. berst hræðsluhljóð um 1 það frá Seattle, að Japanftar sje í kyrþey að ná haldi á stórri kvik- fjárræktarlandspildu milli Seattle Tacoma, og af þvf geti bænum stafað hætta ef í styrjöld slægi, vegna þess að vatnsæðar bæjarins liggi þaðan. 22. jan. var þing rofið f New Brunswick-fylkinu. Útnefningar til kosninga verða 25. febr., en kosningarnar sjálfar 3, marz, nema f einu kjördæmi (Gloucester) deg- inum fyr. — Nú lenti f rimmu í Ottawa út úr þvf að Laurier synjar einum andstæðinga sinna um að fá opin- berskjöl lögð fram f þinginu, nema maðurinn segi fyrst eftir hverju hann ætli að hnýsast, 24. jan. segja lfberalblöðin frá þvf, að Ottawaþingmenn sfns flokks frá B. C. fylkinu sje ósköp ánægðir með frammistöðu Lemie- ux f japönsku málunum. — England er alit á glóðum út af þvf að allsherjarþing verka- njanna herti aig nú loksins upp f það, að lýsa þvl yfir, að sósfalis^ mus væri sitt prógramm. Balfour hefir jafnvel mælt þau æðruorð, að lfberalflokkurinn væri að mol- ast, og bardaginn yrði bráðlega að eins f milli tveggja flokka, conser- vatíva og sósfalista. — Fylkisþingið er að ræða'um ráðstafanir á framfærslueyrir sjúkr- ahúsanna. [Á það verður nákvæm- ar minnst sfðar. 28. jan. geta blöðin þess, að Lauriersje þó búinn að Lt.a undan og leggja fram skjölin, eftir að bú- ið er að eyða svo sem 5—^6 hundr- uð dagsverkum f að metast um það. [Fylkisráðgjöfunum hjerna ferst þó líklega ekki einu sinni svo merki- lega með skjölin, sem þeir voru krafðir um á dögunum]. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR canada-norðvestur- LANDIÐ. Jjær ’sectionir* f Manitoba, Sas- katehewan og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og tilheyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru landi,sem er sett til síðu),eru á boð- stólum sem heimillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjumkarlmannisemeryfir 18 ára að aldri; t6o ekrur eða úr ’section1 er á boðstólum fyrir hvern um sig. Menn verða sjálfir að skrifa sig fyrir því landi, sem þeir vilja fá, f landsC'kustofu stjórnarinnar, f þvf hjeraði sem landið ei », Sá sem sækir um heimilisrjett- arland getur uppfylgt ábýlis- skylduna á þrennan hátt: 1. Með þvf að búa f 6 mánuði á landinu á hverju ári í þrjú ár, og gjöra umbœtur á þvf, 2. Með þvf að halda til hjá föður (eða móður, ef faðirinn cr dauður), sem býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- ans. 3. Með þvf að búa á landi, sem umsækjandinn á sjálfur í nánd við heimilisrjettarlandið sem hann er að sækja um. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa menn að gefa Commissioner of D'minion lands f Ottawa um að þeir vilji fá ejgnarbrjef fyrir heimilisrjettarlandi, W. W. COHY, Deputy of the Mmlster of he Jnterior Heimafrjettír. Húsbruni* Hús hr. Sigurðar Þ. Kristjáns- sonar hjer á Gimli brann til kaldra kola kl. 10 í morgun (30. jan.). Það var að miklu leyti nýsmfðað t g lfklega eldsábyrgðarlaust. Mrs. Kristjánsson gat með naumindum Loksins hefir veturinn barið að dyrum. Á mánudaginn var talsverð snjókoma með miklu hvassviðri, og á þriðjudagsmorgun stóð Fahren- heit-mælirinn á 31. stigi neðan við ; bjargað börnum' sfnum, en allur o; A þvf 36. f gærmorgun ; ogþví fatnaður og flestir aðrir munir fói- 32. f morgun. Áður hefir ekki get- að heitið verulegt vetrarfar, nema stund og stund. — Ketill kaupmaður Valgarðs- son biður fólk að láta sjer ekki gleymast kjörkaupin, sem hann auglýsir f þessu blaði. — Svo mikill eldiviðarflutning- ur er nú hingaðtil bæjarins, aðviðl ' E ..."" "....— ’ ~ höfum talið 33 æki fratn hjá sama Það var maður sem stráði sól- götuhorninu á einum i5 mínútum. skini og &nægju á 1(fsbraut með. Vr 1« rv% vin r% .v. A .... v.. 1 n /m 1, u ust f eldinum. Brýn þörf á samskotum (enda þcgar byrjað á þeim), þar sem fjölskyldan stend- ur gjörsamlega allslaus uppi. Straumurinn má suma daga heita óslitinn úr öllum áttum. bræðra sinna. Gjörðir þú það ?

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.