Dagblaðið - 16.10.1906, Síða 2

Dagblaðið - 16.10.1906, Síða 2
13. bl. DAGBLABIB Af inum ág-æta seglöúk Eclipse eru nú nýkomnar mjög- mik- lar birg’ðir, einnig' af öllu öðru til scglasanms. ■ J-lvergi ódýrara eri í nril. GODTHAAB. En þeim fór, eins og öllum „tólffótung- um“ og tvíveðrungum fer jafnan: enginn trúði þeim til flokksforustu. Helzti mað- urinn af forsprökkum frjálsi. flokksins af- neitaði þó aldrei fyrri skoðun sinni á mál- inu. Það var Campbell-Bannermann, sem nú er stjórnarforseti Bretaveldis. Og sama má segja um John Morley, og nokkra fleiri. Nú hefir Campbell-Bannermann í smíðum frumvarp til nokkurrar heimastjórnar ír- lands; hann sagði svo á undan kosningum síðast, að hann vildi veita írum heima- stjórn — ekki alt í einu með einu laga- boði, heldur smám saman með því að gefa þau lagaboð, er stig fyrir stig leiddu til fullrar heimastjórnar — „heimastjórn í smáskömtum“ sögðu írar úrillir; „heima- stjórn í köflum“ sögðu aðrir. Nú er mælt að hann ætli að byrja á að gefa írum heimastjórn í öllum umboðs- málum, og ætli að koma siðar með heima- stjórn í löggjöf. En helzti l’orsprakki íra (Redmond) hefir í heitingum, að írar á þingi skuli allir greiða atkvæði á móti þessum lögum; — þeir vilji fulla sjálfstjórn i löggjöf og umboðsmálum í einu, eða ekkert ella, nema óeirðir. Yafalaust játar Bannermann, að írar ættu rétt á að fá fulla heimastjórn nú þegar. En hann veit, sem er, að lávarð- arnir í efri deild munu fella öll heima- stjórnarlög, þessi sem önnur víðtækari. En þá er komið undir fylgi þjóðarinnar að styðja stjórnina, svo að lávarðarnir verði að láta undan. Gladstone náði ekki þvi fylgi, og B. ef- ast auðsjáanlega um frjálslyndi brezkra kjósenda enn í þossu máli, ef jafnlangt sé farið i einu, sem Gladstone fór. Hefir aft- •--------------------------------• tJRSMIBA-V INNUSTOFA. Vönduð Ilr og Rlnkkur. Bankastræti 12. Helgi Hannesson. •--------------------------------• ur von um, að alþýða hræðist ekki svo mjög að veita írum sjálfræði í umboðs- stjórn, og geti hann náð fylgi hennar til þess, svo að hann getikúgað lávarðana eða hrætt þá (t. d. með því að skapa nóga nýja lávarða), þá sér hann, að auðveldara er að koma bráðlega fram á eftir löggjaf- ar-sjálfstjórn f'ullri. írar virðast ekki allir enn á eitt sáttir um undirtektir við Bannermann. En hrapallegt mun mörgum það virðast, ef þeir sporna nú sjálfir á móti að fá nokk- urn hlut, og það álitlega byrjun, af sjálf- stjórn þeirri sem þeir þrá, Dagbók. Rvík, 16. Okt. 1906. Grenjandi stormur um alt land 1 gærkvöldi. Skálkolt lá á Akureyri i gær. Ceres komst ekki héðan í gær, og óvíst komist héðan í dag. „Gylfi', fiskiskip Thorsteinsons rakst upp í nótt, lítt brotið ennþá. Norðanfrost hér í dag. „Plausor“ fékk rammasta „forstopp- elsi“ í kuldanum í gær og kemur ekki upp bofsi af „B,eykjavikuróði“ í dag. Hann hefir fengið bæði pípu og púlver og alls konar upp og niður , hreinsandi mixtúrur hjá oss, og svo höfum vér tekið þykt lag af „Dagblöðum“ og bleytt upp í Suttunga-miði og lagt á naflann á honum, svo að vér vonum að honum losni svo fyrir brjósti í dag, að hann komi upp 2 erindum á morgun. Veðrið í gær. [Sigr. Björnsdóttir]. Kl. bo • g .§ 3 s Hiti (C.) -4-3 *o SB r£3 3 *o o > ö bo eð s 4*3 m eð . II r* S s 8 735,3 1,7 NE 2 10 2 739.1 —0,8 N 2 9 9 742,3 -1,0 N 2 4 jBh konar ritjöng fást keypt á Iiaug-aveg- nr. 1«. Sömuleiðis ýmsar góðar og skomtilegar bækur. 10 kr. týndi fátæk kona í gær. Skilist Skólavörðustíg 33, niðri. Frímerki fást i afgr. »Dagbl.« og »Rvikur«. Blómsturlaukur alls konar og smá glös undir hann, svo og grænar blaðplöntur selur iflarie Ilansen. Hafnarstr. 16. JCbsðskeraskóli fyrir herra og dömu-fatnað byrjar 1. Nóvember. Laugavegi 5. §. Elalklórsson. stofa til leigu fyvir einhleypa með forstofuaðgangi, fæði og ræsting ef óskað er. Semja má við Stefáu H. Stephensen, Hverfisgötu 56. 12,13,14 r\ i m er ómótmælanlega bezta og lanaódgrasta UAll líftryggingarfélagið. — Sérstök kjör fyrir bindindismenn. — Langhagfeldustu kjör fyrir sjó- menn. Allir ættu að vera líftrygðir. Finnið að máli aðalumboðsm. D. 0STLUND, Rvik. Húsgögn af ílestum tegundum selur bezt og ódýrast. Jónatan Porsteinsson. Ostar eru beztir í verzlun Einars Árnasonar. Teiefón 49. Hús fsest keypt við Laugaveg. Stór lóð fylgir, góðir borgunarskilmálar, gott verð. (f. Helgason. Sami hefir steinbæ með stórri lóð á boðstólum, einnig við Laugaveg. Nú er tækifæri að uá sér 5 góðar verzlunarlóðir. Fæðl, húsnæði og þjónustu geta nokkrir reglusamir, einhleypir menn fengið. Runólfur Stefánsson, Skólavörðustig 15 B. gefur upplýsingar. [tf. CARL F. BARTELS Laugavegi 5. Talsími nr. 137. Fleiri hundruð tómir kassar og annað elds- neyti mjög ódýrt í „£iverpool“.

x

Dagblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/169

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.