Baldur


Baldur - 23.09.1908, Blaðsíða 1

Baldur - 23.09.1908, Blaðsíða 1
STEFNA: Að efia hreinskilni og eyða hraesni f hvaða máli, sem fyrir icemur, án tillits til sjerstakra fiokka. BALDUR !ÍÉHÖÍsSSaBSÍÍí'ÍiÍSlÍ3HÍ!SsSSFÍSSÖSÍ AÐFERÐ: Að tala opinskðtt og vöflu- VI. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 23. SEPT. iqo8. Nr. 22. Húrra fyrir íslandil “Sfmskeyti frá fslandi. 8tjórnin verður algjörlega undir. Svolátandi sfmskeyti hefir LöGBERG fengið um kosningarnar á íslandi' ‘Andstœðingar 23, stjórnarliðar 7, ótrjett 4‘. Þó að stjórninni sje gefnir þessir 4, sem ófrjett er um, og þcim 6 konungkjörnu bætt við, þá er hún f minni hluta samt. Skeytið hefir verið sent frá Reykjavfk í morgun þ. 17.“ — Fregnmiði Lögbergs. “Sfmskeyti frá íslandi. Síðustu kosningafrjettir. Svolátandi sfmskeyti hefir LÖGBERG fengið f dag (þ. I9.sept.) Andstæðingar 25. Ritstjóra^nir allir kosn- ir. Lárus, Stefán fallnir. Liðveizluþakkir“. ■— Fregnmiði Lfigbcrgs. * * * Þannig hafa þá foringjarnir, Hannes og Skúli, annar 8 liðsmenn en hinn 24, SKÚLI! Vlfí ÓSKUM pJFÆ ITA MINCU U. C^^3cS)C^3C^)C^3t^3C^; .gj « FRJETTIR. §: — Nú kvað Roosevelt vilja láta auka her Bandaríkjanna úr 60,000 manna upp f ico,ooo. — Stjórnarskýrzlur segja, að á fyrstu tfu dögunum f þessum mán- uði hafi landnemar fengið yfir milljón ekrur af heimilisrjettar- landi f Saskatchewan og Alberta fylkjunum. [í cinni millj'in ekra cru 6250 bújarðir, eða nokkuð meira cn 43 ‘township']. — í fyrra var hveitiuppskeran í Canada 70,922,584 bússjel, og verðmæti hcnnar er talið $55,053, 444. Af þvf er búist við að bænd- urnir hafi fengið um 44 milljónir. [Hinar 11 milljónirnar hcfði ríkis- sjóðurinn meðhöndlað, ef þjóðin ætti hlöðurnar og brautirnar]. Daginn fyrir verkamannadaginn (6. þ. m.) gengu um 3000 verka- mannafjelagsmenn í prósessfu í 2 kyrkjurnar í Winnipeg, og var veitt þar móttaka af einum 3 prest- um í hverri, svo vel völdum, sem kyrkjudeildirnar höfðu föng á. Yf- irieitt er klerkasjtettin f Wpg nú óðfluga að byrja að láta undan sinni eigin samvizku, og farin að gefa gaurn að neyð verkalýðsins. Núna fyrir 3 vikum, — svona um hábjargræðistfma ársins, — gjörði hópur atvinnulausra manna f Glasgow á Skotlandi tilraun til þess að bera sig upp fyrir bæjar- stjórninni, en var varnað þess af lögreglunni. Þá segja blöðin að þeir hafi fest upp á strætum borg- arinnar yfirlýsingar þess efnis, að 60 þúsundir fullorðinna manna og 1O0 þúsundir barna hrópuðu eftir brauði í borg, sem Tull væri af allsnægtuir. —[Það er nú mikið að stjórnmálablöðin hjerskuli flytja nokkrar svona frjcttir, en þau gjöra það þó heldur með svona erlenda viðburði, heldur en samkynja á stand f heimahögum]. Hinn 5. sept. sáust enn skýr- ari merki um ástand þessa Verka- lýðs f skapsmunalegu tilliti. Ná- frændi Edwards konungs gjörði borginni heimsókn, en varð fyrir svo miklum aðsúg af 5 þúsundum manna, að lögreglan ætlaði ekki að ráða við. Múgurinn æpti: “Nið ur með alla kónga“, og þegar lög- reglan fór að syngja brezka þjóð- sönginn fkóngsbænasönginn), þá datt ekki verkalýðnum í hug að taka ofan, eins og vant er, heldur sungu þá sem hæst þeir máttu hinn franska byltingasöng: “Fram tilorustu ættjarðarniðjar", oghinn brezka bræðralagssöng: “Lfitum, rekkar, rauða fánann blakta‘"‘.