Baldur


Baldur - 22.02.1909, Blaðsíða 2

Baldur - 22.02.1909, Blaðsíða 2
BALDUR, VI. ár, nr. 36. ER GEFINN TÍT Á GIMLI, ----- OHAÐ VIKUBLAÐ. KOSTAR $1 UM ÁRIð. að sýna fjöldanum það, sem að eins T\ fáir höfðu áður haft sannfæringu Lj fyrir og barist fyrir að fá. Sá II í bóndi, sem heilt vagnæki sendir ! austur, kemst með því móti fram jhjá millimönnunum í fylkinu til MANITOBA ^auPmanns'ns austur v'ð útflutn- ________ I ingshafnarstaðinn, en ekki kemst hann nú samt alla leið að viðtöku- kaupandanum hinumegin hafsins. Þessum hafnstaðarmillimanni bú- ast nú bændurnir við að fylkin gætu lfka skotið aftur fyrir sig, ef þau stæðu fyrir verzluninni. Það er nú einn vinningurinn, sem vænt- BOROIST IJYRIRFRA M i an'esur Þykir mcð þjóðeignarfyrir- — | komulaginu, og bændurnir verða j sjálfsagt tregir til að kannast við tfTGEFENDUR: THE GIMLI PRINTING & ! að Það sje þarfleysa. ____ ! A þessari burtscndingu kornsins PUBLISHING COMPANY ! ,, . . , er líka einn sjerstakur annmarki. LIMITED. Á meðan kornið er á leiðinni aust- ___________________ j ur, telst það seljandans eign, svo hann verður fyrir öllu skakkafall- inu, ef eitthvað kemur fyrirámeð- an það cr ekki komið til kaupand- ans þar eystra, Okærni járn- UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : B.A.ILIOTTIR, o-idvroi, MAN. Verð á smáum auglýsingum er 25 c. fyrir þumlung dálkslengdar. Afsláttur er gefinn á stærri auglýs- ingum, sem birtast í blaðinu yfir lengri tfma. Viðvíkjandi slíkum af- slætti ogöðrum fjármálum blaðsins, eru menn beðnir að snúa sjer að ráðsmanninum. Kornverzlunar- málið. brautafjelaganna er þar óárenni- legur Þrándur f götu. Vagnar þeirra eru t. d. stundum svo slæm- ir, að við hristinginn á leiðinni smálekur allmikið af ækinu út um göt og glufur á vögnunum. Sann- indamerki um þetta má oft sjá hjer við járnbrautarstöðvarnar á vögnum, sem hingað eru sendir til eldiviðarflutnings. Þeir eru til og frá troðnir mcð pokadruslum eða I pappírsskufsum eða lappað upp á þá á ar.nan hátt. Þann vinning j telja nú bændurnir upp á fyrir sig ! með þjóðeignarfyrirkomulaginu, að þá yrði kornið strax úr sinni á- byrgð þegar það væri komið f hlöður hins opinbera, alveg eins f hinu langa stjórnaformanna- N það nú cr> Þc^ar sclt cr Prfvat' ; mönnum. Hinu opinbera geta | menn svo ekki vorkennt að koma já járnbrautafjelögin ábyrgðinni á þvf, að vinna skammlaust verk brjefi, sem prentað var í sfðasta blaði, erum þrjá aðalkafla að ræða. Sá fyrsti greinir frá því, hver'su j rjettarfarslega ómögulegt það sje, að koma kornmeðhöndluninni und- j sinnar k,iIIunar- °2 vcrður i það fyrir stjórnaformennina, að ir fylkjanna verndarvæng. næsti, hversu óárennilega kostnað | sannfa-'ra bændurna um, að ekki . sje nein þörf á að ná þessum vinn- ingi. Þó má nú virkilega til sanns arsamt það yrði, að færast slfkt f fang. Hinn þriðji, hversu ónauð- synlegt það sje f sjálfu sjcr, að standa f þessu stfmabraki. Af þvf stjórnaformönnunum hef- j ir þóknast að grfpa t halann á mál- inu fyrst og færa sig svo fram eft-1 jr, verður þvf aftur snúið hjer við og tekið eftir sinni eðlilcgu og silgulegij röð. ÞÖRFIN fyrir umbótum á kornverzlunar- ástandinu er þá það, sem allt byrj- ar á, Er hún mikil eóa lftil, nokk- ur eða cngin ? vegar færast, að þeir eigi upp á pallborðið hjá hainingjunni, bænd- urnir scm geta hagnýtt sjer þessa palia, en þeir eru þrisvar til fjór- j um sinnum fleiri, sem einhverra orsaka vegna hafa farið á mis við það hingað til. í þeim hópnum j eru þó nokkrir, sem \ erða sjer- stakra hlunninda aðnjótandi hjá kornhiöðucigendum. Verða