Baldur


Baldur - 13.06.1908, Blaðsíða 4

Baldur - 13.06.1908, Blaðsíða 4
BALDUR, VI. Ar, nr. u. UNDIR ÞYRNIRUNNANUM. FRÁ DÖGUM CROMWELLS. Niðurlag. sinni skrökvarðu ekki þjer í hag og þvf er ósannsögli þfn máske fyrirgefanlegri. Jeg vil ekkifrem- ur freista þfn. Farðu ‘ ‘. Alica Ieit upp með tindrandi augum og mælti: “Hvaða heimild hefir þú til að reka mig útúr þessu herbergi, sem jeg hefi dvalið f og unnið f fjörutíu ár ? Og hver ert þú, sem leyfir þjer að vaða inn á friðsamt heim- ili til skikkanlegs fólks?“ Án þess að líta af aug'um henrv ar, svaraði hann : “Það er ekki siður minn að segja hver jeg er, heldurekki eftir hvaða heimild jeg breyti. Enn þá einu sinni ----“ Og með tindrandi augum Iyfti hann hendinni og benti á dyr á innra herbergi. Alica starði á hann, en ljet þó loks undan, sncri sjer við og sagði: “Komið þið bfjrn, það er ekki gott fyrir ykkur að vera hjer“. “Nei“, sagði hermaðurinn, “þau verða kyr, jeg þarf að tala við þau og skal ekkert illt gera þeim“. Litla stúlkan hljóðaði ögn þegar hún sá AIicu fara, en bróðir henn- ar tók utan um hana og sagði: “Vertu ekki hrædd, hann skal ekkert gjöra þjer“. Leit svo upp djarflega og horfði á hermanninn. Þaðvareins ogandlit hermanns- ins hefði skift um svip, og hann stóð hugsandi. Svo tók hann bókina upp úr vasa sfnum og las hátt: “Thomas Angrave á þessabók. Great Lake 1632“. “Dr6ngur“, sagði hann, “hver á þessa bók ?“ “Faðir minn átti hana“. “Hver á hana nú ?‘ ‘ “Tom bróðir minn“. “Hvar er faðir þinn ?“ “Hann dó þegar hann barðist fyrir Karl konung við Marston Moor“, svaraði drengurinn djarf- lega. “Og móðfr þín ?“ Nú Ieit arengurinn niður, þrýsti systur sinni að sjer og svaraði: “Móðir okkar er líka dáin“. Nú leit hermaðurinn einnig nið- ur og varð hugsandi. “Svo þetta er biflfa bróðurþfns, hvar er þá bróðir þinn ? spurði hann að lítílli stundu líðinni“. Nú leit drengurinn aftur djarf- lega á hermanrinn, Þú hefir biblfu bróður mfns og spyr þó hvar hann sje“. “Þetta er ekkert svar“, sagði hermaðurinn. “Jeg spyr hvar bróðir þinn sje nú ?“ “Ef jeg vissi það, mundi jeg ekki segja það“, svaraði Gervase djarflega. “Þú ert hugaður drengur“, sagði hermaðurinn. “Ef þú vær- ir fullorðinn, fyrir hvern vildir þú þá berjast ?“ Drengurinn lyfti upp hægri hendinni og sagði : “Fyrir Karl konung. Guð blessi hann“. “Fyrir Karl konung. Guð blessi hann“, endurtók Dórótea, og lyfti einnig upp hægri hend- inni. “Svona, þið eruð bæði trygg ; en nú spyr jeg þig aftur, litli mað- ur, hvar er hann bróðir þinn ?“ “Jeg segi þjer ekkert“, svaraði Gervase. “Á, á, en ef jeg kallaði nú á mennina sem eru úti, og beiddi þá að skjóta þig nema þú svaraðir mjer, hvað myndirðu þá gjöra?“ “Ekki segja þjer neitt“. “Hægur, góðurinn minn; þú talar um það sem þú ekki skilur. En heyrðu nú, setjum svo að jeg legði hendur á bróður þinn, fjötr- aði hann og færi burt með hann — hvað myndirðu þá gjöra?“ “Ef jeg væri stór, þá myndi jeg drepa þig“, sagði Gervase og teygði úr sjer. “En þú ert mjög lítill“. “Þá myndi jeg fylgja bróður mfnum“. “En litla systir þín — hvað yrði þá af henni ?“ Drengurinn leit á litla andlitið, sem þrýsti sjer upp að honum og sagði: “Hún myndi fara með mjer“. “Já> Jeg myndi fara með hon- um“, endurtók Dórótca. “Þetta er djarflega talað. En ef þú ekki svarar spurningu minni, verð jeg að taka til annara ráða. Nær sástu bróður þinn sfðast ?