Baldur - 02.02.1910, Blaðsíða 2

Baldur - 02.02.1910, Blaðsíða 2
BALDUR, VII. ár, nr. 2t. BALD r i ii ER OEFINN ÖT Á OIMLI, ----- MANITOPA OHAÐ VIKUBLAÐ. {40STAR $1 UM ÁKIð. BORGIST FYRIRFRAM. ÍÍTG'ÉFENDUR : THE GIMLI PRINTING & PUBLISHING COMPANY LIMITED. UTANÁSICRIFT TIL BLAðSINS : UB.A.ILIDTTZR,, o-iiyriLi, VerA ft smáum auglýsingum er ýí c. fyrir þumlung dAlkslengdar. Afsláttur er gefinn A stærri auglýs- írgum, sem birtast í blaAinu yfir löngritíma. Við'Tkjandi slfkum af- ílítttí og Oðrum fjármálum blaðsins. eru menn beðnir að snúa sjer að fAðsmannimim. Onnur auðstrú. í sfðasta blaði var talað um auðstrfirm, og h(m talin hin versta villa. f>ar var átt við það, að trúa A auðirtn I þeim venjulega skilningi, að sA sem A auðinn trúir, leggur meira kapp A að verðt peningaffkur maður heldur en að verða mannddmsríkui m ður. En svo er til ðnnur auðstrú. t>eir merm, sem hana hafa, trúa A rfkddm náttúrunnar; þykir jörðin vera auðtig móðir barlia sinna; og vilja ekki láta fáein af þeiin spillr s o gjeðum hennar t grdðafíkn sinni, að ófæddar kynslóðir bíði aí þvf óbætanlegt tjón, Þcir menn vilia láta brúka mannlegt vit og | framkvæmdarsemi til að uppræta i hún væri ekki til fyrirstöðu, gætu þeir óátalið lAtið höglin Og kúlurnar drepa hvern æðarfugl, hverja rjftpu, og hvert veiðidýr f skógum eða fjöllum jarðarinnar, sem þar er enn eftir á lífi. Ef hún væri ekki til fyrirstöðu, mundu dýrk* endur Mammons skilja eld og eyðileggingu eftir I hverju sfnu spori, eins og fíllinn í frumskóg- unum, sem brýtur heilan skógar- topp niður til þess að afla sjer eins morgunverðar af efstu og grænustu blöðunum. Hftn var ekki mikið til fyrir- stöðu á landnámsárum Norður- Amerfkumanna, þessi holla trft A náttúrunnar auðæfi, sem væri sið- fræðisleg skylda manna að vernda og viðhalda frá kyni til kyns, Eyðilegging vísundanna(buffaloes) er augljósasta sönnun þess. Frá þeim tíma er til saga af manni nokkrum, sem á einum degi skaut 114 vísundi. Hann auð- vitað komst ekki einu sinni yfir að hirða hftðirnar, hvað þá meira af öllum þcssum ógurlega valkesti. Slfk spellvirki með byssunni eru nft orðin fágæt, eða liklega dæma- laus; en spellvirkin með öxinni og fiskinetinu eru langt frá því að vera ennþá um garð gengin. Roosevelt er nú eitt af mannkynsins stóru nöfnum. Á einu atriði, fremur öllu öðru, mun frægðarorð hans byggjast 1 framtíðinni. í þvl atr.ði hefir honum vafalaust A sin- um stjórnarárum verið hreinust al- vara, enda hefir nú sú alvara hans svo gagntekið þjóð hans, . að ftt ftr því er stjórninálaflokkur sá, sem hann tilheyrir, að klofr.a f tvo andvfga parta, sem efasamt er að dragi nokkurn tíma saman með aftur. Og þetta atriði er v e r n d u n A auðiefum nAttúrunnar. Pinchot heitir sá maður, sern Roosevch jörði að Skógarverndara Banda- hluti repftbifkanaflokksins, sem tekur í strenginn Pinchots megin, og svarar ofangreindu spursmáli skýrt og skilmerkilega: Það Á AÐ varna mönnum þEsS, að gjöra þJóðARAUð- ÆFI Ad EINSTAKLINGSAUðÆFUM . Gr.æðginni skal verða haldið fj skefjum. Naumast mun vera nokkur sá Islendingur í fjarlægð, sem ekki óskar þess af heilum huga, að Barði verði kosinn f sæti það, sem hann er að sækjast eftir. Skeð getur náttúrlega, að einhverjum fslenzkum mönnum f kjördæminu, sem demókrataflokkinum tilheyra, veitist ekki eins ljett að óska hon- um kosníngarinnar, eins og okkur hinum, sem stöndum f fjarlægð. En vonandi er að sjerhver þeirra liti hina ftrustu sanngirni og þjóð- ræktarsemi fá að njóta sín f þessu efni, þegar að þvf kcmur. Það er ekki annað hægt að sjá, en að þcssi nafntogaði íslcndingur hafi nú skipað sjer þar A bekk, sem mestur er heiðarleikinn og þjóðarumhyggjan f sameiningu. Eftir þvf, sem frá er skýrt f “Ed- inburg Tribune” (14, jan.), hóf Barði