Baldur - 11.03.1908, Blaðsíða 1
STEFNA:
ÍÉ
Að efla hreinskilni og eyða
hræsni í hvaða máli, sem fyrir 5jj
ke nur, án tillits til sjerstakra g|
flokka. I
J
BALDUE
| AÐFERÐ: . |
jÖ Að tala opinskátt og vöflu- I
| |
Iau«t, eins og hæfir því fólki |
sem er *f norrœnu bergi |
I brotið. |
i I
V. ÁR.
GIMLI, MANITOBA, n. MARZ iqo8.
Nr. 49.
HLUTHAFAFUNÐUR
GIMLIPRENTFJÉLAGSINS
20. MARZ 1908.
Hjermcð tilkynnist öllum þeim, scm hafa skrifað sig fyrir hlutum
í Gimliprentfjelaginu (The Gimli Printing and Publishing Company,
Limited), að fjelagsfundur vcrður haldinn f
p r e n t s m i ð iu fjelagsins,
föstudaginn, þann 20. marz 1908.
Fundurinn á að byrja kl. 2 e. hád. Óskandi að scm flestir hluthafar
vildu leitast við að vera viðstaddir.
%
Gimli, 19. febr. 1908.
(1. Thorsteinsson,
forseti.
HINAR ÁGÆTU
SHARPLB’S TUBULAR
RJÓM ASKILYINDUR
standa nú Ný-fslendingum til boða.
Verð þeirra, sem aðskilja 200 pd á klukkustund, er $40 (aðrar
tegundir sem afkasta jafn miklu verki kosta venjulega $65 til $75), Og
þær sem dýrari eru afkasta að sama skapi meira verki.
Sá sem hefir þær til sölu hjer í nýlendunni er
GISLI JONSSON,
Arnes p. o.
THE LiVERPOOL & LONDON &
GLOBE iNSURANwE CO.
& « »
Eitt sterkasta og áreiðanlegasta lffsábyrgðarfjelag í heimi.
m ' m m
Tryggir hús fyrir eldsvoða, bæði f Gimlibæ og grenndinni,
$
G. THORSTEINSSON, agent.
Gimli.-------Man.
Til sölu
m
Góð bújörð
á góðum stað
f ÁRNESBYGGÐ,
einnig LÓÐIR f Gimlibæ.
Sanngjarnt verð og söluskilmálar.
G, THORSTEINSSON.
Gi.viLI.-------------Man,
I>rír óliáðir nú.
Enginn fyr.
Sfðustu kosningafrjcttirnar frá
New Brunswick sýna það nú, að
con'servativflokkúrinn hefir 31
sæti, liberalflokkurinn 12, og 3
sæti eru skipuð fulltrúum, sem
fólkið f kjördæmunum hefir sent
þangað eftir eigin höfði, án þess að
þurfa flokkanna umönnunar við.
Þeir fcngu frá 730 til 970 atkvæð-
um fleira cn cons. þinginannaefnin,
og þó voru þau aftur frá 235 til
640 atkv, á undan liberal þing-
mannaefnunum, svo þeir virðast
hafa átt sætin með ölium rjetti.
Ekki verður annað sagt með sanni,
cn að þetta sjc gleðilegur vottur
um breytingu tfðarandans í þvf
fylki, eins og vfðar, frá því, scm
áður hefir verið. Yfir sfðasta
kjörtfmabil sátu á þingi þess fylkis
35 liberalar, n conservativar, en
enginn óháður maður.
A GIMLI
verður messað kl. 2 e. hád., næst-
komandi sunnudag, 15. marz.
dd'TTIÞTIDTXIR, verður hald-
inn á eftir, samkvæmt ályktun
þeirri, sem gjörð var í árssamsæti
safnaðarins síðastliðið sunnudags-
kvöld.
J. P. SóLMUNDSSON,
C&JC&I Ó?0 C&3 C§& C&3§3
<8 FRJETTIR. §3
4. marz fórust um 170 börn f
skólahúsi, sem brann f einum út-
jaðri Clevelandborgar f Ohiorfkinu.
