Baldur - 02.02.1910, Blaðsíða 3

Baldur - 02.02.1910, Blaðsíða 3
BALDUR, VII. ár, nr, 21 VESTURFARAÆFINTÝRI. Framhald. EFHR S. E. WHITE. að hægja á sjer við verkið. Svo Það var okkur dálftill hgarljettir er við sáum að eng'nn maður var meiddur, en Texas Pjesi hafði skotið alveg gegn um hausinn á öðru klárgreyinu emigrantsins. “Þið voruð heppin að missa ekki meira” sagði Tim Prúði of- boð rólegur og kurteis. En þessi Tim Prúði var íri, og jeg hafði verið honum nógu lengi samtfða til þess að þekkja það, að þegar hann sýndi þessa rósemi Og kurteisi þá var mál til komið fyrir einhvern að hlaupa f felur. “Jeg vona, herra minn’’, segir hann við emigrantinn, að þjer gefið konunni yðar og barninu nóg að drckka, En út af hestinum yðar ætla jeg að biðja yður að gjöra yður ekki oeinar áhyggjur, Vinurinn okkar hjerna, hann Texas Pjesi, hefir þar til gefið sitt góða samþykki, að bæta yður þann skaða með þvf að láta yður fá hest úr rjettinni sinni”, Tim gat talað hátt, snjalt og skörulega þegar hann vildi það við hafa. Emigrantinn var að búa sig til að segja eitthvað; en jcg gat vikið honum til hliðar áður en hann kom þvf út. “Láttu hann alveg eiga sig”, hvfslaði jeg að honum. “Hann er reiður þegar hann ta’ar f þess- um róm; og þegar hann er rciður e. bezt að láta hann alveg afskifta- lau an”. Hann virtist skilja hvemig f öllu lá, og svofórum við að kveikja eid og hugsa um að búa til kveld- matinn, en á meðan gekk Tim Prúði um gólf með feikna regingj Og þóttasvip. Allt í einu var eins og honum hefði dottið ráð f hug. Hann gekk þangað sem Texas Pje>i lá og leysti hann. “Stattu upp hundurinn þinn”, segir hann svo. “Taktu nú eftir þvf, sem jeg segi þjer. Ef þú reynir að hlaupa f burtu eða hefir nokkuð á móti að gjöra það, sem j-g ‘lopa þje’", þá skal jeg ekki skjóta þig, en jeg skal þá fara mcð þig þangað, sem jeg er vissum, að þú kemst í klærnar á honum Geronin.o * Hann tók upp skóflu og grefil, sem þar lá og ijet Texas Pjesa befa það nokkur hundruð faðma n.ður eftæ veginum, og skipaði hontirn að grafa þar holu. Tcxas Pjesi gróf rösklega stund- korn, en 'T'im sat hjá á hestbaki, með sexhleypu sfna f annari hendi og nautasnöruna lausa f hinni. Við stóðum þar álengdar emigrant- inn og jeg, og þorðum ekki að 'cS?ja citt orð til þessara mála. hæ.tti hann allt í einu að grafa, “Hvað á þetta að þýða?” segir hann “Það á þó ekki vænti jeg að vera gröf hatida mjer?” “Jeg ætla að sjá um að þúveitir hestinum ferðamannsins sómasam lega greftrun’’, segir Tim Prúði ofboð hógværlega. “Grafa hest!” nöldrar Texasl Pjesi. En meira sagði hann ekki. Tim spenti sexhleypuna sfna. “Kannske þú viljir nú hætta að gapa og reynir heldur að svitna öfurlitla ögn”, segir hann. Texas Pjesi kepptist nú við að grafa nokkra stund, þvf hann var orðin lafhræddur við hógværðina, sem skein út úr Tim. Hann var nú búinn að grafa á að gizka fjögur eða fimm fet niður, þá stökk Tim af baki. “Jeg held þetta dugi”, segir hann. “Þú