Dagblaðið - 16.10.1906, Blaðsíða 4

Dagblaðið - 16.10.1906, Blaðsíða 4
13. bl. DAGBLADIÐ. H. P. Duus, Reykjavík. Kryddvörur: Allehaande. — Kanel. — Kardemommur. — Engifer. Möndlur. — Muscatblommer. — Nellikkur. — Pipar. Saltpétur. — Sinnep, o. s. frv. Demerara-sykur. — Strausykur. — Flormelis. — Síróp. jjankabyggsmjöl nýkomið til Suðm. ®lsen. Tilsögn í orgelspili veiti ég í vetur. [3v:6 Frakkastíg 13. Hallgrlmur organisti frá Sauðárkrók. OOOOOOOOOOOOOIOOOOOOOOOOOO 3 Klukkur, úp og úrfestar. § 0 söniuleiðis gull og silfurskrautgripi W O borgar sig bezt að kaupa á O X Laugavegi nr. 12. X 0 Jóhanu Á. Jónasson. 0 OOOOOOOOOOOOOIOOOOOOOOOOOO cVommóéa ný til sölu með góðu verði hjá f. iigurðssyni, Laugaveg 5. Hvítkál, Gulrætur, Itodbeder, Selleri, Laukur, gott og óskemt að vanda hjá Jes Zimsen. Kyrtjnstræti í Laukur — Súpujurtip — Kpli Fersk Kirsibep — Maeearoui Plantefedt — Brjóstsyfeur — Cacao — Cliocolade — Brent og malað Kaífi — Ágæt liandsápa (Butterinilk) og almennar nýlenduvörur. ..Hringsins*** til ágóða fyrir berklaveika verður haldin í Iðnmanna húsinu Laugard. og Sunnud. þ. 21. og 22. þ. m. Gjöfum til Tombólunnar veita undirritaðar móttöku. Reykjavik, 15. Október 1906. Margrét Stephensen. Briet Bjarnhéðinsdóttir. Anna Daníelsson. Kristin Jakobson. Björn í Gröf vill selja: væiian, uugan eyk (vagn- hest) og góða kú, snemmbæra, miðs- vetrar- eða síðbæra nú þegar. Peningar fundnir í bréti. Má vitja Laufásvegl 15. Kolfinna Einarsdóttir. „V ö I u n fi n r“ Timburverzlun, K.lapiiarstíg-. Nýkomið: HlÐlIRiOÐIM 1ATUR, Franskt kex. S y e i n n S i g f ú s s o n, Hverflsgötu 12. Lámpar og alt tilheyrandi ódýrast í verz 1 un % J. J. Lambertsens. íslands bozta bakarí. i er bniO að taka upp ' in n ý k o m n u, nýtízku fataefni. í alfat- naði & yfirfrakka, stórkostlegt úrval. Klæðskcradeildln í „Liverpool“. Sauðum úr Skaftaíellssýslu verður slátrað á morgun við verzlun Jóns Nrðarsonar. Grutenberg 1906. 46 og stefndi niður að ánni. Mennirnir hurfu þeim sýnum, en þær heyrðu til þeirra af og til, er þeir kölluðu: »Þessa leið! Nei, hingað!« Og svo heyrðist geltið í Dryad og stundum sást ljós í ljóskeri. Hálfri stundu síðar kom eiun af mönnunum heim aftur hátíðlegur á svip og náfölur; hann hafði sorgarsögu að segja. Hann talaði í hálfum hljóðum og kvaðst eiga að sækja eitthvað, sem nota mætti fyrir börur — það mætti víst nota hitahlífina frá ofninum í salnuin — og svo spurði hann, í hvaða herbergi ætti að bera »það« inn. Kvöldið næsta fékk hr. Dyer bréf frá Miss Brooke. Það var svo: Langford-höll, þ............. »Eg bæti þessu við símskeytið, sem ég 47 sendi yður fyrir einni klukkustund, þar sem ég skýrði yður frá, að Miss Golding hefði fundist í stórum læk, sem rennurum land föður hennar. Hr. Golding hefir sjálfur skoðað og þekt líkið, og hann er nú alveg utan við sig, og það svo, að nú sem stendur er allvafasamt að hann verði fær um að mæta sem vitni við réttarhaldið á morgun. Miss Goiding virðist vera klædd alveg eins og hún var, er hún fór að heiman; þó mun- ar því, að hringurinn af löngustöng vinstrihandar er horfinn, en nú ber hún almennan giftingarhring. Þetta er merkilegt atvik, sem gefur mikið um- hugsunarefni. Ég rita þetta í hasti og get því að eins skýrt yður frá -helztu atriðum þessa merkilega atviks. Þernan Madda varð frá sér numin af harmi, svo stilt sem hún annars er,

x

Dagblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið
https://timarit.is/publication/169

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.