Baldur - 12.01.1910, Blaðsíða 1

Baldur - 12.01.1910, Blaðsíða 1
STEFNA: Að efla hreinskilni og eyða hræsni f hvaða máli, sem fyrir hcemur, &n tillits til sjerstakra flokka. BALDUR i AÐFERÐ: | 1 Að ialn opinsk&tt og vöflu- Í1 a laust, eins og hæfir því fólki, j| ® sen er ttf norrœnu bergi 1 brotið. 1 VII. ÁR. GIMLI, MANITOBA, 12. JAN. 1910. Viljir þú eignast ljómandi góðar byggingarlóðir f hinum fagra Gimlibæ, þá sendu undirskrifuðum tilboð í Lot 31 og 32, Rge. 2, sem eru á inndælum stað í bænum, mátulega nærri vagnstöðinni fyrir hvað sem vera vill. Ef peningar eru knappir, mundi heflaður byggingarviður tekinn að minnsta kosti að nokkru leyti, og fleira, sem nauðsynlegt er" til landbúnaðar. Gefðu þig fljótt fram! Bertdale, Sask., 27. des. '09. J. Einarsson. FRÁ ISLANDI. m Frjettir frá íslandi eru nú eng- ar markverðar, neina uppistandið út af Landsbankanum;— eða allar hverfandi stærð, f samanburði við hana eina. Eftir að bankastjórninni hafði verið vikið frá, var hcnni haldið samsæti f Reykjavfk, og mikið flutt af ræðum, ðllum þrungnum af mótþróa við r&ðherrann og fyrir- Iitningu fyrir aðfíSrum hans. Síðan var kvatt tii almenns fundar. Safnaðiat fólk saman á Lækjartorgi s''o þúsundum skifti og sarnþykkti þar mótmælayfir- lýsingu og krðfu til ráðherra um að scgja af sjer. Jón frá Múla var til þess kvaddur, að flytja ráð- herranum þessa yfirlýsingu fyrir hönd fundarmanna f þeirra viður- vist, og hiif þá allur mannfjöldinn göngu sfna til r&ðherrahússins. Þegar þar kom, stóðu allir lög- regluþjónar bæjarins f röð á tröpp- unum, og nokkrir menn aðrir (strákahópur, segja andstæðing- arnir) fyrir neðan tröppurnar, milli lögreglunt ar og aðsækjenda. Var ráðherra beðinn að ganga út og hlýða á mftl flutningsmanns, en þvf neitað. í þeSs stað vildi lög- reglan leyfa málsflytjanda ein sömlum inngöngu f húsið, en það vildi hann ekki heldur vitnalaust l’á tókst bæjarfógetinn það á hend- ur, að framvfsa skjalinu, sem fund- arályktunin var rituð á, inni f húsinu, cn hann var þá gjörður afturreka, cn látinn vita að ráð- herrann yrði næsta dag að hitta á ktifstofu sinni eins og vant væri. Lötginn eftir var byrjað á að telefóna á skrifstofuna, til að vila hvert ráðherra væri viðlátinn. Gegndi hann sjálfur f gegn utn fóninn, og hefir sá, sarn viðtalið átti við hann, þessi svör eftir hon- um að þvf sinni: “Jeg gaf Jóni f Múla kost & því þrisvar f gærkvöld að tala við mig. Jeg hefi arinað að gjöra við minn tfma, en að tala við þá mcnn, sem vilja gjöra á mig alls konar árásir. Ef þið hafið eitthvert skjal, getið þið sent mjer það. Jeg á ekkert vantalað við ykk- ur.“ Sfðan þarna var komið sögunni, cr ekki annað hægt að sjá, en Reykjavfk hafi staðið f logandi báli. Að lokum var það fangaráð tck- ið, að beita öllu afli laganna, og láta ‘’nótarfus publicus” lesa skjal- ið yfir ráðherranum og vottfesta það; — svo scm hjer fer á eftir, eins og það er prentað f “Lög- rjettu” hinn 1. des.: FUNÐ.4 RÁ L YKTUN borgarafundar Reykvikinga birt ráðherra af lögreglustjóra. Til ráðherra íslands. Sunnudaginn 28. þ. m. kl, 3 e. h&d. var samkvæmt áður birtu fundarboði haldinn fundur á Lækj- artorgi hjer f bænum til þe?s að mótmæla hinni ófo"svaranIegu meðferð yðar, ráðherra Björn Jóns- son, á Landsbankanum og for- stjórum hans. Fundinn sótti meiri mannfjöldi en dærri eru til að nokkru sinni hafi safnast hjer sainan við nokk- urt tækifæri, margar þúsundir manna. Þar var samþykkt eftirfarandi tillaga, án þess að nokkur maður mælti f móti: “Fundurinn mótmælir aðförum Björns Jónssonar ráðherra gagn- vart Landshankanum og lands- bankastjórninm, telur atferii hans ófyrirleitna misbeiting á valdi inn á við, óþolandi iítilsvirðingu & sæmd og hagsinunum íslands út á við, og talandi vott urn það, að honum sje ekki trúandi fyrir etn- bætti þvf, sem hann hefir á hcndi. Þess vegna knfst fundurinn þess, að hann legg: þegar niður rftðKerraernbætt:ð ’’ Framsögumaður, Knud Zirr.sen verkfræðingur, skoraði á mann- s ifnuðinn, þá er tillagan hafð. ver- J ið samþykkt, að ganga til ráðherra til þess að færa honum ályktuuina. Brá þá allur mannsöf iuöurinn við suður að húsi ráðherra. Þegar þangað var komið, gekk frarn al- i þingismaður Jón Jónsson, er fund- jurinn hafði kosið til þess að lesa fundarályktunina upp fyrir ráð- J lierra, er hafði verið