Eldurinn kviknaði f kjallaranum
undir framstiganum, eti bakdyrnar
voru læstar þegar niður þann stig-
ann var komið, ogvið þær fundust
Ifkin í búnkum, þegár þessum
hræðilega harmleik eldgangsins
slotaði. Mörg lfkin eru óþckkjan-
ieg, og verða þau lögð í sönr.u gröf,
og minnismerki reist þar yfir af
opinberu fje. Að vfsu er sú. ráð-
stöfun ekki lastandi, úr þvf sem
komiðer, en ósköp hefði það verið
mikið æskilegra, að þvf fje hefði
fyrirfram verið varið til þess, að
hafa skólahúsið óhultari geymslu-
stað fyrir börnin, heldur en sagt er
að þarna hafi verið. 1
—I Bandaríkjaþinginu sakareinn
þingmaður járnbrautarfjelög um,
að hafa haft af þjóðinni, með svik-
inni vigt á póstflutningi, um $70,
000,000. Kæran er lögð fram í
svo mikilli alvöru, að stjórnin hefir
orðið að lofast til að setja rann-
sóknarnefnd f málið.
— Telefónfjelagið í Saskatchew-
an býður nú stjórninni þar eigur
sfnar til kaups. [Þykir sýnilega
vissast að bíða ekki of lengi. Sá
tfmi getur komið, að ekki verði
jafn auðvelt að fá þctta góða verð
hjá stjórnunum].
5. marz heyrist það frá King-
ston (borg í Ontario), að Metcalf,
fyrverandi conservativ þingmaður
gefi sig nú fram, sem ftilltrúi
verkamanna, Og Dr. Spankie
tiokkur, umsjónarmaður alþýðu-
skólanna f borginni, ætli að sækja
um þingmennsku sem óháður con-
servativ. [Ekki lítur út fyrir að
beint flokksfylgi sje að verða vin-
sælt þarna],
7. marz. Titjibursölufjelag, eða
öllu helduf fjelagasamsteypa, með
$ 1 o,0Q0,OOO höfuðstól, beiðist nú
löggildingar hjer í Manitoba. Biðj-
endurnir eru 5 auðmenn suður f
Minneapolis, 3 f St. Paul, og 2 í
Winnipeg.
— Nú segir Re\:. J. L. Gordon
Myndasýning
17. þ. m.
Eins og menn hafa áður sjeð
nefnt í Winnipegblöðunum, fara
þeir hr. F. Sveinsson og hr. Á. J.
Johnson hjer um til þess að sýna
myndir. Þriðjudagskvöldið, þann
17. þ. m. verður þessi myndasýn-
ing hjer í Gimli Hall, og verður
svo slegið þar upp f dans á eftir,
ef menn vilja.
að kyrkjudeildasameiningin, sem
efst er á bugi hjcr f Canada, verði
jarðarför, og congregationalista
kyrkjan verði lfkið.
9. marz flýgur sú fiskisaga út,
að conservatívar vilji nú fá Hazen,
hinn nýja stjórnarformann f New
Brunsvvick ; Whitney, stjórnarfor-
mann í Ontario ; Mc Bride, stjórn-
arformann f B. C.; Hon. Rob.
Rogers, ráðgjafa f Manitoba; og
Sir Alexander Lacoste, gamla
flokkshetju f Quebec, til þess að
snúa sjer að sambandspólitikinni,
þegar næsta sambandskosninga-
stríð ber að garði. Sögunni fyigir
það, að Borden eigi svo að rýma
foringjasessinn, og Whitney að
setjast í hann næst.
VILLIJTRUARMAÐUR.
