Baldur


Baldur - 05.05.1909, Blaðsíða 3

Baldur - 05.05.1909, Blaðsíða 3
B A L D U R, VI. ár, nr. 46. Gamlar leyfar. Meðal gamalla blaða hjer í prentsmiðjunni fannsteftirfylgjandi grein. Hfin rnun ekki hafa verið prentuð áður, og er nú tekin upp af þvf, að fhuganir þær, sem hún felur f sjer, hafa enn þá sitt gildi. Það er sagt að góður sje hver genginn. Má það vissulega heim- færa upp á Einar heitinn Olafsson, ■— en bót er það f máli, að nokkrir voru þó f tfma svo mannlundaðir, að láta honum í ljósi vinsemd þá, sem framkoma hans hafði vakið f þeirra brjóstum. Einn af þeim hefir sá maður ver- ið, scm þessa grein skrifaði, en ekki sjest á blöðunum hver hann er, að öðru en þvf sem höndin bendir tii. Heiðraði ritstjóri Baldurs, Ein- ar Ólafsson; Bcstu þökk fyrir Baldur sfðan þú tókst við ritstjórn hans. ^ Fyrir sama kemur hvaða málefni þú rit- ar um, þjer fcrst við allt jaín sóm- asamlega, og ferð ekki að mann- virðingum; heldur segir hræsnis- laust þitt álit, og sýnist hafa gott vald yfir hugsun og ritfærslu, svo engum getur misskilist hvað þú meinar og ert um að tala og álftur til almennings gagns og sóma, Slfkt er undur uppörvandi tfmans te-ikn; en þess þurfum vjer nú með. Úr því að mcnntaljósið er nú farið að lýsa oss út úr villunnar og fáfræðinnar myrkri, þá þurfum vjcr þess mcð að vorir beztu vits- m.una og rjcttsýnis umbótamcnn ekki kæfi f barmi sfnum hverja gagnlega og góða hugsjón, scm tímans þarfir og framtfðar full- komnun þarf að byggjast upp af. Margt af þvf gamla, sem við hefir gengist, —-(fg sem menn vilja jafn- vel enn halcla dauðahaldi f og álfta fullkomið og bczt af öllu er fíþmlegt sje, — er nú búið að lifa sinn tfma, og þarf að cyðast, cn annað nýtt að koma f staðinn, sem betur á við nútíðar þarfir og full- komlcikans framþróun, Þetta þurfa allir að læra að sjá. En það eru sjerstök höfuð — og þau eru mörg — sem ófullkomin heilabú hafa, og heilabúin þurfa því að fá endurlífgun, og komast að þekkingu á mögulegleika til við- reisnar og áframhalds að meiri fullkomnun, andlegri og líkamlegri, heldur en þau hafa jafnvel enn get- að skilið i að væri sjcr nauðsynlegt. Mönnum fcllur illa að heyra að menn hafi ófullkomin heilabú eða hæhleika, en'samt er það nú v:rki- leiki sem hægt væri að sýna. Hægt lfka að sýna fram á hvernig inenn gcta fullkomnað sfna hæfi- lcika, ef þeir vildu og kringum- stæður og tækifæri væru gcðfeld- ari eti þau eru og hafa verið. Sök in er ckki hjá ors að þvf, sem hefir verið, hcldur að þvf, scm verður framvegis, Vjer þurfuin að geta sjeð ófullkomlegleikana þeirra liðnu tíða og lfka nútíðar ófullkomleg- ieikana til að gcta rjettilega fylgst með umbótatilraunum nútfmans sem framtfðin byggist upp af. Það er aðalkjarni menningarinn- sömu ánægju og allt annað, ogþað veikir ekki hið minnsta mína sinn- færingu og hennar guðlega gildi, ar, að framtíðin byggist upp ájmiklu fremur styrkir hana. Ef rjettum grundvelli,-—þvf bezta sem hugsjónirnar ná til og samkvæm- ast er náttúrlegri fullkomleikans framþróun. Vor fullkomlcikans framþróun gjörist ákaflega seint, ef vjer hjálpum ekkcrt til að gefa lífsstraumnum frfja rás inn f hús og heilabú tilveru vorrar. og það fyrsta til að stvðja þar að, er að gcfa þvf gaum sem fram fer f kringum oss, og reyna að skilja hvers cðlis það er. Á mcðan vjer skiljum ekki undir hverju fyrir- komulagi vjer búum þá getum vjer hvorki lagað oss eða verið með að hjálpa til að laga fyrir framtíðina, og gjörum þá rjettast að segja ekki neitt f umbóta