— Það sem svall f múgnum, var hinn óþarfi fjáraustur úr borgarsjóðnum til þess að taka á móti einum manni, af þvf hann var fæddur af vissum ættum, eftir það, að fáum dögum fyr hafði fólki, sem lá við sveltu verið synjað áheyrnar f ráð- húsinu, hvað þá annars meira. (Framh. á 4. síðu). r TIL KJOSENDA í SELKIRK- KJÖRDÆML Stonewall, 12. sept. 1908. Háttvirtu herrar. — fengið umráð yfir þessu undan- tekna landsvæði, verða að minnsta kosti 50,000 ekrur skattskyldar f St. Andrew’s sveit, sem jeg álítað sje til hins mesta hagnaðar fyrir Selkirk-bæ og byggðina í kring. Það er ætlun stjórnarinnar að halda uppboð á þessu landi áðuren langt um líður. Jeg tel hjer upp fáeinar fleiri endurbætur f Selkirk-kjördæmi, er stjórnin hefir styrkt þessi sfðast- Iiðnu 4 ár : T. A ~T\TT") 160 ekrur, er til sölu í einni af næstu sectionum við Gimil. Bæjarlot á góðum stað í útjöðr- um Winnipeg eða Selkirk bæja, tekið upp í landið. Þeir sem vilja sinna þessu, geta fengið nauðsyn- legar upplýsingar hjá SVEINI MAGNÚSSYNI á Gimli, Ail sölu. Almennar kosningar fara nú f hönd, og jeg leyfi mjer þvf aftur að biðja fylgis yðar og áhrifa, sem þjer svo drenilega veittuð mjer 1 kosningunum 1904. Mjer hefir nú veizt sá heiður, að vera þingmaður yðar í fjðgur ár, og get jeg með sönnu sagt að það hefir verið örð- ugt verk, en scm jcg hefi samt reynt að leysa svo af hendi,'að fylkisbú- ar allir mættu vel við una, hverja skoðun sem þeir annars hefðu f stjórnmálum. Meðal endurbóta þeirra, sem hafa verið gjörðar f kjördæminu sfðan 1904 og ieg hefi stuðlað að má nefna 90 míluraf GrandTrunk Pacific brautinni frá Winnipeg til austurtakmarka Manitoba fylkis. Teinar hafa verið Iagðir alla leið og mestur hluti- hennar fullgjör, svo bændur meðfram þeirri braut geta sent afurðir sfnar eftir henni efþcirvilja. Áætlaður kostnaður við þcssar 90 mflur er hjer um bil $1,300,000. Mjerer ánægja að tilkynna yður að skipaleiðin yfir St. Andrew’s- strengina (St.Andrew’s locks), sem svo oft hcfir vcrið lofað og lengi hefir verið á döfinni, er nú næst- um þvf fullgjör. Það er búið að verja til hennar $6oo,ooo,óg næsta júnf er búist við að skip fari að ganga um hana og að ljómandi stálbrú tengi saman báða hluti hinn- ar gömlu sögurfku St. Andrew’s- sóknar. Dominionstjórnin hefir gefið Canada Foundry Company og Canadian General Electric Co. samkvæmt útboði, allt stálverk við St. Andrew’s skipaleiðina. Samn- ingurinn er upp á $600,000 og þar í innifalið allt stálverk við flóð- gáttirnar, stffluna og brúna, svo og gufu og rafmagnsvjela útbúnað allan, sem þarf til að fara með hleypilokuna. Það verður strax tekið að vinna stálið og þvf verður lokið næsta sumar. Mjer hefir líka hlotnast að greiða úr flækju, sem mikið hefir verið um deilt f 35 ár. Jeg á hjer við kröfu kynblendinga til vissra lóða f St. Peter Indian Reserve ; næsta vorvcrður þessum málum til lykta ráðið jg af þvf að stjórnin hefir 10 mflna járnbraut frá Wpg Beach til Gimli ......