Baldur - 29.09.1909, Síða 3

Baldur - 29.09.1909, Síða 3
B A L D U R, VII. ár, nr. 8. Bakkusarf j elagið á íslandi. V “Hafa magann fyrir sinn guð,” Blaðið “Ingóifur” hefir í sex ár verið eins einlæglega helgað fs- lenzkri þjóðrækni eins og frekast verður sanngjarnlcga heimtað. 1 júnftnánuði urðu að þvf eigenda- skifti. Það er ekki annað hægt að sjá, en að “þjóðræðismannablöðin” hafi álitist svo jþung á fóðrunum, að þessu “Landvarnarmannablaði” yrði að slátra, svo landsjóðnum yrði ekki algjörlega ofboðið við mjaltirnar, þegar frumvarpsand- stæðingarnir tóku við stjórninni. Það myndaðist í Reykjavfk hlutafjelag, sem heitir “Sjálf- stjórn”, og það keypti “Ingólf ’ til þess að nota hann fyrir málgagn til eflingar þeirri kröfu sinni, að mega stjórna sjer sjálfir. Ekki er nú tilgangurinn Ijótur! “Stjórna sjer sjálfur",— og her- ópið er: “Sjálfur leið þú sjálfan þig”, — “Stjórna sjer sjálfur”, -— já, einmitt það! — Og í hverju? Hvernig þú spyrð. Auðvitað f þvf, hvað þú drekkur mikið af brennivfni, karl minn; — það er stærsta fre.Isismálið, —langstærsta, — og kvennfólk og góður matur. Mcnntuninn er alltaf að komast hærra hjá þjóðinni,—hætt að vera bara í fótunum. Nú er hún kom- in þctta litla ofar en dansinn. * * * Þcir eru 105 talsins, næstum þvf tómir. stórhöfðingjar, sem prentaðir eru undir “Ávarp til ís- lendinga”, og birta . það með skrautfyrirsögn og stóru letri í þvf tölublaðinu af “Ingólfi” (24. júní), sem fyrst kom út frá hendi “Sjálf- stjórnar”. * * A eftir ávarpinu byrjar svo "Sjálfsstjórn” með þessum orðum: “Stefnö vorri, þeirra manna er að þcssu blaði. standa, ei* lýst f ávarpi þvf til fslendinga, sem prentað er í þessu nr. blaðs vors. Ekki svo að skilja að vjer heimtum að meniy fallist á öll atriði ávarpsins, til þess að vjer téljjm þá sarnverkamenn vora. Aðalatriðið er nú sem stendur aðflutningsbannlög þau, cr sfðasta þing afgreiddi. Þá menn teljum vjer mcð oss cr þeim eru mót- fallnir, hina oss andvfga, sem þcim fylgja, og látum ekki deilu- mál stjórnmáiaflokkanna til vor taka.” • Þetta cr skýrt og skilmerkilegt; — ómögulegt um að villast. Þéir scm eru mcð brennivfnK eru mcð \ “Sjálfstjórn”; þeir scm eru á móti brcnnivfni eru á móti “Sjáifstjórn.” Og f þessu Bakkusarliði er, eins og vænta mátti, gömul þrenning: Jónassen, fyrv. landlæknir, Björn Olsen, fyrv. rektor, og Hannes Iíafsteinn. Báðir yfirdómararnir eru þar: Jón Jensson og Halldór Danjelsson, og sömuleiðis Svein- björnsen, fyrv. háyfirdómari. Að sjá Kristján Þorgrfirsson f svona liði undrast enginn gamalkunnug- ur. Hann var einu sinni góð- templariskur höfuðengill; — er nú bara fallinn. Ennfremur er þarna Steingrfrnur skáld Thorsteinsson, sem nú er rektor latfnuskólans, og latfnuskólakennararnir Pálmi Páls- son og Sigurður Thoroddsen, o. fl. o. fl. Svo er verið að gefa skólapilt- um 'nótur’ fyrir það, sem rektor og kennarar hafa í svo miklum metum að þeir “ávarpa” allt sitt þjóðfjelag þvf til bjargar, — vfn- drykkju! Slfkt Sr sannarlega svívirðing eyðileggingarinnar á helgum stað. Ekki dirfðist skólastjóri hjá nokk- urri annari siðaðri þjóð að gjöra þetta. * * * Nærri má geta, að vel muni þetta málgagn Bakkusar úr garði gjört, þar sem aðrar eins andans hetjur eiga hlut að máli, — enda er blaðið ágætlega skrifað, — hryggilega vel haldið á jafnvond- um málstað.