Baldur


Baldur - 13.03.1909, Blaðsíða 3

Baldur - 13.03.1909, Blaðsíða 3
B A L Ð U R, VI. ár, nr. 39. vitað væri samt nóg af fjárglæfra- brögðum, falsi og ósvffni allt í gegn, eins og nú er allt af betur og betur að koma f ljós. Það var, oger Iftt mögulegt fyrir einn mann að fyrirbyggja slfkt, einkanlega þegar stjórnin er honum andvfg. Þó má geta þess, að meðan Sir J. McDonald hjett stjórnartaumunum, er mælt að hann hafi jafnan tekið málstað hans. Meðan liberalar voru f minni hluta á þingi, voru þeir mjög hrifn- ir af framkomu hans En brátt kom það f ljós, eftir að þeir kom- ust til valda, að ekki tók betra við, að þvf er snerti stjórnarfarslega ráðvendni, og svo lfka hins vegar, að endurskoðunarmaðurinn fylgdi sinni stefnu og sannfæring, þótt flokksbræður hans ættu hlut að máli. Og þar scm fjármálaráðs- mcnnskan fór versnandi, fór einnig samkomulagið með honum og stjórninni versnandi, sem leiddi til þess að hann varð að vfkja frá em- bætti. Mun framkoma liberala gegn hinum heiðvirða manni, með hinum svörtustu blettum í þeirra pólitisku sögu. Hann er nú horf- in bak við tjqídin, en minninghans lifir f hj<»rtum allra sannra föður- landsvina, og sagan mun ætíð minnast hans, sem hins skyldu- ræknasta og bezta manrts, er nokkru sinni hcfir unnið f þarfir íiins canadiska þjóðfjclags. (Niðurlag næst). 0 Loftsiglingar. Ví/ Blöðin flytja nú daglega ýmsar frásagnir um loftsiglingar og flug- belgi, virðist þvf ekki eiga illa við að rifja upp fyrir sjcr hina fyrstu byrjun þeirra, að svo m;klu leyti scm kringumstæðurnar leyfa. Giffcrd nokkur f Parfs bjó-til flugbelg árið 1878, sem rúmaði 882,925 teningsfct og gat lyft 55,120 pundum. Lyftiafl flug- bclgjanna byggist á þvf, að þeir sje ljcttari en loftið umhverfis þá. Eitt hundrað teningsfet af vana- legu lofti vcga 8 pund, en 100 teninggfet af hydrogen, sem er ljettasta lofttegundin, vegur ekki fullt pund. Efcir þessu lyftir sá flugbelgur, sem fylltur er því loft- cfni, 7 pundum fyrir hver 100 ten- ingsfct scm hann rúmar. Hnött- óttur flugbelgur, sem er 100 fet f þvcrmál, rúmar 526,600 tenings- fet, og getur þvf lyft hjer um bil 37,000 pundum. Vcnjulega eru flugbelgir fylltir ódýrara loftefni en hydrogen, eða þeirri tegund þess, sem 30 teningsfet Iyfta cinu pundi. Að þvf er mcnn vita bezt, var þaðffyrsta skifti árið 1783 að mað- ur fór upp frá jörðunni f loftskipi. Það var franskur maður, Stcphen Montgolfier að rtafni, sem gjörði fyrstu tilraunina við að búa til loft- skip, og það var Ifka franskur mað- ur, Pilatre Rozier, sem fyrstur manna stje upp í þessu loftskipi f nóvcmbcr 1783. Blanchard, sem fyrstur manna lagði alvarlega stund á loftsiglingar, sveif sextfu sinnum upp f Ioftið næstu árin þar á eftir, án þess að verða fyrir nokkru ó- happi, en 10 árum eftir dauða hans, eða árið 1819, fjell ekkja hans út úr loftskipi og beið bana af. Ameriskur maður að nafni Green, hefir farið 1600 sinnum upp f loftið. Frakkinn Glaisher og Englend- ingurinn Coxvvell fóru 37,000 fet upp f loftið. Til þess að geta lif- j að svo ofarlega í loftinu, urðu þeir að hafa með sjer þjettiloft. Flug- belgir með veðurfræðisáhöldum hafa verið sendir 73,000 fet upp. Ameriski maðurinn Rufus Porter reyndi fyrstur manna að stýra loft- skipi árið 1833, hann hafði í þvf litla gufuvjel og skrúfu til að knýja það áfram með, sfðan hefir sú list fullkomnast að miklum mun. Þegar prófessor Wise fór hina nafnkunnu