kosningaleiðangur sinn í Rugby A gamlársdag, og var vel tekið. THE (JIMLI FRUIT STORE. Eyddu 5 centum fyrir $lvirði af ánægju handa vinum þínum. PÓSTSPJATD kostar svo LÍTIÐ, en ánægjan, sem það veitir, er svo MIKIL, að enginn ætti að láta þurfa að minna sig á að gleyma ekki vinum sfnum. JEG hefi ævinlega það nýjasta og fásjeðasta, auk algengu tegundanna, — af póstspjöldum. YKKTJR er ævinlega velkomið að skoða spjöldin, jafnvel þó þið kaupið ekkert; — en ef þið kaupið þau, þá er allt strax við borð, blek og penni, til afnota ókeypis. endina H^lsriTElS KRISTJ ANTSSONT Earl Gtey, jarlinn, sem nú er hjerna land- stjóri, verður fyrstan að nefna, þeirra manna f þessu þjóðfjelagi, sem heiðarlegt eftirlit vilja láta hafa á auðæfum náttúrunnar hjer í landi. Samhyggð hans vi’ð Roose- velt í þeim efnum var vafalau^t uppgjörðarlaus. Kyrir undirrektir þeirra tveggja f þeirri dulunni ganga líka þeir menn, sem vilja fá að gúkna yfir auðæfum náttúrunnar, og geta talið hinn fyrirhygejulausa fjölda á þá skoðun, að slíkt gjöri ekki nein- um neitt til, Og þetta er hverju orði sannara, þegar aðeins er verið að hugsa^m sjálfan sig, og ekkert um það hugs- að, hvernig búið er f pottinn fyrir kynslóðirnar, sem á eítir koma. Mannlffsúlfarnir sem gráðugast- ir eru, hugsa auðvitað um sín b ö r n , og þeim heppnast hræði- lega vel, að láta fjöldann vera sátt- an með þá kenningu, að hver eigi að hugsa um sig.* En það er nft f þessu efni, eins og mörgu öðru komin af stað breyting til bóta f hugsunarhætt- inumi Sjálfsagt verður f þvf, sem iiðru, um meira og minna af eiu- tómum hjegóma og látalátum að þjóðhöfðingja, hvers við annan, , . ræða, en það verður aldrei svo, að mun nft svo kotmð, að aihr gætnir . , , , ,,, ekki sje það betra en algjörður og ofrfkislaus.r borgarar f báðum ! , , , ■ , ,, ! svern og kæruleysi. löndunum, líta á verndun skóg-1 , Á sfðari árum hefir myndast hjer f Canada skógaverndutiar og un finnur maður, að þar er þó sannarlega um dýrmæt auðæfi að ræða, enda þótt fjárgræðgismenn geti ekki gftknað yfir þeim auðæf- um, cins og hinum. * •» * Sft trú á auðinn, sem fram kem- ur f þvf, að reyna að krafla saman sem mesta peninga, hverjum sem Agengnin getur orðið til tjóns og kvalar, fæddum eða ófæddum, — og f hæzta lagi skilja þá peninga eftir handa sínum vandamönn- um eða vinum, — það er hin sjer* plægnisfulla, sorglega r&ndýs auðs- trú. Að hafa traust á n&ttftrunnar ga-ðum, mönnunum til gagns og sælu; vilja auka þau og varðveita og meta þau rnikils, f stað þess að lftilsvirða þau með klausturleg- um hjárænuhætti, — það er að vfsu auðstrft Ifka, en það er önnur auðstrú. ríkjanna. Mest uppáhald er sagt anna, — og þar af leiðandi lofts- lagsins og vatnsfallanna, — sem sameiginlegt velferðarmál allrar þessarar áifu. Er þetta hið fyrsta j máicfni, sem svo er vaxið, að póli- að Rocsevelt hafi haft á manni tjs|<ar merkjalfnur verða að lúta i þessum, af öllum undirmönnuin sínurn. Síðan forsc-taskifti urðu, hefir Pinchot þessi staðið f löngu og ströngu strtði, að verjast á- gengni þeirra, sem vilja fá að gúkna yfir auðæfum náttúrunnar upp 6 gamia móðinn. Loks hefir skógaræktunar-fjelag (The Can- adian Forestry Association). FERÐALANGAR GEIMSINS. Bráðum mcgum við ciga von á heimsókn markverðs gests, sevn kemur ftr langlerð 75. hvert ár, nú Taft forseti þózt neyddur til af j/hðinniþær jurtirogskepnur,jað vfk-a ?inchot fif cmbættinU( sern íkaðiegar eru, en með öllu j ínóti vcrnda og viöhalda hinum, sem mönminurn eru nytsamar, Þeir menn. sem hafa mesta Mainmonshj'ggju, gefa minnstan gaum nð þessari auðstrú. Allir algengir mauramaðkar reka sigi stöðugt á mótspyrnu frá hcndi | þeirra, scm trúa á gæði náttúrunn- ! ar mannlífinu til viðnrhalds. Ef en ekki virðist það ætia að verða \ Itil