Baldur - 24.07.1909, Síða 4

Baldur - 24.07.1909, Síða 4
I BALDUR, VII. ár, nr. 2. Notice. Municipality of BíPröst. Tax sale. Notice is hereby given that the Tax sale previously announced to take place at thQ Municipal office on the i 5. instant has been post- poned until the 16. day of Aug ust 1909, at 2 o’clock in the after. noon at the Municipal office, Hnausa. Dated at Hnausa this 16. day of Ju!y, A. D. 1909. B. MarteinssOn. Sec Treas. Rural Mpty. of BifrOst. TYND. Lítil handtaska (peningabudda) úr góðu svörtu leðri, með tvehnur litlum höldum. I henni var ekki annað af af peningum en 25 centa bankaseðill. Kona, sem var með börn í eftirdragi, tapaði henni á leiðinni trá járnbrautarstöðvunum hjer niður í bæinn. Finnandi vipsamlega beðinn að gefa sig f:a n hjá hr. Eir.ari Gfs’asyni. Hundraö ár rjett voru í gær [25. júní] liðin frá því er “sjálfstædismadurinn” Jörundur lýsti þvi yfir að ísland væri “sjálf- stætt rfki”. “Þjóðólfur” getur þess að maklegheitum, en bæði honum og öðrum “sjálfstæðis- mönnum” láðist þó að flagga fyrir afmælinu. — Eftir Reykjavfk. SKOLAROÐIN. GIMLI PUBLIC SCHOOL PROMOTIONS. Names are given in order OF MERIT. The standing of some pu- PILS IS LOW BECAUSE OF AB SENCE FROM ONE OR MORE Ex- AMINATIONS. HEIMAFRJETTIR, Finnur Benediktsson, 76 ára að aldri, andaðíst hjer á heimili hr. Jóhannesar Freemann, tengdason- ar síns, og Guðlaugar konu hans, að kvöldi fimmtudagsins hins 8. þ. m., eftir meira en árlanga legu F'innur heitinn var vestfirzkur, eins og nákvæmar er sagt fiá á öðrum stað hjer f biaðiuu, systr ungur Janusar prófasts Jónssonar f Holtí í Önundarfhði, og Halldórs yfirkennara F'riðrikssonar f Reykj- avfk. Útförin fór fram hinri 10. þ. m. ifrá heimili hins látna, undir um- sjón lir. A. S. Bardal. Sjcra J, P. Sólmundsson flutti húskveðju og jós moldu hinar líkamlegu leyf- ar hins látna manns, í grafreit hins únftariska Gimlisafnaðar, Talsvett er hjer um húsabygg- ingar um þessar mundir. Þýzkur kaupmaður sunnan úr fylki kom hingað uin dagirin, og er nú bú.nn að láta byggja sjer allstóran suin- arbústað á ekrubletti, sem lianu fyrir nokkru hafði keypt f Akurs- landi hjer suður með vfk.nni. Annan sumarbústað hefir Mr„ Stewart Thornas nýlega byggt á lóð, sem hann átti hjcr suðvestur í bænum, Ennfremur er uú um það bil fullsmfðað fbúðarhús fyrir hr. Arnljót B. Olsón norður á flötinni sunnan við skemmtigarð inn; og búið að grafa kjallar^ia, og um það leyti að byrja smíðar á fbúðarhúsum fyrir þá, Emar læknir Jónasson, á næstu horn- lóðinni norðan við lútersku kyrkj- una, og Bergþór kaupmann Þórð- arson, við hliðina á kjötsölubúð þeirri, sem hann byggði hjer f vor á einrií lóðinni víð strandgötuna, nokkra faðma suftuan við bryggju- strætið. . F'rom Junior ttí'Senior I. Sigríður Páisdóttir Birdie Lilian Sannes Augusta Polson Peter Leopold Peterson Morris Corrið Jakob Sigurgeirson Ólafur Aanijótson From Senior 1. to Gradc II. Rósa Thompson Secelia Thompson Guðrún Martcinsson Jenny Anderson Teeny Kiistjánson Arthur Olson Snæbjörn Arnljótson Bjarni Petcrson Promotcd at Easter. Clara Alice Oison Guðrún Arín Sólmundson F'lorence Jónasson Jón Goodman From Grade II. to III. Sigurður Guðmundson Tryggveig Arason Stefanfa Sigurðson Benedikt Lárusson Alfred Bristow F'rank Magnússon Umstelnn F'iririson Björn'Knudson From Grade 111. to iv. Bergþóra Thordarson Marfha Sveinsson Filla Stcfánson Margaret Poison Guðrún Bryn.jólfsson Eggert Gunnarsson Lilja Oison Guðrún Jónasson \ Guðrún Sólmundsson Guðni Petursson Florence Poison F'rom Grade IV. to V. Fanny Johnson Ingibjörg Tcrgesen Benjamfn F'. Olsón Margaret Thidriksson Ljótunn Thcrstcinsson Myer Egilsson Lovfsa F'rímannsson Stefán Stefánsson Helgi Stevens Einar F'innsson Sigursteinn Lárusson Bonnar, Trneman & Thornburn. BAR'RISTERS &. Tclefón: 766. , P. O. B0X158. WINNIPEG, — MAN. Mr. Bonnar er langmesti málafærslumaðurinn í fylkinu. Umboðsmenn Baldurs. v :o:— Eftirfylgjandi menn eru umboðsmenn Baldurs og geta þeir, sem eiga hægra með að ná til þeirra manna heldui en til skrif- stofu blaðsins, afhent þeim borgun fy rir blaðið og áskriftir fyrir því. