Baldur - 19.01.1910, Blaðsíða 4

Baldur - 19.01.1910, Blaðsíða 4
B A L D U R, VII. ár, nr, 20. KENNARAR, sem vildu taka að sjer þriggja mánaða kenuslu við Laufásskóla, frá i. aprfl til 30. júnf, eru beðnir að senda tilboð sfn til undirritaðs, fyrir lok febrúarmánaðar, B. Johannsson, Geysir, Man, Sendibrjef. ... des. 1909. Kacri vinur. Jeg legg hjer innan f einn dal til að borga með komandi árgang Baldurs, sem jeg vil heldur hafa með öðru lesmáli sem jeg nota næsta ár, ef jeg lifi, þótt hann lítill sje, sem er hans lakasti gall að mfnu áliti, galli lesenda-fæð eða ^tuðnings- tregðu manna að kenna, og er það illa farið; en um leið eðlileg afleiðing hugsunarstefnu þeirrar er almennast rfkir. Baldur er Ifka reglulegt skammablað, ef maður daemir eftir mæl kvarða þeim, sem flcstir hafa með hdnd- um. Sjerhvert rit, sem tekur það t sig að segja til syndanna án rnanngreinaiálits og svo skýrt að allir skilji, það er skarbmablað, og ritstjórinn vargur f vjeum að minnsta kosti, Ekki cr þvf að neita, að dómar þannig lagaðir eru grátspaugilegir og lýsa þvf bezt, á hvaða stigi hugsunarfræðin al- mennt er, en dómarnir eru þann* ig lagaðir engu að sfður. Það er aðeins barsðgul sannindi sem gjdra eitt blaðið að skammapjesa, en sætmælgi og listin sú, að “slá úr og f” í tfma, gjörir annað blað vinsælt og hugðnæmt fyrir smekk og Mðmæti (moral) fjðldans. Blððin verða ekki nærri eins óvín- sæl fyrir srnáa eða stóra galla sfna og yfirsjónir, (ef þau fara að ððru leyti nógu varloga) eins og fyrir það að “þúa” þá, sem hafa sjer muni ‘‘losa um fleira’’ eins og þeir sjálfir kalla það. Jú, reynslan hefir nú þegar sýnt það, En 1 þessum dóm felst það ótvlræðlega, að þeir sjálfir, blessaðir, gjðra ráð fyrir að bráðum muni allri trú umturnað og fyrir borð kastað á eftir trúarjátningafarganinu sæla, svo “þar muni eigi steinn yfir steini standa.” Það verður naum- ast dulið almennum skilningi að prestarnir eru sjálfir mennirnir, sem mesta ótrú og minnst traust hafa á raunþoli (survival) trúar- innar og auka-atriðanna f framtfð- inni. Sjeð er það, að því er kennt um, svona ofan á, að f ó 1 k * ið, f blindni sinni, hætti vfst bráðlega að trúa þvf sem satt 11 sje f nokkurri mynd. En ef gjðit Auðvitað er sá vær[ fyr;r að prestarnir fylgdu svo náið samtíð sinni að þeir vissu að þeirra tíð og okkar tfð er ranrt- sóknarinnar framhaldsskeið, sem hcimtar að þvf einu sje trúað, scm nokkurnveginn heilbrigð skynsemi finnur að ekki er krenkjandi eða meiðandi fyrir siðmenningu þess tíma sem manninum er gefin sem samtfð, — þá kæmi það fljótt I ljós að myudin f speglinum sýndi “vantrú” prestanna á trúnni, og ekkert annað, vantrú, sem jafn- vel efast um að gildi trúurjátning anna og trúarinnar sjálfrar sje vcrjanlegt rneð sðgulegum hótun um úr heimi drauga og afturganga, hvað þá heldur með spádómum og guðmagni ritningarinnar, — sem þeir reyndar nota sfður sem treyst- andi varnargðgu á þessum y“sfð- ustu og vcrstu tfmum”. Einfalt bros hlýtur það að