kraft- bændurnir helzt fyrir þvf, að eiga svo góðum kjörum að fagna hjá — og þeir mega einmitt sizt við þvf. Það eru annaðhvort byrj- endur, með smáar landeigmr og skuldakross á baki, eða menn, sem hafa orðið fyrir einhverjum sjerstökum hnekki, haglskemmd- um, hestadauða, heilsuleysi eða öðru sliku. Og ugglaust verður torvelt fyrir flokkaforingjana og flokkablöðin að sannfæta þessa hlutaðeigendur um að hleðslupall- arnir hafi afstýrt allri þörf á um- bótum. Menn vilja auðvitað helzt geta átt kost á að eignast sjálfir allan arðinn af erfiði sinna handa. Þeirri hamingju á nú sá sfzt að fagna, sem fátækastur er. Heldur eiga þó hinir einhverjum kosta- kjörum að fagna, en hjá honum cr klipið og klipið utan úr, banka- lánsrentur, vjelarentur, landveðs- rentur, stanslausar rentur og prósentur, sem hann verður að standa skil á þegar búið er að þreskja, og þvf er hann til neydd- ur að selja þegar honum gegnir verst, á meðan allir kraftmeiri mennirnir eru að ljúka sjer af nieð að nota þau tækifærin, sem hclzt er við unandi. Og nú er þó ekki nóg með það, að fátækiingurinn verði að sæta lægra söluverði heldur en sá, sem er svo kraftmikiil að geta annað- hvort gengið fram hjá hlöðunum alveg, eða þá haft nokkurn veginn sjálfdæmi í skiftunum við þær. Á honum snnnast það, þegar skuldu- nautarnir kalla, að ‘sigraðir menn verða að sætta sig við allt'. Starfsrækjandi hlöðunnar byrjar á því, að taka sjer sjálfdæmi um gæðastig kornsins, og þó það sje látið í veðri vaka, að gæðastig þetta sje miðað við sýnishorn þau, sem opinbcrir matsmenn afhenda hlöðunum fyrir mælikvarða, þá gefur að skilja að sanngirnin, sem f þeim dómum ræður, er eins mis- jöfn eins og mennirnir eru misjafn- ir. Eða þó öllu hcldur það, að sá hlöðustjórinn, sem verstur er og slungnastur f hverju þorpi, ræður í þessum dómum, þvf hlöðurnar hafa nógu sterkt samband með sjer til þess, að eiginlega sje ekki neina áreiðanlega samkeppni á að treysta. Með þvf er loku fyrir það skotið að nokkuð sje að flýja. Þessi ‘sortjering' kornsins er eitt enn, sem bóndanum þykir ekki vanþörf á að fá eitthvað kotn- ið til lagfæringar. Þegar svo farið er að mælakorn- ið, tekur hlöðustjórinn sjer enn á ný sjálfdæmi f því, að gjöra áætl- un um hvað miklu það muni nema, sem saman við kornið er af rusli, THE GIMLI TZR^AJDXHSrGb 0° GIMLI. MAN. Selur eftirfylgjandi vörur með m i k 1 u m afslætti yfir febrúarmánuð, meðan þær endast: Karlmanna peysur. Drengja peysur. Þykkar karlmanna skyrtur. Stök vcsti. Drengja nærfatnaður. Þykk blankett. Karlmanna snjósokka Drengja snjósokka. Leðurvetlinga. Stakar buxur. Karlmanna nærfatnað. Einnig birgðir af eftirfylgjandi vörum, sem að við scljum mcð eins lágu verði eins og hægt er, fyrir borgun út f hönd : kaupmönnum, að þeirnota pallana Ekki vilja formennirnir fortaka i ekkj( heldur lofa kaupmönnunum að einhverja þörf kunni að vera ag meðhöndla korn sitt. Er þó um að ræða, en‘mestu óþægindin*! sú kv(jð j,ar þá meðfylgjandi, að álíta þeir þó að sje horfin. 1 clja þjjndinn panti vagn undir sfnu svo til lagfæringarinnar, sem Qg leggi hann svo eins og á hleðslupallarnir hafi valdið, og bú-1 borð rncð sfnu korni í hcndur ast við öllu þvf bezta af þcssum ; hlöðueigandans. Fá þá þeir bænd- Groceries. Patent meðul. Leirvöru. Axarsköft. Brooms. Trjefötur. Álnavörur. Stffskyrtur. Overalls. Skófatnað. Og margt fleira. GIMLI. TRADING C°. umboðsmenn vigta á járnbrautar- sporinu inni í Winnipeg, heldur en á því sem vigtað er við hlöðurn- ar úti um landsbyggðina. Eins og fyr var sagt, koma öll þessiundanbrögðog klækirmest þar