Baldur


Baldur - 22.07.1908, Blaðsíða 3

Baldur - 22.07.1908, Blaðsíða 3
% B A L D U R, VI. ár, nr. 15. liðinn, var jeg búinn að sjá. að jeg hafði Ient í sömu villuna sem ná- lega allir andstæðingar Sósíalista- stefnunnar lenda f, með þvf að á- líta að jeg væri að rffa niður'sósfa- listiskar kenningar, þegar jeg var í raun og veru að eins að rífa niður atriði, sem höfðu af misskilningi fáfróðra manna í þessum efnum, verið tileinkuð þessari stefnu. Jafnvel það sem jeg hafði lesið af ritum Sósfalista, hafði verið ó- nóg til þess að vega á móti mis- sögnum þeim, sem flokksblöðin fluttu daglega um þá og kenningar þeirra. Afleiðingin af sjö ára til- raunum til að komast að niður- stöðu um hvað sósíalismus væri, og eins árs tilraunum til að finna galla á þeirri stefnu, varð sú, að jeg varð fyllilega sannfærður u(n, að grundvallaratriði hennar og kenningar væru byggðar á góðum, og óhrekjandi rökum. (Framh.j Ilvað er Kristindómur. Með þessari fyrirsögn flytur Nýtt Kyrkjublað grein eftir sjcra Jón Helgason. Er hún svar gegn grein, sem f vetur stóð f “Sam.“, eftir hr. Guttorm Guttormsson. Af því mörgum mun forvitni, að heyra hvernig þessi prestur talar til unglinganna hjer f Vesturheimi, sem okkur eru svo handgengnir, er grein þessi tekin hjer upp Hún er, eins og vænta má, svo þýðing- armikil að efni, að engum getur verið raun eða skaði að lesa hana, en merkust er hún fyrir það, hversu góðgjarnleg og föðurleg hún er, svo að bróðir manns gæti ekki mildar farið með, þar sem jafn al- varleg þörf var á, að rangfært mál væri aftur fært til betri vegar. “Til eru sannindi svo sjálfsögð, að ekki þykir þurfa að taka þau fram sjer á parti, nema þá verið sje að tala við einhverja kálfa með hálfri greind eða minna en það. Meðal slfkra sanninda hugði jeg þau vera, að kristindómurinn — kristna trúin — sje fyrst og fremst t r ú. Þvf hvað ætti “trú“ að vera annað en “trú“ ? “En nú hefir reynslan sýnt mjer, að manni getur orðið hált á að gera ráð fyrir slfku, jafnvel þótt kálfar eigi ekki f hlut, heldur greindir menn. “í ritdómi um ‘Áramót* III hjer f blaðinu hjelt jeg fram þeirri kenn- ingu, að ‘kristindómurinn sje fyrst og fremst líf og kristinn fyrst og /remst sá, sem lifirlffi Jesú Krists'. Jeg áleit þá kenningu svo almennt viðurkennda f kristninni, að jafn- vel vesturfslenzkir guðfræðingar mundu taka hana gilda enda þótt einum þeirra hefði orðið það á, að tala um kristindóminn svo sem væri hann samsafn af kenningum, og kristinn sá, sem viðurkenndi þessar kenningar — tryði þeim, Jeg vissi ekki betur en að þetta væri beint kcnning Jesú Krists og postulanna, auðsæ hverjum þeim manni, sem þekkti Nj-ja testa- mentið sitt. Jeg vissi ennfremur ekki betur en að þetta væri hálút- ersk kenning, þar sem jeg mundi eftir hinum alkunnu orðum Lúters: ‘Kristindómurinn er ekki kenning heldur líf, ekki orð heldur kraftur, ekki teikn heldur fyllingín sjálf1. “En svo kemur febrúarblað ‘Sameiningarinnar' með langa rit- gerð, þar sem þessari kenningu er harðlega neitað sem ‘nýrri' villu- kenningu, sem skilgetnu afkvæmi ‘nýju guðfræðinnar1 — nemahvað? “ ‘Ef þessi nýja kenning rit- ‘dómarans um kristindóminn er ‘sönn, þáer lítið mark unnt aðtaka ‘á mannlegri reynslu eða mann- ‘legri skynsemi. Þá hafa postul- ‘arnir farið villir vegar, og Kristur ‘sjálfur hefir ekki borið sannleik ‘anum vitni. En hún er ekki ‘sönn, og þessum Reykjavíkur- ‘guðfræðingi, þó hann lærður þyk- ‘ist, mun aldrei takast að gera ‘hana sanna‘. “Svo farast honum orð, höf. ritgerðarinnar, scm heitir fullu nafni Guttormur Guttormsson, skrifar sig ‘stud. theol.