* Þó hefir því mjög bráðlega heppnast að ‘yfirdrffa’ hamhleypuskapinn, og gjiirt sig hlægilegt með því að ætla að hafa kristnina fyrir skálkaskjól handa Bakkusi. Þessir lfka ‘kristnu’ foringjar eins ogt.d. H. Hafstein, Ágúst Bjarnason, og Guðm. Magn- ússon að hanga f pilsunum kyrkj- unnav! Er hún nú góð? vegna dropans! Spámaður Ba/rl'usar, f kyrkjunnar heimkynnum, er reyndar á þcssara manna tungu fundinn hjá okkur Vestur-Islend- inguin. Prjedikun um brúðkaup- ið í Kana eftir SJERA JóN BjARNASON er grafin upp úr postiliu hans, sjerprentuð, og brúkuð fyrir brennivfnsútsæði handa ölium væntanlegum uppvaxandi íslenzk- um drykkjumannsefnum. Sú á þó ekki að verða ónýt til eflingar rfki drottins! Að vfsu hefir Halldór banka- gjaldkeri Jónsson sýnt fram á það f blaðadeilum, sem orðið hafa í Reykjavfk út af'prediLun þessari, að engin sanngirni sje f þvf, að tclja þá predikun meðmælisrit með víndykkjunni; en þó virðast mcnn nógu tvískiftir f því efni til þess, að það sje siðferðisleg skylda hðfundarins, að gefa hljóð af sjer. Vínbannsmálið á íslandi er ekki neitt smámál, og höf prjedikunarinnar getur ómögulega legið það f ljettu rúmi, að hverjum notum hans útskýring á kristin- dóminum verður hinni fslenzku þjöð. HINAR AGÆTU ? SHARFLES 1UBDLAR LVINÐUR standa nú Ný-íslendingum t:l b'’ða Verð þeirra, sem aðskilja 200 pund á klukkustund, er $40 (aðrar tegi nct» sem afkasta jafn miklu verki, kosta venjulega $65 til $7") og þær sem dýrari eru aflíasta að sama skapi meira verki. Sá sem hefir þær til sölu hjcr í nýlendunni er G-ISLI .TOjTTSeOdNJ. JRNES P. O. MAN. Kennarafundur á íslandi gjörði í vor svo hljóðandi ályktun: “Fundurinn skorar á lands- stjórnina að sjá um, að bindindis- fræðsla fari fram f öllum skólum landsins, og samin sje kennslu- bók f þeirri grein, er ^samsvarar tfmans kröfurn og nota má við kennsluna.” Næstum samskonar ályktun var gjörð hjer á lúterska kyrkju- þinginu í sumar, eftir tilmælum Good-Templara. “Ingólfur” eignar þeim lfka ályktun kennara- fundarins, og lætur margar athuga- semdir fylgja þeirri frjett. Þar á meðal þessa: ‘ ‘Það lítur helzt út fyrir að það sjeu einhver Goodtemplara- “visindi”, sem eigi að kenna börnunum, og þá sjáifsagt meiningin að hin væntanlega kennslu bók verði byggð á skoð- unum þe'ss fjelagsskapar, en vitan- lega er marg sem haldið er fram frá þeirri hlið um áfengisnautnma með öllu laust við að vera vfsindi. Það er aðeins sannfæring og trú ákveðins flokks tnanna. Þetta stendur nú allt heima. Trú eins ákveðins flokks manna er bindindistrú; — en trú annars ákveðins flokks manna er brenni- vínstrú. -x * * Að þessu sinni er ekki lúm til að íhuga frekar þennan (ó)-mefki- lega fjelagsskap íslenzku brénni- v f n s t r ú ar m ann an n a. Það eitt er vfst, að bannlög, sem hjer gætu verið heimskan tóm, geta á Islandi komið að fuil- um notum,' nema íslenzkir fóge.t- ar og sýslumenn verði sjálfir í hópi tollsviJcaranna. “Konan þfn er hætt að spila á * Það er sitt hvað, að gjöra spillinguna landræka frá 80,000 manns á eylandi lar.gt úti f hafi, eða að hjegómast með vfnsðiubann í einni og einni sveit hjer f Am- erfku innan um heilan hafsjó af fyllirfi, undir verndarvæng heils jorSelinu> svo hún þorir ekki aö orgel núna”. “Já, jeg lokaði