niður, semsíztskyldi, — áþeim.sem eigaskuldir eða óhöppeðafákænsku viðaðstrfða. Þessirneðstubekkingar f reynsluskóla bændastjettarinnar hafa sára þörf fyrir umbætur, hvað sem allra stjörnaformanna vizka hefir þar um að segja, og það er cinkum til þess að bæta úr þeirri þörf, að beðið er um þjóðeignar- kornhlöður, — svo þeir geti feng- ið að njóta sömu kjara með sitt litla eins og aðrir með sitt mikla. Við /;ví er búist af hálfu hins op- inbcra. Og hvaða nafn viljið þið gefa þvf ? Kalla það góðgirni, sanngirni, rjettlæti, jöfnuð, eða hvað ? Jæja, hvaða nafn, sem því er gefið, þá er þarna um það að ræða, sem er hjartað f þeim hugsunar- hætti, sem nú þekkist orðið um allan heim með nafninu sósfalis- mus, og það hafa þeir ætlað sjef að gefa til kynna, scm fyrstir tóku upp á að kalla það á fslenzku jafn aðarmennsku*. En þctta fæst aldrcí hjá þeim sem stunda kaupskap sem prfvat- atvinnu. Þar kemst allt af sá, sem mikils má sín, að einhverjum hlunnindum, sem lftilmagninn fær við tjöldin, og fyrirmuna öðrum þess að eitt gangi yfir þá og sig. Þvf að eins eru menn að biðja um þjóðeign, að þeir finna sffellt til brýnnar þarfar á þvf að afstýra þeim ójöfnuði, sem prfvat-manna kaupskapurinn hefif allt af f för, þrátt fyrir allt það bótaklastur, sem hvert þingið eftir annað stag- ar ofan f áður gildandi lög. (F'ramh.) bættu kjörum*. flleðslupallarnir ekki, og það eru þessar hlunninda- og gjörir oft við því að það muni j veitingar, sem valda öllum fjár- svara tuttugasta parti alls þess, j munalega ójöfnuðinum í vcröld- sem bóndinn er með á vagni sfn- um. Um þetta atriði er auðveld- ast að metast f það óendanlega, en allir sjá hverju megin við með- alhófslínuna hættan er á að skekkj- an tendi. Og svo er að sfðustu um æði mikla tortryggni að ræða hjá bændunum um hrein og bein vigtarsvik, og sú tortryggni virð- inni. Ýmist kaupandi cða selj- andi kemst að einhverju svo köll- uðu tækifæri mcð þvfað faraábak ! ur, sern við þessi kjör eiga að búa, hafa cínmitt1 stundum ió centum meira fyrir gjört nógu mikið gott til þess, að; hvcitibússjel heldur en sá, sem er koma bændunum á bragðið, og núisvo fátækur að geta hvorki sætt j ist ekki ástæðulaus, þegar reynsla I vilja þcir bara fá meira. Þegar hlunnindum pallahleðslunnar nje j er á því fengin að menn fá bctri pallarnir voru komnir, fói réynslan j orðið óskabarn hlöðueigendanna, j vigt á þvf, scrn þeir láta stjórnar- * Ýmsir telja það merkingu þessa orðs að allir cigi að ciga jafnan auð, en gæta þess ekki að í því væri ójöfnuður, sem enginn jafn- aðarfús maður óskar eftir. Sum- ir hlaupa mcð þetta af aulaskap, en margir útbreiða þetta scm grýlu, vitandi að þetta cr fals- skýring. S K Ý I Ð. Ó, þú blóðrauða ský jeg vil búa þjer í bcrast trylltum frá veraldar glaum. Mjer þar glóandi sól rjettir gullbúinn stól og grcmja snýst upp í inndælan draum. Ský, að sigla með þjcr jcg veit unun það er, aldrei strandarþinn gullbúinn knör. Vcrtu vinur minn sæll, þú vesall veraldarþræH, jeg verð að fara og bæta mfn kjör. Er þú Iftur um kvöld loftsins litfögru tjöld og lætur huga þinn hvarfiatil min. Þú sjerð mig gullnum á stól í rauðum, rósóttum kjól renna augunum niður til þfn, Stundum loftið er þykkt, aldrei yndið cr tryggt. eigi daglega röðulinn sjer. Skýi vöknar um brár á foldu fellir það tár, þá finnurðu’ ef til vill tár eitt frá ntjer. R. J, Davíðson. Lækmrinn : ‘Ó, þú hefir mis- stigið þig, það cr ekki saknæmt, að 3 vikum liðnum geturðu dansað*. Sjúklingurinn : ‘Það er ánægju- legt, þvf þá list hefi jeg aldrei kunnað*.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.