Baldur - 19.01.1910, Blaðsíða 2
BALDUR, VII. ár, nr. 20.
• BÁLD
KK GEFINN t;T A
GIMLI. --- MANITOBA
En hann er Ifka skilgetinn bróð-
ir bóndans og veikamannsins, og* fyrstu. En úr þvf jeg er byrjaður
OHAÐ VIKUBLAÐ.
KO-STAR $1 UM ÁRIð.
HORGIST FYRIRFRAM.
tfTGEFENDUR :
THE GIMLI PRINTING &
PUBLISHING COMPANY
LIMITED.
UTAN ASKRIFT TIE BLAflSINS :
S-A.IL, XDTTB,
G-IjMLLI,
4&Bii
? ^ •jf' •Sr'zs* 'C*
Verð & smáum auglýsingum er
25 c. fyrir þumlung dálkslengdar.
Afsl&ttur er gefinn & stærri auglýs-
ingum, sem birtast f blaðinu yfir
lengri tfma. Við> fkjandi slíkum af-
slætti ogdðrum fjárm&lum blaðsins,
eru menn beðnir að snóa sjer að
rAðsmanninum.
“Versta villan,
auðstrúiii”.
“lögmál og erangelíum’’.
u
Sjð ár og nokkrir dagar eru nú
liðnir sfðan Baldri var fyrst hleypt
af stokkunum. I>að voru f&einir
rnenn, sem fundu til þcss, að
flokkablðð.n væru ekki fullnægj
andi. Þeir fundu til þess að í
þ«ím var aðeins h&ð styrjðld rnilli
tveggja stjórnmftlaHokka, sein b&ð-j
ir höfðu auðmar.nafylkfngar heims-
ins að baki sjcr, Þegar kaupend-
irnir voru búnir að lesa þau bæði,
hann hefir alltaf búist við bróður-
hönd úr þeirri átt. Og að þeirri
von hefir honum orðið, næstum
því furðanlega vel.
* *
*
Það hefir margt breyzt til bóta
j um allan heim, sfðan um aldamót-
in. Hjer f landi hefir velvild í
garð þjóðeignarstefnunnar þrozk-
ast mikið. Fyrir sjö árum vildi
aðeins einn af ráðherrum sam-
bandsins, Mr. Blair, fá þjóðeignar-
brautir. Nú vill nærri hver
kjósandi fá þessa framkvæmd.
Hudsonsflóabrautin & að verða
þjóðeign, og þó góðu tækifærin sje
um garð gengin, og þetta tæki-
færi miku Ijelegra, þá er vissulega
betra seint en aldrei, ef rjettilega
er á haldið. Fyrir einu ári sfigðu
frömuðir beggja flokkanna hjerna
einum rómi, að ómögulegt væri að
koma þjóðejgn & kornhlöðum f j Þ* getur ft náunganum . Og
verk. N ú lofast báðir flokk-j evanSelfum hennar suðar allt af í
arnir til að koma þessu í fram- eyrunum: ‘ Hjá mfnum guði finn-
kvæmd, !ur Þ6 Það bezta í lífinu”. Hún
íslcnzkir mcnn hjer f landinu |sllur v>ð háborð hjft stjórn lands-
hafa ekki farið varhluta af þessari i ins °S smcygir sjer ósjaldan inn
þrozkun. Þeir sem eru ungirí!um kyrkjudyrtiar. Boðskapurinn
anda fj’lgjast með tfmanum, — j hennar er prentaður með stærstu
sumir rosknir að áratölu, þvf “fög- ! letri- hrópaður hæstum rómi, mftl-
ur sál er ávalt ung”, — og þeim i a^ur mcð fegurstum lítum og
er alltaf að fjölga, eða eru f það Það er breytt eftir honum með
minnsta alltaf að koma fleiri ogj lang-mestri áiúð. Þessi skaðlega
fleiri í Ijós. Þcir koma jafnt fram >yg' þekkist sannarlega af ávöxt-
f öllurn litlu hópunum, sem f öðr- unum. Hún hefir hlaðið grunn-
um málum berast á banaspjótum.