ferð sfna f loftskipi ár- ið 1859, voru loftsiglingar skammt á veg komnar, og þvf vakti ferð hans svo mikla eftirtekt. Hann sveif upp frá St. Louis I. júlf 1859, kl. 6.40 e. h. Með honum voru John La Mountain frá Troy, N. Y.; D. A. Gagcr frá Benning- ton, Vt.; og William Iiyde frá St. Louis. Flugbelgurinn hafði að geyma 60,000 ferhyrningsfet af lofti, og flutti með sjer 9000 punda þunga. Fyrst flutti vindurinn flugbelg- inn til norðurs, og þegar á kvöldið leið f austlæga átt. Eftir þvf scm á nóttina leið jók vindinn, uns af- spyrnurok var komið, og þeytti flugbelgnum með afarhraða f aust- urátt, yfir Pana, 111.; Fort Wayne, Ind.; Fremont, Sandusky, og Fairmont, Ohio, þaðan langs með Erievatninu og þvcrt yfir Ontario vatnið rneð að minnsta kosti 62 m'flna hraða á klukkustund. Allri séglfestunni, þessum 9000 pund- um, varð að fieygja útbyrðis, svo að flugbelgurinn fjelli ekki til jarð- ar. Hann komst óskemmdur yfir vatnið og lenti f trjátoppi nálægt Hcnderson, Jefferson County, N. Y., 2. júlf, kl. 2 og 30 e. h., og hafði þá farið 11 50 mílur á 19 klt. og 40 mfn. 28. sept. 1879, var próf. Wise á 263 loftferð sinni, og var þá með honum George Burr. Vildi þá það óhapp til, að flugbelgur þeirra datt ofan f Michiganvatnið ásamt þeim og drukknuðu þeir þar báðir. Þýtt. Alþingissctningin fór fram í gær, eins og til stóð. í kirkjunni talaði s’era Hálfdán Guðjónsson oghjelt mi alla ræðu. í byrjun þings las ráðherra upp kveðju frá konungi, og var henni tekið mcð margföldu húirahrópi frá þingmönnum. Þá var farið að rannsaka kjör- brjef, og skiftust þingroenn f tvær deildir, Að rannsókninni lokinni lögðu deildirnar fram álit sitt, var Björn Jónsson formælandi annarar, en Kr. Jónsson formælandi hinnar. I HINAR AGÆTU SHARPLES TUBULAR RJOMASKILVINÐUR * standa nú Ný-Islendingum til boða. Verð þeirra, sem aðskilja 200 pund á klukkustund, er $40 (aðrar tegundir sem afkasta jafn mildu verki, kosta venjulega $65 til $75), og þær sem dýrari eru afkasta að sama skapi meira verki. Sá sem hefir þær til sölu hjer f nýlendunni er G-ISLI CTOLTSSOIsr. JRNES P. O. MAN. Enga kosningu fundu deildirnar athugaverðar, nema helzt kosningu dr. Valtýs Guðmundssonar. Var þó álit þeirrar deildarinnar sem um kosningu hans fjallaði, að kosning hans væri lögmæt, og þinginu bæri að samþykkja hana. En út af þvf spunnust þó allmiklar umræður. Tóku þeir til má!s Kr. Jónsson, Jón Þorkelsson, L. H. Bjarnason, Björn Jónsson, Kristinn Danfels- son, Jón Ólafsson, Jón Magnússon, og dr. Valtýr Guðmundsson. Var að lokum samþykkt að fresta að samþykkja kosninguna og kosin 5 manna nefnd f málið. Kosningu f þá nefnd hlutu : Kr. Jónsson, Sk. Thoroddscn, Bjarni frá Vogi, Jón Magnússon og Lár- us H. Bjarnason. Að þessu máli loknu var Björn Jónsson kos:nn forseti sameinaðs þings með 24 atkv, Varaforseti Sk. Th. Kosning dr. Valtýs. W Á sameinuðu þingi í dag sam- þykkti þingið ðftir nokkrar umræð- ur að kosning dr. Valtýs skyldi dæmast ógild ineð 20 atkv. gegn 17. Það stakk töluvert í stúf við til- lögur kjördeildarinnar. Það var falið nefnd ^að íhuga hvort telja skyldi sjera Björn Þor- láksson kosinn. Er ætlun manna að nú ætli hið nýja þing að fara að l'jósa þing- mann. Það ætlar að spara kjósendum það ómak. Fallega rætast nú Þjóðræðis- draumarnir. Eina gagnið, sem landið hefir af þessu afreki, cru svona 400 kr. út- gjöld, þvf auðvitað verður Valtýr að fá greiddan ferðakostnað sinn