Baldur


Baldur - 13.03.1909, Blaðsíða 2

Baldur - 13.03.1909, Blaðsíða 2
B A L D U R, VI. ár, nr. 39. BÁLDBR ER GEFINN tJT' Á GIMLI, ---- MANITOBA OHAl) VIKUBLAl). KOSTAR $1 UM ÁRIð. BOROIST FYRIRFRAM IÍTGEFENDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. UTANÁSKRIFT TIL BLAðSINS : G-I2ÆILX, XÆ-A.XT. VerfJ á smáum auglýsingum er 25 c. fyrir þumlung clálkslengdar. Afsláttur er gefinn á stærri auglýs- ingum, sem birtast f blaðinu yfir lengri tfma. Viðvfkjandi slfkum af- slætti ogfiðrum fjármálum blaðsins, cru menn beðnir að snúa sjer að ráðsmanninum. fCiSJ.&.i Nokkrar atliugasemdir við stjórnmál Canada. Eftir árná Sveinsson. & (Framhald). FJÁRMÁLIN. Fjármálaráðsmcnnska conscrva- tfva, méðan þeir voru við völdin verndartolli.....Okkar hugsjön er frjáls vcrzlun, og skattar fyrir tekjur. Já, fyrir tekjur einungis". Samkvæmt útreikningi Lauriers hefir þjóðin borgað á þeiin árum 40 til 60 miljónir dollara — segj- um 50 miljónir — f vasa verk- smiðjueigenda. Þessa upphæð á- leit Laurier að þjóðin ætti allsekki að borga, og liberalar ætluðu svo sem ekki að láta slfkt viðgangast. Og svo lofuðu þeir lfka að færa niður hin árlegu fitgjöld, um tvær, þrjár eða jafnvel fimm miljónir, ef þjóðin vildi nú gjöra svo vel að gefa völtiin í þeirra hendur. — Já, °g þjóðin gjörði svo vel. — En hvernig hefir Laurier og liberalar staðið við þessi ákvæði eða loforð sín ? Þeir hafa gjört það þannig,. að þar sem conservatívur tóku rúmar 20 miljónir gegnum hátolla, taka þeir nú nærri 50 miljónir. Svo samkvæmt reikningi Lauriers, að sama hlutfalli, lenda nú ekki 50 miljónir heldur 125 miljónir í vasa verksmiðjueigenda undir hans stjórn, hans, sem ætlaði að sjá til að ekki eitt cent lenti í vasa þeirra. Og hvað útgjöldin snertir, þá hafa þeir. lækkað þau á þann einkenni- lega hátt, að færa þau úr 44 miij. — 1896 — upp í nærri 130 milj. — 1908 —, og líkt þessu hafa þeir staðið við fleiri kosningalof- orð sín, sem þeir reyndu að telja þjóðinni trú um að þeir myndu koma f framkvæmd. En sem þeir máttu vita að ekki myndi heppilegt, svo sem að afnema verndartolla, þar sem stórauðug hátollaþjóð var rjctt við hliðina, og sem mest verzhmar viðskifti hefir við Canada. Eins það, að ekki myndi hægt að mun að færa niður útgjöldin, f landi sem cr að byggj- ast og á framfaraskeiði, eins og Canada er, Mjer dettur heldur ekki í hug að setja út á það, þótt útgjöldin vaxi, sje það f hófi, og jeg er heldur ekki á móti þvf þó hæfileg skattabyrði sje lögð áþjóð- varð sjerstaklega fyrir hörðum |ina. SJ° 0e»a vcl varið, eins og dórni libcrala. Kváðu þeir fjáfr j gjaldþegnar rfkisins eiga sannar- drátt, mútur og eyðslu, ganga 1 leSa heimting á. En mjer er illa fram úr öllu hófi. Eins álitu þeir j við öH loforða svik, og jeg cr ein- að skattaáli'.gur stjórnarinnar væru alveg óþolandi; og til þcss að Ijetta byrðinni á gjaldþegnum rfkisins, heimtuðu þeir hina ströngustu sparsemi viðvíkjandi fjármálunum og öllu stjórnarfyrirkomulagi. Kæmi það fyrir að stjórnin hefði beittur móti hinni hóflausu eyðslu og óráðvendni, scm virðist ciga sjer stað, og einkcnna fjármála- ráðsmennsku liberala, því stjórriar- reikningarnir sýna það greinilega, að í mörgum tilfellum borga þeir tvöfalda upphæð við það sem fyrir- tckjuafgang, urðu þeir mjfíg æfir. I rcnnarar þeirra borguðu, og það Og Laurier sjálfur var mjög ákveð-1 einmitt fyrir sömu vinnu. Tökum inn móti eyðslu, og þcirri tollbyrði til dæmis manntalið f Canada, sem sem á þjóðina var lögð, og þvf viðvfkjandi fórust honum orð á þessa leið: “Það eru teknar af fóikinu í Canada $20,0 10,000 með tolla álögum. ' Ef hvert ccnt, inn- heimt gegnum vcrndartoJlana, gengi f ríkissjóðitin, væri það þoi- f þau þrjú skiftí er það fór fram undir stjórn conscrvatfva, kostaði um og yfir hálfa miljón, en strax