‘ og er þvf sennilega vesturfslcnzkt prestsefni. Jeg þekki manninn ekki. Jegefast ekki um, að hann sje góður drcrtg- ur og alvörugefinn, efast ekki held- ur um, að hann kunni að vera vel greindur — þótt greinin hans beri sfzt vott um það, — en hann cr harla slakur guðfræðingur enn sem komið er. “Kristindómurinn er ekki fyrst og fremst lff! Það er mergurinn málsins hjá hr. Guttormi. Hvað þá? Með mörgum orðum, mörg- um ritningargreinum, og miklu yfirlæti reynir höfundurinn að sanna þann sjálfsagða sannleika, að kristindómurinn — kristna trú- in — sje fyrst og fremst trú. Af því að jeg hefi ekki álitið þörf á að taka þennan sjálfsagða hlut fram, álftur höf, að jeg hljóti að neita honum. ‘Það er augljóst', segir hann, að sje kristindómurinn fyrst og fremst líf, þá er kristindómur- inn ‘fyrst og fremst eitthvað ann- að en trú?‘ Hefði jeg sagt að ‘kristna trúin væri fyrst og fremst líf‘, mundi höf. þá hafa fengið það út úr orðum mfnum, að full-ljóst væri eftir þvf, að jeg áliti kristnu trúna ‘fyrst og fremst eitthvað annað en trú ?‘ “En sleppum þvf. Kristin- dómurinn er ekki fyrst og fremst lff. Þetta er mergurinn málsins hjá hr. Guttormi. / “ ‘Ef það er sannleikur1, segir hann, að ‘kristindómurinn sje fyrst og fremst lff og kristinn fyrst og fremst sá, sem lifir Iffi Jesú Krists*, þá ætti sá sannleikur að hafa verið áþreifanlegastur þar sem kristnin var fegurst og hreinust; þá ætti Jesús Kristur og postularnir að hafa lagt sjerstaka áherzlu á þetta atriði ; þá ætti þessi nýja kenning efnis. Og önnur eins klausa fær rúm, athugasemdalaust, í höfuð- málgagni hins vesturfslenzka kirkj- ufjelags ! “Mundi höf. eiginlega vita, hvað hann er að fara ? Það er lítt hugs- andi. Það er lítt hugsandi, að nokkur sem þekkir Nýja testament- ið viti ekki, að Kristur og postular hans leggja einmitt megináherzlu á þetta atriði, að kristindómurinn sje fyrst og fremst 1 f f. Það er lftt hugsandi, að nokkur sem þekk- ir sögu kristninnar viti ekki', að einmitt þá er kristnin var fegurst og hreinust var sá sannleikur hvað áþreifanlegastur, að kristindómur- inn sje fyrst og fremst lff. Og svo er gefið f skyn, að þetta sje ó- skynsamleg kenning, og ósönn kenning, sem aldrei takiskað gera sanna! Nei, jeg endurtek það, hr. Guttormur veit ekki, hvað hann er að fara. Hann er svo blindaður af ‘rjett-trúnaði‘ sfnum, að hann veit ekki, að hann er að stritast við að gera Krist og post- ula hans að — Fariseum ! Þvf það var, eins og lfklega flestir vita aðrir en höf., eitt af aðaleinkenn- um Farisca, að þeir álitu átrúnað- inn vera samsafn af kenningum, TIL SÖLU. Góð bújörð á góðum stað f ÁRNfcSBYGGÐi Einnig LOÐIR í Gimlibœ. Sanngjarnt verð og söluskilmálar. G. THORSTEINSSON. Gimli. -- ---- ---- Man, og sanntrúaðan