V
Lágt er sagt að það eigi að fara,
en hefir þó komist upp, eftir því
1 sem Manitoba Frce Press sýnir
hinn 28. febr.,að mcþódista prest-
ur einn í Killarney, hjer í Mani-
toba, Arthur Basham að nafni,
liggur nú undir þeirri kæru að hann
prjediki villutrú. Prestasarnkunda
meþódistanna kvað vera að halda
próf yfir honum, og vill að þetta
komist sem minnst f hámæli, þvf
villutrúarrannsókn hefir aldrci fyr
tskeð' f þessu fyiki. Það er rjett-
|trúaðra(!) heldur en svo.
Heimafrjettir.
\»/
Sjera Runólfur Marteinsson,
meðlimur Good-Templarastúkunn-
iar hjer á Gimli, var á nýafstöðnu
stórstúkuþingi þessa fylkis, kosinn
Stór-Templar.
Þá er nú málunum svo koinið f I
þessum byggðarlögum, að bfiið er
að löggildaGimlibæ. Við þvíhafði
verið búist, að deildaskifting bæj-
arins yrði lögheimiluö um leið, en
það fórst einhvernveginn fyrir, svo
allir kjósendurnir eiga að velja alla
I bæjarstjórnina f einu lagi. Útnefn-
1 ingar fara fram 31. þ. m., en kosn-
ingarnar 7. apríl.
Löggildingarnefndin ætlar að
halda almennan bæjarmann? fund
kl. 4 á morgun, ti! þes;. að skila af
sjcr verki sínu.
Auglýsing.
Öll vegstæði á lfnum f Bifrastar
sveit eru 99 fet á breidd. Veg-
stæði sem keypt hafa verið eru 66
fet á breidd. Öllum þeim, sem
kunna að eiga girðingar inn á veg-
stæðunum f þeirri sveit, er hjer
með gefin aðvörun : að-vera búinn
fyrir sfðasta dag júnímánaðar 1908,
að færa slfkar girðingar af vegstæð-
unum. Girðingar, sem kunna að
verða á vegstæðum eftir þann dag,
mega hlutaðeigandi landeigendur
búast við að ráðið skipi að taka
upp, á kostnað landeiganda.
Þessi auglýsing er gefin sam-
kvæmt ákvörðun er tekin var á
sveitarráðsfundi f Bifrastarsveit 7.
þessa mán.
Hnausa, 9. janúar 1908.
B. MARTEINSSON,
skrifari ráðsins.
ÁGRIP AF IIEIMILISRJETT-
ARREGLUGJÖRÐ FYRIR
CANADA-NORÐVESTUR-
LANDIÐ.
J>ær ’sectionir' í Manitoba, Sas-
katchewan og Alberta, sem
númeraðar eru með jöfnum tölum,
og tilheyra ‘ Dominion stjórninni
(að undanskildum 8 og 26 og öðru
landi,sem er sett til síðu),eru á boð-
stólum sem heimillsrjettarlönd
handa hverjum (karli eða konu),
sem. hefir fjölskyldu fyrir að sjá,
og handa hverjum karlmanni, sem
hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og
handahverjumkarlmannisem eryfir
18 ára að aldri; 160 ekrur eða %
úr ’section1 er á boðstólum fyrir
hvern um sig.
Menn verða sjálfir að skrifa sig
fyrir þvf landi, sem þeir vilja fá, í
landstökustofu stjórnarinnar, í þvf
hjeraði sem landið er í.
Sá sem sækir um heimilisrjett-
arland getur uppfylgt ábýlis-
skylduna á þrcnnan hátt:
1. Með þvf að búa f 6 mánuði
á landinu á hverju ári í þrjú ár, og
gjöra umbœtur á þvf.
2. Mcð því að halda til njá -
föður (eða móður, ef faðirinn er
dauður), sem býr á landi skammt
frá heimilisrjettarlandi umsækjand-
ans.
3. Mcð þvf að búa & landi,
sem umsækjandinn á sjálfur f nánd
við heimilisrjettarlandið sem hann
cr að sækja um.
Sex mánaða skriflegan fyrirvara
þurfa menn að gefa Commissioner
of D aminion lands f Öttawa um
að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir
heimilisrjettarlandi.
\v. w. COKV,
Deputy oí the Mmister of he Intertat