sem lfberalar taka við yfirráðunum, hleypur kostnaðurinn á aðramiljón ($1,184,450). Það crauðvitað cðlilegt að kostn- andi, en þar sem fyrir hvern doll- aðurinn vaxi nokkuð jafnframt þvf ar, sem gengur f rfkissjóðinn, j sem fólkið fjölgar og byggðin fær- lenda tve'r til þrfr f vasa hinna! ist út; cn það gengur fram úr íillu vernduðu verksmiðjueigenda, mót hófi, að hannskuli mciren tvfifald- mæli jeg slfku. Jcg segi, ekki eitt ast. Ekki sízt ef að þvf er gáð, cent ætti að vera innheimt fyrirlað manntalsárin 1871 —1881 og utan það sem nauðsyn landsins j 1891 er kostnaðurinn við mann- krefur. Vjer viljum leggja skatta I talið hjer um bil sá sami, hafði þó á fyrir tekjur, en ckki eitt ccnt afjfólkið fjiilgað tiltrfluleg-a mcira á þeim tíma, en átfmabilinu frá 1891 til 1901. Það er.því auðvitað fyr- ir óheppilegt fyrirkomulag eða ann- að verra, að kostnaðurinn verður svona afarhár, endahöfðu liberalar miklu fleiri menn við manntalið en hinir, einkanlega f austurfylkjun- um, og það jafnvel í þeim kjör- dæmum, sem fólkið hafði heldur fækkað, og þvf til sönnunar sct jeg hjer nokkur dæmi : Árið 1891 kostaði manntalið f | Ottafva $1 564, en árið 1901 $4573. Nærri þrefalda upphæð — við 1891 —. í South Victoriaárið 1891 voru \ 17 skrásetjarar og kostnaðurinn var$i253, en árið 1901 voru 39 skrásetjarar og þá varð kostnaður1- inn $2663, og hafði þó fólkstalan færst niður um fimm hundruð. I St. Thomas höfðu conservatfv- ar 4 skrásetjara 1891, en 1901 höfðu liberalar 14 skrásetjara. Þannig má tilfæra fjölda mörg dæmi, sem sýria og sanna að liber- alar eru komnir langt á undan fyr- irrennurum sfnum að þvf er snert- ir óhóf og vanspilun, og það ekki eingöngu f sambandi við manntal- ið, þvf allt f gegnum stjórnarrcikn- ingana má finna nóg af slfku. Það er lfka — með öðru fleira — farið að vekja eftirtekt, svo margir af hugsandi mönnum liberala munu ákveðnir f því, að segja hinu gjör- spillta stjórnarfari strfð á hendur. Ljóst dæmitþess cr ritgjörð, scm fyrir nokkru s'ðan birtist f blaðinu Toronto News, með fyrirsögninni- “A Record of Waste“. Blaðið er óháð, og ritstjóri þcss, J. S. Willi- son, pcrsónulegur vinur Lauriers, og hefir ritað æfisögu hans upp til 1903, og um leið að nokkru leyti stjórnmálasögu Canada. Bókina nefnir hann “Sir Wilfrid Laurier and the Liberal party“. Er hún vel rituð og lýsir sanngirni, dóin- grefnd og djúpsærri þekking. Þac mun því óhætt að fullyrða að hann hallar ekki rjettu máli viljandi, sfzt þeim f óhag er hann hefir lengi fylgtogunnið með. í nefndri ritgjörð, er það mcðal ar.nars tekið fram, að hin núverandi stjórn hafi haft með höndum $300,000,000 meiri tekjur, cn hin fyrvarandi stjórn conservatfva á líku tímabili, og að af þcssari afarháu upphæð, hafi að eins sextíu miljónir gengið til stórvirkja. En samkvæmt áliti fjármálafræðings, sje $10,000,000 eytt árlcga meðal flokksmanna, scm meini $40,000,000 algjört tap yfir eitt kjörtímabil (4 ár). Ogtil þess að skilja fyrirkomulagið á þcssari hóflausu eyðslu, sje cinung- is nauð=>ynlegt að lcsa skýrslu “Ci- vil Service“ nefndaririnar. Enn fremur cr það tekið fram, að hcfði | hvcrt lán vcrið borgað á rjettum gjalddaga síðan 1896, hefði ríkis- skulditi færst niður um $8f,ooo, ooo, og að það hefði verið auðveit með þeim tekjum sem stjórnin hefir haft yfir að ráða. Þannig er nú álit J. S. Willi- sons á fjárniálaráðsmennsku libcr- ala, og samkvæmt því er ekki að undra þótt útgjiildín vaxi< En mj'ig ótrúlegt virðist að Jibcralar THE GIMLI T^^IDX^NTG- 0°. GIMLI. MAN. Selur eftirfylgjandi vörur með m i k 1 u m afslætti yfir marzmánuð, meðan þær endast: Karlmanna peysur. Drcngja peysur. Þykkar karlmanna skyrtUr. Stök vesti. Drengja nærfatnaður. Þykk blankett. Karlmanna snjósokka Drengja snjósokka. Leðurvetlinga. Stakar