áttina. Það er vfst óhætt að fullyrða, að hver og einn maður getur ekki annað en fundið að ófrelsið kreppi að og þvingi, þó hann fáist ekki^ til að viðurkenna það, eða lfta 1 kring að ástæðu þess og orsök Jeg, scm þetta rita, er löngu búinn að sjá að jeg og allur fjöldinn vorra samlagsbræðra eru f fangelsi, já, þvf vcrsta fangelsi valdstjórnar og yfirgatigs sem aldrei f veraldarsög- unni Jieirri þekktu hefir átt sinn líka. Það hefir auðvitað pfslum verið beitt jafnvel til dauða við rnarga á liðnum öldum fyrir ýmsar sakir undir sömu valdstjórn og enn er við líði. En hvað er það hjá þeim pfslum sem menn verða nú að líða við æfilangan þrældóm auðs °g yfirgangs og alls ójafnaðar, Að vfsu erum við ckki nú eins bráðlega pfndir til dauða, því dauði álfzt ekki bráðnauðsynlegur ávinningur svo lengi sem menn geta unnið sem uxar að heill og augnamiði j þc.rra jarðnesku drottna, og f vín- j garði þeirra. En þegar oss þrýt- j ur að gcta það, þá er oss úthýst og vjer höfum enga náð frá þeini til vors framfæris, og stöndum þá uppi jafn alislausir og er vjer bái'- umst inn f heiminn f fyrstu, Auðvitað kalla nú þessir jarðar- drottnar—með sfnum uinren.nandi tungla fjulda—þetta og þvf líkt til- hæfulausa svartsýni. En ástæður skapa manni stundum misjafnt álit á tilverunni, svo öðrum sýnist svart það sem bjart er fyrir hins sjón svo ekki getur sýnst e.nn vegj öllurn: svo virkileikinn fer eftir þvíj frá hvaða sjónarhæð skoðað er, en hver verður að segja söguna eins og hann iærði hana, Jeg tel það ómetanlegt gagn og sóma fyrir landa mfna að kaupa og lesa Baldur. Hann er eina frjáls- j lynda blaðið á voru máli hjer vestra. j Hann skyldu allir frelsisvinir lesa á meðan Einar Ólafsson er ritstjóri hans. Hann þýðir stjórnmálin rjett og talar svo allir geta skilið, í einu orði sagt, hann framfylgir stefnu sinni í fullum skilningi. * * * Jcg býst við að sumum máske mislíki hvernig Baldur kernur fyrir í trúmálum, og þar er jeg einn mcð, cn mjer þykir samt vænt um það allt sanian. Jeg les það írieð kristindómurinn stenzt ekki próf raunina þá látum hann falla. FRAMANDI MÁL. Aldrei er ameriskur stjórnmála- snati kátari og meira upp með sjer, heldur en þegar hann í á- heyrendahóp útlendra manna get- ur sagt fáein orð á þeirra eigin máli. Fyrir skömmu sfðan var einn af Congressmönnunum beðinn aðtala á czekiskri samkomu í Baltimore, Þegar hann hafði lokið ræðu sinni, varð lófaklapp mikið, svo þingmaðurinn bað einn czekiskan mann að skrifa niður eina setningu fyrir sig á czekisku máli sem þakk- læti. Jú hann gerir það. Þegar svo þingmaðurinn hafði þrumað út þessari setningu 3'hr hópinn, komu áhrifin undir eins f Ijós, en þau voru óskiljanleg, Allir þutu út. "Hamingjan góða, hvað hefi jeg sagt,“ *agði þingmaðurinn. Loks náði hann f annan czekiskan mann og spurði hann hvar allir menn- irnir væru. “Þeir sitja á hóteljnu og bfða þfn. “ “Mín?“ “Já, þú sagðir þeim að nýtunna væri opnuð handa þeim fyrir þfna peninga,11 BERGMÁLIÐ. Einhverju sinni voru menn í samkvæmi að grobba af þvf hvc markverð og undarleg bergmál þeir hcfðu heyi't um dagana. Loks segir Kristján: “Þegar jeg var f G,, var jeg vanur að stinga höfðinu út um gluggann kl. ix, áður en jcg háttaði, og kalla: “Vaknaðu Kristján,“ og þá vakti bergmálið mig á mfnútunni kl. 6 að morgni. Míranda. Eftir W. FalkONER. Nú ldæðist möttli grænum grund, nú glóir vogur, brosir sund, og alt er fult af fuglasöng og fögur kvöldin, björt og löng En sarut, Mfranda, án þfn er þó ekkert voi nja Ijós