Það er stofnendum Ba'durs hið
mesta gleðiefni, að horfa á þennan
viðgang þeirra skoðana, sem þeir
f fyrstunní voru svo hræddir um,
að ekki mundu fá neinn byr urn
sfna daga.
* *
inn lengri póstur en jeg ætlaði f
þá er bezt að jeg haldi áfram.
Mótstöðumenn, sagði jeg. Jæja,
Iátum það svo vera. Það er
góðra gjalda vert að sjá þá koma
fram ærlega á vnóti. Maðurinn
með sverðið undir skykkjunni,
sem býður mjer koss, verður aldr*
ei heiðraður til langframa af vin-
um eða óvinum.
En svo er að virða það sem vel
er, jafnvel hjá andstæðingum.
Jeg hefi hlotið það starf, að hlynna
að sannri trú og sönnu siðgæði.
Stöðugt verða á vegi mfnurn skað-
legar villur. Og þær finnast ekki
allar skráðar f heimildarritum vissra
trúflokka. Versta villan, auðs
trúin, á sjer trúboða á öllum torg-
um, á öllum gatnamótum, f Ollum
húsum, í öllum krókum og skúma-
skotum. Lögmál hennar kveður
við alstaðar: “Græddu það sem
Ritgjörð sú, sem hjer fer á eftir
ber ljóslega vitni um það, sem
hjer er að framan skrifað:
inn undir öll vínsöluhús, spila-
kompur og lauslætishæli. Hún
hefir gjört marga dýrkendur sfna
að guðlausum blóðsugum og kval-
ið Iffið úr þúsundum þeirra sem
miður gekk að þóknast henni.
Hver sú rödd, sem hrópar
anathema yfir þennan lygaboð-
skap, hún talar sannleiksmáli, hvað-
an sem hún kemur. Og það hefir
Baldur gjört. Hann hefir mót-
Hæstmóöins orgel og
píanó.
Hinireinu umboðsmenn fyrir
Heintzman & Co. pfanó.
J. J. II. McLean & Co. Ltd.
528 Main St. Winnipg.
Samræður við vini okkar um.
orgel og píanó eru okkar ftnægju
efni, þvf okkur cr óhætt að ábyrgj-
ast hvaða hljóðfæri, sem valið er
úr okkar búð. Þær tegundir, sem
við hfifum á boðstólum, eru allar
reyndar að þvf, að standa fremstar
allra þeirra hljóðfæra, sem seld eru
hjer f landi.
mælt harðlega lögmáli hans, og
“.. .. Mótstöðumenn hlýt icg að| . , , ,a _
x v ■> h stundum hroflað við evangelfum
telja ykkur Baldurssinna. Jeg er
ykkur andvfgur f mörgum þeim
málum scm jeg tel mannssálina
varða mestu. Æðimargt það.
sem þið teljið einkisverð glerbrot
vilj'ð
gamalia hmdurvitna og
var eins og þeir hefðu hlustað ft j varPa f ruslakistu fornfræðinnar,
tvo fulltrúa auðsins, sein voru að | finnst mjer vera lýsigull og demant-
metast um það, hverjum þei
ar sannleikans eiiffa; dýrmætar
væri betur trúandi til þess að vera perlur, scm enginn hafnar nema
æðsti prestur Mammons, en eng- | sjer til óbætanlegs tjóns. Þannig
in rödd kom neðan úr ftheyrcr.da- j er innblá-:tur ritningarinnar mjcr
salnum. Allur bardaginn var j engin eldgömul aflóga kredda, er
uppi á hftpallinum, milli svokall- engan griðastað eigi framar nema
aðra höfðingja; alþýðan bara hlust-
aði — og klappaði.
Auðsins hlutskifti var háreystin
hjá fastheldninni einni, • heldur
finnst mjer þar vcra mál, er snerti
mig í hjartastað. Áður var guð
og frægðin; ffttæktarinnar hlnt- mjer huSmynd ein, nú er hann
skifti var þögnin og þolimnæðin. 1 'njer ekki ílðeins virkileiki' hcldur
sá ástvinur, sem jcg ann heitar en
menn
I'áeina vestur-íslenzka
brast þessa undarlegu þolinmæði.
