Baldur


Baldur - 11.03.1908, Blaðsíða 2

Baldur - 11.03.1908, Blaðsíða 2
B A L D U R , V. ár, nr. 49. ER GEFINN t3T Á GIMLI, ---- MANITOBA OHAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIe. BORGIST FYRIRFRAM tfTGEFENDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : IB^VXjIDTriR,, G-IIíÆXjI, TÆ-A.isr. bær, kom mjeríhug að bendaþjer á, að jeg álft að aðalorsökin til þess, — að Ný-íslendingar urðu svo hraparlega undir — eigi rót sfna að rekja til þess, hve áhuga- .'X.-'VX- V“.rð á ^uáiTi inisf'ýiin^um er 2í cen yrir þumluns!(Iá'k»1eng(iar. Afslátturer efinn á stœrr auglýsinaum.eem hirtaet j blaðuu yfir longri tíma. Viövikjandi Kkam afslættiog öðrum fjármálum blaðs nt.eru meun beðnir að anúa ajer að ráð» manninum. hafa verið leigð; í sum þeirra er komin svo mikil órækt, að varla borgar sig að sá f þau hveiti, og tekur lfklega nokkur ár að hreinsa þau ; svo er líka mjög ej-fitt fyrir itlir þeir (Ný-ísl.) hafa verið með' bændur að halda löndum sfnum Ur brjeíi tn sjeraj. P. SóLMUNDSSONAR. (Prentað með leyfi höfundarins). # ......Jeg sje að Gimii prent- fjelagið hefirafráðið að halda áfram með útgáfu Baldurs ; er það mjög myndarlega gjört, og virðingar- vert, einkum þar blaðið er óháð, og hcfir þvf engan stjórnarstyrk, en er þó mjög vel úr garði gjört, bæði hvað snertir fiappfr og allan annan frágang, svO að þvf leyti þolir það samanburð við stjórna- blöðin, sem hafa fjárstyrk svo skiftir þúsundum do'Iara ; mun sá fjárstyrkur veittur með þeim skiln- ingi, að blöðin eða öllu heldur rit- stjórn þeirra, sje hlíðin og auð- sveip, og samvizkan ekki of við- kvæm, þó hallað sje rjettu máli eða vikið ögn frá sannleikanum, ef það er álitið flokknum f hag. Það mun þvf hver heiðvirður maður í þó íslendingar landbúnaðinn, og þar af leiðandi vanrækt að nema ný lönd og færa út bygðina, og er það einkum hin yngri kynslóð, sem f þvf tilliti hefir ekki gætt skyldu sinnar. Hefðu ungu mennirnir sýnt meiri dugnað við landbúnaðinn, og num- ið lönd jafnframt þvf sem þeir komust á þann aldur, sem land- tökulögin ákveða, unnið þau og yrkt myndarltga, væri bygðin ykkar stærri, fegurri, arðmeiri, og f meira áliti en hún nú er, og þið ekki undirlægjur Pólverja í sveit- armálum. Að vísu hefði það kost- að erfiði og áreynslu. — Það erfiði hafa Pólverjar ekki hikað við að Jeg&ía á s*g> °g uppskeran er þeg- ar komin í ljós. Teg hefi hingað til haft þá skoð- un að Pólverjar (eða Galiciumenn), stæðu Islendingum að baki f menn- ingarlegu tilliti, og yfir höfuð að tala mun svo vera. — Að vísu hefi jeg frjett að Pólvcrjar sje mjög duglegir jarðyrkjumenn, svo að þeir eftir fá ár sje búnir að ryðja talsvert af skóglandinu og gjöra það að kornökrum, og selji nú íslendingum fóður, bæði fyrir menn og • skepnur. Það virðist, samkvæmt þessu, að þeir skilji að landbúnaðurinn er máttarstólpinn og aflið, sem heill og framfarir byggðanna hvfla á. Jæja, það er þá bæði rjett og sanngjarnt að þeir njóti ávaxtanna af verkum sfnum. Dugnaður og ómennska hafa ætfð sfn laun, þó auðvitað hvort upp á sinn máta. Þvf miður mun það vfðar en í Nýja íslandi, að hin yngri kyn- slóð er fráhverf landbúnaði, og það f þeim byggðum, sem landið er miklu auðunnara, og því sfður af- sakanlegt. Að minnsta kosti cr það svo í hinni fögru og frjósömu Argylebyggð vorri. Margir okkar ungu og efnilegu menn eru að verða fráhverfir landbúnaði, og vilja heldur leita sjer atvinnu í bæjunum, og er það iila farið, fyr- ir