$32,000 20 mflna braut norður frá Teulon .............. 64,000 Pósthús í Selkirk ....... 41,000 Fiskiklak og hús við Ber- ens River ............ 25,000 Botnskafan Assiniboine . 50,000 Hafnarbryggjur og end- urbætur á þeim hjá Sel- kirk, Árnes, Hnausaog Gimli. hjer um bil ... 25,000 Vegur um Brokenhead Indiana-hjðraðið..... 6,000 Vegurufn Fort Alexand- er Indiana-hjeraðið . . 2,500 Vitar hjá Coxes Shoal 5,000 Vitar hjá Georgsey .... 5,000 4 Range light Warrcn’s Landing ................ 6,000 Botnsköfulyftivjel frá Kel- ly plant endurbætt og brúkuð í þrjú missiri 10,000 Nýr skurður við \mynnið á Rauðá ............... 10,000 Bátur fyrir fiskivciða- deildina ............... 8,000 Bátur fyrir Indiana-deild- 4,000 ina..................... 4,000 Til. að hreinsa til f Winni- peg-á .................. 2,500 Öll þessi verk gjöra til samans $2,184,000. Þessi stóra tala sýnir, að hagur kjördæmisins hefir ekki verið látinn sitja á hakanum. Öllu þessn fje hefir þegar verið varið til fyrirtækjanna nema þvf sem ætlað er til að hreinsa Winnipeg-ána, Á fjárhagsáætlun næsta árs eru $10,000 ætlaðir til að kaupa lóð og bjn’ja á að reisa opinbera bygg- ingu í Elmwood, sem á að kosta full- gjör um $40,000. $7,5oohafaog verið veitt til að byrja að gjöra flóðgarð við Winnipeg Beach, sem á að kosta $16,000. Verk þetta verður boðið út í haust. Stjórnin ætlar að gjöra þar nauðhöfn með þvf að rista upp Landamerkjalæk svo að öll skip, sem um vatnið ganga, geti leitað þangað f illviðr- um. Byrjað er og að byggja varn- argarð til verndar vatnsbakkanum fyrir sunnan Gimlibæ. Og það kostar $7,000. Innanríkisráðgjafi hefir og lofað að láta Gimlibæ fá allar lóðir stjórnarinnar í þcim bæ, Greiðasölu-plássið “SPRING LAKE“ með fram Fisher River brautinni, gott húspláss og fjós fyr- ir 24 team. Ágætur staður fyrir greiðasölu. Lysthafendur snúi sjer hið allra fyrsta til Kr. S. Tiiorsteinsson. Hnausa.-------Man. LESIÐ. Stórt og gott fveruhús f mið- bænum á Gimli, er til leigu með mjög góðum skilmálum. FINNIÐ Jónas Halldórsson á Gimli. Dr. S. Diinn G-TTÆILI. Næstu dyr við LAKEVIEW HOTEL. en þær eru urrt 1 56 alls. Þá getur bærinn látið gera ýmsar umbætur, sem honura eru nauðsynlegar, og stækkað skemmtigarð sinn ef þurfa þykir. Stjórnin hefir og sett á styrk- veitingaskrá sfna $60,000 til að leggja járnbraut frá Gimli til Riv- ertown við íslendingafljót. Jeg mun gera allt sem f mfnu valdi stendur til þcss, að þcssi bráðnauð- synlega braut verði lögð, Jeg vona, að vinir mfnir taki sjer ekki til þó að jeg komi ekki sjálfur heim til þeirra ; það er lftt mögu- legt vegna þess hve kjördæmið er stórt. Jeg hefl nú auglýst fundi á fjöldamörgum stöðum og boðið gagnsækjanda mfnum að koma á þá. Jcg vona að eins að þjer getið komið þvf við að koma að minnsta kosti á cinn þeirra. Væntandi þess, að jeg fái að njóta fylgis yðar, • er jeg yðar skuldbundinn þjónn, S. J. JACKSON. ftSP” Auglýsingar um fundar- höld Mr. Jacksons eru á 4. siðu. I Mr. Bradbury biður þess getið, að ávarp frá sjer til kjósendanna í Selkirk-kjördæmí verði innan skamms birt hjer í blaðinu. I

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.