mátt nú koma upp. Billy, láttu sexhleypuna þfna gæta hans, drengur minn. En þú, herra Texas Pjesi”, segir hann, og napur kuldi lá f rómnum, “þarna sjerðu nú gröfina. í hana skulum við leggja klárinn. Þvf næst ætla jeg að skjóta þig og leggja þig þar lfka, og setja svo yfir þig graf- skrift, sem verði til Kughreyst- ingar heiðvirðum ferðamönnum, er um veginn fara, en þeim til \i3vörunar, sem eru þfnir lfkar. Jeg vil heldur stytta þjer stundir sfax, en láta það bfða þangað til seinna; svo þú getur nú reynt að komast undan ef þjer þykir það tltækilegt”. Hann laut nú niðurtil að skoða gröfina. Mjer fannst það taka hann býsna lengi að virða hana fyrir sjer, en þegar hann leit upp aftur var allt annar svipur kominn á andlitið á hoiium, “Áfram!” sagði hann mjög hvatskeytlega. Við fórum nú heim aftur til tjaldsins. Tim tók beztu hestana úr hestarjettinni hans Texas Pjesa | og spennti þá fyrir vagtiskrifli t t t t * U HINAR AGÆTU SHARPLES TUBDLAR RJOMASKILVINDUR standa nú Ný-íslendingum til tH-ða, Verð þeirra, sem aðskilja 200 pund á klukkustund, er $40 (aðrar tegr ndib sem afkasta jafn mikiu verki, kosta venjulega $65 til $7'j °g Þ^r sem dýrari eru afkasta að sama skapi meira verki, Sá sem hefir þær til sölu hjcr f nýlendunni er G-ISXjX O-OXTSSOTsr. JRNES P. O. MAN. t t t * t t emigrantsins. “Þarna”, segir hann við mann- inn. “Þjer er nú bezt að halda á stað. Taktu brennivfnskútinn þarna undir vatn í nesti. Vcrtu sæll” Viðs&tum steinþegjandi stundar-S korn eftir að vagninn fór á stað, Þá gellur Tim við allt f einu: ‘ Mjer hefir dottið ráð í hug". Ilann spratt upp. “Komdu Billy”( segir hann við mig. Við skulum binda hann j Pjesa og skilja svo við hann. —! En jeg skal koma aftur f fyrra- j tnálið og Jeysa þig. Það skaðarl skildumst við Texas Pjesa ríg bundinn. En jeg botnaði ekki vitundar- baun f þvf hvað nú var á seiðí og ljet undrun mína í Ijósi afdráttar- laust, en Tim Prúði svaraði þvf ekki einu orði. Hann bara hló f kampinn. annað svar fjekk jeg ekki út úr honum. Við komum heim á búgarðinn um miðnætti, en næsta morgun sat Tim lengi á eintali með hús- bónda okkar, og að þvf búnu var okkur öllum boðið að hervæðast skóflum og greflum og halda svo f fylkingu upp til Texas Pjes?, Við komum þangað laust fyrir hádegi, ljetum karltetrið lausan — vopnlausan þó — og fórum svo að grafa þar sem Tim sagði fyrir rjett hjá holunni hans Texas Pjesa. Að þrem stundum liðnum vorurn við búnir að búa þar til einn þann bezta brunn, sem jeg hefi sjeð á eyðimörkinni, og yfir hann setti húsbóndinn spjald, en á þvf voru þessi orð: Almennings Brunnur. — Vatn ókeypis, “Heyrðu, þorparinn þinn”, segir hann við Texas Pjesa. “Settu nú upp hvað sem þjer sýnist fyrir það, sem er þfn eign. En ef mjer berst það nokkurn tfma til eyrna, að þú þykist hafa nokkur eignaráð yfir þessum brunni, þá skal jeg svei mjer gefa þjer ráðningu”, Svo riðum við heim. En þið skiljið það, að þegar Tim Prúði var að virða fyrir