Og Baldur var settur á fót ti
| <"'llu uðru og get ekki lifað án.
j Og það er ritningin, sem hefir
Ifka.
Ekki svo að skilja, að jeg hall-
ist eindregið að kenningum Sósíal-
j ista. Böl mannanna verður aldrei
læknað með bðndum einum. En
hvað um það, einlæga viðleitni til j
að bæta getum vjer ekki fordæmt
að öllu leyti. Svo hefir lfka sumt
af kenn ngum þeirra verið vegið,
og gcfist vel. Alþýðuskólar eru
sósíaliskir, og hver vill skifta þeim
fj’rir gróðastofnanir af sömu teg-
und? Póst-kerfið er sósfaliskt,
og hver vill fá það f hendur auð-
fjelíigum? Heimilisrjettur er sós-
íalisk stofnun, og hver vill afnema
hann? Gjfírir ekkert til hvort
þessir hlutir eru frá Sósíalistum
eða ekki, prinsípið er það sama. ”
G. Guttormsson”.
* *
getur slegið á þær sfnum eignar-
rjetti, til að fæla aðra flokka frá.
Mannjafnaðarkröfurnar festa rætur
hjá hverjum einum, hlutfallslega
við það, hvað þeir eru sannir og
góðir menn, áti tillits til þess, hvað
hópurinn þeirra cr kallaður.
Eins og sjá má af undirskrift-
inni, er ritgjörð sú, sem hjer er
tilfærð að ofan, eftir sjera Gutt-
orm Guttormsson, og með hans
lcyfi tekin upp úr brjefi frá hon-
um. Að þessu sinni deilir ekki
sá, sem þetta ritar, við sjera Gutt-
orm um það sem þeim ber í milli.
TENGIBANDIÐ.
Bæðí hinn lúterski brjefshöf-
undur og hinn únítariski rit-
stjóri Baldurs eiga sammerkt við
hinn þjóðkunna kyrkjuandstæðing,
Þorstein Erlingsson, f þessu, að
hver þeirra um sig “veit hvað
svöngum veturer”. Hugarfarið,
sem í vfsuorðum þessum liggur
fólgið, er hið eina band, scm teng-
ir þá mcun, sam kallast mega
,‘Baldurssinnar”. Sem flckksheild
eru þeir þvf alls ekki andstæðing-
ar hins heiðraða brjefshöfundar,
þótt margir f hópnum sj; honum
alveg ósamdóma f kyrkjumálum.
Þeir munu ekki einn sinni vera
’.ikt þv/ allir samdóma um það,
hver aðferð muni vera bezt til
þess, að bæta kjör hinna svöngu.
En um þetta kemur þeim saman,
að fátæktarbölið er voðalegt; þarf
j mannúðarlcgrar íhugunar, og ef
í mögulegt er sem allra-beztrar
j lækningar. Þessvegna sjá þeir
það líka, að auðstrúin in ,ð sfnum
mammonsku hugsjónum, er versta
villan, sem íill kyrkjuleg trú á f
höggi við,— hver trúardeild í sfn-
mcð. Vinir hans lýstu aftur á
móti undantekningarlaust yfir þvf,
að hann hefði verið mesti sóma«
maður, og að samkomulag þeirra
hjóna hefði verið svo gott, að eng-
inn fótur gæti verið fyrir þessum
tilgátum.
Þrátt fyrir það, að allt kapp hef-
ir verið lagt á að rannsaka mftl
þetta til hlýtar, hefir enn eigi tek-
ist að fá neina upplýsingu, sem að
gagni megi koma. En nú er allt
f einu komin á loft kynleg saga,
sem getur ef til vill, lýst ofurlftið
þetta leyndardómsfulla morð og
sjáifsmorð, sem að menn vissu
enga ástæðu til.