þann einn, sem viðurkenndi þessar kenningar — tryði þeim. Þvf fer svo fjarri, að höf. hafi nokkra hugmynd um, að þetta var einmftt eitt af þeim höf- uðatriðum Farisea-lffsskoðunarinn- ar, sem Jesús var að bcrjast á móti, að hann miklu fremur eignar Jesú og postulum hans sömu skoðunina hvað kristindóminn snertir. “Slfk fjarstæða finnst honum þessi kenning, að kristindómurinn sje fyrst og fremst líf og kristinn fyrst og fremst sá, ér lifir Iffi Jesú Krists, að hann spyr f einlægni: ‘Hvernig getur kristindómurinn verið fyrst og fremst lff?‘ “Hefir hr. Guttormur, aldrei heyrt nefnda ‘endurfæðingu* ogþá um leið verið á það bent, að end- urfæðing væri fæðing til nýs guði helgaðs lffs ? Hefir hann aldrei heyrt talað um kristindóminn sem ‘líf í guði‘ eða sem ‘lífssamfjelag við guð fyrir Jesúm Krist?‘ Hefir hann aldrei rekið sig á að Kristur tali um sjálfan sig sem lffið eða les- ið það, að ‘hver sem hafi soninn hafi lífið‘? Hr. Guttormur segir, að Páll hafi vitað það vel, að hann hefði ekki lifað lífi Jesú Krists, enda sje það ‘breyskum manni ó- mögulegt!‘ Hvort eru þau þá eftir allt saman ósönn orðin postulans : “Jeg lifi — þó ekki framar jeg, heldur lifir Kristur f mjer“,— eða var hann einn af þessum nýju guð- fræðingum, sem sfzt er mark átak- andi ? “En höf. spyr ekki að eins, hcldur staðhæfir hann. Og stað- hæfingin er þessi: ‘Hún er ekki sönn [þessi kenning] — og mun sem þó skrifar sig ‘stud. theol.1. Hann virðist aldrei hafa heyrt þessi orð Krists, svo að jeg tilfæri eitt af allra alkunnustu orðunum : ‘Hver scm vill fylgja mjer, hann afneiti sjálfum sjer, taki á sig sinn kross og fylgi mjer eftir* eða þessi orð Páls: ‘Guðs rfki er ekki fólgið f orðum, heldur krafti', — eða vill hann ef til vill gefa f skyn að þau sjeu ósönn ?“------ “Það er ekki f fyrsta skifti sem kristindómurinn hefir ástæðu til að biðja: Guð varðveiti mig fyrir vinum mfnum ! Hann hefir fyllstu ástæðu til að gera það hjer. — Menn, sem skilja einsog hr. Gutt- ormurog hugsa eins oghann, geta orðið kristindóminum miklu skæð- ari en margir óvinir. “Eina Ifknin cr, aðhr. Guttorm- ur kallar sig ‘stud. theol,' og er það, þvf að í þessu nafni felst, að hann stendurvtil bóta. Einn ‘stud. theol.‘ er ekki útlærður, hve lærð- an sem hann hyggur sig vera, — því að margur ‘stud. theol.' hygg- ur sig lærðan, svo mikið man jeg frá þeim sex átum, sem jeg nefndi mig þessu virðulega nafni sjálfur. — Hann er cnn að nema, enn að fullkomnast og menntast. í með- vitund þessa hefi jegskrifað þessar Ifnur; annars hcfði jeg ekki svarað grein hr. Guttorms ; jeg hefði álit- ið þá fyrirhöfn til einskis. En nú er hann ‘stud. theol.‘ og géturþvi vonandi tekið sönsum. Jeg óska og vona, að hann megi bera það nafn með heiðri og sóma, og sem sannur ‘studiosus1 vaxa dag frá degi að þekkingu og skilningi á þeim háleitu efnum, sem hjer hafa orðið okkur ágreiningsefni. Mcð vaxandi skilningi og þtkkingu, með vaxandi menntun getur margt breyzt. Og hugsað gæti jeg mjer það, að sú stund kynni einhvern tfma að renna upp yfir hr. Gutt- orm, er hann hugsaði sig tvisvar um áður en hann settist aftur nið- ur til þess að hrekja og gera ó- sanna þákenningu, að ‘kristindóm- urinn sje fyrst og fremst 1 f f og kristinn fyrst og fremst sá, sem Iifir Iffi Jcsú- Krists'. “En þá gæti jeg lfka trúað þvf, að hr. Guttormur vildi þessa Sam- einingar-grein sfna feginn óritaða og kynni ritstjóra ‘Sam.