Baldur


Baldur - 13.04.1908, Blaðsíða 1

Baldur - 13.04.1908, Blaðsíða 1
STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni í hvaða máli, sem fyrir ke nur, án tillits til sjerstakra flokka. BALDUR. AÐFERÐ: Að tala opinskátt og vöflu- lau«t, eins og hæfir því fólki sem er *f uorrœnu bergi brotið. É VI. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 13. APRÍL iqo8. Nr. 3. Himininn hætti um spámenn að hlutast á jörð. — Kyrkjan vor tegldi sjer trjámcnn, að titta þau skörð. Stephan G. Stephansson. A GIMLI verður messað kl. 2 e. hád., næst- komandi sunnudag (páskadag), 19. aprfl. Umtalsefni: Dans. J. P. SóLMUNDSSON. KÆRAR ÞAKKIR til ykkar.Bandarfkjamenn, sem nú eruð að senda Baldri borganir ykk- ar. Nú um tfma hafið þið og Ný- Islendingar gjört bezt. Á rauðu miðurium á blöðunum ykkar fáið þið kvitteringar jafn- óðum. AÐEINS 50 NÚMER voru f síðasta árgangi “Baldurs11 eins og undanfarandi árgöngum. Þessa er getið, svo menn haldi dagskvöldum kl. 10. Hún var lögð f geymslu til næsta fundar. Onnur bænarskrá, frá flestum fullorðnum karlmönnum í bænum, var einnig lögð fram. I henni er það, að vegna þess, að lögreglu- dómarasætið sje nú autt; og vegna þess það þurfi sem fyrst að skipast aftur ; og vegna þess, hvað árfð- andi sje, að hæfasti meðlimur mannfjelagsins sje f það settur; þá sje bæjarráðið beðið að mælast til þess við fylkisstjJI'nina, að hr. Guðni Þorsteinsson sje sem fyrst skipaður hjer lögregludómari. Þessi bæn var veitt. Aðrar fundargjörðir voru ýmsar smæ^ri byrjunar-ráðstafanir. ESMERALDA VERÐUR LEIKIN í GIMLI HALL 20. og 21. þ. m. Með þessum leik þarf ekkert að mæla. Ilann sýnir sig bezt sjálfur, þegar þar að kemnr. Inngangseyrir 35 cts og 20 cts. Dans á eftir. “DOTTIR FANGANS“ var leikin hjer á Gimli 26. og 27. marz. Nafnið er tæpast rjettnefni, þvf fanginn sjálfur skyggir á allar hinar persónurnar, nema manninn sem hann á f höggi við. Þeir tveir voru líka langbezt leiknir. Ólafur Eggertsson ljek Weston, fangann, en Jón Sveinbjörnsson andstæðing ekki að póstinum sje um það að I hans> Blackburn. Vfða var erfitt kenna, aðftsi. og 52. númer kem- ur ekki til þeirra. PRENTVILLA. Innan f nokkrum eintökum af þessu núm- eri blaðsins stendur f fimta dálki: verzlunareygðu lundarfari, en á að, vera: verzlunarhneigðu lundarf. Heimafrjettír. W Nú er helzt útlit fyrir að vor- veðráttan sje byrjuð. 9. þ. mán. varöstiga hiti á F. kl.óaðmorgn- inum, og er það fyrsti frostlausi * morguninn á þessu ári. Um kvöldið voru fyrstu þrumurnar og fyrsta rigningin. TsT OTICE. Public notice is hereby given that all fences constructed on the road allowances must be removed on or before the first day of June next. Otherwise the Council will be obliged tð have same removed at expenses of the owners. Fyrsti bæjarráðsfundur var haldinn hjer 8. þ. m. Eins og áður var sagt frá urðu þeir, sem búið var að koma sjer saman um, sjálfkjðrnir á útnefningardegi, 31. marz, þar eð engir mótsækjendur komu fram: — Bæjarstjóri Jó- hannes Sigurðsson ; bæjarráðs- menn: G. P. Magnússon, Ketill Valgarðsson, Árni Þórðarson, Bened. Frfmannsson. Skrifari var ráðinn : Einar S. Jónasson. Eignamatsmaður: Ágúst G. Polsson. Heilbrigðis-eftiriitsmaður: Páll Bjarnarson. Bænarskrá var lögð fram, frá j flestum kaupmönnum bæjarins, j & góðum stað í GIMLIB.E þess efnis, að fá það lögleitt að FIL LEIGU LDA SOLL'. vanalegum sölubúðum skyldi lokað | Eigandann er að finna f prer.t- kl. 7 að kvöldinu, ncma á laugar- í smiðju Baidurs. að gjöra upp á milli þeirra, svo vel hjeldu þeir báðir á sínu verkefni, — en aftur komu fyrir aðfinnslu- verðir blettir hjá Jóni, sem eftir okkar áliti kom aldrei fyrir hjá Ó- lafi. Það er næstum undraverð snílld, sem kemur í ljós hjá honum í þessum leik. Hinar persónurnar voru allvel leiknar, — nema lögregluþjónninn og vinnukonan, — húsfrúin þó bezt. Um enga þá persónu gjörir mjög mikið til, nema dótturina, sem Rannveig Einarsson ljek. Það ætti að vera perlatt f leiknum, en það var leikandanum