Dagblaðið - 16.10.1906, Side 1

Dagblaðið - 16.10.1906, Side 1
Útgefandi: Hlutafél. »Reykjavík«. 3 2111. Ritstjóri: Jón Ólafsson. I. Reykjavílc, friðjudag 16. Október 1906, 13. Ac CV • HTh AThomsen ■ <0. Ö 4- HAFNARSTR-1718 1920 21-22- KOLAS 12- LÆKJART1-2 « REYKJAVIK* Reykjavíkur Biograftheaíer byrjar í þessum ínáuuði í Breiðfjörðs-húsi sýningar sínar á lifandi myndum. N)7tt prógramm hverja viku. Sýning á hverju kvöldi. Hljóðfærasláttur og Raflýsing. Ur prógrömmunum má nefna: Hs. hátign Friðrík 8. tekur við konungdómi. og margt annað. Ath.: Sýningarskálinn verður bygður um til batnaðar. Oliver Twist fæst í Gutenberg. Uppbcðsanglýsing. Laugard. þ. 3. November kl. 12 á hádegi verður opinbert uppboð haldið í Sjávarfoopg-, Hverfis- götu 57,á SECtL,UM, IiÖÐLUJl o. fl. af skipinu »Neptun«. > cHscjQÍr Sigurésson. fOOOOOOOOOOOOOKOOOOOOOOOOOOI A Excelsior kaffi! V Hafið þér reynt þessar ný'ju kaffitegundir í Edijiborg? 0 Húsmæðrum þeim, sem reynt hafa, kemur saman um, að Q kaffið sé mjög bragðgott. 0 Yerðið er 85 aura og 90 aura pundið. $ Feip, sem kaupa þessar kaffitegundir framveiris. 0 0 0 0 veröa inuau skamms talsverðra folunninda aö- njótandi, eins og auglýst veröur í næstu blööum. 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 0 ö 0 0 Ö 0 0 0 0 0 0 0 ©OOOOOOOOOOOOOBS Marg’arínið er aftur komið í Edinborg. 0 0 0 0 0 Ö ö „Dagblaðið“ kemur út á virkum dög- um, 300 tbl. árlega. Skrifstofa: Laufásvegi 5. Afgreiðsla s. st. í kjallaranum. Telefón: 29. Símnefni: Blada. Talsími Reykjavíkur er mikið notaður. Svo telst til, að um samband sé beðið á miðstöð 1000 sinnum á dag. Samband mundi þvi gefið 340,000 8Ínnum á ári (nokkuð er frá dregið fyrir kelgidögum, því að þá er stöðin ekki opin nema 4 stundir). 200 menn hafa taisíma- tæki, og borga 36 kr. fyrir á ári [sumir reyndar dálítið meira]. Tekjur félagsins eru því fyrir þetta 7200 kr. Sé þeirri upp- hæð deilt með 340,000, sést, að hvert sam- ta) kostar 2.n aura. Pélagið hefir lagt símastúf yfir á land- símastöðina. Það eru örfáir faðmar. Fyrir þann eina stúf, sem kostar félagið örfáar krónur einu sinni, tekur það 4 kr. á ári af hverjum viðskiftavini. Slíkt virðist vera ósvífin fláning. Væri ekki nær að Landsímastöðin borg- aði '36 kr. á ári fyrir þennan eina stúf ? Þá þyrftu bæjarmenn ekki að láta talsíma- félag Rvikur féfletta sig. Það ætti að borga sig fyrir Landsíma- stöðina. Menn mundu nota landsímann miklu meira, ef menn gætu notað hann heiman frá sér. Heimastjórn í i-;». Síðan Gladstone fór frá völdum hefir „frjálslyndi" flokkurinn brezki sífeit svikist um fyrri heit sín um heimastjórn írlands. Rosberry, sem tók við stjórn eftir Glad- stone, var aldrei heimastjórnarmaður. Har- tington lávarður, sem var heimastjórnar- maður, hafði aðra á móti sér í flokknum enda komst aldrei til valda. Grey lávarð- ur, og aðrir sumir, sem mest kepptu um flokksforustuna, vóru „tólffótungar“ í póli- tik, sumir andvígir Jieimastjórn írlands aðrir hlyntir henni með sjálfum sér, en báru kápu á báðum öxium á rétta tólf- fótunga“ vísu, og vildu ekkert uppi ’játa" til að hrmda engum frá sér, eu œtluðu sér að verða með eða móti iífsvelferðar- máli Irlands, alt eftir því hvað vænlegast væri til valda. Blikkbrúsar eru ódýrastlr í verzlun Ren *S Pórarinssonar. Cxöngu8taíir eiu fjölbreyttastir, fallegastir og ó- dýrastir í verzlun Ben. S. Þór- arinssonar. er mikið til af í verzlun líen « Uorannssonar.

x

Dagblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/169

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.