vcra, sem sýnir það, hvað staðhæfing gðmlu prestanna hlægir ykkur únftara. Sú, nl., að þessi nýja "stefna”, ‘‘nýja guðfræði”, og “guðfræðin sem enginn botnar f” eins og þeir nefna það, lendi, og geti hvergi aunarstaðar lent en f algjðrðum únftarismus. Þcir kennda meðvitund um eigin yfir- virðast slá þvf fðstu að ..frjáls. burði og meðskapaða heimtingu á að eiga áð leiða aðra þangað sem þeim sjálfum Ifzt, Tðkum t.a.m. “Dagskrá” okkar gðinlu, Hún hafði auðvitað sfna galla, eins og einsíðku mannaverk, en aðal og eina ástæðan til þess að hún var ekki talin f s u m u m húsum hæf rannsókn” gefist eigi upp fyr cn hún sje koiniii að hinni einu, rjettu niðurstððu, að únftarismus sje það, sem allir ættu að halda sjer við og byggja traust sitt fi! Þetta hlýtur að vera meira gleði- efni fyrir ykkur Únftara en okkur i hina, sem höfum iátið okkur duga var sú, að f þeim sðmu húsum eða!, ■ .. ,, . , . r , ’ r ■ | kristindórnmn f lnnni svonefndu vinahúsum þess húss, bjó einhver, , .... . . . r 3 ’ I Lútherstrú, og erurn svo ómennt- sem hún hafði sagt satt um, eða klórað f leynikaunin. aðir og óguðfróðir, að trúa þvf að margt sje það f okkar “kreddum", Kjðkurglott sýuist manni vera!sem staðist geti skynsamlegt álit & ýrrigum andiitum um þessarjQg verði manninum samboðið f mur.dir 6t af trúmálastrfðuju okk-; framtfðinni eins og A umliðinni ar hjer vestan hafsins. Það leyn-1 tfð. Við bíðum lciksloka með ó- ir sjer sfzt, að sjálfir prestarnijr: þreyju af og til, en viðkvæn.t hafa lakasta trú á afleiðingunum þótt hrakspár þeirra og myrkra ‘‘hugarþel” vefur sig urn hir.a kvfðandi gðmlu pregta, glfmandi UMBODSMADUR FYRIR LONDON MUTUAL Fire Insurance Co, MONTREAL-CANADA Fire Insurance Co. ANGLO-AMERICAN Fire Insurance Co. EQUITY Fire Insurance Co. * * * Tryggið hús og eignir yðar gegn eldsvoða, í einhverju af þess- um fjelðgum, sem eru sterk og áreiðanleg. Þegar yður vantar sleða, vagna, sláttuvjelar, hrffur og önnur jarðyrkjuverkfæri, þá sjáið mig því viðvlkjandi, Verkfærin eru góð. Verðið sanngjarnt. Skilmálar fyrirtak, G. P. MAGNUSSON. GrlMLI. MAN. HESTAR TIL SOLU. HÆFIR FYRIR ÞUNGAN DRATT OG ALGENGA YINNU. Finnið THOS. REID selkibk. FINNIÐ UMBOÐSMANN MINN A GIMLI. Hann er ætfð reiðubúinn til að taka á móti yður og afgreiða þarfir yðar. — Hann hefir nú allar tegundir af lfkkistum og öllu þar að lút- andi. Sömuleiðis hefir hann spánnýja blómkransa, — til að láta f ramma — með sanngjörnu verði. I Finnið umboðsmano minn á Gimli, hr. Elis G. Thomsen. A. S. BARDAL, UTFARARSTJORI. 121 Nena St. Winnipeg. TALSÍMAJi:— Skifstofa 306, Heimili 304. THE GIMLI rp~R, a TQT~r<rrr- c°. GIMLI. MAN. Selur eftirfylgjandi vðrur með m i k 1 u m afslætti yfir marzmánuð, meðan þær endast: Karlmanna snjósokka Drengja snjósokka. Leðurvetlinga. Stakar buxur. Y irlmanna nærfatnað. Karlmanria peysur. Drengja peysur. Þykkar karlmanna skyrtur. Stðk vesti. Drengja nærfatnaður. Þykk blankett. Einnig birgðir af eftirfyigjandi vðrum, sem að við seljum