buxur. Karlmanna nærfatnað. Einnig birgðir af eftirfylgjandi vörum, sem að við seljum mcð eins lágu vcrði eins og hægt er, fyrir borgun út f hönd : Groceries. Patcnt mdðul. Leirviiru. Axarsköft. Brooms. Trjefötur. Álnavörur. Stffskyrtur. Overalls. Skófatnað. Og margt fleira. GIMLI. TRADING Ca eyði af rfkisfje undir ýmsu yfir- skyni $40,000,000 yfir eitt kjör- tfmabil f flokksþarfir. En svo er Ifka ólíklegt að eins vel þekktur maður, og J. S. Willison er, birti slfkt í blaði sfnu, ef hann hefði ekki við gild rök að styðjast. “CORNWALL CANAL“ SAMNINGARNIR. Fátt virðist lýsa betur hinu dæmalausa skeytingarleysi, eða skorti á hagfræði^Tegri þekking, en margir hinna fáránalegu samn- inga, er stiórnmálamenn vorir gjöra tyrir hönd þjóðarinnar. Og sem sýnisborn af þeim vil jeg leyfa mjer að benda á samningana, sem gjörðir vcru við Mr. Davis, vrð- vfkjandi raffærum til að framleíða rafmagnsljós og næjgilegt hreyfiafl, fyrir lokur, brýr, og allan nauð- synlegan útbúnað f sambandi við flutning og skipagöngur um skurð- inn. Fyrstu samningarnir við Mr. M. P, Davis voru gjörðir árið 1896, undir stjórn conservatfva, rjett áður en þeijn var vikið frá j völdum. En árið 1900 var þeim breytt af liberölum, rfkinu svo f ó- hag, að þegar reikningar Mr. M. P. Davis, sem vann f samræmi við ákvæði hinna nýju samninga, voru lagðir fyrir Auditor Gencral J. L. McDougall, ncitaði hann al- gjörlega að staðfcsta þá með undir- skrift snni. Hann sýndi fram á meðal annars, að eftir samningun- um frá 1896, bæri stjórninni að borga að eins rúmlega $15,000. Þí.r sem samkvæmt nýju samning- unum yrði árleg borgun yfir $51, 000, og þar eð þetta gæti haldið áfram 84 ár, yrði tap rfkisins yfir þann tfina, meirenmiljón dollzrar. Hann fór sjálfur, og fjekk einnig 2 vjelafræðinga til að yfirlíta og gjöra áætlun um verð raffæranna og all- au kostnað við að ronna þeim, og jafnframt hafði hann talsverð , brjefaviðskifti við stjórnardcildina — “Railway’s and Canals" — scm þctta heyrði undrr; og f einu af brjefum þeim er hann skrifar J. M. Coutncy — secretary of the Treasury board — farast honuin orð á þessa leið : “Now what do we find, a ncw agreement made in 1900 for no, apparcnt purposc, exept to throw a way every safe- gard which has been providcd with so much labour and fore- thought/ (In the agreem. 1896) ......When the attachment is In, there will be an overpayment of $35,000 a year, if the elcctric energy is not applied to other uses. As this may continue for 84 years, thc present value of that loss is ovcr a million Dollars1*. Þetta allt leiddi til þess, að samningunum var að nýju breytt. og þótt þeir kæmust ekki f það horf, sem þeir upphaflega voru, er álitið að þessi nýja breyting spari rfkinu f það minnsta yfir hálfa miljón dollara. — Þetta er enn citt dæmi, sem sýnir hvor flokkurinn gjörir betur. Iljer/höfum vjer Ifka vitnisburð Mr. J. L. McDougalls, sem með dæmafárri ráðvendni og trú- mennsku gcgndi hinu vandasaina °g ábyrgðarmikla endurskoðunar- embætti, meir en fjórðung aldar. í stjómmálum var hann liberal, cn f embættisfærslu sinni algjörlcga óháður, þvl hag og hciður þjóðar- innar, virti hann meira en flokka eða klfkur. Hann vildi enguin ó- rjett gjöra, og ckki heldur að rjetti þj()ðkrinnar væri hallað, lenti þvf oft í hart með honum og stjórn- málamönnum, sem vildu fá ríflega borgun fyrir sig eða flokksmenn sfna, undir ýmsu yfirskyni. Oft var hann ofurlíði borinn af fjármálanefndinni, cn þrátt fyrir það gjörði hann þjóðinni ómetan- legt gagn, ineð þvf að gjöragreini- legar athugasemdir við hinaósann- gjörnu reikninga, og svo að neita að staðfesta þá. Er cnginn efi á þvf, að það dró talsvert úr áræði fjárdráttarmanna, með að leggja fram falsaða reikn'nga, þó auð-

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.