Til þess að lesendurnir botni f
sögunni skal þess getið, að stolið
hafði verið mörgum hringtim af
líki frú Luard. Meðal þe:rra var
einn, sem var sjerstaklega vcrð-
mætur. Hafði hún fengið hann
að gjöf frá manni sínum á brúð-
kaupsdegi þefrra. I þessum
hring var steinn, sem Luard hcrs-
T
höfðingi hafði haft heim með sjcr
um eigin hópi, jafnt ein sem
önnur.
Versta villan hröpar um allar
aldir: Kærðu þig aldrei! Fjjl l tu
vasann!
Sönn mannúð hrópar: V ertu
líknsamur! Qöfgaðu andann!
Auga skurðgoösins.
I sumar var kona ensks hers-
höfðingja, frú Luárd, myrt nálægt ]
heimili sfnu í Yghtham hjá Lund-
j únum. Morðingjans var Ieitað
þ_ss að vera fátœltarinnur mál- [ guð er guð þcirrar bókar, og þcss
gogn, s\o málgögn a u ð s i n s 1 vegna er bókin búk mfns guðs.
væru ekki cinsömui um hituna. Hún hefir hrifið mig ineð guðleg-
Hann hc-fir frá upphafi vitað um krafti og opnað mjer þann
þannig snúið .lífi mfnu við. Minnj Omögulcg er annað að segja en árangurslaust. Hann fánst hvergi.
að framtíðarhorfur bræðralags
skoðananna glæðist við hvern þann,
sem við bætist til að taka svona f
f Hjer um bil mánuði síðar rjeð
Luard hershöfðingi sjer bana með
þvf að fleygja sjer fyrir framan
eigi
frá Indlandi fyrir mörgum árurn
sfðan. Var frá honum sögð dul-
arfuíl saga, sem enginn gat skilið
til fulls.
Sjóliðsforingi, sem dvalið hefir
f Kfna, en er nýkominn heim til
Englands, segir nú frá þvf, að
hann hafi komist á snoður um það
f Kfna að steini þessum hafi ensk-
ir hermenn fyrir löivgu sfðan stolið
f musteri í Kfna, og hafi þeir
stungið hann út úr auganu á goði.
Prestar goðsins sóru þess þá dýr-
an eið að ei-gi skildu þeir háetta fyr
1 en þeir hefðu háð steininum aftur.
Höfðu þeir lengi haft njósnir úti
um, hvað orðið væri af steininum,
og fengu loks vissu fyrir, að h'ann
væri f c-igti frú Luard. Þeir
reyndu þá að fá steininn með
góðu, en l.uard hcrshöfðingi þvcr-
neitaði að láta hringinn af hendi,
hvað sem í boði væri. Og þá
eiga þeir að hafa dæmt þau hjónin
til dauða. Sjóliðsforinginn lýkur
máli sfnu á þá leið, að cigi sje
auðvelt að skera úr, hvort morð
konunnar og hvarf þessa dularfulla
hrings standi f nokkru sambandi,
en að svo mikið sje þó vfst, aé
l steinninn sje nú aftur kominn á
I
sinn forna stað — auga skurðgoðs-
ins.
— “Ingói.fur”.
Um miðja nótt vakti þjónninn
barúninn og sagði honum, að kona
og þvf fremur, sem járnbrautarlest. Það þótti
h\ar skórinn krcppti, verið ffttæk- hcitn, sem mjer var áður hulinn.} ir.cnnirnir tilheyra fleiri og ólfkari I einleikið og hófust nú þær gctur á hans væri dftin.
Icga til fara —þvf miður, —cinsjKjarni hennar hljómar mjer ckki j flokkum. Sú er einmitt hin ; ný, sem fram höfðu komið við | “Ó“, sagði barúninn og sneri
o’ vonlegt cr um skilgetinn son í sem spurning frá mönnum, heldur; mesta gæfa bræðraíags-hugsjón- J dauða konu hans, að hann myndi | sjcr á hina hliðina, “mjer sárnar
fátæktarinnar.
sem svar frá guði.
1
Þetta cr orð- jar na, að cnginn sjcrstakur flokkur ] sjálfur hafa haft þar hönd í baggajþað mikillega á morgun.,,
/