með eins lágu verði eins og hægt er, fyrir borgun út f hílnd : Groceries. Trjefðtur. Fateut meðul. Álnavörur. Leirvðru, Axarskðft Brooms. Stífskyrtur. Overalls. Skófatnað. ÁGRIP AF HEIMILISRJETT- ARREGLUGJÖllÐ FYRIR CANADA-NORÐVESTUR- LANDIÐ. Sjerhver manneskja, 9em fjðl- skyldu hefir fyrir að sjá, og sjer- hver karlmaður sem orðinn er 18 ára gamall, hefir heimilisrjett til f rhyrningsmflufjórðungs afhverju ófflstnuðu stjórnarlandi, sem til er f Manitoba, Saskatthewan og A1 berta. Umsækjend'nn verður að bera ‘sig fram sjálfur á iandskrif- stofu eða undirskrifstofu hjeraðs- ins. Með vissum skilyrðum má fað- ir, móðir, sonur, dóttir, bróðir, eða systir umsækjandans sækja um landið fyrir hans hðnd, SKYLDUR. — Sex mánaða ábúg á ári og ræktun á landinu 1 þrjú ár. Landtakandi má þó búa á bújcðrð, sem ekki er smærri en 80 ekrur, og sem er eign sjálfs hans, eða fðður, móður, sonar, dóttur, bróð- ur, eða systur hans, í vissum hjeruðum hefir land- takandinn forkaupsrjett aö annari bújðrð áfastri við sfna, fyrir $3.00 hverja ekru, Þá lengist ábúðar- tfminn upp f sex ár og 50 ekrum mciia vcrða þá að rækta. l.andleitandi, sem hefir eytt heimilisrjetti sfnum og kemur ekki forkaupsrjettinum við, getur fengið land keypt f vissum hjeruðum fyrir $3.00 hverja ekru, Þá verð ur hann að búa á landinu sex mán- uði á ári hverju f þrjú ár, rækta 50 ekrur og byggja $300.00 hús. VV. W. CORY, Daputy of tho Mmiater of the Jnterior 60 YEARS' EXPERitNCE my ndir sje af og til klæddar tál Ungu kennimenn, sem bráðum fá slæðum, Lftum snrtgglega á cina; “HfsreynslU” í kaupin, þegar at- þcirra; Það, að fólki sje gefið til í vlr(nan hættir að gela af sjer ðnn- kynna, að fullar sannanír sje|urcræðjt fengnar fyrir þvf, að eitthvert atr- j jeg hef nú Qrðið iangQrðari en j jði f Hellagri Ritnjngu sje jeg ætlaði og Iðg gjðra ráð fyrir,: íkakkt framsett, ó»kylt trúfræð- . .. , Með þðkk fyrir gamla ánð, j inni f nokkurri mynd eða með «llujbcztu óskum fyrir komandi ár og ðsa^t og jafnvel ósæmilegt til vonumað þjer hafi liðið vel um með erð r í v«njulegu *■->««• júlin. tr jeg þhin einl. bbndi, dæma prestarnir aðl ...... Og margt tleira. GIMLI. TRADING Qo. Bonnar, Trueman & Thornburn. BARRISTERS &v Telefón! 766. P. O. Box 158. WINNIPEG, — MAN. ' Mr, Bonnar er langmestí .málafærslumaðurinn f fylkinu, Tp.adc Mabk* Dcsjons Copvriqhts &c. Anyono nenúing p pketcb antl descrlption may quíckJy ttscertalif our opinlou frwo whothor Inventlon it pvobably patentabla, Oomipunlca* tlons Htrlotiyconaciontv.il. HAKDívOOK onPatent* •ent freo. Olrtovt atfoncy fur Biscvripg patente. Piiteuw taken throvich >Iuna & Co. fpecial nállci* wltbout ofaairo, ln tnQ $mtim »ericast L hsnö»oiB«!7 mustratod we«KlT. UuTcett ctr- Oiatlon or any íoientlflo Jvtvrnjú. Term» íor 83,jo e yoax, pvsUuto prepaiO. Hold b, SSIBreatfwar, F St., WMhlÖKtóo; KAUPENDUR BALDURS. Gleymið ekki að gjrtra aðvart þegar þið hafið bústaðaskift-i.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.