‘ litlar þakkir fyrir að hafa tekið hana f blað sitt. SAMTIKINGUR. Eftir JÓvi, m ÓKYRÐ NÁTTÚRUNNAR. FLÓTTINN GEGNUM GEIMINN. að vera að minnsta kosti jafn skyn- a.I<drei takast að gjöra hana sanna'. samleg og etdri kenningin, og þá ætti kristið lff ekki að fara þvcrr- andi, þótt trúarhugmyndirnar kom- ‘þ^ þafa postularnir farið villirveg- Þetta er sfðasta orð hr. Guttorms í þessu máli. Ef hún væri sönn, ist á ringulreið1. “Svo mikill er euðfræðilegur þroski eins vesturfslenzks prests- ar og Kristur sjálfur ekki borið, sannleikanum vitni'. Þetta er djarflega að orði komist af manni,! 1 Hver hefir lykilinn að götudyr- unum heima hjá ykkur, Annalitla? Mamma hefir hann. En lykilinn að peningaskápnum? ' Mamma líka. Hefir þá pabbi þinn enganlykil ? Jú, úrlykilinn. Þegar maður situr við vatnið á kvöldin og horfir á náttúruna, sem eins og sofnar smátt og smátt eft- ir sólsetrið ; al!t er svo rólegt og kyrt. Blöð trjánna lafa magnlaus niður, enginn fuglasöngur heyrist. Vatnið er eins sljett og spegilglas, og náttúran virðist dáin, án nokk- urrar hreyfingar, en á dökkbláum himninum gljá stjörnurnar, eins og demantar, sem saumaðir eru á svarfan feld. Það var á slfku kvöldi að mjer datt í hug ritgjörð franska stjörnu- fræðingsins, Camille Flammarions, um hinar ótrúlegu hreyfingar f náttúrunni, sem maður á svo bágt með að skilja, áf þvf að manni finnst maður sjálfur og öll náttúran vera grafkyr, eins og sofandi. Nei, þessi friður, þetta ímynd- aða hreyfingarleysi er glapsýn, skrifar Flammarion ; því Jörðin er okkur sem bifreið, er fer með 106,800 kflometra-(= 530 faðmar) hraða á klukkutfmanum. Jörðinni, sem við lifum á, er í raun rjettri bezt Ifkt við bifreið, sem er að þyngd 5,957,930 Quintiljón kfló- gram, og þvermálið er 12,742,212 metrar ; á bifreið þessari förum við hringferð f kringum sólina á einu ári, sem er að lengd 936milj. kfló- metrar, svo við megum hraða okk- ur til þess að kömast 2,536,000 kílómetra á dag, 106,800 á klst. og 1780 kílómetra á mínútunni, eða 29,670 metra á sekúndunni. Þetta er hið rjetta ástand okkar, en það undarlega er, að gangvjela útbúnaði jarðarinnar er svo vel niður skipað, að ekkert af skilning- arvitum vorum verður vart við þcnnan stórkostlega hraða. Þessi mikli hraði, sem jörðin fer með f kring um sólina, er nákvæmlega sá sem með þarf, til þess að hún fái hið nauðsynlega miðflóttaafl. Ef jörðin færi hraðara, myndi hún smátt og smátt fjarlægjast sólina ; færi hún hægra, myndi hún smá- nálgast sólina, og í hverju tilfellinu sem væri, gætu lifandi verur ekki átt sjer stað á jörðumii. En eins og allir vita, segir P’lammarion enn fremur, þetta er ekki sú éina hreyfing jarðarinnar, hún veltur daglega um sjálfa sig og gjörir auk þess 12 að*ir hreyfingar, sem hjei* er ekki hægt að lýsa; en meðal þeirra verður þó að nefna þá, sem flytur allt sólkerfi okkar f áttina Frh. á 4. s.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.