aðvaraður um íþað kl. 1 I ftrd., hvað til stæði. j í stað þess að leyfa Jóni alþing j ismanni Jónssyni að lesa ftlyktun- ! ina upp. mcitiuðu nokkrir ungling- KENNARAR, sem vildu taka að sjer þriggja mánaða kenuslu við Laufásskóla, fra I. aprfl til 30. júnf, eru beðnir að senda tilboð sfn til undirritaðs, fyrir lok febrúarmánaðar. B. Johannsson, Geysir, Man. ar, er stóðu hjá lögreglunni á tröpp- um ráðherrahússins upplestur hennar f góðu heyranda hljóði með ópum og ærslum, án þess að lögreglan þaggaði niður f þeim. Þá var það ráð tekið, að senda yður ályktunina, en þjer neituðuð bæði mannsöfnuðinum og bæjar- fógeta að taka við henni, en lofuð- uð að taka við henni á embættis- skrifstofu yðar daginn eftir. En er við, framsögumenn fund- arins, beiddumst þess f gær, að fá að afhenda yður ályktunina & em- bættisskrifstofu yðar, neituðuð þjer oss sjálfur um það. Við höfum þess vegna neyðst til að tilkynna yður brjeflega fundarályktun borgara Reykja- vfkur út af afsetning Landsbanka- stjórnarinnar. Reykjavfk 30. nóvember 1909. K. Zimsen. Ján Jónsson. * * Undirritaður notarius publicus f Reykjavfk, Jón Magnússon, vottar hjer með, að jcg hcf í ná- vist meðundiiTÍtaðia notarialvotta birt framanritað brjef fyrir ráð- herra íslands, Birni Jónssyni, í dag f stjórnarráðsbyggingunni. Til staðfestu nafn mitt og em- bættisinnsigli. Reykjavfk 1. desbr. 1906. Jón Magnússon. Innsigli. Notarialvottar- Þ. Björusson. Jónas Jónasson. Gjald: fyrir gjörð n.i 2 kr til votta 1 ,, 3 kr. —Þrjár krónur — r eðteKÍd j M. Ritsijóri “Christian Advocate” hefir sagt, að margar af liiiium beztu ritstjórnargreinum sfnum sje ávöxtur hugmynda, sem menn af vitskertrahúsinu hafi fært sjer. “Jcg veit að þið hlægið, en jeg skal segja ykkur það, að f sinnis- veikrahælunum eru menn, sem eru eins skynsamir og jeg og þlð”, sagði ritstjórinn. Nýr umboðsmaður Baldurs. Guðmundur Jónsson ............. Dog Creek, Man. IJmboðsmenn Baldurs. ----:o:--- Eftirfyigjandi menn eru umboðsmenn Baldurs og geta þeir, sem eiga hægra með að n& til þeirra manna heldui en til skrit- stofu blaðsins, aflient þeim borgun fyrir blaðið og áskriftir fyrir þvf. Það er ekkert bundið við það, að snúa sjer að þeim, sem er til nefnd ur fyrir það pósthjerað, sem maður á heima f. Aðstoðarmenn Bald- urs fara ekki f neinn matning hver við annan f þeim sökum : J. J. Hoffmann . ■ ■ • ... Hecla, Man. Sigfús Sveinsson .... P. S. Guðmutidsson .. • • Ardal — Sigurður G Nordal .... Finnbogi Finnbogason .... Guðlaugur Magnússon ... Nes — Sigurður Sigurðsson .... Ólafur Jóh. Ólafsson .... Björn Jónsson . . . . Westfold — Fjetur Bjarnason . • • • Jón Sigurðsson . • . • Helgi F. Oddson . .. Jón Jónsson (frá Sleðbrjót) ... Árni Sveinsson, . ... Jón Jónsson (frá Mýri) Jón S. Thorsteinson ... Jóh. Kr. Johnson S. J. Bjarnason Th. Thorvaidson G. Elfas Guðmundss. Jakob H. Líndal . . . . Hólar — Oscar Olson Guðmundur Ólafsson . .. Magnús Tait ... Stephan G. Stephansson ... F. K. Sigfússon ..... John Johnson Sveinn G. Northfield Magnús Bjarnason It is a Tohíc you want! Physicing lowers thesystem and makes it more susceptible to disease. The winter months have been Igreatstrain upon yourvitalityandunlessyou put the blood in good condition all manner of evils will overtake you. PSYCHINB is the Greatest of Tonics and should be taken by every one at this season of the year. PSYCHINE assists the gastric juices and ferments in their digestion of the food, cleanses the mucous membrane of the Stomach, and has an invigorating and beneficial effect on the muscles and nerves. For ^atarrh of the Sto.nach, Ulcefation or Weak Stom- ach, Dyspepsia, theuseof PSYCHINE is strongly advisable. PSYCHINE acting on the Stomach restores it toa healthy condition, then acts through the stomach upo 1 all the viial organs, creates an appetite, bringing renewed vi ality and strength to the entire system aud enabies it to throw off J'se-se of every kind. lt is the greatest heal.h- --------------- - giverjpown to meúical science. PllONDUNLCO si-keen TriTnRfATCST QF TONIlS fDR HfALTH AND LHLR6Y Send toDr T. A. SborUM, Liinited,Toroiito, for a F i;o ?■ampld -day. Ail dru^prí.*.ts and *tore3 boII Pö VCiIiNi£ at AOc aud JíL bottb*. -A-GUETsLTS: GIAILI & ICELANDIC RIYER.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.