vöxt og framför byggðarinnar, enda eru afleiðingarnar þegarfarn- ar að koma í Ijós, þvf þegar bænd- ur hafa flutt burt hjeðan og selt lönd sín, hafa mörg þeirra verið keypt af hjerlendum mönnum, og hafi keypt sum með sómatilfinning og sannleiksást, heldur kjósa að vera ritstjóri fyrir óháðu blaði, mega tala af sannfær- ing og skýra þau mál hlutdrægnis- laust sem almenning varða, enda mun sú blaðamennska hollari fyrir þjóðina, heldur en sú, er stjórnast af eigingjörnu flokksfj Igi til bölv- unar fyrir land og lýð. Þegar jeg las f Baldri um úrslit sveitarkosninganna* (í Nýja ísl ), ogsá hve ósigurinn er ykkur þung- þeirra, hefir það ekki verið nóg til viðhalda hinni upphaflegu stærð nýlendunnar, enda er hún nú orð- in þunnskipuð fyrir vestan Grund- ar pósthús, Svo er líka að gæta þess, að þó gömlu bændurnir hafi keypt nokkur lönd af burtflytjend- um, þá búa þeir eftir sem áður á sfnum gömlu bújörðum, og verða því annaðhvort að leigja þau eða hafa á þeim útibú, sem jeg álft betra, ef þeir hafa nægan vinnu- kraft. En hvort heldur þeir leigja Brjef þettavar skrifað áður löndin eða yrkja þau sjálfir, er hætt eri aðalorustan hófst um sjálft sveitarskiftingarmálið. Ritstj, hreinum og yrkja þau vel, ef þeir hafa fleiri en þeir geta hæglega unnið. Þannig er þá ástandið f okkar byggð_, að talsvert af iöndum hefir gengið úr höndum Islendinga, og þar af leiðandi hefir byggðin minnkað. Þeir sem hafa keypt lönd af burtflytjendum, eru f flest- um tilfellum þeir menn, sem áttu mörg lönd áður, svo f raun ogveru hefir sjálfseignabændum fækkað meir en f hlutfalli við það sem byggðin hefir gengið saman, og hefir haft meiri veikjandi áhrif á framfarirnar, en f fljótu bragði virðist. Það dregur líka úr áhuga og framkvæmdum eldra fólksins, f verklegu ogfjelagslegatilliti, þeg- ar það sjer að hugur unga fólksins hneigist svo mikið að bæjalffinu. Það er óneitanlegt, að það lýsir framtakssemi og dugnaði, þegar margir bændur í einni byggð eiga þetta 5 til 6og allt að 9 lönd hver, en samt álft jeg það ekki heppi- legt fyrir fjelagslffið og verklegar framkvæmdir, þvf það veikir vinn- ukraftinn, rýrir tekjurnar og dreg- ur úr áhrifum byggðarbúa f al- mennum þjóðmálum. En þrátt fyrir allt þetta, eru þó framfarir í byggð vorri, að því er sneitir efna- hag einstaklinganna, umbætur á flestum löndum, byggingar og fleira, en jeg álft að framfarirnar hefðu verið meiri og vfðtækari, ef allir — bæði eldri og yngri—hefðu verið og væru betur samtaka og einhuga með að uppbyggja og efla framfarir byggðarinnar f öllum greinum, en f þvf tilliti hafa vonir mfnar að nokkru brugðist, einkan- lega að þvf er æskulýðinn snertir. Og það er ekki einungis viðvíkj- andi þvf, sem þegar hefir verið tckið fram, að jeg hefi orðið fyrir vonbrigðum, heldur lfka einnig f sambandi við það, hve fáir af okk- ar ungu mönnum koma fram sem leiðandi menn f framsóknarbaráttu vorri, bæði f sjermálum vorum og sameiginiegum þjóðfjelagsmálum, til dæmis f Winnipeg, flestir ef ekki allir hinir framtakssömu og Ieiðandi íslendingar þar, tilheyra hinni eldri kynslóð. Svo mun og vera f Nýja Islandi og Argyle- byggð, og víðar þar sem ísl. búa. Aðvfsu mun naumast vera kominn sá tfini að unga fólkið taki alveg við formennskunnij. en mjer virð- ist vera kominn tfmi til þess, að það standi jafn framarlega — ef ekki framar — og eldra fólkið. Því það hefir haft miklu betri tækifæri til að mennta sig, bæoi f verklegu og andlegu