sýnilega langt um megn við hlið annars einsleik- anda og Ólafs. Það var unun að horfa á rit þetta eins og það var, en ennþá meiri gæti hún verið, ef dóttirin væri jafnoki föðursins annarsvegar, eins og frændi bankastjórans var að miklu leyti hins vegar. Hafi enginn áhorfandinn, scm við og við skrfkti f, þegar angist mannlegs göfugleika stóð sem af- máluðust fyrir sjónum þeirra, gjört sjer þann hlátur upp, þá er fólk hjer til, sem minnkaði ekki neitt við það, að venja úr sjer dálftið af aðhlægninni. Angist, — fliss. Næst getur maður búist við hlátri Dated at the Manicipal Office at Gimli, this sixteenth day of March 1908. S. Gr. Thorarensen, Secretary- T reasurer. TIXiXÆ^lSrXTIXTG!-. -:o:- Ákvörðun frá “Municipal Commissioner“, dags. 9. þ. m., ákveð ur, að ógreiddir skattar f Bifrastar-sveit greiðist eftirleiðis til undir- ritaðs. Auglýsing. Öll vegstæði á línum f Bifrastar sveit eru 99 fet á breidd. Veg- stæði sem keypt hafa verið eru 66 fet á breidd. Öllum þeim, sem kunna að eiga girðingar inn á veg- stæðunum f þeirri sveit, er hjer með gefin aðvörun : að vera búinn fyrirsfðasta dag júnfmánaðar 1908, að færa slíkar girðingar af vegstæð- unum. Girðingar, sem kunna að verða á vegstæðum eftir þann dag, mega hlutaðeigandi landeigendur búast við að ráðið skipi að taka upp, á kostnað landeiganda. Þessi auglýsing er gefin sam- kvæmt ákvörðun er tekin var á sveitarráðsfundi f Bifrastarsveit 7. þessa mán. Hnausa, 9. janúar 1908. B. MARTEINSSON, skrifari ráðsins. Gimli, 16. marz 1908. B. MARTEINSSON, skrifari-fjehirðir. við jarðarför. GOTT HÚS IIINAR ÁGÆTU SHARPLE’S TUBULAR RJÓMASKILVINDUR standa nú Ný-íslcndingum til boða. Verð þeirra, sem aðskilja 200 pd á klukkustund, er $40 (aðrar tegundir sem afkasta jafn miklu verki kosta venjulega $6$ til $75), og þær sem dýrari eru afkasta að sama skapi meira verki. Sá sem hefir pær til sölu hjer f nýlendunni er GISLI JÓNSSON, Arnes p. o. Líkkistur. % Undirritaður býður Gimlibúum og mönnum hjer í nágrenninu, að selja þeim LÍKKISTUR af öllum stærðum, en með fslensku lagi, — þó með hjerlendum skildi, skrúf- um og hönkum — sterkar og vel gjörðar ; mcð beinum giiflum fyrir þá sem það vildu heldur, það er | sterkara og mörgum þykir það j fallegt. Jeg er þessu verki vanur, 1 þvf jeg smfðaði á annað hundrað I líkkistur heima á Islandi. Jeg Sel lfkkistur með hálfu minna verði en 'ninar ensku, sem verið er að aug- lýsa. Gimli, 5. aprfl 1908. Jónas fíialldórsson. BONTETAE, X3Z^A.X?.TXJX:~5r Sc BARKISTERS & P. O. Box 223. WINNIPEG, ------MAN. * * * Mr. Bonnar er hinn langsnjall- asti málafærslumaður, sem nú er í þcssu fylki. ÁGRIP AF IIEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. jþær ’sectionir1 í Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og tilueyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru landi,sem er sctt til sfðu), eru á boð- stólum sem heimillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða koriu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handahverjum karlmannisem erjffir 18 áfa að aldri; 160 ekrur cða úr ’section* er á boðstólum fyrir hvern um sig. \ Menn verða sjálfir að skrifa sig fyrir þvf landi, sem þeir vilja fá, í landstökustofu stjórnarinnar, í því hjeraði sem landið er f. Sá sem sækir um heimilisrjett- arland getur uppfylgt ábýlis- skylduna á þrennan hátt: 1. Með þvf að búa f 6 mánuði á landinu á hverju ári í þrjú ár, og gjöra umboetur á þvf. 2. Með þvf að halda til hjá föður (eða móður, ef faðirinn er dauður), sem býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- an.s. 3. Með 'þvf að búa á landi, sem umsækjandinn á sjálfur f nánd við heimilisrjettarlandið sem hano er að sækja um. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa inenn að gefa Commissioner of Dtminion lands f Ottawa um j að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir j heimilisrjettarlandi. \v. w. CORV, Deputy o£ the Mmister oí iie Interior

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.