mús inni , si herskara af pólitfskum hræsnurum. ! opna það”. Krisíindómurinn og bannið. Eiuhver guðhræddur Good- templari er f “Templar” að reyna að sanna að vfnið, sem biblían skýrir frá að Kristur hafi búið til úr vatni f brúðkaupinu f Kana hafi verið óáfengt. Án þess að vjer teljum það miklu skifta, að þvf er til bannlaganna kemur, hvernig þvf máli er varið, vildum ';jer þó leyfa oss að benda á, að einn af merkilegustu kennimönnun- um af núlifandi Islendingum sjera Jón Bjarnason er alveg á þveröfugri skoðun. í ræðu, er hann hefir haldið um brúðkaupið í Kana, og sem minnst er á öðrum siað í blaðinu, farast honum meðal ann- ars orð á þessa leið: “Tilraunir hafa reyndar verið gjörðar til þcss að sanna, að ti! hafi á Krists tfmum — eins og ifka áður á gamla testamehtisins tfð — verið tvennskonar vfn, á- fengt og óáfengt, og að það hafi verið þetta sfðarnefnda, sem Jesús hafi framleitt af vatninu í þessu brúðkaupssamkvæmi. Og þá auð- vitað óáfengt vtnið, sem hann út- deildi lærisveinunum við innsetn- ínsr kvöidmáltíðarsakramentisins, og það, er þeir sfðan og söfnuðir kyrkjunnar í fyrstu kristni yfir höfuð notuðu við það heilaga borð- hald. En þessar tilraunír hafa alveg misheppnast. Það er vís- indalega sannað til fullnustu, að þessi greinarmunur á tvennskonar víni f biblfunni er ekki únnað en hugarburður. Vínið, sem Jesús framleiddi f brúðkaupssamkvæm- inu í Kana, var áreiðanlega áfengt vín, scm þá líka auðvitað hefði getað gjört menn drukkna, ef þess hefði vcrið neytt í óhófi. Og þarf alls. engin vísindi eða lærdótn til þess að vita, að svo hafi verið. Það sje;t ‘skýrt á orðunum, sem forstöðumaður veizlunnar sagði við brúðgumann: “Allir menn veita fyrst góða vínið, en þegar gestirn- ir taka ölvaðir að verða, þá hið lakara. Þú hefir geymt góða vín- ið þangað til nú.” Og alveg eíns, cða jafnvel öllu fremur, cr auðsætt að vínið. sem I f)rrstu kristni var haft til hins heilaga kvöldmáltíðar- halds, var áfengt, en ekki óáfengt vín.....” —Eftir INGÓLFI. Brúðkaupið í Kana. Prjedíkun eftir sjera Jón Bjarnason. Reykjavík* Fjelagsprentsn.. 1909. Ræða sjera Jóns Bjarnasonar út af guðspjallinu um brúðkaupið i Kana hefir nýlega verið sjerprent- uð úr húslestrabók hans. Það er þörf hugvekja fyrir alla þá sann- kristnu menn, sem ætla að synd sje að láta nokkurn vfndropa koma inn fyrir sfnar varir. Sjera Jón Bjarnason álftur að Kristur mcð kraftaverki þessu gæfi til kynna, að vfnið væri f sjálfu sjer góður hlutur, sem það væri góðum mönn- um fullkomlega samboðið að neyt- a, enda neytti hann vfns sjá’fur, en auðvitað ætlaðist hann til að menn gættu hófs f vfn-nautninni eins og öðrum hlutum. Ræðu þessa hefir hr. prent- s<niðjueigandi Halldór Þórðarson gefið út. Vjer ráðum bannmönn- um eindregið til þcss að lesa hana. -Eftir IngóLFI. Þ ö r f hugvekja! Til hvaða þarfar á hugurinn að vakna? Brennivínsþarfar? Einstök flón geta stórgáfaðir mcnn stundum verið! Eins og t. d. þcssi sem telur þetta þarfa hugvekju. En hvaða sönnun er fyrir þvf að sjcra Jón meini þetta, sem honum er eignað. SPURNINGIN er: Hvað meinar hann með prjedikuninni sjá.fur? Honum ber að útskýra. (It’s up to him!) Augu náttfuglanna eru vanalega helmingi stærri fuglanna. en augu cag-

x

Baldur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.