tilliti, heldur en flest það fólk er að heiman flutti, scm varla þekkti skóla eða raunþæga vinnuaðfcrð þegar það kom hingað til lands. Það hlýtur að vera okkur öllum augljóst, að það er hin yngri kyn- andi að hún taki myndarlega við af hinni eldri og hverfandi kynslóð, og ekki einungis haldi þvf við, sem þegar hefir verið komið í framkvæmd, bæði f verklegu og andlegu tilliti, heldur einnig auki i þjóðflokka það og efli í öllum greinum, eftir ^ því sem tlmi og þörf krefur. Van- ræki yngri kynslóðin þessa mikil- vægu skyldu sfna, þarf engum að koma það óvart, þó fslendingar verði undir f samkeppninni við aðra ÁRNI SVEINSSON, við að þau verði vanrækt. Vjer höfum dæmin fyrir okkur, að | slóð sem framtíð ísl. f þessu landi minnsta kosti með þau lönd sem byggist á. Það er þvf mjiig áríð- IDflrLA-TTIMIYLIR,. I. Sko, hjerna er efnið úr draum sem mig dreymdi um dagsetursbil, áður kveikt voru ljósin — er hangandi tungunni hrepps-þvaðrið gleymdi, sem heims-endir gysi yfir bústang og fjósin. — Þá drauma, sem vakandi viljanum hlýða, er vit í að muna — og stundum að þýða. En hjátrú og myrkfælni muni þá drauma — og mægist við Jósef og Danjel að þýða — er meðvitund lúð hefir lagt frá sjer tauma, en lausbeizlað minning og fmyndun rfða á viðburð’ og hugsun um vonað og liðið í vinglaða gandreið um draumóra sviðið. II. Mjer fannst þarna dreymandi f fámælgis tómi, rneð Friðþjófi nýlátna að 3fon mig bæri. Jeg slæddist með sál hans að síðasta dómi, að sjá hvernig stórglæpa málið hans færi — því karlmenni var ’ann og harður til hefnda; sem hervald og löggæzla barði’ ’ann til skemmda. En samt var mjer annt um hann. — Orðstfr minn segir, jcg amist við góðsemd, en hrósi þvf versta! í róg dríf jeg skammirnar þvert eða þegi. — Jeg þekkti til Friðþjófs, og allt til hins bezta. Og tíðum var hæfan f hneykslinu bogin, úr hjegóma atviki drápsaga login. Samt brást það með FViðþjóf, — Hans aumingja öndin varð uppvís, og kæran svo meinstögluð klausa. Og samhljóða vitnin, sem báru’ á ’ann böndin, með blóðugar nasir og fleiðraða hausa. Hjá sumum þvf gildustu sannanir fylgdu, til Síonar rak hann þá án þess þeir vildu. Og Iögbókin margtók það : “Mann skalt’ ei vega“. — Svo málstuddi Kristur sinn viðaukann langa : “Gef hempuþjóf stakkinn þinn ! Ljettlyndislega við löðrungnum’snú þfnum óbarða vanga“. Og eftir þvf, kvaðst hann sjer æskja’, að sje lifað — og undir þá skrá hefði Tolstoj sinn skriiað. Öll lög stóðu á Friðþjófi. — Leizt mjer ei á það I Af lfkunum rjeð’ hvernig dómurinn fjelli. í geðsmuni hans var nú sigið, jeg sá það á svipnum og þvf að ’ann hækkaði á velli. — Ilann gegndi: “Þau sakvætti sannleikann bcra! en svolitla athugun verð jeg að gera“, “Jeg fæst ekki um lögmálið, læt það nú vera. Jeg lasta ei viðauka Krists, ef hann á við, — en undir þau málefnin mín hjer að bera er misbeiting rangfærðra laga. — Þið sjáið! Við kvalræði sjálfs mfn þó krossleggi hendur, er kristnihald í þvf sje náunginn brendur?“ “Jeg drep á það svona : Ef sje jeg í voða er saklaus f fúlmennis greip og f böndum, er alsýknt að láta hann óhindrað troða á alls-bjargarleysi, og blaka ekki höndum ? Já, þið færið boðorð og lögmál í letur! En Iffið er flókið og kostina setur“. “Ilann Vilhallur dómari, vitni ykkar þarna, með vaglið á auganu og blánefið klesta, komst við hjá mjcr — satt er það ! sfzt skal þess varna, að saklausan hengdi ’aun mjer tókst þá að fresta.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.