“ Litlu bláu augun fylltust tárum, og með titrandi röddu svaraði hann : “Jeg segi þjer ekkert". Litla stúlkan leit framan í bróð- ur sinn, faðmaði hann að sjer og kyssti hann. Sneri sjer svo að hermanninum, stappaði niður fæt- inum og sagði: “Jeg segi þjer ekkert“. Án þess að segja nokkurt orð gekk hermaðurinn að útidyrunum og barði þrjú högg. Þæropnuðust strax, og inn kom lftill og væskilslegur riddari, það var E'fas hinn mjóraddaði. “Sýndu nú þekkinguna sem þú varst að grobba af“, sagði foring- inn. Elías gekk rogginn mjög að þil- inu og sagði : “Hjernasjáið þjer eins ogskoru f trjcð, sje þrýst á hana, lýkstskáp- hurðin óðara upp og —- — —“ “Jeg bið þig ekki um neina skýrslu. Gjörðu eins og þjer er skipað“. “Auðvitað, auðvitað.herra minn; en ef þessi umtalaði maður er f þessum skáp, þá má búast við að hann hafi brugðið sverð á lofti, þvf hann er skapvargur mikill, en jeg vil ekki að hann sleppi, herra------“ “Gjörðu það sem þjer er sagt, asninn þinn“, sagði foringinn bistur. “Einmitt, einmitt, en ef þessi maður stekkur út úr skápnum, þá getur hann sært þig, herra------“ Meira sagði ekki Elfas, því for- inginn þreif f hann og fleygði hon- um á gólfið fram við dyr. “Farðu út, geitin þín. Við tölumst við sfðar. “. “Þjer gerið mjer órjett, herra. Jeg er jafn röskur bardagamaður og aðrir. Hjá Long Marston drap jeg tvo menn, og í orustunni við —“ “Út“, þrumaði foringinn og stappaði á gólfið, Elías fór. Foringinn gekk að þilinu, þrýsti á hinn tiltekna stað og opnaðist þilið þá strax. Inni í skápnum stóð flóttamað- urinn. “Jeg sje þú þekkir mig“, sagði foringinn með sigurbros á vörum. Tom Angrave svaraði engu, en leit hiklaust í augu foringjans. “Kom þú út“, sagði foringinn og færði sig ögn frá. Tom stökk út á gólfíð og leit f kringum sig. “Jólasveinninn kemur úr skápn- um en ekki úr reykháfnum1', kall- aði Dórótea og klappaði saman höndunum, en Gervase þaggaði strax niður í henni. “Hvaðan komst þú ?“ spurði foringinn. “Jeg get ekki sagt þjer það“. “Og hvert ferðu, þegar menn mínir, sem úti eru, hafa skotið þig?“ “Til himins, vona jeg, en þó veit jeg það ekki með vissu“, “Hvers vegna reiðstu f spretti þegar við sáum þig á þjóðveg- inum ?“ “Til að frelsa líf mitt“, sagði Tom og leit á börnin. “Ó, það er gamla svarið, að bjarga Iffinu. En nú ætla jegekki að freista þfn fremur. Ef jeg hefði náð þjer á veginum — eða, ef við mætumst aftur — gæti nið- urstaðan orðið önnur, en nú dettur mjer í hug að láta þig sleppa. Nei, jeg krefst ekki þakklætis þfns, það er barnanna vegna en ekki þín sjálfs að jeg sleppi þjer. En áður en jeg fer, vil jeg fá að tala fáein orð við ósannindakonuna þarna inni“. Hann gckk að dyrunum, opnaði þær og kallaði inn : “Kona, komdu og sjáðu mann- inn, sem þú vissir ekki hvar var“. Alice kom út, hrædd og feimin. “Kona, jeg sagði að þú talaðir ósatt, og hjerna er sönnunin fyrir þvf. Ö!1 lygi er viðurstyggð, enda þótt þín lygi að þessu sinni hafi afsökun. Þessi litli, hugrakki drengur, laug ekki, þó hann ætti bágt, og hann ættir þú að taka þjer til fyrirmyndar f þessu efni“. Svo sneri hann sjer að börnun- um, blíðari á svip og f málróm og sagði: “Börnin góð, ef þið nokkurn tfmaáókominni æfi segið frá þess- um viðburði þetta kvöld — og það gjörið þið efalaust — og einhver spyr ykkur hver það hafi verið sem vægði bróður ykkar, þá getið þið sagt að það hafi verið Crom- well, sem allir konungar hata“. “Og þú“ (hann sneri sjer að Tom), “þú, sem ert óvinur minn, og án efa myndir drepa mig ef þjer gæfist færi á, getur borið vitni um það, að Cromwell mundi eftir þessum orðum : ‘það sem þjer gjörið einum af þessum mfnum minnstu bræðrum, það gjörið þjer mjer“. Svo gekk Cromwell þegjandi út. LIKKISTUR. % Jeg sendi 1 f k k i s t u r til hvaða •.taðar sem erí Manitoba og Norð- vesturlandinu, fyrir eins sann- gjarnt verð og nokkur annar. VERÐ: Nr. 1 $25, nr. 2 $35, nr. 3 $55, nr. 4 $75, nr. 5 $ 85, nr. 6 $100, nr. 7 $125, nr. 8 $150, nr. 9 $200, nr, 10 $300. STÆRÐ: Frá 5 fct til 6% fet. SMÆRRI KISTUR af mismunandi tegundun og stærð- um. A. S. BARDAL. 