annars en að auka bálið að fstórum mun. Á eða á ekki að varna i yfirgangsmönnum þess, að ganga í j auðæfujn þjóðarinnar, eins hundar f hrosskrokk, og g;öra þau að einstaklingsauðæfum? Bardi Shúlason iægra haldi í hugum manna, fyriri landslagsins eigin ásköpuðu mcrkj- | um. Við Atlantshafið eru nátt-j úrtiskilyrðin mannlegum mætti ó- j aðskiljanleg f Strandfylkjunum ogj Ný-Englandsríkjunum. Þar verð* ur hver þjóðin að súpa seiðið með hinni, ef illa er á haldið. Skðg- arnir í Michigan, Minnesota, Ont- ario, og Austur-Manitoba eru ein heild, það sem áhrifum þcirra við- j kemur á loftslag og jarðargróða j sljettlendanna miklu fyrir vestan þá. Uppblástur og Skriðuhlaup j oíí f þcim hluta Klettafjallanna, sem j Landstjórinn hcfir verið kjörinn I dvelur hjer f4einar vikur og fer Vörður þess fjelags, og skrifari j syQ aftur fit , geiminn 6t fyrir braut Neptuns, nokkur þúsund þess, — sem leita mft til eftir upp- hún væri þeim ekki ti! fyrirstöðu. j er sá af íslendingum, scrn fyrstur þá gætu þeir árnælislaust fengið, j kemur fram á hinn víðtækari að bj'lta niður skóginitm af hvað stórum svæðum, sem vcra vildi, til arðs fyrir sinn eigin vasa. Ef öðruhvoru landinu tilheyrir, ylli svo miklum loftslagsbrcytingum hinum hlutanum, að stórum gætij munað á Öllum aðalvatnsföllum áifunnar. í Engum dettur f hug, að sft j breyting á náttftruskiiyrðum, sem lýsingum tuTi þessi efni, — er James Lawler, 11 Ouecn’s Park, Toronto. Síðasti fundur fjelags þcssa var haldinn 3.-4. scptember f haust, vestur í Regina. Ennfremur er nýstofnuð hjer í Canada Verndunarnefnd náttftru- auðæfanna (Commission of Con- servation), og er Iíon. Clifford S.Lon formaður hcnnar. Fyrsti ársfundur þeirrar nefndar var haldinn f vikunni, sem leið, í 1 Carnegie-bókhlöðunni í OttaWa, og voru þar undirnefndir skipaðar viðvíkjandi löndum, fossurn, nftm- miljönir mflna frá jörðunni. Gcst- ur þessi heitir Halleys halastjarna. Hann var hjer síðast 1835 og er væntanlegur aftur f vor. Um þessa halastjörnu hefir meira verið ritað en nokkra aðra, af þvf hftn kemur svo nálægt og sjest svo glöggt, og af því að við rannsókn hcnnar hafa stjörnufræðingarnii komist að þvf, hvað halastjarna er f raun og veru, Þær eru hvft- glóandi loftefni mcð þjettan kjarna f miðjunni. Geimurinn er jafn- byrgur af halastjörnum eins o;j sjórinn af fiski, cn fæst af þein. sjest með berum augum. Gegn uin fjarsjár sjást árlega nýjar hala- j um, skógum, fiskiveiðum, og lfk- ; sij"'rnur, sem ekki hafa áðu . í amlegri heilbrigði. í fljótu bilijþekkst. Annars cr margt f d sýnist ekki síðasta atnðið eigaj^ tilhn^n halastjarnanna se« , . .. r , . „ enginn þekkir cnn. þarna heima, cn við frekari ihug- * ... .. 1 b | Pæstar al ha'astjornunum til- stjórnmálavfgvöll Bandarfkjanna. Hann sækir nft um kosningu á sambandsþing (congress) Banda- hjer er um að ræða, gjörist á svo hön væri ckki til fyrirstððu, gætu|manna; og kemur hreint og beint j stuttum tfma, að nokkrum sjer- þeir haldið áfram að gramsa f fram sem einn þeirra, sem nú j stökum fbfta landsins mundi verða hverju vciðivatni, þangað tii engin j ncfnast þar syðra uppreistar-; misinunurinn fjármunalega til- bi anda væri þar eftir skilín. Ef m e n n i r n i r en það er sá finnan'egur um sína daga. Upp * “Sjálfur leið þft sjálfan þig”, scgja brennivínstrftarmcnnirnir á íslandi. Sje það eitt gjört að á- hcrzluatriði, er það ftlfa og tfgris- dýra heirr.speki, þó hálætðustu menn fslenzku þjöðarinnar haldi því á lofti. heyra hnattakerfi okkar; það ei aðeins átján, sem aðdráttaraft só arinnar hefir náð tökum á, sem á valt fylgja henni og sem við vit> um um nær koma og fara. Hinaf sem ekki tilheyra fjölskyldu okkar, sjfist aðeins einu sinni og hvcrfa svo.

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.