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjer að þeim, sem er til nefnd ur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima í. Aðstoðarménn Bald- urs fara ekki f neinn matning hver við annan í þcim sökum : J. J. Ploffmann ...... Hecla, Man. Sigfús Sveinsson P. S. Guðmundsson Sigurðnr G Nordal .<.... I'innbogi Finnbogason Guðlaugur Magnússory SigurðureSigurðs3on Ólafur Jóh. Ólafsson Björn Jónsson Pjetur Bjarnason ...... Jón Sigurðsson Helgi I'. Oddson ...... Jón Jónsson (frá Sleðbrjót) Jón Jónsson (frá Mýri) Jón S. Thorsteinson Jóh. Kr. Johnson S. J. Bjarnason Th. Tliorvaldson ...... G. Elías Guðmifndss. Jakob FI, I.fndal Oscar Olson ...... Guðmundur Ólafsson Magnús Tait Stephan G. Stephansson F’. K. Sigfússon John Johnson Sveinn G. Northfield Magnús Bjarnason Petra Anderson Júlfus Stefánsson Kristfn Brynjólfsson (c) N Vilborg Hannesson (c) From Grade V. tó Grade VI. Valgerður Jónatansson Margaret Björnson Karfn Pjetursson 4 Sven Jóhan Tergesen Skúli Jakobsson Baldur Jónasson F'rorn Grade vi. to Grade VII! Lára M. Magnússon Elfn Guðmundsson Bj irn Pjetursson Jón; s Jónasson (c). * * Jónas Jónasson, Kristín Brynj- ólfsson and Vilborg Hannesson are promoted conditionally, and must in the first month in ther nevv vvork shovv considcrable in - provcment in spelling, or their promotion vyill not be confirmed and they will return to the lower grade. Parents are urged to see that pupils make independent prepar- ation at home of the studies assigned them, particularly in Spelling, Reading and Arithmetic. W. H. METCALFE, Principal. SlYfTIR STUNDIR, EKKI ÆVISTUNDiR, Sjúklingurinn: Fleldurþú, læknir að tóbakið stytti daga mannsins. ” Læknirinn: “Um það er jeg lullviss, Jeg ætlaði einu sinni að hætta að rcykja, ug þá fundust mjer dagarnir helmirigi lengri en annars.” HESTAR TIL SOLU. HÆFIR FYRIR ÞUNGAN DRATT OG ALGENGA YINNU. Finnið THOS. REID SELKIKK ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJ ÖRÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. Sjerhver manneskja, sem fjöl- skyldu” hefir fyrir að sjá, og sjer- hver karlmaður sem orðinn er 18 ára gamall, hcfir heimilisrjett til ferhyrningsmílufjórðungs af hverju óföstnuðu stjórnarlandi, sem til er í Manitoba, Saskatchewan og A1 berta. Umsækjand'nn verður að bera sig fram sjálfur á landskrif- stofu eða undirskrifstofu hjeraðs- ins. Með vissum skilyrðum máfað- ir, móðir, sonur, dóttir, bróðir, eða systir umsækjandans sækja um landið fyrir hans hönd. SKYLDUR. — Sex mánaða ábúð á ári og ræktun á landinu í þrjú ár. Landtakandi má þó búa á bújörð, sem ekki* er smaerri en 80 ckrur, og sem er eign sjálfs hans, eða ffiður, móður, sonar, dóttur, bróð- ur. eða systur hans. í vissum hjeruðum hefir land- takandinn |forkaupsrjett aö annari bújörð áfastri við sfna, fyrir $3.00 hverja ekru. Þá lengist ábúðar- tfminn upp f sex ár og 50 ekrum meiia verða þá að rækta. I.andleitandi, sem hefir eytt heimilisrjetti sfnum og kemur ckki fotkaupsrjettinuin við, getur fengið land kcypt f vissum hjeruðuin fyrir $3-°° hverja ckru. Þá verð ur hann að búa á landinipsex mán- uði á ári hverju f þrjú ár, rækta 5° ekrur og byggja $300.00 hús. W. W. CORY, Deputy of the MÍnister of the Jnterior ÓFIÆTT AÐ BJÓÐA IIONUM. VFiurinn (í hcimboði): "Konan þfn er óvanalega fögur. Mig furð- ar, að þú skulir ckki vera hræddur um hana.“ Húsbóndinn: ”Jeg er nú einmitt mjög hræddur um hana, og af því passa jeg að bjóða engum hingað, sem nokkur skynsöm kona gctur orðið ástfangin f,“ 60 VEARS’ EXPERIENCE Trade Marks DESIGN3 Copvrights Slc. Anyono nondlng a sketch and dogcript.Ion may quick’.y ascertr.in ouropinion freo whether an iurention is probnblrpAtentablo. Coromunica- tionastrictly contldentiul. HAND8Gji\ on Pateuts sent íres. Oldoat aoency for securintf patent.s. Pntents taken throuuh Munn & Co. recelvo 8pecialinoticet without cnartio, intho A liandBomely iliustrated weekiy. Larpeat ctr- culation of any s«íientlíic joarnal. Ternis ío? Canada, a year, pobtago prepaicl. öold b> aii news>dealcrg. MUM SCo ^SIBrcadway, NewYork Branch Offlco, F St., Y/ashington, D. C. KAUPENDUR BALDURS. Gleymið ekki að gjöra aðvart þegar þið hafið bústaðaskifti.

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.