121 Nena St. WlNNIPEG. -- MAN. Telefónar: Skrifstofan 306. Heimilið 304. Auglýsing. Öll vegstæði á línum í Bifrastar sveit eru 99 fet á breidd. Veg- stæði sem keypt hafa verið eru 66 fet á breidd. Öllum þeim, sem kunna að eiga girðingar inn á veg- stæðunum í þeirri sveit, er hjer með gefin aðvörun : að vera búinn fyrir sfðasta dag júnfmánaðar 1908, að færa slfkar girðingar af vegstæð- unum. Girðingar, sem kunna að verða á vegstæðum eftir þann dag, mega hlutaðeigandi landeigendur búast við að ráðið skipi að taka upp, á kostnað landeiganda. Þessi auglýsing er gefin sam- kvæmt ákvörðun er tekin var á sveitarráðsfundi í Bifrastarsveit 7. þessa mán. Hnausa, 9. janúar 1908. Júní 1908. S. M. Þ. M. F. F. L, I 2 3 4 5 6 7 8 9 io 11 12 13 14 15 16 17 18 19 20 21 22 23 24 25 26 2 7 28 29 30 Tunglkomur. Fyrsta kv. 6 Fullt t. 14- Sfðasta kv. 21. Nýtt t. 28. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. Jjær ’sectionir' í Manitoba, Sas- katchewan og Alberta, sem númeraðar eru með jöfnum tölum, og tilheyra Dominion stjórninni (að undanskildum 8 og 26 og öðru landi.sem er sett til síðu), eru á boð- stólum sem heimillsrjettarlönd handa hverjum (karli eða konu), sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og handa hverjum karlmanni, sem hefir fjölskyldu fyrir að sjá, og, handahverjumkarlmannisemeryfir 18 ára að aldri; 160 ekrur eða kí úr ’section' er á-boðstólum fyrir hvern um sig. Menn verða sjálfir að skrifa sig fyrir því landi, sem þeir vilja fá, f landstökustdfu s'tjórnarinnar, í þvf hjeraði sem landið er f. Sá sem sækir um heimilisrjett- arland getur uppfylgt ábýlis- skylduna á þrennan hátt: 1. Með þvf að búa f 6 mánuði á landinu á hverju ári í þrjú ár, og gjöra umbœtur á þvf. B. MARTEINSSON, skrifari ráðsins. ftirfylgjandi menn eru J umboðsmenn Baldurs og geta þeir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna heldut en til skrifstofu blaðsins, af- hent þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir þvf. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjcr að þeim, sem er til nefndur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima í. Aðstoðarmenn Baldurs fara ekki f neinn matning hver við annan f þeim sökum: J. J. Hoffmann - Hecla. Stefán Guðmundsson - Ardal. Sigfús Sveinsson - - - Framnes. Sigurður G Nordal - - Geysir. Finnbogi Finnbogas,- Arnes. Guðlaugur Magnúss. - Nes. Ól. Jóh. ólafsson....Selkirk. Sigmundur M. Long - Winnipeg. Sveinn G. Northfield - Edinburg. Magnús Bjarnason - - -Marshland Magnús Tait..........Antler Björn Jónsson........Westfold. Pjetur Bjarnason - - - - Otto. Helgi F. Oddson - - - Cold Springa Jón; Sigurðsson......Mary Hill. Ingin.undur Erlendss. - Narrows. 2. Með því að halda til hjá föður (eða móður, ef faðirinn er dauður), sem býr á landi skammt frá heimilisrjettarlandi umsækjand- ans. 3. Með þvf að búa á landi, sem umsækjandinn á sjálfur í nánd við heimilisrjettarlandið sem hann er að sækja um. Sex mánaða skriflegan fyrirvara þurfa inenn að gefa Commissioner of D-Dminion lands í Ottawa um að þeir vilji fá eignarbrjef fyrir heimilisrjettarlandi. W. w. CORY, Deputy of the Minlster ot the Jnterlor 60 YEAR8* Tradi: Marks Designs COPVRIQHTS AC. Anyono flondlng a skotoh and doncrlptlon mny qniclclf itscerfcain our opinion froo whefcher aa Invention la probobly patentnble. Communica- tloTisstriotlyconildentíal. HANDBÚOK onPatenta eent freo. Oldest apency for sccurluíf patents. Patents takcn tnromrh Muun 4 Co. recolro l'fiicial notice^ vrlthout charge, ln the -------------~ T ------------------ ndsomeiy iDustrated weekly. Lrtrgest cir- ion ot any Bcientlflo Joomal. Term* for >da, $8.75 a yoar, poatage propaid. 8oid by ewsdealers. SGIBrofldway. Nour Vnrir Freeman Freemans. - - Brandon. Guðmundur Ólafsson - Tantallon. Stephan G.StephanSS. - Markervllle F. K. Sigfússon. Bliine, Wash. Chr. Benson. - - - Pcint Roberts KAUPENDUR BALDURS. Gleymið ekki að gjöra aðvart I þegar þið hafið bústaðaskifti.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.