fram og til baka. Það er fyrsta fjárspörun flokksins! bæði skrifstofustjórarnir og mesti hluti starfsmannanna úr flokki and- sta’ðinga hans. Það sannast oft fyr en varir, að hægra er að sjá flfsina f auga bróð- ur sfns en bjálkann í sfnu eigin auga. Skrifstofustjóri er Einar Hjör- leifsson ritstj. Skrifarar á skrifstofunni: Sjcra Hafsteinn PjetUrsson Vilh. Knudscn, Einar Þorkelsson. Skrifarar f neðri deild: Páll E. Ólafson, Páll Sveinsson. Skrifarar f efri deild: Björn Þórðarson cand. jur., Guðm.Hallgrímss. cand.med. Verðir: Haraldur Blöndal, Mag- nús Gunnarsson, Ólafur Ólafsson og Jón Thorarensen. — Eftir Reykjavík. 16. febr. ÞORSKUR OG ÍSA. Til efri deildar voru þá þessir þingmenn kosnir með 24 atkv.: Ari Jónsson Gunnar Ólafsson Jens Pálsson Jósep Björnsson Kristinn Danfclsson Kristján Jónsson Sigurður Hjörleifsson Sigurður Stefánsson. Þá var Lrseti kosinn í neðri deild Ilannes Þorsteinsson ritstj. með 15 atkv. Sjera Sigurður Gunnarsson fjekk 1 atkv. 1. varaforseti Ólafur Briem með 15 atkv. 2 varaf. sjera Sigurður Gunnarsson með 14 atkv. Skrifarar f neðrf dcild voru kosnir eftir hlutfallskosningu: Bjarni Jónsson frá Vogi og Jón Ólafsson. í efri deild var Kr. Jónsson kosinn forseti. 1. varaforscti Jens Pálsson. 2. varaforseti Sigurður Stefánsson. Skrifarar: Kr. Daníelsson og Stgr. Jónsson. — Eftir Reykjavík. 16. febr. — Eftir Réykjavík. 16. febr. Sta’-fsmenn Þingsins. Það kvað við f Isu gömlu f fyrri daga^ að stjórn vor væri hlutdræg, að hún hugsaði ekki um annað en ‘matinn* fyrirsig og gæðinga sína. Það var svo sem allt annað hjá Isa foldar-Birni,sem barðist af tómri ættjarðarást, og tómri ósjerplægni fyrir áhugamálum þjóðar sinnar. Nú gefst ísafold kostur á að standa við orð sfn, nú er að sýna ósjerplægnina. Nú er að standa við dómana. Lfti menn niður á þing, gcta menn fullvissað sig um, að Isafold j gat frómt úr flokki talað. Það hefir hún sýnt þessa fáu, ! daga sem hún hefir haft mciri j hluta á þingi. Það er sem sje f fyrsta skifti, lfklega í allri sögu þingsins, að allir j starfsmcnn þingsins, frá skrifstofu stjóra til dyravarðar cru úr einum og sama flokki. Allan þann tfma, scm Hannes Hafstein og heimastjórnarmenn I voru í meiri hluta á þingi, voru Það er ekki hægt að verjast þvf, að minnast hinna ágætu þorskljóða Hannesar Hafsteins, þeg?r maður les f “Re/kjavfk“ nafngjöfina, sem blaðið Isafold verður aðnjótandi hjá kóngsmannaflokkinum á ís- landi. “Þú ert oss sjálfkjörið þjóð- ernismerki“, kvað skáldið forðum, en nú er svo komið að þorskurinn i er alveg sjálfkjörið flokksmerki á stöng kóngsins manna, svo framar- lega sem fiskanöfn eiga að vera höfð til einkenna fyrir íslenzka stjórnmálaflokka. Hin svo ncfnda vetrarhöll í St. Pjetursborg, þar sein Rússakeisari á heima, þegar hann dvelur ekki f sumarhöllinni sinni Pjeturshof, eða öðrum af sfnum mörgu stórhýsum, er sögð hin stærsta höH f heimi. Ilún stendur á syðri bakka Neva- fljótsins, er 455 feta löng og 350 feta breið. Hún er þrflyft auk kjallarans. í höll þcssari búa uin 6000 manns, sem cr keisarafjöl skyldan, þjónar, hirðtneyjar, lff- verðir og þesskonar. Næststærsta höllin er Bucking- ham Palacc í London, heimili Bretakonungs. Hún stendur í stór- I um lystigarði, 2 mflur vestur af j þinghúsinu, var byggð fyrir tæp- um 100 árum og kost’aði 5 miljónir dollara. Hún er 360 feta löng og þrflyft. % \ %

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.