sjer i gröfina tók hann eftir þvf, að þar bólaði á vatni; og þá datt honum f hug, að það væri miklu laglegri hefnd, að svifta þrælmennið þeim atvinnuvegi, sem hann hafði, ’neld- ur en að slá hann af eins og hvern | annan húðarklár. Endir. THE LIVERPOOL &. LONDON &. GLOBE INSURANCE CO. w » » Eitt sterkasta og áreiðanlegastaeldsábyrgðarfjelag í heimi. ^ ^ ^ Tryggir hús fyrir eldsvoða, bæði f Gimlibæ og grenndinni. « & # G. THORSTEINSSON, agent. Gimli. Man. KÍNVERSKT S.ELGÆTI. Hann: “Hefir hún ungfrú Blóma- Eftir dálita stund fór Texas Pjesi þig ekki hót þó ekki fari rjett vel; rós þennan inndæla yfirlit frá föð- —-----------— um j,jg þangað til, og þó þú * Indfánahöfðingi, alræmdur svengist — og finnir til þorsta”. Við riðum þaðan um sólarlag og “Ganlois" segir frá dálftilli sögu um sælgætið sem æðri matrciðslu- menn Kfnvcrja búa til. Monsieur de Montigny var sendi herra Ffakka f Kfna. Ein- hverju sinni var honum boðið i veizlu hjá einum af hinum æðri emba:ttismönnum Kínverja, og við það tækifæri Var ekki neitt til sparað að gjöra matinn sem að- gengilegastan. Monsieur de Montigny kom og var býsna svangur, en þegar hann var búinn að lesa matseðilinn, varð hann allt f einu saddur. Á matseðlinum var fyrst talið: Hestanýru, leðurblökur, glóð- steiktar göngulóur og hvftar mýs steiktar. Monsieur de Montigny snerti ekki við matnum. Húsbóndinn sá það og sagði alúðlegur: “Jeg vona að þjer lfkt næsta matartegund”. Vonin vaknaði aftur hjá Mon- sieur dc Montigny, en það stóð j ekki lengi, þvf nú kom steiktur hundur og soðnir krabbar. Þó að Monsieur de Montigny væri stillingarmaður, gat hann ekki dulið hrollinn sem að honum setti við þessa sýn. “Ef þú snertir heldur ANDVÖKUR Stepfians G, Stephansonar fást nú orðið keyptar hjcr á Gimli, eins og fyr var um getið hjer f blaðinu. Kosta$3.50. Hr, B. B. Olson hefir á hendi útsölu þeirra, Reynið setn fyrst að kaupa þau ljóðmæli, svo það verði ekki í úti- deyfu. “Jeg, jeg...... ” tautaði Mon- sieur de Montigny, “En hundurinn er þó vtnur mannsins", sagði Kfnverjinn, Sendiherrann flýtti sjer að taka einn krabba. “ÞJETTAR SAMAN.’’ gritnmdétrseggur. ur sfnum eða móður sinni?” Plún: “Nei, frá frænda sfnum, Hann heldur lyfjabúð”, “Mamma!” sagði heimasætan með mikilli grcmju, “það vildi jeg, að þú vildir hætta að hengja páfagaukinn upp yfir frampallin- itm á kvöldin.” “Þvf þá, góða mfn"? spurði móðirin undrandi. “Jeg ski! ekki annað en að það hafi verið strætisvagnstjóri sem átti hann áður en þú keyptir hann. Þegar hann er kominn, — | þú veizt hver, — þá gargar hann ekki j stundum 4 svo sem hverjum þenna mat”, sagði húsbóndinn, “þá sannarlega særirðu mig, þvf jeg gizka á að þjer falli vel að borða hundlnn". tveimur mínútum. “Þjettar sam- an, þjettar saman.” Plvernig heldurðu matini verði við?

x

Baldur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Baldur
https://timarit.is/publication/165

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.