Bóksalatíðindi - 16.03.1896, Page 2

Bóksalatíðindi - 16.03.1896, Page 2
2 sje mikill eður lítill, þegar syo á stendur, heldur aðeins haft fjrir augum, að neita eng- um hagnaSi í viSskiptum, hve lítill sem er, þótt ómak kosti. Og nálega í engum viS- skiptum kemur slík nákvæmni jafn-greinilega fram sem í viSskiptum erlendra hóksala, þar sem bóksalinn opt verSur aS láta sjer nægja 4—10°/0 af sumum hókum, sem hann kaupir handa viSskiptamönnum sínum. Yjer vildum aS eins benda ySur á þetta, ef þjer framveg- is þyrftuS aS útvega bók handa viSskipta- manni yðar, sem eigi gæfi ySur meiri ávinn- ing en aS framan er sagt, auSvitað einkum þeim af yður, sem ætla má aS eigi þekki til hlítar almenn bóksalaviSskipti. v AS endingu leyfum vjer oss, kæru herrar og samverkamenn, meSeinu'orðiaS benda ySuráþaS, aS íslenzkar bókmenntir geta því að eins blómg- azt og þrifizt, að hver og einn, sem íslenzka bókasölu hefir á hendi, styðji aS útbi eiðslu bók- anna svo sem honum er framast unnt. Þótt hókamarkaðurinn hjer á landi sje þröngur og takmarkaður, höfum vjer reynsluna fyrir því, aS bóksali með kappi og dugnaSi getur vikk- að hann og fært út. Það er og enda óhugs- andi, aS kosta útgáfur hóka hjer á landi, nema til sjeu öflugir styrktarmenn hvað útbreiðslu bókanna snertir, því kostnaSurinn viS útgáfu þeirra er svo gífurlegur — sem fæstir hafa nokkra hugmynd um — í hlutfalli við bóka- markaSinn, aS vonin um sölu flestra bóka getur því að eins glæðzt, aS traustið á út- sölumönnunum sje óbifanlegt, og slíkt traust berum vjer til yðar, hattvirtu samverkamenn, meðan vjer eigum að vinna saman. MeS virðing og vinfengi: Bóksalafjelagið í Reykjavík. Peningaverð og innskriptarverð. A aðalfundi fjelagsins 12. janúar 1895 var samþykkt, að útsölumönnum væri heimilt að taka 10% hærra verð fyrirbækur á móti inn- skript til kaupmanna, en móti peningaborgun út í hönd, og tilkynntum vjer þaS þá öllum útsölumönnum vorum. Sumir af þeim hafa fundið að þessari samþykkt vorri, og fært þær ástæður fyrir, aS hjá þeim væri engin mis- munur gjörður á peningaborgrm út í hönd og innskript. En það liggur í augum uppi, þar sem þetta er að eins heimild, en engin skip- un, að sjái útsölumenn vorir, allir eða nokkr- ir, sjer jafnan hag að taka innskript fyrir bækur eins og peninga, þótt þeir verði að svara oss út í peningum, þá fara þeir ekki aS beita þessari samþykkt (frekar en þeir sjálfir vilja og við á hjá þeim). Astæða vor fyrir þessari samþykkt var sú, að hjer í Reykjavík, og víðar, er vjer til þekkjum, er mikill verSmunur hjá kaupmönn- um á borgun í peningum út í hönd, eða í innskript, sem borgast máske einhvern tíma í vörum, þvl íslenzkar vörur borga kaupmenn víst óvíSa og máske hvergi eins mikið fyrir í peningum, eins og móti vöruúttekt, og yrSi þvl útsölumaður að taka vörur út á innskript- irnar í stað peninga, er hann þarf aS svara oss út; en gæti hann slegið af upphæð inn- skriptanna 6—10% við kaupmann — hug- mynd vor var, aS hann notaði einmitt inn- skriptarverShækkunina til þess — mundi hann fremur fá þær útborgaðar í peningum og stæði þá jafnrjettur eptir. AS öðru leyti vís- um vjer til fyrnefnds brjefs vors (12. jan.. 1895). Reikningsfærsla mm. Af því jeg hefi komizt aS raun um, að sumir af hinum heiðruðu útsölumönnum Bók- salafjelagsins s/nast ekki skilja til hlítar reikningsfærslu mína, vil jeg leyfa mjer aS gjöra þeim grein fyrir henni hjer í sem fæst- um orðum. Bókaskrár mínar (bæSi útsendingaskrár og bókaleifaskrár) eru þannig úr garði gjörðar, aS jeg ætlast til aS á þeim sje allt útfært )}nettó<( (þ. e. verð bókanna að frádregnum sölulaunum), eins og sjá má á sltrám þeim, er jeg sendi frá mjer. Stafar þessi aðferð mín af því, að jeg get eigi gefiS sömu sölu- laun af öllum þeim bókum, sem á skrá minni standa, en þar sem svo er ástatt, er nettó- reikningurinn einfaldari og umfangsminni. A bókaskrám mínum hefi jeg þess vegna flokk- að bækumar niður eptir því, hvernig sölu- laununum er háttað. I fyrstaflokki erubæk- ur þær, sem að eins 20% sölulaun eru gefin af. Þar á meðal er sálmabókin og bækrir

x

Bóksalatíðindi

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Bóksalatíðindi
https://timarit.is/publication/167

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.