hjá mjer, þvf jafnvel vorinu’ urii’ cg ci, ef ertu fjarri, kæra mey. Svo ljett og kát sem 'indin tær svo Ijúf og þýð sem vorsins b'laerj kom brátt, ef sje jeg brosa þig, þá breytist alt f kringum mig. Já, kom þú hingað, halla þjcr, mfn hjartans mey, að .brjósti mjer; þá verður Ijúft og ljett hvert spor og lífsins stundir eilíft vor. ÓulNN. UMBODSMADUR FYRIR LONDON MUTUAL Fire Insurance Co. MONTREAL’CANADA Fire Insurance Co. ANGLO-AMERICAN Fire Insurance Co. EQUITY Fire Insurance Co. * * * Tryggið hús og eignir j'ðar gegn eldsvoða, í einhverju af þess- um fjelögum, sem eru sterk og áreiðanleg. Þegar yður vantar sleða, vagna, sláttuvjelar, hrffur og önnur jarðyrkjuverkfæri, þá sjáið mig þvf viðvíkjandi. Verkfærin eru góð. Verðið sanngjarnt, Skilmálar fyrirtak. G. P. MAGNUSSON. GrlMLI. MAN. NOTICE. “White Horse “ Iron Mineral Claim, situatc in the WlNNIPEG Dominion Lands Where located: BLACK ISLAND, LAKE WlNNIPEG. Take notice that I, Isaac Pitblado, intend, sixty days from thc date hereof, to apply to the Mining Recorder for a Certificate of Im provements, for the purpose of obtaining a Crown grant of the abovc claim. t And further take notice that action, under Section No. 46, mu be commenced before the issuancc of such Certificate of Improve. ments. Dated this 24. day of March 1909. I. Pitblado. Notice. “Kitty D„ Iron Mineral Ciaim, situate in the Winnipeg Dominion Lands District. Where Iocated: BLACK ISLAND, Lake WlNNIPEG. Take notice that I, Isaac Pitblado, intend,^ sixty daj-s from the date hereof, to apply to the Mining Recorder for a Certificate of Improvements, for the purpose of obtaining a Crown grant of the above claim, And further takc notice that action, under Section No ^d.must bccommenced before the issuance of such Certificate of Improve- ments. Dated this íH.da^r of March 1909 I. PlTBLADO. Notice. “Heaven'l Iron Mineral Claim situate in the Winnipeg Dominion Latids District. Where located: Black Island Lake Winnipeg. Take notice that I, John Tho- mas Haig, intend, sixty days frorn thc date hcreof, to apply to the Mining Recorder for a Certificate of Improvements, for the purpose of obtaining a Crown grant of the above claim, And further take notice that action, undcr Section No. 46, must be commenced before the issuancc of such Certificate ol Improvements, Datcd this 24-day of March 1909 John T, Haig. Notice. “Lisgar“ Iron Mineral Claim, situate in the Winnipeg Dominion Lands District. Where located: Black Island, Lake Winnipeg. Take notice that I, Isaac Pit- blado, intend, sixty days from the datc hereof, to apply to the Mining Recorder for a Certificate of Iin- prbvements, for the purpose of ob- taining a Crovvn grant of the above claim. And further take notice that ac- tion, utider Scction N0.46, must be commenced before the issuance of such Certificate of Improvements. Dated this 24-dayof March 1909 I. Pitblado Notice. “Star“ Iron Mineral Claim, s’tuate in the Winnipeg Domínion Lands District. Whcre located: Black Island, Lake Winnipeg. Takc' noticc that I, Isaac Pitblado, intend sixty days from the date hereof, to apply to the Mfivng Recorder for a Ccrtificate of Improvetncnts, for the purpose of obtaíning a Crown j grant of the above claim. And further takc notice that | action, under Section No 46, must bc coinmenced before the issuance of such Certificate of Improve- : ments. i Dated this 24. day of March 19^9 I. Pitblado.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.